Dagblaðið - 05.06.1978, Síða 30
301
DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ1978
Veðrið
I dag er gert ráö fyrir breytilegri étt
og þurrviöri 6 Noröuriandi en þó mun
þykkna upp f öömm landshkitum I
dag og rigna I nótt
i nótt fór hitastig hór 6 landi lengst
niður 11 stíg f mœingarhœð, som eru
tveir metrar f rá jöröu.
Kl. 6 f morgun var 2 stíga hiti og
lóttskýjað f Reykjavfk. Gufuskálar 3
stíg og láttskýjaö. Gattarviti 4 stíg og
léttskýjað. Akureyri 4 stíg og iátt-
skýjað. Raufarhöfn 5 stíg og heiörikt
Dalatangi 6 stíg og skýjað. Höfn 8
stíg og abkýjað. Vestmannaeyjar 5
stig og skýjað.
Þórshöfn i Færeyjum 9 stíg og
þoka. Kaupmannahöfn 19 stíg og létt-
skýjað. Osló 16 stíg og þokumóða.
London 14 stíg og skýjað. Hamborg
20 stíg og láttskýjað. Madrid 15 stíg
og skýjað. Lbsabon 14 stíg og
skýjað. New York 17 stíg og heiðrfkt
Andlát
Magnús Magnússon frá Vesturhúsum,
sem lézt 26. maí, var fæddur í Vest-
mannaeyujum 12. september 1905.
Foreldrar hans voru hjónin Magnús
Guðmundsson, formaður og bóndi að
Vesturhúsum, og Jórunn Hannesdóttir.
Magnús stundaði smiðanám og lauk
sveinsprófi 1929. Nokkru siðar hlaut
hann meistararéttindi í iðninni. Hann
vann við trésmiðar samfleytt í meira en
hálfa öld. Árið 1945 stofnaði hann
ásamt fleirum trésmíðaverkstæðið Smið
hf„ sem rekið var allt til ársins 1973.
Hinn 1. nóvember árið 1930 kvæntisti
Magnús eftirlifandi konu sinni, Kristinu
Ásmundsdóttur frá Seyðisfirði. Þau
eignuðust fjögur börn, en elzta barnið
misstu þau á fyrsta ári. Útför Magnúsar
Magnússonar fór fram frá Landakirkju
í Vestmannaeyjum sl. laugardag.
Þorvaldur Fahning, sem lézt 29. mai, var'
fæddur í Reykjavik 17. ágúst 1929.
Fósturforeldrar hans voru Margrét Þor-
valdsdóttir og Fredrik Fahning járn-
smiður. Þorvaldur lærði jámsmíði undir
handleiðslu fóstra síns í Stálsmiðjunni.
Þann 19. des. 1953 gekk hann að eiga
eftirlifandi konu sína, Sigríði Eyjólfs-
dóttur. Þau áttu saman eina dóttur.
Útför Þorvaldar Fahning verður gerð
frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00.
Hörður Sigurgeirsson, Blöndubakka 12,
lézt aðfaranótt 2. júní.
Maja Baldvins verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni i dag kl. 13.30. Jarðsett
verður á Akureyri. Minningarathöfn fer
þar fram fimmtudaginn 8. júni í kirkj-
unni í Innbænum kl. 14.00.
Filippus Bjarnason, fyrrv. brunavörður,
verður jarðsunginn frá Neskirkju á
morgunkl. 13.30.
Ólafúr G. Jóhannsson, fyrrv. skipstjóri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i
dagkl. 15.00.
Hannes G. Pálsson, vélstjóri, verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni á morgun
kl. 13.30.
Loftur Gestsson, Skúlagötu 72, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju á
morgunkl. 15.00.
Aðalfundir
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 9.
júni nk. að Bergstaðastræti 11 og hefst hann kl. 18.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum
félagsins.
Byggung Kópavogi
Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í
félagsheimili Kópavogs laugardaginn 10. júní kl. 2 e.h.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðir fram
reikningar félagsins. 3. Önnur mál.
Stjórnmálafur»d3r
Týr FUS Kópavogi
Fundur um komandi alþingiskosningar verður þriðju-
daginn 6. júni kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Hamra
borg 1. 3. hæð. Hannes H. Gissurarson hefur fram-
sögn um kosningaundirbúninginn. Allir ungir sjálf-
stæðismenn eru velkomnir, en fulltrúaráðsmenn Týs
eru sérstaklega boðaðir.
Fulltrúaráð
Heimdallar
er kvatt til fundar um þau nýju viðhorf sem skapast
hafa, þriðjudaginn 6. júni kl. 17 í Valhöll, Háaleitis-
braut 1.
Frummælandi Friðrik Sophusson.
