Dagblaðið - 10.02.1978, Page 21

Dagblaðið - 10.02.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI i Til sölu i Sumarbústaðaeigendur, Nokkrar ljósakrónur fyrir kerti til sölu. Sími 19811. Til sölu 12 rása FR stöð ásamt 5/8 fíbel loftneti. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 92-6561. Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétting ásamt ofni, hellum og viftu til sölu, til- boð. Einnig er til sölu vel með farinn Atlas ísskápur, verð 30 þús. Uppl. í síma 20417. Til sölu tekkhjónarúm með áföstum náttborðum. Verð kr. 25.000. Einnig Nordmende sjónvarpstæki. Verð kr. 10.000. Uppl. í sima 42363. Husquarna eldavél til sölu, ónotuð (græn að lit), 4ra hellna, 70x60x90. Uppl. í síma 75130 eftirkl. 7. Til sölu vegna flutninga er lítill ísskápur og lftill, gamal- dags sófi, snvrtiborð með spegl- um, skíði, eldhúsljós og fleira. Uppl. í síma 54464. Til sölu 3ja ára gömul svampdýna. Mál 195 cmx75, 20 cm þykk. Sími 32743. Palesanderhjónarúm til sölu, ekki með dýnum, verð 55 þúsund. Uppl. í síma 74044. Til sölu Ignis þvottavél, nýuppgerð, Nordmende radio- fónn, útvarp, plötuspilari og pláss fyrir segulband. Einnig brúðar- kjóll (tækifæriskjóll), með slóða og kápa nr. 38 til 40. Uppl. í síma 66229. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Er skíðaútbúnaður dýr, Ekki hjá okkur. Komdu og sjáðu hvað við getum boðið. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12. Opið kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Plasts-kilt i. Framleiðum skilti á krossa. hurðir. póstkassa í stigaganga og barmmerki. og alls konar aðrar merkingar. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5. Garðabæ, sími 52726. Rammið inn sjálf. Seljurn útlenda rammalista i heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6. simi 18734. Opið 2-6. I Óskast keypt n Óska eftir að kaupa 70 tommu jarðtætara. Uppl. í síma 99-4403 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Öska eftir 3ja ferm miðstöðvarkatli með öllu tilheyi andi. Uppl. í síma 99-1723 Selfossi. Óska eftir rafmagnshitakút, 200-250 litra. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin í síma 43963. Steypuhrærivél óskast. Einnig lftið notað og vel með farið drengjareiðhjól. Uppl. í sfma 42275. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Utskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir, áteiknuð puntuhandklæði, öll gömlu munstrin. Áteiknuð vöggu- sett, áteiknuð koddaver, blúndur og smávara. Sendum í póstkröfu. Opið á laugardögum. Uppsetn- ingabúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. Kjöt. Urvals dilkakjöt, ærkjöt, hangi- kjöt, mör. Sláturhús Hafnar- fjarðar. Sími 50791. Eigum við ekki að fara í labbitúr í góða veðrinu, Mummi? <23 .O fyiii Jl/fi 1 J/,. 2- p j| ■1. Ég . ;eri TtTT til í að i :la rtnkkur ve.' '. al;;i ;•' :.) þennan náunga, si ■ •■■ fram að jörðin sé Jinöttót Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru ensku flau- eli. Frágangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajafn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvikjandi upp- setningu. AUt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. Kjöt. Kjöt. Urvals dilkakjöt, ærkjöt, hrúta- kjöt, hangikjöt, mör. Opið til kl. 7 á föstudögum, 10-12 á laugardög- um. Notið tækifærið. Sláturhús Hafnarfjarðar. Simi 50791. Fermingarvörurnar allar á einum stað. sálmabækur. serviettur og fermingarkerti. hvítar slæður. hanzkar og vasa- klútar. Kökust.vttur, fermingar- kort og gjafavörur. Prentun á servíettur og nafnag.vlling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing- ólfsstræti 6. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1. sími 14744: Fisher Price leikföng. dúkkuhús. skóli. þorp, sumarhús. sjúkrahús, bílar, peningakassi. símar, flugvél, gröfur og margt flcira. Póstsendum. Leikhúsið. Laugavegi 1. sínii 14744. Drval ferðaviðtækja ig kassettusegulbanda. Bila- ægulbönd með og án útvarps. Bilahátalarar og loftnet. T.D.K. \mpex og Mifa kassettur og átta rása spólur Töskur og hylki fyrir cassettur og átta rása spólur. 