Dagblaðið - 09.09.1978, Síða 19

Dagblaðið - 09.09.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978. 19 Síðan breytist ég aftur í krónprins.. og síðast en ekki sízt geng ég að eiga . stúlkuna, sem kyssti mig! Land Rover disil árg. ’71 til sölu, nýskoðaður 78. Þungaskattur fylgir. Uppl. hjá bílasölunni Ársalir Ártúnshöfða. Chevrolet Nova árg. 1967, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast smálagfær- ingar. Uppl. i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin i síma 99-3647. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðir: Transit ’67, Vauxhall Viva 70, Victor 70, Fiat 125 71 og fleiri. Moskvitch, Hillman, Singer, Sun- beam, Land Rover, Chevrolet ’65, Willys ’47, Mini, VW, Cortina ’68, Ply- mouth Belvedere ’67 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma 81442. Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist DB fyrir 14. sept. merkt „Selja hverFi—014”. Ertu i húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, I. hæð. Uppl. í síma 10933. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12 til 18. Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. !Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 5—6, sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinú. Þjónusta allt samningstiniabihð. Skráið viðskiptin með góðum fyrirvara. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður ibúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt samningstímabilið. Reynið viðskiptin. Leiguþ.jónustan Njálsgötu 86 sími 29440. 2 samliggjandi herbergi með húsgögnum og eldunar- aðstöðu til leigu nú þegar. Tilboð sendist , blaðinu fyrir 15. sept. merkt. „056”. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp.. sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h., en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokaðum helgar. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði., væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjólHverfisgötu82, sími 12850. i Húsnæði óskast i Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi frá og með 21/9 eða fyrr. Uppl. 1 síma 72349. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu í Hafnarfirði herbergi með snyrtingu og sérinngangi, ef mögulegt er. Getum veitt húshjálp. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-715 I _____________________________________ Barnlaust par á miöjum aldri, bæði vinna úti, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. nóv. Góð leiga fyrir góða íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Uppl. sem fyrst næstu kvöld í sima 26638 milli kl. 18 og 20.30. Óska eftir 1 til 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-006 4ra til 5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús, óskast á leigu sem fyrst. Leigutími 7—9 mánuðir. Uppl. í síma 38016 eftir kl. 5. Ung reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings eða lítilli 2ja herbergja ibúð. Uppl. í síma 27800, innanhússsími 253, eða 74015 heimasími. Bílskúr eða geymsluhúsnæði óskast. Ljós og hiti ekki nauðsynleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—992 Bílskúr óskast. Óska eftir að taka lítinn bílskúr á leigu í Hlíða- eða Háaleitishverfr. Uppl. í síma 15438. Opinber starfsmaður sem er einstæð móðir með 6 ára dreng á framfæri sínu óskar eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð strax. Er á götunni 1. okt. Öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli. Tilboð leggist inn á blaðið fyrir 13. sept. merkt „Húsnæði 4963”. Unga konu með eitt barn vantar 2—3ja herb. ibúð. Ákjósanlegast í eða við miðbæinn. Uppl. ísíma 24878 efti rkl. 19. Höfum opnaðaftur að loknu sumarleyfi. Húseigendur, höfum leigjendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Höfum einnig til sölu 4ra herbergja ibúð i austurbænum, einnig höfum við kaupanda að 3ja til 4ra herbergja íbúð í Laugarneshverfi. Opið frá kl. 13—18 alla virka daga. Ibúða- miðlunin.sími 34423. Takið eftir. Barnlaus hjón úr sveit norðan af landi óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykjavík. Hann er við nám. Góðri um- gengni heitið. Algjörreglusemi. Vinsam- lega hringið í síma 18529, einnig á kvöldin í síma 81114. