Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1978. c íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþról Valur marði ÍR á lokanvnútunni Þorbjörn Jensson tryggði Val sigur I víst allir fegnir, leikmenn sem áhorf- gegn ÍR á lokaminútunni i 1. deild hand- endur, þegar leiknum lauk. Ákaflega knattleiksins í LaugardalshöU I gær- slakur handknattleikur, sem liðin sýndu, kvöld. Lokatölur 18—17 og það voru | og eini ljósi punkturinn markvarzla Jens Tíu ísl. judomenn á Norðurlandamót 10 fslenskir judomenn hafa verið valdir til keppni á Norðurlandameistara- mótinu i judo sem háð verður f Helsinki um næstu helgi. tslenzku þátttak- endurnir sem keppa i öllum þyngdar- flokkum einstakUngskeppninnar nema þyngsta flokki, eru þessir: -60 kg. Þórarinn Ólafsson UMFK -60 kg. Rúnar Guðjónsson JFR -65 kg. Sigurður Pálsson JFR -71 kg. Halldór Guðbjörnsson JFR -71 kg. Ómar Sigurðsson UMFK -78 kg. Kári Jakobsson JFR -78 kg. Garðar Skaptason Árm. -86 kg. Jónas Jónasson Árm. -95 kg. Gísli Þorsteinsson Arm. -95 kg. Bjarni Fririksson Árm. Allir þessir piltar keppa í einstaklings- keppninni laugard. 8. apríl. Tveir þeirra, þeir Halldór Guðbjörnsson og Gísli Þor- steinsson, eiga norðurlandameistaratitil að verja. Á sunnudag verður sveitakeppnin háð og skipa 7 menn hverja sveit, einn úr hverjum þyngdarflokki. Eftir keppni einstaklinga á laugardag verður endan- lega ráðið hverjir skipa íslenzku sveit- ina. Ljóst er að annar hver þeirra Gísla eða Bjarna verður að keppa í þyngsta flokknum í sveitakeppninni svo að ísland geti teflt fram fuilskipaðri sveit. Tveir af verðlaunamönnum tslands á siðasta Noröurlandamóti, þeir Viðar Guðjohnsen og Svavar Carlsen geta ekki keppt nú vegna meiðsla. Þjálfari íslenzka hópsins er Yoshihiko Jura frá Japan. Þá munu tveir íslenzkir dómarar dæma á mótinu. Hópurinn heldur utan n.k. föstudag. Reykjavík, 2. april 1978 jsI. Einarssonar hjá ÍR þó það nægði ekki liði hans til að hljóta stig. Bæði lið voru án kunnra leikmanna vegna agabrota. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleiknum og eftir allar jafnteflistölur upp i 4—4 náðu þeir þriggja marka forustu, 7—4. aðeins til að glata þvi forskoti lokakafla hálfleiksins. Valur jafnaði í 7—7 mest fyrir frumkvæði Jóns Péturs Jónssonar. 1 síðari hálfleiknum var jafnræði með iiöunum lengi vei án þess þó nokkum tímann kæmist spenna í leikinn eða áhugi hjá honum meðal áhorfenda. Þeir streymdu líka úr Laugardalshöllinni eftir stórleik Vikings og Hauka. Jafnt var allt upp i 14—14 en svo komst Valur tveimur mörkum yfir, 16—14. ÍR tókst að jafna i 16—16 en tókst ekki að fylgja þvi eftir eða jafna þó liðið hefði knöttinn siðustu 50 sekúndurnar eftir að Þor- bjöm Jensson hafði skorað 18. mark Vals. Mörk Vals í leiknum skoruðu Jón Pétur 5, Steindór Gunnarsson 4, Þor- björn Guðmundsson 3, Jón H. Karlsson og Stefán Gunnarsson 2 hvor, Þorbjöm Jensson og Bjarni Guðmundsson eitt hvor. Fyrir ÍR skoruðu Bjarni Bessason 5, Vilhjálmur Sigurgeirsson og Brynjólf- ur Markússon 3 hvor, Ársæll Hafliða- son og Jóhann Gunnar 2 hvor, Guðmundur Þórðarson og Ásgeir Elías- son eitt hvor. Stfgvélkr. 