Dagblaðið - 05.06.1978, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ1978
29
Einstaklingsíbúð óskast
strax eða sem fyrst. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022.
H—83546.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi eða litla íbúð helzt sem næst
Fósturskólanum. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—83530.
2ja herbergja íbúð
óskast nálægt Landspitalanum eða i
Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. 100% reglusemi. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H—83549.
Par með eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima
71110, milli kl. 3og7.
I eða 2ja herbergja íbúð
óskast. Uppl. i sima 71339.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja
íbúð. Húshjálp kemurgreina. Uppl. hjá
auglþj. DB, i sima 27022.
H—2885.
Ungt reglusamt barnlaust par
frá Akureyri óskar að taka á leigu 2ja til
3ja herb. ibúð frá 1. sept. Algjörri reglu
semi og góðri umgengni heitið. einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima
30486 milli kl. 5 og 7.
Reglusöm hjón
með 2 börn óska eftir íbúð sem fyrst.
helzt í Kópavogi. Uppl. í sima 44928 eft-
irkl. 19.
Kona með 6 ára barn
óskar eftir íbúð nú þegar, helzt í vestur-
bæ, þó ekki skilyröi. Fyrirframgreiðsla
ef vill. Uppl. í síma 21091 eftir kl. 17.
Óska eftir
4ra til 5 herb. ibúð i Hólahverfi, Breið-
holti. Uppl. í síma 71747.
Óska eftir að taka á leigu
eitt herbergi og eldhús. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima
27022.
H—524
Leigumiðlun Svölu
Nielsen hefur opnað aftur að Hamra-
borg 10 Kópavogi, simi 43689 . Dagleg-
ur viðtalstimi frá kl. I— 6 en á fimmtu-
dögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar.
Húseigendur— Leigjendur.
Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið,
yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð
húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og
fasteignasalan Miðstræti 12. Sími
21456.
’í
I
Atvinna í boði
i
Múrarar, Múrarar.
Glæsilegt þýzkt hjólhýsi með ísskáp og
fortjaldi og fl. til sölu eða i skiptum fyrir
múrverk á raðhúsi. Uppl. í síma 73743.
Matreiðslumaður
eða matráðskona óskast strax. Uppl. hjá
hótelstjóra. Hótel Bjarkalundur.
Símstöð Króksfjarðarnes.
13—löárastúlka
óskast i sveit til að passa 1 árs stúlku og
hjálpa húsmóður. Þarf að kunna til
heimilisstarfa. Uppl. í síma 95— 1925.
Unglingsstúlka óskast
til símavörzlu og afgreiðslustarfa. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—83535.
Ritari óskast.
Opinber stofnun óskar að ráða ritara.
Starfsreynsla nauðsynleg. Umsókn er
greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist blaðinu fyrir 7. júni merkt:
„6031".
Múrararóskast.
Mikil vinna úti eða inni. Sími 19672.
Sérstætt tæknistarf
er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf
að hafa mjög alhliða áhuga á rafmagns-
og málmtækni. Prófskírteini og/eða
lengd náms er ekkert úrslitaatriði en
áhugi og sjálfsmenntun eru metin mik-
ils. Eftirtalin menntun gæti verið grunn-
ur að starfi þessu: Vélstjóra-, málm-
smiða- og pípulagningamenntun. Bif-
vélat, loftskeyta-, útvarps-, sjónvarps-,
rafmagns-, skrifstofuvéla- og símvirkjun.
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál og öllum umsóknum svar-
að. Umsókn sendist blaðinu merkt
„Áhugi 2001”.
Atvinna óskast
Næturvörður.
Maður með töluverða reynslu I nætur-
vörzlu óskar eftir starfi sem nætur-
vörður næsta vetur eða fyrr. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—475.
Mig va ntar vinnu strax.
Vanur byggingarvinnu. Margt annað
kemur til greina. Uppl. í sima 16649 eftir
kl.5.
19ára stúlka
óskar eftir vinnu strax, allt kemur til
greina.simi 34595.
Dugleg stúlka,
tæplega 16 ára, óskar eftir vinnu i sum-
ar. Er vön hótelstörfum. Margt kemur
til greina. Uppl. í sima 84385.
Barnagæzla
D
I4ára stúlka
óskar eftir að kontast i vist i suniar. er
vön börnum. Uppl. i sima 38344.
Stúlka, 11 — 13ára,
óskast til að gæta 3ja ára drengs i sumar,
verður að vera dugleg og barngóð. Uppl.
I sima 94—8191 milli kl. 5 og 7 á
kvöldin.
Tek aó mér
að gæta barna hálfan eða allan daginn
frá og með 10. júlí. Uppl. i síma 28061 í
dag.
Stúlka óskast
tilaðgæta 14 mánaða stelpu í sumar frá
kl. I til 6 e.h. Þarf að búa sem næst
Efstasundi. Uppl. I síma 37494.
Diskótekið Dísa auglýsir.
Pantanasimar 50513 og 52971. Enn-
fremur auglýsingaþjónustu DB i sima
27022. — H-9554 (á daginn). Leikum
fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem
aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Sam-
vkæmisleikir og Ijósasjó þar sem við á.
Við höfum reynslu, lágt verð og
vinsældir. Diskótekið Disa — ferða-
diskótek.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld,
bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur,
myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón-
varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta.
Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Opið I—7 alla daga nema
sunnudaga.
Til bygginga
Þakjárn.
Notað þakjárn fæst gefins við Hring-
braut 52—58. Reykjavík.
Notað mótatimbur
óskast. Stærð 1x6. ca. 150 m. Sími
44633 eftirkl. 6.
1
Tapað-fundið
!)
Silfurnæla tapaðist
I Laugardalshöll á tónleikum Oscars
Peterson, 3. júní. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 25088 og eftir kl. 6 I sima
12922.
Secura stálúr
með brúnni ól og dagatali tapaðist um
kosningahelgina, ennfremur sér-
kennilegur eyrnalokkur með perlu.
Uppl. í síma 30807 milli kl. 13 og 17.
Kenni allt sumarið
ensku,, frönsku, itölsku, spænsku,
þýzku, sænsku og fleira. Talmál. bréfa-
skriftir, þýðingar. Les með skólafólki og
bý undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
Námskeið i tréskurði.
Innritun á námskeið i tréskurði i
júlímánuði er hafin. Siðasta námskeið
fyrir sumarleyfi. Hannes Flosason. Sími
21396 og 23911.
Sumardvöl
!)
Sveit-hestak.vnning.
Krakkar. langar ykkur á hestbak.
Sumardvöl að Geirshlið. 12 dagar i senn.
Uppl. i sima 44321.
Hreingerningar
Tek að mér hreingerningar
á íbúðum og skrifstofuhúsnæði i Kefla-
vík ognágrenni. Uppl. i sima 92-1957.
Hólmbræður—hreingerningar.
Teppabreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simi 36075.
Nýjung á íslandi.
Hroinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingemingar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í sima71484og 84017.
Tökum að okkur hreingerningar •
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. ÓlafurHólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferðnær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr teppum. Nú, eins og alltaf áður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Húseigendur — málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og óhrein-
indi hverfa. Einnig blautsandblástur og
alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 12696 á kvöldin og um
helgar.
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
|Og stofnunum. Góð þjónusta. Simi
32118. Björgvin Hólm.
I
Þjónusta
K
Húsbyggjendur.
Greiðsluáætlanir vegna bygginga eða
kaupa á fasteignunt. Ráðgjöf vegna
lántöku og fjármögnunar. Byggðaþjón-
ustan Ingimundur Magnússon, simi
41021, svarað i sima til kl. 20.
Moldarsalan.
Mold-Hraun-Grús. Annast jarðvegs-
skipti. P. Pétursson, sími 83233 á
kvöldin.
Tek að mér málningu,
bæði úti og inni. Vanir menn. Ódýr og
góð vinna. Uppl. i sima 16593.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl. i síma 30126.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. i sirna
30225 eftirkl. 19.
Skyndihjálp.
Ef brotin er rúða, hurðin lokast ekki.
innréttingin er laus, hringið þá í sima
74211 eða 18597 frá kl. 9—10 frá
morgni til kvölds. Geri við alla hluti inn-
an hússsem utan.
Garðeigendur.
Við sláum garðinn fyrir yður. Garð-
sláttuþjónustan, simi 76656.
Húsbyggjendur ath.
Tökum að okkur hvers konar mótafrá-
slátt. röskir og vandvirkir menn. Gerum
föst tilboð. Uppl. i sima 40489 milli kl. 3
og 5 daglega.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
síma41896 og 85426.
Jarðýta, loftpressur,
Bröyt X2 og vörubilar til leigu föst til
boð ef óskað er í lóðaframkvæmdir og
húsgrunnalágnir. Pálmi Steingrímsson,
simi 41256.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er sanngjamt verð.
Guðmundur, simi 37047 (geymið augl.).
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bila á kvöldin og um helgar.
Pantanir í sima 44174 cftir kl. 7 á
kvöldin.
Tek að mér teppalagningu
og viðgerð á gólfteppum. Margra ára
reynsla. Ken Amin. Sími 43621.
Gróðurmold.
Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst
Skarphéðinsson simi 34292.
Tek að mér málningu
á þökum og aðra utanhússmálningu,
ódýr og góð vinna. Uppl. í síma 76264.
Tökum að okkuralla
málningarvinnu og hvers konar húsavið-
gerðir. Erum einnig sérhæfðir i sprungu-
þéttingum. Ingimundur Eyjólfsson verk-
tæknifræðingur. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—3102.
Bólstrun.
Er fluttur að Búðargerði 7, breytt síma-
númer. síminn er 83513. Klæði sófasett-
in. klæði sætin í bilinn. og fyrir hesta-
manninn. dýnu á hnakkinn. Bólstrun
Jóns Árnasonar, Búðargerði 7, sími
83513.
Innréttingar.
Get bætt við smiði á svefnherbergisskáp-
um, baðinnréttingum, sólbekkjum og
fleira. Uppl. í síma 31205.
Málaravinna — Sprunguviðgerðir.
Tökum pantanir í sima 4321,9 eftir kl.
19. Málarameistari.
f ðk
kukennsla
ökukennsla—Æfingatlmar.
Get nú bætt við nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn,
tímar eftir samkomulagi. Vandið valið.
Kjartan Þórólfsson. simi 33675.