Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 1
dauUað 4. ÁRG. - FIMMTLIDAGUR 7. SEPTEMBER 1978— 196. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11.— AÐALSÍMl 27022. f i 5 í i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Vilmundur með kjallara ídag: ,Ríkisstjóm- in byggð á sandi” Vilmundar-kjallarar aðra daga en fbstudaga. „Rikisstjómin er byggð á siðferðilegum og efhahagslegum sandi, ” segir Vilmundur Gylfason í kjallargrein i blaðinu I dag. Vilmundur mun áffam skrifa kjallaragreinar nokkuð regiulega l Dagblaðið, en hann mun ekki verða með fastan kjallara á fbstudögum. sjábls.11 ... ■ . ■ ■ „Margt er manna bölið og mjsjafnt drukkiö öliö ' segir mált$kið. I»aö mætti kannskirheimfæra upp þá glímu sem á sér stað í þjððfélaginu með verðlag og kaupgjald og hvernig ráða á fOHtj ýf málum^á^ vinriuveganna. Og hins vegar er aliyggjulaus æskan i sundlaugunum án áhyggná fram á góðan vetur. En itta er gl|pja ut af fyrir sjfv — DB-jmynd Hörður Atvinnuleysi nú lokið íEyjum — sjá baksíðu John Connallv fv. ríkisstjóri: „Blóðogheila- slettur Kennedy forsetaút um Sennileg útkoma úr flóknu launa- og niðurfærsludæmi ríkisstjómarinnar: Miðlungs launþegi fær 11- 12% kauphækkun frá 1. sept Launþegi með miðlungskaup fær sennilega II —12% kauphækkun frá I. september, þegar hið flókna dæmi um laun og niðurfærslu hefur verið reiknað til fulls. Samkvæmt þessu fengi maðurinn á „launaþakinu", nteð 233 þúsund á mánuði um 25—26 þúsund krónur I hækkun. Af þessu yrðu 3 prósent almenn grunnkaupshækkun samkvæmt samningum og 8 prósent visi- töluhækkun. Rikisstjórnin ætlar að greiða niður alla visitöluhækkunina. sem verða átti I. september sam- kvæmt lögum gömlu stjórnarinnar. Á sania tima skulu samningar ganga í gildi upp að 233 þúsund króna mánaðarlaunum og þvi bætast við launþegann þau vísitölustig, sem gamla stjórnin lét taka af honum. Llt úr þessu öllu mun sennilega koma 8% hækkun til viðbótar 3% grunnkaups- hækkuninni. Rétt er að leggja áherzlu á, að hér er um að ræða alla þá hækkun.sem fæst l.september. Enn er ekki fullséð um, hve mikið verðlag færist niður. Landbúnaðar- vörur áttu að hækka í verði 1. september og dregur það úr verðlækkuninni, sem rikisstjórnin gengst fyrir með niðurfellingu söluskatts á matvælum og auknum niðurgreiðslum. -HH. AFENGIHÆKKAR UM 20% Menn, sem ætluðu i áfengis- verzlanir i morgun koniu að lokuðum dyrum og þær verða lokaðar I dag. Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytis tjáði blaðinu að tekin hefði verið ákvörðun um 20% verðhækkun á tóbaki og áfengi. Færi fram vörutalning i dag og gerð nýrrar verðskrár. Hækkunin. sem nú kemur á áfengi verður 20% að sögn Höskuldar. Brennivínsflaskan sem hækkaði í 5100 krónur um mánaðamótin júní/júli kostar þá væntanlega á morgun 6200 og vindlingapakkinn hækkar þá sam- svarandieða um 90—100 kr. -ASt. Ferðamannagjaldeyrir tvöfaldaður 10% AUKAGJALD „Allar horfur eru á, að ferða- mannagjaldeyrir verði tvöfaldaður og 10% gjald lagt ofan á hann.” sagði Björgvin Guðmundsson skrif- stofustjóri i viðskiptaráðuneytinu i morgun. Endanleg ákvörðun um þetta hefur ekki verið tekin. Gjaldeyris- skammturinnm hefur verið 90 þúsund krónur á mann síðan á miðju siðasta ári, sagði Björgvin Guðmundsson. Þetta samsvaraði fyrir gengisbreytingu um 350 dollur- um. Enn er ekki ákveðið, hvort skammturinn verður tvöfaldaður i erlendri mynt, þannig að hann yrði 700 dollarar, eða aðeins í islenzkum krónum, upp i 180 þúsund á mann. HH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.