Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRlL 1978. 27 3 f0 Bridge íi Blaðið Politiken efndi til verðlauna- keppni í sambandi við danska meistara- mótið í tvímenningi. Verðlaunaði fallegustu spilin að áliti dómnefndar. Þar hefur verið fátt um fína drætti, þvi þau verðlaunaspil sem við höfum séð, hafa byggzt á villum mótherjanna. Hér er spil sem hlaut önnur verðlaun. Norður spilar út hjartafimmi í tveimur tíglum vesturs. Norðuk * KG1052 V5 OK84 *ÁD92 Vlsti k *D4 VÁK4 O ÁDG975 + KG Austuk + Á873 ^D82 0 632 + 1063 SUÐUR + 96 VG109763 o 10 + 8754 Norður hafði doblað opnun vesturs á einu laufi — sterkt lauf, þegar Jens Auken spilaði 2 tígla og fékk verðlaun Politiken. Auken átti fyrsta slag á hjartadrottningu blinds.Tígulsvíning var tilgangslaus eftir dobl norðurs. Litlum tígli var spilað frá blindum og þegar 10 suðurs birtist fékk Auden hugmynd. Darp á tigulás og spilaði á stundinni tígulníu. Norður féll á bragðinu — gaf — þar sem hann taldi mögulegt að suður ætti tígulgosa. Þegar Auden fékk slaginn á niuna spilaði hann tveimur hæstu í hjarta. Norður trompaði ekki en var nú skellt inn á tígulkóng. Hann spilaði spaðagosa og Auden fékk slaginn á drottningu. Síðan spilaði hann tíglunum í botn og noröur var i kastþröng. Varð að halda K-G i spaða og fékk aðeins slag á laufás. Auden fékk því 11 slagi en fékk mínus tvo á barómeternum því margir unnu 3 grönd á spil v/a og sögðu þau. Athugull lesandi sér strax, að ef norður spilar spaðakóng, þegar hann var settur inn á tígulkóng, rofnar sambandið milli handa austurs-vesturs og þá er ekki hægt að fá nema 10 slagi. Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100. Sehjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 5116(T, slökkvilið og sjúkrabifreið sími51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið sími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Reykjavík—Kópavogur-Seftjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á Iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i sJökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni i sima 22311. Naetur og hefgldaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk. Dagvakt Efekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir Á skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák Kortsnoj og Panno sem hafði svart og átti leik. Lék illa af sér. 16.-----De8? 17. Rg5! - fxg5 18. Bxb7 — Rb4 19. a3 — Rd5 20. dxc5 og svarta staðan er hrunin. Panno gafst upp. m |#o Kvöld- nœtur- og hefgklagavarzla apótekanna vikuna 31. marz — 6. apríl er f Vesturbœjar- apóteki og HáaleftiupótekL Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar ípótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Slysavarflstofan: Simi 81200. Sjúkrabffreifl: Reykjavík, Kópavogur og Scltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlnknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Dorgarspftalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— I4.30og 18.30—19. Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 — 19.30. Fœflkigardeild Kl. 15—16 og 19.30 - 20.! Fæflingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspftali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. . Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshnlifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. .15—16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vostmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilifl Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. . Söfnin , Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Údánadeild Þinghol't?stræti 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9- 16. Lokafl á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640 Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Mánud — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiflsla i Þinghottsstræti Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír þríðjudaginn 4. apríl. Vatnsberínn (21. jan. — 19. feb.): Þú verður beðin(n) að taka að þér stórt hlutverk i framkvæmd ákveðins verks. Gakktu að störfum þinum með trausti á sjálfan þig og nýttu alla hæfíleika þína, sem eru talsverðir. Fiskamir (20. feb. — 20. marzh Þú lendir i smádeilu út af ein- hverjum misskilningl. Þetta ætti þó að koma i veg, fyrir að þú lendir í vandræðum. Láttu sólina ekki setjast yfir reiði þina. Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Gerðu einn hlut l einu i dag. Annars máttu búast við aðallt fari í handaskolum. Farðu í leikhús í kvöld, þú ættir að geta átt ánægjuiega stund þannig. Nautifl (21. apríl — 21. maO: Þú ættir að vera vandari að vali vina þinna og ekki ræða þin einkamál við aðra. Það eru margir mjög hrifnir af þér og vilja allt fyrir þig gera. Tvfburamir (22. mef - 21. júnifc Þú ert mjög eftirsótt(ur) þessa stundina og margir munu ieita ráða hjá þér eða biðja þig um aðstoð. Þaö eru miklar líkur á að þú verðir fyrir tjóni sökum þjófnaðar. Krabbinn (22. júnf — 23. júMh Þú ættir að komast vel af með flesta í kringum þig i dag. Reyndu að Ijúka öllum vanaverkum snemma. Ýmislegt mun koma uppseinni partinn. Ljónifl (24. júH — 23. ágúst): Haltu jafnaðargeði þinu þótt ýmis- legt sé að gerast í kringum þig. Þú tekur óvænt þátt I einhverjum mannfagnaði i kvöld og munt skemmta þér alveg konunglega. Meyjan (24. ágúst - 23. sapO: Haltu kimnigáfu þinni þótt ýmis- legt sé á seyði i ástamálunum. Þér hættir til að ráða ekki við til- finningar þinar gagnvart ákveðinni persónu. Þú leysir vandamál viðvíkjandi heimilinu. Vogin (24. sept— 23. okt.): Þú færö óvænt tækifærí til að öðlast meiri virðingu og ættir þú að notfæra þér það. Hvers konar hóp- starfsemi gengur frábærlega vel i kvöld. En ein(n) þíns liðs verður þú bara niðurdregin(n). Sporfldrekinn (24. okt— 22. nóvj: Gerðu þær ráðstafanir aö þú njótir dagsins á sem beztan hátt i dag. Þú mátt eiga von á að hitta einkennilega manneskju ef þú ferð út i kvöld. Mikilsverð persóna hefur mikið álit á þér. Bogmaðurínn (23. nóv.— 20. des.): Reyndu að hafa cins mikiö gaman af Iífinu í dag og þú getur. Þú fréttir af vini þinum sem er nýtrúlofaður. Láttu ekki á neinu bera þótt þér þyki valiö skritið. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Reyndu nú að einbeita þer aö þvi að koma málurn þinum i framkvæmd. Það er fullt af fólki i kríngum þig sem er reiöubúið til að hjálpa þér. Hugsaðu þig vel um áður en þú svarar bréfi. Afmœlisbam dagsins: Þér mun verða mikið ágengt á þessu ári. Peningamálin . «ra h tnandi og þú munt afla þér einhverra auka tekna i lok ársinv Astamálin verða í miklum blóma um mitt tima- bilið. Eldra fólk mun koma á stað drauma sinna. 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kL 19. TæknfeókasafniA Skiphohi 37 er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 13— I9.sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnifl: Opiö alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúmgrípasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3T-16. Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglcga frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5I336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitavoitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik. Kópavogur og .Seltjarnarnes, simi 85477. Akurcyri simi 11414. .Keflavík simar I550 eftir lokun 1552, Vestmanna- •eyjar. simar 1088 og 1533. Halnarfjörður. simi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar r alla virka daga frá kl. |7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.