Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.09.1978, Qupperneq 24

Dagblaðið - 07.09.1978, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978. Veðrið Veflurspá f dag: Þafl vorflur sama austanáttin og verifl hefur, léttskýjafl vostanlands, skýjafl um austan og norflanvert landifl. Búast má vifl súld sunnanlands. Hiti kL 6 i morgun, Reykjavik 8 stig og lóttskýjafl, Gufuskálar 9 stig og lóttskýjafl, Galtarviti 7 stig og alskýjafl, Akureyri 9 stig og abkýjafl, Raufarhöfn 8 stig og súld, Dalatangi 7 stig og súld, Höfn 8 stig og skýjafl, Vostmannaeyjar 9 stig og skýjað. Þórshöfn f Fœroyjum 9 stig og þoka, Kaupmannahöfn 11 stig og skýjafl, Osló 6 stig og skýjafl, London 14 stig og súld, Hamborg 7 stig og skýjafl MadrkJ 13 stig og heiflskýrt, Lissabon 17 stig og heiflskírt og i New York var hitinn 24 stig og skýjafl. Andiét Emil E. Guðmundsson, Hraunbæ 26 Reykjavík. andaðist 5. september. IMatthea Jónsdóttir, Austurbrún 4. andaðist í Landakotsspitala þriðju- daginn 5. september. Guðbjörg Kristjánsdóttir frá Stóra Knarrarnesi til heintilis að Álfheimum 11, vcrður jarðsungin frá Dómkirkjunni á ntorgun. föstudaginn 8. septembcr, kl. 13.30. Þorbjörn Sigurðsson, Fálkagötu 22. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. september kl. I5." Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.00. Bæn. kl. 20.30. Almcnn samkoma. Vcrið velkomin. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Herta og Haraldur Guðjónsson tala og syngja. Kirkjystarf Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Almennur safnaðarfundur verður haldinn i Frikirkj- unni i kvöld, fimmtudaginn 7. september kl. 20.30. Fundarefni: l. Kosning kjörstjórnar fyrir væntan- legar prestkosningar. 2. önnur mál. Tónleikar í Borgarbíói á Akureyri Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Philip Jenkins pianóleikari halda tónleika i Borgarbiói á Akureyri næstkomandi laugardag I0. september og hefjast tón- leikarnir kl. I7. Á efnisskránni er vorsónata Beethovens og sónötur eftir Debussy. Brahms og Prokofieff. Guðný leikur á Guarneriusfiðlu. sem er i eign Ríkisútvarpsins og er hún merkasta og dýr- mætasta hljóðfæri, sem til er lá þessu landi, smiðuð á I7. öld. Philip Jenkins kemur frá London. þar sem hann starfar sem prófessor í pianóleik við Royal Academy of Music. Guðný Guðmundsdóttir er konsertmeistari Sinfóniuhljómsveitar íslands. Aðgöngumiðasala verður við innganginn. Háskólafyrirlestur um atvinnulýðræði „Atvinnulýðræði sem verulegur þáttur i féiagslcgum markaðsbústað.” er inntak fyrirlestrar sem dr. Frit/ Voigt. prófessor i þjóðhagfræði við háskólann í Bonn. flytur i Lögbergi. stofu I0l i viðskiptadcild H.í. fimmtudaginn 7. septembcr kl. 5.15. Prófessor Voigt cr forstöðumaður tveggja háskóla stofnana. Fjallar önnur uni iðnaðar- og samgöngumál en hin um fjármál. Prófessórinn er höfundur margra kennslubóka og fræðirita og vel þekktur innan og utan heimalands sins m.a. fyrir umfangsmikla könnun á framkvæmd atvinnulýðræðis i Þýzkalandi. HOLI.YWOOD: Plötukynning á nýrri plötu með BOB SEGER. sem heitir Stranger in Town. KLÚBBURINN:Cirkus. Amon Ra ogdiskótek. ÓÐAL: Diskótek. TKMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. IhvAtHti ~ iproltír íslandsmótiö i knattspyrnu I.AUGARDALSVÖLI.UR Þrótlur-KA kí. 18.30. Blakdeild Fram Stofnfundur blakdeildar Fram verður i kvöld. fimmtu- dagskvöld, í félagsheimili Fram við Safamýri og hefst kl. 20 30. Badmintondeild Gerplu Þcir sem hafa áhuga á að stundá badminton i vetur. láti skrá sig í sima 28747, 44708 og 52673 eftir kl. 19. Ath. Byrjendanámskeið ogþjálfun. Valur Vetrarstarf badmintondeildar Vals er nú að hefjast. Tekið verður á móti timapöntunum i Valsheimilinu þriðjudag og miðvikudag milli klukkan 17 og 19 cða hjá Jafet S. Ólafssyni i sima 11134 á sama tima. Ferðafélag íslands 1. Landmannalaugar—Rauðfossafjöll ( 1230 m) Krakatindur (1025 m). Áhugaverð ferð um fáfarnar slóðir. Gist í sæluhúsinu i Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þörsmörk. Farnar gönguferðir um Þórsmörkina. gist i sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guðmunds son. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrif stofunni. Simar 19533—11798. Laugardagur 9. sept. kl. 13. Sveppatínsluferð. leiðsögumenn: Hörður Kristinsson prófessor og Anna Guðmundsdóttir húsmæðra- kennari. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Hafið plast- poka með. Sunnudagur 10. sept. 1. Kl. 09 Skorradalur. Farin verður kynnisferð um Skorradalinn i samvinnu við skógræktarfélögin. Leiðsögumenn: Vilhjálmur Sigtryggsson og Ágúst Árnason. Verð kr. 3000.- greitt v/ bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. 2. Kl. 13. Vlfilsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greiti v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. L Aðalfumiir , UMFN Aðalfundur UMFN fer fram i Stapa, laugardaginn 9. september, og hefst hann klukkan 13:00. AFS Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Loft- leiðum fimmtudaginn 14. sept., kl. 20.30. Afmæli SJÖTUGUR er í dag 7. september," Saniúel Ingvarsson. Mel við Breiðholts- veg. — Hann er að heiman. 100 ára er i dag 7. sept. Gisli Gestsson. fv. bóndi i Suður-Nvjabæ. Þykkvabæ. nú vistmaður að Grund i Reykjavik. Gísli er fæddur i Suður-Nýjabæ og bjó þar allan sinn búskap. Kona Gísla er Guðrún Magnúsdóitir. hún er nú 92 ára. Niðjar þeirra er 181 að lölu. Gísli er vel ern og les gleraugnalaus. 1 dag dvelur hann hjá syni sínum og tengdadóttur að Brúnstöðum v/Suðurlandsbraut. Reykjavik. Frá Menntaskólanum á ísafirði 9. starfsár skólans hefst við skólasetningu sunnu- daginn 10.septemberkl. 16.00. Mánudaginn l.9mæti nemendur sem hér segir: I. bekkur kl. 09.00 2.-4. bekkur kl. 11.00. Vegna valgreinakönnunar er áriðandi að allir nemendur skólans mæti strax á I. degi. Frá Tónlistarskóla Rangæinga Rangárvallasýslu Innritun í Tónlistarskóla Rangæinga, fer fram dagana 8. og 9. sept. föstudag og laugardag í Hvoli. kl. 1—6. báða dagana. Skólagjöld greiðast við innritun. T ónlistarskólinn í Keflavík Tekið verður á móti umsóknum um skólavist á skrif- stofu skólans miðvikudaga og föstudaga milli kl. 3 og 5, ennfremur hjá Ragnheiði Skúladóttur, Suðurgölu 9. Umsóknareyðublöð fást i bókabúð Keflavikur og i skólanum. Skólinn verður settur föstudaginn 29. sept. kl.6. Frá tónlistarskóla Kópavogs Skólinn verður settur laugardaginn 16. september kl. 2 e.h. Innritun hefst miðvikudaginn 6. september og lýkur miðvikudaginn 13. september. Tekið verður á móti umsóknum og greiðslu skóla- gjalda á skrifstofu skólans að Hamraborg 11. 3. hæð. kl. lOtil 12og 17 til 18. Auk venjulegra aðalnánisgreina verður tekin upp kennsla á horn. kornet og básúnu. Kennsla i forskóladcildum hefst i byrjun okótber og verður nánar auglýst siðar. Athygli skal vakin á þvi að nemendur verða ekki innritaðir i skólann á miðju starfsári. Vinsamlegast látið stundaskrá frá almennu skólunum fylgja umsóknum. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Tónlistarskóli Hafnarfjarðar verður settur sunnu- daginn 17. september kl. 5 í Þjóðkirkjunni. Innritun hefst fimmtudaginn 7. september og lýkur þriðju- daginn 12. september. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans þessa daga kl. 2—5. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólinn verður settur föstudaginn 8. september kl. 14 i Kópavogskirkju. AA-fundir eru sem hér segir alla fimmtudaga. Fimmtudagsdeild I. Tjamargötu 3c kl. 9 e.h., L. Laugarnesdeild Safn- aðarheimili Laugamesk. kl. 9 e.h. L. Unglingadeild Tjarnargötu 5 kl. 9 e.h. L. Vestmannaeyjadeild Heimagötu ’24 kl. 8.30 e.h. L. Selfossdeild Selfoss- kirkju, kjall. kl. 9 e.h. L. Suðumesjadeild fimmtud. d. Klapparstíg 7. Keflavik kl. 9 e.h. O. Akranesdeild Skójabraut, Vegamót AK kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri kl. 8.30 e.h. L. NR. 158 — 6. September 1978. Eining KL 9.30 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 305.60 306.40* 1 Steriingspund 593.00 594.60* 1 Kanadadollar 265.25 265.95* 100 Danskar krónur 