Dagblaðið - 05.06.1978, Side 31

Dagblaðið - 05.06.1978, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ1978 31 VtSTl'R * G10943 V83 0 62 + KDG4 Að trompa eða trompa ekki hefði Shakespeare kallinn sagt ef hann hefði verið við bridgeborðið t spili dagsins. Vestur spilar út laufkóng I fjórum spöð- um suðurs — og það er ekki á hverjum degi sem maður sér 27 punkta á hendi. Norður a 8 7642 0 754 + Á8653 Austur a 65 G1095 o G1098 + 1097 SUÐUR + ÁKD72 VÁKD 0 ÁKD3 + 2 En suður fór illa með spilin sín fall- egu . Hann drap útspilið með laufás og trompaði lauf. Þá tók hann þrjá haestu i spaða og legan slæma kom í Ijós. Eftir það gat hann ekki unnið spilið. Þegar hann spilaði tígli í 3ja sinn trompaði • vestur. Tók trompið af suðri og fékk siðan tvo laufslagi. Tapaðspil. Góður spilari tapar ekki sliku spili þó trompið skiptist 5-2 hjá mótherjunum. Hann trompar ekki lauf í öðrum slag heldur spilar þremur hæstu i trompi eftir að hafa drepið á laufás I fyrsta slag. Síðan spilar hann háspilunum i tigli. Vestur getur trompað þann þriðja — spilað siðasta trompi sínu, en suður á þá tromp til að trompa laufdrottningu vesturs. Þá fær hann fjóra slagi á spaða, þrjá á hjarta, tvo á tígul og einn á lauf. lOslagir. tf Skák Á drengjameistaramóti Ítalíu 1976 kom þessi staða upp í skák Szabato og Di Cera, sem hafði svart og átti leik. 19.----Be6! og hvítur gafst upp. Ef 20. Dxe6 — Be5 21. Bf4 — Rxf4 22. Db3 — Re2 og mátar í öðrum leik. „Ég bjó til góðan kvöldverð handa þér og ég vil að þú njótir hans. Og lofum að nefna ekki peninga.” Reykjavfk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifrgðsími 11100. Hafnaríjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 2.-8. júnl er f Hoftsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virká daga er opið í þessum apótekum á opnunartíœa T)úða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. 5Jpplýsingar eru gefnar i síma 22445. Ápótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15,laugardagafrákl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Halló, er þetta hjá pípulagningamanninum...? Reykjavík—Kópavogur-Seltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekk! næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á {göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i saina húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabrfreið: Reykjavík, Kópavogurog Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmanjiaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Borgarspítallnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl.J 3.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl' 18.30 - 19.30. Fœðingardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.! Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitáli Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, Jaugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröh Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30L-2O. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VKilsstöðum: Mánudaga — laugar- daea frá kl. 20—21. Snnnudaea frá kl. 14—23 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánadeild ÞinghoUsStræti 29a, simi' 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstudjcl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusn /ið fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstrasti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og ítofnunum, simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildír fyrir þriðjudaginn 6. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Himintunglin sýna greinilega að i vændum er breyting til batnaðar fyrir þig. Líklega ferðu í ferðalag í sambandi við starf þitt. Þeir sem eiga i erfiðleikum i sambandi við ástina komast að raun um að allt fer á betri veg um það er lýkur. FLskarnir (20. feb.—20. marzk Einhver vandamál eru i kringum fólk, sem stendur þér nærri. Ef þú ert giftur ættirðu að sýna maka þinum sérstakan skilning. Misskilningurinn kann að stafa af sam- bandsleysi ykkar á milli. Hrúturinn (21. marz—20. april): Hafðu ekki áhyggjur þótt þú sért í einhverjum fjárhagskröggum. Gangur himintunglanna gefur til kynna mikla heppni í peningamálum fyrir þig. Einhver sem stendur þér mjög nærri mun koma þér skemmtilega á óvart. Nautið (21. apríl—21. mai): Ef hugur þinn stefnir I einhverja ákveðna átt vertu þá ekki að daðra við einhverja aðra. Það gæti spillt öUu fyrir þér. Forðastu að biðja einhvern að gera þér greiða síðdegis. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Vertu undir það búinn að mæta einhverjum erfiðleikum í dag. Þú ert vel undir það búinn. Gáðu að í hvað þú eyðir peningum þínum. Reikningamir hrannast nú upp. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Láttu ekki athugasemdir ókurteisrar persónu spilla fyrir þér. Kvöldið verður mjög skemmtilegt, ef þú hefur hemil á sjálfum þér. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn verður mjög skemmtilegur og þú ferð alsæU að sofa í kvöld. Fjárhagsáhyggjur, sem gerðu þér lifiö erfitt, reyndust óþarfar. Meyjan (24. ágúst—23. sepU: Kunningi þinn verður fyrir miklu happi, sem einnig kemur þér til góða. Þetta er góður dagur til að skrifa erfið bréf, einkum ef þau fjaUa um viðskiptamál. Vogin (24. sepL—23. okt.): Gættu þin á samstarfsmanni sem æ ofan í æ er að reyna að fá lánaða peninga hjá þér. Farðu varlega i ástamálum. Ekki er vist að hlutirnir séu einsog aðrir vUja vera láta. Sem sagt dagur sem þarfnast aðgæzlu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): í dag verður eitthvað til þess að þú hugsar meira um framtíö þina en endranær. Þér tekst aö koma þér í mjúkinn hjá áhrifamikUli persónu, óvart og án þess að leggja þig fram. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Nýir kunningjar verða á vegi þínum uppfuUir af listaáhuga og leiklistaráhuga. Þetta opnar þér nýjan heim og þú eignast ný áhugamál. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Flestir virðast á sama máli og þú i dag. Ef þú ferð út í kvöld skemmtir þú þér vel. Margir lenda i ástar- ævintýri og verður það langvinnt fyrir suma. Afmælisbarn dagsins: Þú hittir einhvem sem mun hafa mikil áhrif á þig á árinu. Engu að síður muntu þurfa að stóla á sjálfan þig. Ástamálin verða hagstæð. Sömuleiðis aUt það er viðkemur starfi þinu. Engin bamadeild ar opin lengur an tíl kl. 19. Tœknjbókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. ; Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13- 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14;30=—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 2552Ó, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsyaitubilamin Reykjavik, Kópavogur ’ og jSeltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414, iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. jSimabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnetf,, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja ,sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1 næsta skipti sem þú hendir kjólnuni minunt á rúmið, viltu þá ekki fullvissa þig um það áður að ég sé ekki i honum?

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.