18.950. Kr. 14.500 Póstsendum Árni Indriðason var bezti maður Víkings í vðrninni — en skoraði einnig þýðingarmikil mörl mynd Hörður. Haukar áttu ekk við stórleik Ví — Víkingur vann Hauka 23-19 í 3 og íslandsmeistaratitillinn blasi Það var geysileg stemmning i Laugardals- höll f gærkvöld, þegar efstu liðin I 1. deild, Vikingur og Haukar, mættust á fjölum hallar- innar. Stemmning — gffurleg hvatning, sem bæði Uð hiutu frá 1400 áhorfendum. Og þau brugðust ekki vonum áhorfenda hvað góðan handknattleik snerti. Víkingur sigraði með fjögurra marka mun, 23—19, i einurn bezta leik i handknattleiknum, sem sést hefur lengi i innbyrðis viðureign islenzkra liða. Eftir þessi úrslit ætti meistaratitillinn að vera f höfn hjá Viking. Liðið hefur tapað þremur stigum minna en næstu félög. Á eftir þrjá leiki gegn Fram iRogVal. Staðaní l.deild Úrslit f leikjum f 1. deild Islandsmóts- ins i handknattleik i gærkvöld urðu þessi. Vfkingur-Haukar 23-19 Valur-ÍR 18-17 Staðan er nú þannig: Vikingur 11 7 3 1 240-202 17 Haukar 12 6 4 2 247-218 16 Valur 11 6 2 3 221-204 14 FH 11 5 2 4 228-232 12 ÍR 11 3 3 5 214-213 9 Fram 11 3 3 5 228-259 9 KR 10 2 2 6 205-216 6 Ármann 11 2 1 8 203-242 5 Næstu leikir verða á miðvikudag, 5. april. Þá leika Ármann-Fram kl. 20.05 og strax á eftir KR og FH. Gummersbach í úrslit Gummersbach leikur til úrslita i Evrópukeppni bikarhafa i handknattleik — en Uðið tapaði fyrir Anilana frá Lodz á laugardag, 19—18. Gummersbach vann fyrri leik liðanna örugglega og komst f úrsUt samanlagt 42-34. I Evrópukeppni meistaraUða vann Slask frá Wrosiaw öruggan sigur á Dalpisa frá Alicante, 32—21 og tryggði sér sæti f úrsUtum. SennUega leikur Slask við Magdeburg f úrsUtum — en Magdeburg sigraði Honved frá Ung- verjalandi i fyrri leik Uðanna, 21—20, f Ungverjalandi. Vikingar náðu sínum langbezta leik frá því fyrir HM og það réð hið bráðefnilega lið Hauka ekki við. En vel léku Haukarnir. Það verður ekki af þeim skafið — en þeir mættu ofjörlum sínum. Víkingar léku ákaflega yfirvegaðan hand- knattleik. Ró yfir leik allra leikmanna liðsins — og það leyndi sér ekki, að snilld Karls Bendiktssonar sem þjálfara var þar að baki. Það var jafnt upp í 3—3 en svo náðu Víkingar frábærum leikkafla. Komust fjórum mörkum yfir, 7—3. Haukum tókst með mikilli seiglu að jafna í 7—7 þar sem Andrés Kristjánsson skoraði tvö mörk úr vítaköstum. Páll Björgvinsson kom Víkingum í 8—7 úr eina vítakastinu, sem Vikingur nýtti í leiknum — af tveimur. Haukar jöfnuðu i 8—8 — síðan 9—9 en í hálfleik hafði Víkingur tveggja marka forskot, 11—9. t byrjun siðari hálfleiks komst Víkingur þremur mörkum yfir — en Haukar gáfust ekki upp. Jöfnuðu i 12—12 en það var raunveru- lega síðasta orð þeirra í leiknum. Markvarzlan hafði ekki verið góð hjá Víking — tvö skot • varin í fyrri hálfleik á móti sjö hjá Gunnari Haukaverði Einarssyni. En það breyttist. Kristján Sigmundsson fór að verja mark Víkings með miklum tilþrifum — meðal annars víti frá Andrési. Og Víkingur náði aftur fjögurra marka forustu, 17—13, eftir 12 mín. og lagði þar með grunn að öruggum sigri. Litlar sveiflur i mörkum til loka. Vík- ingur mest fimm mörkum yfir — tvivegis — minnst þremur mörkum. Lokatölur 23—19. Flestir leikmenn Víkings léku mjög vel — og það er erfitt að gera þar upp á milli. Ámi . Indriðason batt vömina snilldarlega saman með góðri aðstoð Skarphéðins Óskarssonar, Ólafs Jónssonar og Magnúsar Guðmunds- sonar. t sókninni sýndj Viggó Sigurðsson snilldartakta — og Björgvin Björgvinsson Drengjan Judosamband tslands gekkst fyrir keppni drengja á aldrinum 11—14 ára og unglinga 17—20 ára f fþróttahúsi Kennaraháskólans s.l. sunnudag 2. aprfl. Þetta er i þriðja sinn á vetrinum sem haldin eru landsmót fyrir hina ungu judomenn auk gráðumóta. Úrsiit f keppninni á sunnudaginn urðu þessi: Unglingar 17—20 ára 1. Sigurður Hauksson UMFK 2. Óskar Knudsen Árm. 3. Steinþór Skúlason JFR. Drengir 13—14 ára Þyngri flokkur 1. Jón Haraldsson JFR 2. Stefán Kristjánsson UMFG

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.