Áríöandi að allir fulltrúaráðsmenn mæti.
Félag ungra
sjátfstæðismanna
í Borgarnesi
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn 8. júni kl.
8.30aðHótel Borgarnesi, Vinarsal.
Ræðumenn: Friðjón Þóröarson, Jósep Friðþjófsson,
Valdimar Indriðason og Óðinn Sigþórsson.
Fyrirspumir og umræður.
Framsóknarfélögin:
Kópavogur
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Kópavogi heldur
fund að Neöstutröö 4 þriðjudaginn 6. júní og hefst kl.
20.30.
Fundarefni: Bæjarmálin.
Almennur
stjórnmálafundur
verður haldinn i Miðgarði þriðjudaginn 6. júní kl. 21.
Þrír efstu menn á lista Framsóknarflokksins i kjör-
dæminu mæta.
Fylkingin
Þriðjudaginn 6. júni mun Fylkingin gangast fyrir
fundi i Alþýðuhúskjallaranum kl. 20.30. Tilgangur
með þessum fundi er að kynna stefnu Fylkingarinnar i
Alþingiskosningunum og verður aö þessu sinni rætt
um herinn og Nato og alþjóðleg viðhorf verkalýðsbar-
áttunnar. Á fundinum verða stuttar framsögur, um-
ræður og fyrirspumir og sitth vað til skémmtunar.
Smiðjuvegi 36, Kópavogi
auglýsir nýtt símanúmer: 75400. Kvöld- og helgar-
sími 43631.
Úrvals sérhæð
Til sölu á Mélunum lúxus sérhæð í nýlegu
húsi. Þetta er eign í sérflokki, sérinngangur og
allt sér svo sem þvottahús á hæðinni. Bílskúr.
Laus strax.
Hús og Eignir
Bankastræti 6,
Lúðvík Gizurarson hrl.
simi 28611
kvöldsími 17677.
Kristniboðsfélag
karla Reykjavík
Fundur verður i kristniboðshúsinu Laufásvegi 13
mánudagskvöldið 5. júni kl. 20.30. Gísli Amkelsson
kristniboði sér um fundarefni. AUir karlmenn vel-
komnir.
Frá Mæðrastyrks-
nefnd
Sumardvöl að Flúðum fyrir efnalitlar mæður verður
mánudaginn P. júní. Hafið samband við skrifstofuna
i sima 14349 þriðjudaga og föstudaga mUIi kl. 2 og 4.
Aðalskoðun
bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i júnímán-
uði:
Fimmtudagur l.júni R—26401 til R—26600
Föstudagur 2. júní R—26601 til R—26800
Mánudagur 5. júní R—26801 til R—27000
Þriöjudagur 6.júni R—27001 TU R—27200
Miövikudagur 7.júní R—27201 til R—27400
Fimmtudagur 8. júní R—27401 TU R—27600
Föstudagur 9.júni R—2760I til R—27800
Mánudagur 12. júní R—27801 til R—28000
Þriðjudagur 13. júní R—28001 til R—28200
Miðvikudagur 14. júní R—28201 til R—28400
Fimmtudagur 15. júni R—28401 til R—28600
Föstudagur ló.júni R—28601 til R—28800
Mánudagur 19. júní R—28801 til R—29000
Þriðjudagur 20. júni R—29001 til R—29200
Miðvikudagur 21.júni R—29201 til R—29400
fFimmtudagur 22. júni R—29401 til R—29600
Föstudagur 23. júní R—29601 til R—29800
Mánudagur 26.júni R—29801 til R—30000
Þriðjudagur 27.júni R—30001 til R—30200
Miðvikudagur 28. júni R—30201 til R—30400
Fimmtudagur 29.júní R—30401 til R—30600
Föstudagur 30. júní R—30601 til R—-30800
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til
bifreiðaeftirlitsins, Bildshöfða 8, og verður skoðun
framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.30—16.00
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bif-
reiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í
gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningamúmer skulu
vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum sam-
kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga aö máli.
Frá Strætis-
vögnum
Kópavogs
Sumaráætlun Strætisvagna Kópavogs gengur i gildi
mánudaginn 5. júni. Verður ekiö á 15 min. fresti i stað
12 min. í vetraráætlun, akstur um helgar ogá kvöldin
er óbreyttur. Farþegar geta fengið áætlanir „SUM-
ARÁÆTLANIR” i vögnunum og á skiptistöðinni í
Kópavogi.
Ljósmæðratal
Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla
virkadaga kl. 16.00—17.00, eöaisima 24295.