5604.80 5619.40* 100 Norskar krónur 5857.80 5873.10* 100 Sænskar krónur 6916.40 6934.50* 100 Finnsk mörk 7533,80 7514.70* 100 Franskir frankar 7019.40 7057,90* 100 Belg. frankar 980.10 982.70* 100 Svissn. frankar 19005.00 19054.70* 100 Gyllini 14235.45 14272.75* 100 V-Þýzk mörk 15438.25 15478.65* 100 AusturT. Sch. 2137.80 2143.40* 100 Lírur 36.79 36.88* 100 Escudos 672.80 674.50* 100 Pesetar 415.80 416.90* 100 Yen 160.91 161.33* * Breyting frá síðustu skráningu. GRINDAVÍK------------- Umboðsmaður okkar í Grindavík er: Guðrún Gunnarsdóttir Baðsvöllum 2. — Sími 92-8294. MMBIABIÐ BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: l Cortina '68 Chevrolet Nova '67 Opel Kadett '68 Land Rover '66 Rambler Classic '65 Einnighöfum við úrvalaf kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 11397 iimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiimiiNiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiimiimiiiiniHiiiiii Framhaldafbls.23 Þjónusta Trésmíði. Geium bæit við verkefnum. viðgcrðum breytingum og nýsmiði. Uppl. í sima 42005 milli kl. 7 og 8 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-772 Múrarameistari tekur að sér minni háttar múrviðgerðir og sprunguviðgerðir. geri við leka á steyptum þakrennunt og bika þak- rennur. Uppl. í sinia 44823 í hádegi og á kvöldin. Mótahreinsun. Tek að mér að rífa möt og hreinsa einnig vinnupalla og virhöggva, vanir menn. Uppl. í sínia 71675 eftir kl. 17. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin i síma 53364. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 85426. Klæðningar. Bólstrun. Sinii 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7. simi 12331. Önnumst allar þéttingar á húseignum. þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og 27620 milli kl. 9 og 5. Málninganinnu. Tck að mér alls kyns málningarvinnu. IilbtxV eða timavinna. Uppl. i sima 76925.__________________ Tökum að nkkur alla málningarvinnu. bicði úti og mni. tilboð ef óskað er. Málun hf.. simar 76‘>46 ogj84*)24. Krlendar hréfaskrifiir, tollskýrslur. verðútreikningar. unnið fljótt og vel. Uppl. i sima 17292. c---1-----------' Hreingerningar Hreingerningastnðin hcfur vant og vandvirkt fólk til hrein gerninga. Einnig önnumst við tcppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ólafur Hólnt. Hreingerningarfélag Reykjavíkur, sínti 32118. Teppahreinsun og hrcingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerurn hreinar íbúðir. stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og 27409. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn. simi 20888.. ökukennsla Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B. árg. '78. sérstaklega lipranog þægilegan bil. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. nokkrir ncmendur geta byrjað strax. greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari. sínii 75224og 13775. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cresida árg. '78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlálfur Guðgeirsson ökukennari. símar 83344. 35180 og 71314. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar i simum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kcnna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. Ökukennsla, æfmgartímar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. ’78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, sími 33481. Ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Engir lágmarkstimar. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. ’78. Helgi K. Sessiliusson. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—86100. Ökukennsa-æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78. alla daga alian daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar sími 40694. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öií prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarksiímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB í sima 27022. H—4908.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.