Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.02.1978, Qupperneq 25

Dagblaðið - 10.02.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978. 25 Blekkisögn Alan Meredith í eftirfarandi spili heföi getað reynzt Bretum dýr á EM í Vínar- borg 1957. Hann var með spil vesturs og sagði einn spaða éftir að suður hafði doblað opnunar- sögn austurs í þriðju hendi — eitt lauf. Það var í leik Bretlands og Noregs. Norður sagði eitt grand við spaðasögn Meredith og suður stökk í þrjú. Austur spilaði út spaðaþristi. Norðuk AD1062 VÁG9 >97 •fc 9863 Vesti k Austuk A G9 * K73 8654 V 1032 0 DG8653 O Á2 * D +K10542 SUOUR A A854 VKD7 0 K104 +ÁG7 Norðmaðurinn Andersen í norður drap gosa vesturs með drottningu. Spilaði síðan spaða- tíu. Fékk þannig fjóra slagi á spaða og tiu slagi samtals í spilinu, þar sem honum tókst einnig að fá tvo slagi á lauf og tígulkóng. Á hinu borðinu spilaði Terence Reese 3 grönd i suður og þar sögðu a/v alltaf pass. Vestur spilaði út tíguldrottnningu. Austur drap á ás og spilaði meiri tígli. Reese drap strax á kónginn — spilaði spaðaás og meiri spaða. Austur drap drottningu blinds með kóng og spilaði laufi. Reese drap á ás. Drottning vesturs féll og síðar í spilinu spilaði Reese laufi frá blindum á gosann. Þegar það heppnaðist vann hann sitt spil. Norðmenn unnu því aðeins eitt stig á spilinu — en töpuðu leiknum með miklum mun. 1 Sf Skák A skákmótinu í Hastings 1975/76 kom þessi staða upp í skák Keene, sem hafði hvítt og átti leik, og Miles. KEENE 18. Rxg6! — hxg6 19. Bxg6 — fxg6 20. Dbl! — Re5 21. dxe5 — Re4 22. Rxe4 — Kh7 23. Rf6+! — Bxf6 24. Dxg6+ — Kh8 25. Bg7+ — Bxg7 26. Dxg7 mát. © Bull's ' King Features Syndicate, Inc., 1977. World rights reserved. Við erum búnar að leita alls staðar annars staðar. Okkur datt svona rétt í hug að augnlins- verið Slökkviláö Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliá og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrafcifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 10.—16. febr. er í Apóteki Austurbœjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ.iónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótel eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og ti skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 ot sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek. Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnai í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ( „Skrýtið... og ég sem hafði það á tilfinningunni að þú værir svo klár i höndunum á meðan við vorum trúlofuð...“ Ol J/5 ^<0 I J Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma 1966. Slysavarðstofan: Simi 812£)0. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- arsími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Helmsókfiartíml Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: K1 15 —16 og 19—19.30. Barnadeildir kl 14.30—17.30. (Ijörga'zludeild eftir amkomulagi, Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla jdaga frá kl. 14 —17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: AÍla daga frá kl 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Simmidaga frá kl. 14— 23 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstrieti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. AAalsafn—Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,• sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaóakirkju, sfmi 36270. ýMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- jijónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú getur farið að gera ráðstafanir fyrir framtfðina og þér er líka óha*tt að gera ráð fvrir breytingum sem þig hefurórað fyrir. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú verður að segja álit þitl á ákveðnum hlut. Ef þú segir ekkert verður það lagt út i verri veg. Þú verður að revna að hafa meiri tima fyrn sjálfan þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Búðu þig undir dálítið óvænta atburði í dag. Fátt fer eins og þú hefur ætlað i dag. Þú skalt ekki vera að taka neina áhættu í dag. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú átt von á aðdáun annarra úr dálítið óvenjulegri átt. Búðu þig undirsvikjuir som þú átt þeirra sízt von. Það fær mikið á þig. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Hugboð som þú hafðir i sambandi við ástarævintýri reynist lauk>étt. Þú verðui fyrir skommtilegri reynslu í kvöld og hittir gamla kunn ingja. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður dreginn inn í mál sem þér er frekar ógeðfellt. Segðu meiningu þína af dráttarlaust og þá mun allt fara vel að lokum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Kunningi þinn er á leiðinni i langferð og þú munt sjá eftir honum. Hugleiddu hvort þú ættir okki sjálfur að bregða undir þig betri fadinum og vikka sjóndeildarhringinn dálítið. Meyjan (24. áqúst—23. sept.): Þú ort moð ráðag'u ðir um að ljúka ákveðnu verkefni í dag en dragðu það heldu-ti) morguns. Þér mun vogna botur þá. Ilvildu þig henní fvrir í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver biður þig um að gera sér greiða. Farðu varlega í sakirnar því þér mun ekki þakkað þótt þú leggir mikið á þig. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú hyggst taka upj: nýtt tómstundagaman or tilvalið að b.vrja á því í kvöld Þú munt eignast nýja vini sem reynast þérvel. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú ver-'ur upptekinn heima fyrir í dag við v-r.kefni som þú hélzi að þú slyppu við að framkvæma. Þogar þeim verður lokið geturðu slappað af við tómstund.nðpi þiu.i Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú kynnir tvo kunningjf. þína fyrir hvor öðrum og kemst að raun um að þeii þokklu'd endur fyrir löngu. Vertu heimaviðí kvöld. Afmælisbam dagsins: Árið verður gott í heildina: Ein hverjir orfiðloikar von.:1 fyrst i stað on astamalu blómstra fyrr en þig grunar PeningamáliVi eru dálitn’ völt i fvrstu on áhvggjur oru óþarfar. Bara of þú sparai ' svolitið. vorður allt i lagi. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, 'heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533, feókasafn Kópavogs í "Félagsheimílinu ér opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kí. 13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kfc.ÍO tU 22. Grasagarðurinn .1 Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. t T-istasafn Islands við Hringbraut: Opíð dag- Iega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnárfjörður. simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og Hafnarfjörður simi 25520, Selljarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: (eykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík simar 1550 effcir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Ilafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík . og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tifc kl. 8 •árdégis og a ' helgidögum er svarað allan sölarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-^ kcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ek er Lalli Hornf.jörð og hef horn f síðu þessarar konu.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.