Atvinnumiðlun
stúdenta
hefur hafið störf á ný eftir tæplega eins árs hlé. Mun
starfsemi miðlunarinnar verða með sigildum hætti nú
sem endranær. Tekið verður við öllum tilboðum frá
atvinnurekendum er berast og þeim miðlað áfram til
stúdenta ogöfugt. Skrifstofa miðlunarinnar er til húsa
í Stúdentaheimilinu við Hringbraut og er opið alla
virkadaga frá kl. 10— 16, sími 15959.
Undirbúningur
alþingiskosninga
i Ijósi nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga.
Fulltrúaráð Heimdallar er kvatt til fundar um þau
nýju viðhorf sem skapazt hafa þriðjudaginn 6. júní kl.
17 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Frummælandi: Friðrik Sophusson.
Áríðandi aðallir fulltrúaráðsmenn mæti.
Sjálfstæðisfélögin:
Fulltrúaráð
Heimdallar
er hvatt til fundar um þau nýju viðhorf sem skapazt
hafa, þriðjudaginn 6. júni kl. 17.00 i Valhöll, Háa-
leitisbraut 1.
Frummælandi: Friðrik Sophusson.
Áríðandi að aliir fuUtrúaráðsmenn mæti.
Framhaldsskólanám
að loknum
grunnskóla
Athygli er vakin á að umsóknarfresti um inngöngu á
ýmsar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 10.
júni. og nemendur sem síðar sækja geta ekki vænst
skólavistar. TUskilin umsóknareyðublöð fást i þeim
grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk og i
viðkomandi framhaldsskólum. Leiðbeiningar um (
hvert senda skuli umsóknir eru á umsóknar-
eyðublöðunum.
Kattavinafélagið
Kattavinafélagiö biður eigendur katta að merkja ketti
sína með hálsól, simanúmeri og heimilisfangi.
Fiskvinnsluskólinn
Umsóknir um skólavist næsta haust skulu hafa borist
skólanum fyrir 10. júni nk.
Skólinn útskrifar fiskidnaðarmenn og fisktækna.
Hægt er að hefja nám við skólann á ýmsum náms-
stigum eftir grunnskóla og fer námstiminn eftir undit
búningi. Fiskiðnaðarmannsnámið tekur þrjú ár c'iir
grunnskóla en sérstök 1 1/2 árs námsbraut er fyrir
„öldunga", þá sem eru 25 ára og eldri og starfað hafa
a.m.k. í 5 ár við fiskiðnað. Stúdentar geta lokið fisk-
tæknanámi á tveimur árum. Nánari upplýsingar i
skólanum. Simi 53544.
Iðnskólinn
í Reykjavík
Móttaka umsókna um skólavist í eftirtaldar deildir fer
fram í skólanum dagana 31. mai til 6. júni kl. 9.00—
16.00.
öllum umsóknum skal fylgja Ijósrit eða staðfest afrit
af prófskirteini.
Inntökuskilyrði eru samkvæmt reglum menntamála-
ráðuneytisins um nám i framhaldsskólum.
Upplýsingar verða veittar af starfsmönnum skólans'
við móttöku umsókna.
1. Samningsbundnir iðnneman
Nemendur hafi með sér staðfestan námss^imning
ásamt Ijósriti af prófgögnum.
2. Verknámsskóli iðnaðarins:
A. Bókagerðardeild: Offsettiðnir, prentiðnir og
bókband. b. Fataiðndeild: Kjólasaumur og klæða-
skurður. c. Hársnyrtideild: Hárgreiðsla og hár-
skurður. d. Málmiðnade' Bifreiðasmiði, bifvéla-
virkjun, blikksmiði, ketil- og plötusmiði,
pípulagningar, rennismíði og vélvirkjun. e. Raf-
iðnadeild: Rafvirkjun, rafvélavirkjun, útvarpsvirkjun
og skrifvélavirkjun. f. Tréiðnaðdeild: Húsasmiði, hús-
gagnasmiði, húsgagnabólstrun, myndskurður, skipa-
og bátasmiði.
3. Framhaldsdeildir verknámsskóla iðnaðarins:
a. Bifvélavirkjun. b. Húsgagnasmiði. c. Rafvirkjun og
rafvélavirkjun. d. (Jtvarpsvirkjun. e. Vélvirkjun og
rennismiði. f. Húsasmíði (með fyrirvara um leyfi
fræðsluyfirvalda). g. Blikksmiði (með fyrirvara um
leyfi fræðsluyfirvalda).
4.1.áfangi:
Nám fyrir nemendur sem ekki uppfylla skilyrði um
inngöngu i 2. áfanga eða verknámsskóla iðnaðarins.
Innritunferframi Vörðuskóla.
5. Tækniteiknun.
Væntanlegir nemendur 2. bekkjar sæki einnig um
skólavist.
