Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRlL 1978. Mikið erlagtásig tíl þess að veiða frægur Denis Fabin, maðurinn sem ekur bif- reiðinni á myndinni eða kannski hann fljúgi henni, virðist lifa mjög töfrandi lifi. Á myndunum sjáum við þennan frækna Frakka aka bifreið sinni yfir þrjár hæðir af bifreiðum. En Frank kollkeyrir allt saman þegar bifreið hans kemst ekki á nögu hátt flug til þess að komast yfir efstu hæðina. Bif- reið hans rekst á efstu bifreiðina og er innan skamms í ljósum logum. Nokkrum minútum siðar skriður Fabian skjálfandi, en ómeiddur út úr bifreið sinni, veifar til áhorfenda og gefur þannig í skyn að ekkert sé að Anna prinsessa og eiginmaður auglýsa fyrir Mitsubishi Það varð uppi fótur og fit i Bret- landi fyrir nokkru þegar upplýstist að Anna prinsessa og eiginmaður hennar, Mark Phillips, höfðu tekið þátt í hesta- sýningu í Cirencester og klæðzt búningum með auglýsingum frá japanska stórfyrirtækinu Mitsubishi. Hér á landi er það fyrirtæki helzt þekkt fyrir að hafa framleitt hverfla og önnur tæki fyrir Kröfluvirkjun. Þótti Bretum þetta óhæfa af kónga- fólkinu en talsmaður Elisabetar i Buckinghamhöll sagði aðeins að enginn mundi hafa gert athugasemd ef auglýsingarnar hefðu verið frá þekktu brezku fyrirtæki. Brezka fyrirtækið, sem umboð hefur fyrir Mitsubishi, fullyrti að það hefði á engan hátt verið að notfæra sér nærveru önnu og Mark sér til fram- dráttar. Forstöðumenn sýningarinnar hefðu óskað eftir að þeir útveguðu búninga á keppendur og þeir hefðu gert það og haft auglýsingarnar eins og venja væri í slikum tilvikum c J Verzlun Verzlun Verzlun og 26”, hnota A myndlampi. . Yfir 30 ára DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum aö taka upp 10” tommu hjólastall fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum é lagar allar stasrAir af hjólastellum og alla hluti í kerrur, sömuleifiis allar gerfiir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8. Simi 28616 (Heima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139. Húsbyggjendur, byggingaverktakar: Eigum á lager milliveggjaplötur úr gjalli. Stærð 50 x 50 cm. Athugið verð og greiðslu- skilmála. Loftorka sfDalshrauni 8 HafnarÐrði, simi 50877. Tilvalinn stóll til fermingargjafa Framleiðandi: Stáliðjan Kópavogi KRÓM HÚSGÖGN SmUSjuvegi 5. Köpavogi. Slmi 43211 G.G. Innrömmun Gransásvagi 50, simi 35163, opifl fré kl. 11-6. Aður Njálsgötu 106. Tökum allt til innrömmunar og aðstoðum við ramma- val. Strekkjum á blindramma. Gott úrval af útlendum og innlendum rammalistum. Höfum einnig matt gler og glært gler. Póstsendum um land allt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.