'tereóheýrnartól. íslenzkar og er- lendar hljómplötur. músík- <assettur og átta rása spólur. ,umt á göntlu verðk Póstsendum. F. Björnsson, radíöverzlun, Berg- þorugötu 2. Sími 23889. 1 Fyrir ungbörn i Silver Cross kerra, blá, til sölu, og ennfremur 2 bar- stólar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72691 Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 74339. Barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma 32257. Pels nr. 40-42 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 72923 1 Vétrarvörur 8 Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skiðavörur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema ;unnudaga. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn- sófar, hjónarúm, svefnsófasett. Kvnnið ykkur verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126, sími 34848. Bra — bra ódýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusam- stæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6 sími 21744. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. UrvaD af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki: Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Hjónarúm og dýnur til sölu. Uppl. í síma 85896 frá kl. 19—22 e.h. ■ Húsgagnavcrzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Skrifborð. Vil kaupa stórt og vandað skrif- borð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72783 Til sölu nýlegt rúm. Á sama stað óskast gott fuglabúr. Uppl. i síma 73524. Rúnar. 1 Heimilistæki Nýr þurrkari til sölu. Uppl. í síma 75095. 8 Vel með farin , Ignis eldavél til sölu. Uppl. í síma 76752 eftir kl. 6 í kvöld og allan laugardaginn. Frystikista, 300 litra, til sölu. 75811. Uppl. i síma i Teppi Óska eftir tilboði i ca 50 fermetra af notuðum ullar- gólfteppum. Til sýnis á íbúðar- gólfi eftir samkomulagi. Uppl. i síma 21873. Ullargólfteppi —nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur. herbergi. stiga. ganga og stofnanir. Gerum fiist verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reyk javikurvegi 60. Hafnarf.. simi 53636. /5 Sjónvörp V Óska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarpstæki, með inniloftneti, á hóflegu verði. Uppl. í síma 34699. Nordmende sjónvarpstæki 25”, svarthvítt með nýlegum mvndlampa, til sölu. Uppl. í sima 18934. Blaupunkt 19", svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 44009 ntilli kl. 18 og 20. Til sölu svarthvítt sjónvarp, 23 tommu. Verð 25 þús. Uppl. síma 73783. Til sölu RCA VICTOR (svarthvítt) sjónvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. á Radióverkstæði F.R. Frímannssonar Óðinsgötu 2, sími 15712. Óska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki, ekki eldra en átta ára. Uppl. i sima 71921. Sjónvarp til sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 13478. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfunt notuð sjónvörp á góðu verði. •Kaupum og tökum í umboðssiilu. •■sjónvörp og hljómtæki. Sækjunt og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nenta sunnudaga. Kenwood magnari, 2x30 w, og Kenwood plötuspilari til sfiju. Uppl. í síma 75989. Til sölu sem nýtt japanskt (Alba) sambyggt hljóm- flutningstæki, plötuspilari, út- varp og kassettutæki ásamt tveimur hátölurum. Uppl. í sima 76752. Nýr Lenco plötuspilari til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í síma 92-2413. Radíó plötuspilari og útvarp til sölu með tveimur áföstum hátölurum, einnig fylgja tveir lausir hátalarar til viðbótar. Uppl. í síma 11668 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Pioneer stereómagnari SA 500A og kassettustereósegulband, T3300. Uppl. í síma 43471 eftir kl. 7. Til sölu Tape Deck KX 710 Kenwood með dolby og chrome, sem nýtt, hagstætt verð. Uppl. í síma 75663 eftir kl. 7. Til sölu alvöru- hljómflutningstæki, þ.e. tveir splunkunýir EPI+20 hátalarar, Garrard 86 SB plötuspilari með Empire pickup, Tandberg 3000 X segulband með ecco og sound in sound kerfum. Uppl. eftir kl. 5.30 í síma 24374. Vantar píanó á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 72805

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.