Dagblaðið - 05.06.1978, Side 34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1978
34
Eyja víkinganna
Slml 11475
Eyja víkinganna
Spennandi og skemmtileg ný ævintýra-
mynd frá Disney-félaginu.
Islenzkur texti
David Hartman
Agneta Eckemyr
Sýndkl. 5,7 og9.
L Kvikifiyyiciir
Austurbæjarbió: Ást í synd (Mio dio como sono*
caduta in basso), aðalhlutverk: Laura Antonelli, kl. 5,
7.10og9.15. Bönnuðinnan lóára.
Bæjarbíó: Bensi, kl. 5 og 9.
Gamla bió: Eyja vikinganna (The Island at the Top of
the World). leikstjóri: Robert Stevenson, aðalhlutverk:
David Hartman og Agneta Eckman, kl. 5,7 og 9.
Hafnarbíó: Junior Bonner, aðalhlutverk: Steve
McQueen, Robert Preston og Ida Lupino, kl. 3,5 7,9
og 11. Kndursýnd.
Háskólabíó: Að duga eða drepast (March or die), leik-
stjóri: Dick Richards, aðalhlutverk: Gene Hackman,
Terence Hill og Max v'on Sydow, kl. 5,7 og 9. Bönnuð
innan 14ára.
Laugarásbíó: Bílaþvottur (Car Wash), leikstjóri Mich-
ael Schultz, aðalhlutverk: hópur af skemmtilegum ein-
staklingum, kl. 5,7,9 og 11.
Nýja bló: Þegar þolinmæðina þrýtur (Breaking
Point), aðalhlutverk Bo Svenson, Robert Culp, kl. 5,7
og 9. Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn: A: Gervibærinn (Welcome to Blood
City), leikstjóri: Peter Sasdy, aðalhlutverk: Jack Pal-
ance, Keir Dullea og Samantha Eggar, kl. 3,5,7,9 og
11. Bönnuð innan 16 ára. B: Vökunætur (Night
Watch), aðalhlutverk: Elizabeth Taylor og Laurence
Harvey, kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð
innan 16 ára. C: Þokkahjú, aðalhlutverk: Rock Hud-
son, Claudia Cardianle, kl. 3.10, 5.10. 7.10. 9.!0 og
11.10. Endursýnd. D: Styttan, aðalhlutverk: David
Niven og Virna Lisi, kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15. Endursýnd.
Stjörnubíó: Við erum ósigrandi, leikstjóri: Marcello
Fonto, aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill, kl.
5,7og9.
Tónabíó: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man
with the Golden Gun). Leikstjóri: Guy Hamilton,
aðalhlutverk: Roger Moore, Christopher Lee og Britt
Ekland, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára.
Hækkaó verö.
Hjallafiskur
Mcrkið s«m vann harðfisknunf nafn
F<8St hjó: KRON Langholtsvegi 130
Hjallur hf. - Sölusími 23472
Klippingar
Permanent
Lagningar
Gianssko/
Vorum að fá hina vinsælu mánaðasteina
með sérstökum lit fyrir hvern mánuð.
Skjðtum göt í eyru á nýjan,
dauðhreinsaðan og
sársaukalausan
hátt.
Lhanir
Hárgreiðslustofan Klapparstig,
Klapparstig 29, sími 13010.
Vorumað taka upp
barna- og ungfíngaskó
frá„ARAUTO" Portúga/
Teg. 5516
StseriNr 24-33
Litur
Rauðbrúnn
Verðfrákr. 4.837.-
Teg.5453
Stœrðir:
34-38
Litur
Ljós/ljósbrúnn
Verflfré
kr. 4.964,-
Teg.5411
Stœrflir 26-38
Litur Ljósbrúnr
Teg. 5523
Litur Ljósbrúnn
Dökkblór/hvitur
Verflfró
kr. 4.682.-
Skóglugginn h/f
HVERFISGÖTU 82 PÓSTSENDUM.
<§
Útvarp
Sjónvarp
D
Útvarpið í kvöld kl. 19.40: Um daginn og veginn
Gamla formúlan á þættinum
endur-
vakin
„Á þessu ári eru 20 ár liðin frá því ég
talaði siðast um daginn og veginn í út-
varpið. Áður fyrr var ég nokkuð tíður
gestur í þessum þætti og einnig hafði ég
umsjón með barnatimum í útvarpinu.
.Þótti mér þetta ákaflega gaman,” sagði
dr. Jakob Jónsson okkur, en hann talar
um daginn og veginn i útvarpinu í kvöld
kl. 19.40.
Dr. Jakob sagði að útvarpsráð hefði
hringt til sín og beðið sig að fylgja gömlu
formúlunni í þættinum. Þessi gamla for-
múla er þannig að ekki er talað um eitt
málefni og reynt að finna rækilega
niðurstöðu, heldur er drepið á fleiri en
eitt málefni og spjallað um þau likt og
gestur gerir er hann kemur í heimsókn.
Er því markmiðið með þessu spjalli að
gefa hlustendum tækifæri til að spjálla
saman og ræða þau málefni sem rædd
eru í þættinum.
Sagðist dr. Jakob ætla að fjalla um
stjórnmál, sjúkrahúspresta og íþróttir.
Búið var að taka þáttinn upp á band
áður en sveitar- og borgarstjórnar-
kosningarnar fóru fram þannig að dr.
Jakob mun ekki ræða um stjórnmál út
frá þeim grundvelli.
Sagði hann að sér fyndist oft á tali
fólks að því þættu stjórnmálastörf litils-
virðandi og að þau væru ljót og óhrein.
Benti hann á að sumir beztu manna
þjóðar okkar hefðu einmitt verið stjórn-
málamenn og ættum við að bera
virðingu fyrir þeim verkefnum sem við
vinnum. Ef við gerum það ekki og
höldum áfram að líta á stjórnmál sem
eitthvað óhreint, getur þetta allt endað
meðskelfingu.
Dr. Jakob Jónsson mun spjalla um daginn og veginn i útvarpinu i kvöld kl. 19.40.
- RK
#ÞJÓ0LEIKHÚSW
Listahátið
Listdanssýning
2. og siðasta sýning i kvöld kl. 20.
Káta ekkjan
fimmtudagkl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur
föstudag kl. 20.
Tværsýningar eftir.
Litla sviðið:
Mæður og synir
fimmtudagkl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1 — 1200.
ÚRVAL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJðnU/TA
/4/allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI 35645
REYKIÐJAN HF.
SMIÐJUVEGl 36 © 7 63 40
önnumst hvers konar matvælareykingar
fyrir
verslanir, mötuneyti og einstakiinga.
frá London
Dömu- og herrak/ippingar
Við erum þeir einu sem geta
veitt
PARIS-bylgjupermanent-
ið, bæði fyrír dömur og
herra.
Ameríska og ítaiska iínan
And/itsböð og
bóiuhreinsun
Einkatímar fyrir módeikiipp-
ingar — Vinsam/ega pantið
fyrirfram.
Dömu- og herrak/ippingar
GLÆSIBÆ
NÆG
BÍLASTÆÐI