Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.06.1978, Qupperneq 6

Dagblaðið - 05.06.1978, Qupperneq 6
6 Brúöuleikhús, kvik- myndasýning og UMFERÐA RFRÆÐSLA 5og6árabarna íReykjavík Fræðslan f er f ram sem hér segir: 6 ára 5 ára börn börn 7,— 8. júní Fellaskóli 09.30 11.00 Vogaskóli 14.00 16.00 9.—12. júní Melaskóli 09.30 11.00 Austurbæjarskóli 14.00 16.00 13.—14. júní Hlíðaskóli 09.30 11.00 Breiðagerðisskóli 14.00 16.00 15.—16. júní Langholtsskóli 09.30 11.00 • Árbæjarskóli 14.00 16.00 19.—20. júní Alftamýrarskóli 09.30 11.00 Laugarnesskóli 14.00 16.00 21.—22. júní Fossvogsskóli 09.30 11.00 Hólabrekkuskóli 14.00 16.00 23.—26. júní Hvassaleitisskóli 09.30 11.00 Breiðholtsskóli 14.00 16.00 27.—28. júní Ölduselsskóli 09.30 11.00 Lögreglan, Umferðarnefnd Reykjavíkur Gúmmíbjörgunarbátar Stærðir —6-8-10 og 12 manna. Athugið verð og greiðslukjör. ÖIAFIJR ©ÍSIASOM & CO. íIF. Sundaborg 22,104 Reykjavlk. Sími 84800. Nýirumboðsmenn Pagblaðsins: Stykkishólmur Sigríður Pétursdóttir, Skúlagötu 4, sími 93-8209. Reykjahlíð v/Mývatn Erla Sigfúsdóttir, Helluhrauni 5, sími 44133. Sauðárkrókur Branddís Benediktsdóttir, Raftahlíð 40, sími 5716. mBIAÐIÐ DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ1978 r ,"™" ' * Sjómanna- Steyptisérí dagurí sjóinn, þurr fcn honum fannst ómögulegt að vera einn eftir þurr svo hann kastaði sér í sjóinn Ifka. Þessi vann sinn riðil i stakkastundi. ...svo vatnið skvettist i allar áttir. Sá Ijóshærði vann aila i koddaslagnum. Ef þetta væri frétt i útvarpinu myndi hún hefjast svona: „í gær var sjómannadagurinn haldinn hátíölegur í Reykjavík í bliðskaparveðri þó kalt væri framan af.” Og þetta var auðvitað rétt. Veðrið var ágætt og batnaði eftir því sem á leið daginn og fjölgaði þá áhorfendum í Nauthólsvík þar sem aðalskemmtunin fór fram. Matthias Bjamason sjávarútvegs- ráðherra hélt fyrst ræðu en fáir voru þá mættir til að hlusta. Ágúst Péturs- son útgerðarmaður hélt lika ræðu en því næst afhenti Pétur Sigurðsson formaður sjómannadagsráðs i Reykja- vík öldnum sjókempum heiðursmerki. Eftir þetta hófst leikur og þá fór að fjölga. Keppt var I kappróðri, stakkasundi, koddaslag og öðrum klassískum sjóiþróttum. Ríkti mikil kátína í landi þegar einhver datt í sjóinn þó þeir sem fyrir því yrðu hafi eflaust ekki verið eins kátir. DS.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.