Frá Kattavinafélagi
íslands
Áheit og gjafir sem borizt hafa til Kattavinafélagsins.
GÞ 50.000, Gríma 15.000, ST. 10.000, BL 4.000, ÞÞ
4.000, HF 5.000, GJ 5.000, FJ 2.500, RÓ 2.100, EH
1.000, NT 1.000 og FJ 500. Stjóm Kattavinafélagsins
þakkar gefendum.
Menntaskólanám
í Reykjavík
Umsóknum um raenntaskólavist i Reykjavík er veitt
viðtaka í Menntaskólanum i Reykjavík, við Lækjar-
götu, mánudaga — föstudaga kl. 9—17 og laugardaga
kl. 10—12. Umsóknarfresti lýkur 10. júni.
fþróttir
íslandsmótið i knattspyrnu
2. deild
LAUGARDALSVÖLLUR:
Fylkir-Reynir Sandgerði kl. 20.
Isiandsmótið i knattspyrnu pilta.
KA-ví.llun
KA-Ánnann 2. fl., B. kl. 20.
VALSVÖLLUR:
Valur-UBK 3. fl. A, kl. 20.
FRAMVÖLLUR:
Fram-Þróttur 3. fl. A. kl. 20.
AKRANESVÖLLUR:
ÍA-Stjarnan 3. fl. B, kl. 20.
ÁRBÆJARVÖLLUR:
Fylkir-Selfoss 3. fl. B.kl.20.
HVALEYRARHOLTSVÖLLUR:
Haukar-Víöir 3. fl. C, kl. 20.
HEIÐARVÖLLUR:
ÍK-Selfoss 5. fl. D,kl. 20.
Reykjavíkurmótið
í knattspyrnu.
ÞRÓTTARVÖLLUR:
Þróttur-Fram 1. fl. karla kl. 20.
HÁSKÓLAVÖLLUR:
Léttir-Ármann 1. fl. karla kl. 20.
LausnáFinnið
fimm villur
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 259,50 260,10
1 Storiingspund 475,05 476,25*
1 Kanadadollar 231,40 232,00*
100 Danskar krónur 4616,80 4627,50*
100 Norskar krónur 4795,55 4806,65*
100 Sænskar krónur 5624,20 5637,20*
100 Finnsk mörk 6061,70 6075,70*
100 Franskir frankar 5654,20 5667,30*
100 Belg.frankar 795,05 796,85*
100 Svissn. frankar 13750,15 13781,95*
100 Gyllini 11596,75 11623,55*
100 V-þýzk mörk 12431,10 12459,90*
100 Lirur 30,01 30,08*
100 Austurr. Sch. 1729,00 1733,40*
100 Escudos 569,40 570,70*
100 Pesetar 323,70 324,50*
100 Yen 117,25 117,52*
* Broyting frá síðustu skráningu.
Nr. 97 — 1. júni 1978.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
/
Framhaldaf bls.29
Ökukennsla — bifhjólapróf. ‘
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660..
Ökukennsla-Æfingartimar.
Bifhjólakennsla, sími 73760. Kenni á
Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full-
komin þjónusta i sambandi við útvegun
á öllum þeim pappirum. sem til þarf.
Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður öku-
maður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Sími 73760 og 83825.
Ætlið þér að taka ökupróf *
eða endumýja gamalt? Hafið þá sam-
band við mig í símum 20016 og 22922.
Ég kenni allan daginn, alla daga á VW
Passat árg. 77. Ökuskóli útvegar yður
öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karls-
son.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. i símum 21098 — 38265 —
17384.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. i símum 18096,
,11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
ökukennsla — æfingatimar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. '78 alia daga
allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót
og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónasson-
ar, simi 40694.
ökukennsla er mitt fag.
Ptilefni af merktum áfanga, sem öku-
kennari mun ég veita bezta próftakan-
úm 'á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, simar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB í sima
'27022.___________________ H—870.1
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Toyota Cresida 78. Engir-'
skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari. Símar 83344, 35180 og
71314.
Ökukennsla-æfingatimar,
endurhaefing. Lærið á nýjan bil, Datsun
180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími
33481. Jón Jónsson ökukennari.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Austín Allegro árg. 78.
Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins
sem óskað er. Ökuskóli — prófgögn.
Gísli Arnkelsson.sími 13131.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kennum akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kennum
á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Hall-
fríður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilíus-
son. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj.
DBísíma 27022.
Ökukennsla-ökukennsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega
lipur og þægilegur bíll. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
byrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. . Sigurður Gíslason öku-
kennari, sími 75224 og 43631.
Lærið að aka Cortinu
'GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð-
* brandur Bogason, sími 83326.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjör ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf-
reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895.