Dagblaðið - 10.02.1978, Page 23

Dagblaðið - 10.02.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1978. Skoda 100 árg. ’71 'til sölu. Hagstætt verö. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72950 Fiat 128 Rally árg. ’74. Til sölu Fiat 128 rally árg. ’74 fallegur og vel með farinn bíll. Ekinn 72.000 km. Skipti möguleg á dýrari bíl, allt að 2 millj. Uppl. í síma 52997. Trabant station árg. ’77 til sölu, ekinn 4 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72952 Cortina ’67 og Rambler ’64 til sölu á Nýbýlavegi 92-94. Uppl. í síma 41594 og 42032. Volvo Amazon árg. '67 til sölu og einnig Chevrolet Impala árg. '67. Nýsprautaður. Þokkalegur bíll. Skipti möguleg. Uppl. i síma 71578. Fiat — Opel. Tilsölu Fiat 850 Special árg. ’72 og Opel Rekord 1900L árg. '67. Bíl- arnir þarfnast báðir viðgerðar. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 43906 eftir kl. 19 og um helgina. Cortinu- og Moskvitseigendur athugið. Hef til sölu varahluti í Cortinu árg. '70, t.d. vél, gírkassa og margt fleira, og einnig ýmsa varahluti í Moskvits árg. ’69. Uppl. í síma 52586. Toyota Crown 2000 árg. ’67 til sölu. Vél ekin 10 þús. km. Útvarp og segulband. Skipti koma til geina. Uppl. í síma 74927. Til sölu Ford sendiferðabíll með góðu boddíi, árg. ’62 og International vörubíll með góðri vél og góðum palli. Báðir bílarnir seljast til niðurrifs. Uppl. í síma 86886. Toyota Crown 2300 arg. ’67 til sölu, með bilaða vél. Tilboð óskast. Uppl. í sírr.a 92-3168. I---------------------------------- VW 1300 árg. ’71 til sölu, í topplagi. Lítur vel út. Skiptivél. Uppl. í síma 52141 eftir kl. 18. Til sölu VW Fastback árg. ’67, er i góðu lagi. Uppl. í síma 52463. Til sölu gírkassi í Ford Falcon ’65 í góðu lagi og 4 snjódekk, 13”. Sími 44332 á daginn og eftir kl. 7 74389. Fiat 125 special árg. ’71 til sölu, ryðgað boddí en vél, kassi og drif í þokkalegu ástandi. Nýleg nagladekk. Bíllinn er til sýnis hjá Bílayfirbyggingu Auðbrekku 38, frá kl. 8—5 i dag. VW 1302 árg. ’71 til sölu. Nýsprautaður. Bíllinn er allur nýyfirfarinn(hef nótur) og er í toppstandi. Utvarp og cover á sæti fylgja. Uppl. í síma 85086. Mazda 929 árg. 1977 til sölu. Ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 53004 eftir kl. 18, og allan laugardaginn. Húsbyggjendur. Kjörið tækifæri. Chevrolet sendi- 'ferðabíll árg. ’68, 6 cyl., bein- skiptur. Nýupptekin vél. Góð greiðslukjör. Skipti möguleg á fólksbfl. Sími 44003. Volkswagen eða Fiat óskast. Argerð 1971-1974. Uppl. í síma 37372. Tilboð óskast í Moskvitch '72, í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. í síma 24982. Bílavarahlutir auglýsa. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Falcon árg. '66, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Ameri- can, Ambassador árg. ’66, Chevro- let Nova ’63, VW Fastbak ’68, Cortina árg. ’68, Taunus 15M árg. '67, Saab árg. ’63, Fiat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Land Rover bensín 1965 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43979. Cortina 1600 L árg. '76 til sölu, ekin 26 þús. km, 2ja dyra. Vetrardekk, sumardekk, útvarp, kassettutæki. Uppl. í síma 10012 og 22184. Bronco ’66. Til sölu er Bronco árg. ’66 í góðu lagi. Skipti á yngri bíl möguleg. Uppl. strax i sima 93-7131 og 29269 á sunnudag og mánudag. Moskvitch árg. '70 til sölu. Uppl. í síma 82449. Sunbeam árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 40694. Óska eftir vel með förnum, gömlum toppbíl af gerðinni Chevrolet, Buick eða Oldsmobile árg. ’50-’60, helzt 2ja d.vra. Aðeins góður bíll kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 97-7352 eða 97-7622. Rambler Classic árg. ’66 til sölu, V8, sjálfskiptur. Lítur vel út. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt, 260 þús. Uppl. í síma 33511. Opel Record 1700 árg. ’72 til sölu, ljósblár að lit. Mjög góður bíll. Skoðaður ’78. Uppl. i síma 36529. Chevrolet Malibu station árg. ’69 til sölu, 8 cyl„ beinskiptur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-4403 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Volvo 544 árg. '64 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82273. Dísil eða bensín. Datsun, Benz eða Comet, 4ra dyra, árg. ’72-’75 óskast. Uppl. í síma 42902. Óska eftir startara I Rambler. Uppl. í síma 37459 eftir kl. 6. Óska eftir boddivarahlutum í Chevrolet Nova ’62-’65. Uppl. í síma 81704. Chevrolet Malibu station árg. ’73. til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur.með aflstýri og aflbremsum. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 84274 milli kl. 7 og 8. Bílavarahlutir Bilavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutima, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. I Húsnæði í boði 9 Myrkur séð i myrkri er birta. Heimsækið Dimmuvík. Húsnæði óskast Húsasmíðanemi utan af landi óskar eftir einstakl- ingsherbergi eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Ilafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla. Algerri reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72933 Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. eða ein- staklingsíbúð frá 1. marz. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72931 Ungt par óskar að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Öruggar mánaðargr. Vin- samlegast hringið í síma 23283. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2 her- bergja íbúð strax, eru á götunni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72868 Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu ein- staklingsíbúð (frá 1. marz). Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72878 Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20274 í kvöld og á morgun. Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, eða lítilli íbúð, í Keflavík. Uppl. í síma 7600 eða 3620 í kvöld og næstu daga. Tveir hjúkrunarnemar óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist DB fvrir 14. feb. merkt „72882“ Innanhússarkitekt, nýkominn heim úr námi, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, gjarnan í eldra húsi, t.d. risíbúð. Uppl. í síma 12598 eftir kl. 5. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, er ein í heimili og mjög ábyggileg manneskja. Ör- uggum og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72956 Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 14876. Vill ekki einhver leigja einstæðri móður með eitt barn litla íbúð? Er á götunni eftir 1. marz. Uppl. í síma 33956. Iðnaðarhúsnæði: Óskum eftir iðnaðarhúsnæði ca 200 ferm á stór-Reykja- víkursvæðinu, til greina kemur allt frá lóð upp [ fullgert húsnæði. Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins merkt: „GAMALT- NÝTT“. 23 Bilskúr. Ef þér viljið leigja bílskúr nú eða bráðlega, hringið vinsamlegast í síma 85832 eftir kl. 19. 2 ungir menn óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. 72798 Öska eftir 5 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 85875 eftir kl. 20. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað, bflskúr eða lítið herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72762 Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72757 Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu. ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálf- sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema sunnu- daga. Leigumiðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Öska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 18476. Atvinna í boði Vantar tvo til þrjá trésmiði vana uppslætti. Náriari uppl. í síma 51112. Stúlka óskast til símavörzlu, sendiferða o.fl. hálfan daginn. Vélritunarkunn- átta æskileg. Tilboð sendist DB merkt: „Stundvísi” fyrir 15. feb. nk. Háseta vantar á netabát, sem rær frá Patreks- firði. Uppl. i sima 41454. Vantar strax matsvein og tvo háseta á 30 smá- lesta bát sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Uppl. í síma 96-51136. Vantar strax stýrimann, vélstjóra og matsvein á 50 smálesta bát sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Uppl. í síma 96-51136. Vanur jarðýtumaður óskast strax. Mikil vinna. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72764 Hálfsdags vinna. Konu vantar í efnalaug, helzt vana fatapressun. Efnalaugin Snögg Suðurveri. Atvinna óskast 15 ára strákur óskar eftir léttri vinnu. Uppl. í síma 85315. Stúlka á átjánda ári óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu- störfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35591. Rösk stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörf- um. Uppl. í síma 17519. Reglusöm, 21 árs gömul stúlka óskar eftir framtíðarvinru, getur’ b.vrjaó fljótlega, eða innan 2ja mánaða. Er vön margskonar vinnu, afgreiðslu, skrifstofu- vinnu. Margt annað kemur einnig til greina. Hefur áhuga á ýmsum tízkufyrirbrigðum og nýjungum. Æskilegur vinnutími frá kl. 9—5. Uppl. í síma 21032 milh kl. 6 og 9 í kvöld og næstu kvöld. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022 H72879 17 ára strákur óskar eftir vinnu sem fvrst, er vanur byggingavinnu og véla- vinnu. en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 71018.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.