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema Sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. í síma 10933. Leigumiðlunin í Hafnarstræti 16," I. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í sima 10933. Barnlaust par á miðjum aldri, bæði vinna úti, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 15. okt.— I. nóv. Góð leiga fyrir góða íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Uppl. sem fyrst næstu kvöld í síma 26638 milli kl. 18 og 20.30. Halló, góðir Rcykvíkingar. Vill einhver leigja okkur 2ja til 3ja herbergja íbúð, erum 2 fullorðin i heimili, mjög róleg og algjörlega reglusöm. Mjög góð umgengni. Uppl. í síma 18829. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71794. 8 Atvinna í boði 8 Húsbyggjendur ath. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, jafnt úti sem inni. Höfum góða aðstöðu til að vélvinna .efni. Gerum föst verðtilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-022 Ung kona óskar eftir atvinnu allan daginn, er vön afgreiðslu- störfum, en ýmislegt annað kæmi til greina. Uppl. i síma 54307 eftir kl. 7 næstu 2 kvöld. Gröfumaður. Gröfumaður óskast, verður að hafa próf. Uppl. í síma 34602. I Söngkona óskast til starfa, í hljómsveit utan af landi Uþpl. T sima 95-6394 í hádegi og á kvöldin. Maður vanur trésmíðum óskast strax, ennfremur óskast geymslu húsnæði má vera óupphitað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-869 Vantar4 menn í byggingarvinnu, bæði í Kópavogi og. utan við bæinn. Uppl. í síma 41342 milli kl. 12og 1 og7og8. Kvöldstarf. Viljum ráða til okkar nokkra unga menn til kynningarstarfa í Reykjavík og ná- grenni. Viðkomandi þarf að vera við- ræðugóður og eiga auðvelt með að tjá sig á skýran hátt, og geta unnið sjálf- stætt. Afnot af síma og bifreið nauðsyn- leg. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og' fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12. sept. merkt „Góðsölulaun”. Sveit Piltur helzt vanur óskast til sveitastarfa á heimili á Suðurlandi. í 3 mán. Kaup samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-872 Garðabær. Reglusöm og dugleg stúlka vön af- greiðslu óskast. Vaktavinna. Uppl. í síma 52464 og 40824. Barngóð og dugleg stúlka óskast til starfa við barnaheimili. Uppl. í síma 40716, Kóp. Starfsfólk vantar í verksmiðju vora. einnig vantar vél- gæzlumann. Sanitas. ;Verkamenn, gröfumaður. Menn vana loftpressu og traktorsgröfu vantar strax. Uppl. í síma 50997 og 50332. Verkamenn óskast til ýmissa framkvæmda. Hlaðbær hf., Skemmuvegi 65, Kópavogi, simí 75722. Reglusamt eldra fólk óskast í sveitavinnu, einnig kemur yngra fólk til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-729 8 Atvinna óskast i Fullorðinn ábyggilegur maður með meirapróf óskar eftir starfi, helzt á leigubíl (ekki skilyrði). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Geymið auglýsinguna ef þið þurfið á mér að halda seinna. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu við ræstingar eftir kl. 5 á daginn. Uppl. i síma 52833 eða 50984. 15 ára drengur óskar eftir atvinnu allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—962 8 Barnagæzla 8 Gæzla óskast fyrir fimm ára dreng nálægt ísaksskóla. Við- komandi þarf að geta komið honum í skólann tvær vikur i mánuði og sótt .hann 10 mín. yftr 5 og haft hann til kl. 6 eina viku í mán. Uppl. í síma 72069. Flugfreyja óskar eftir barngóðri konu til að annast 9 mán. gamla dóttur sína á daginn er hún flýgur. 2 til 3 daga i viku. Æskilegt sem næst Grænuhlíð. Uppl. í síma 36141. Tapað-fundið 4 mán. kettlingur (læða) tapaðist frá Hvammsgerði 1 síðastliðinn miðvikudag, er svartur á bakinu og hvít- og gulbröndótt á kinnunum, með hvítar hosur. Heitir Pomba. Vinsamlegast hringið í síma 32722 eða 1 síma 14594. Fundarlaun. 8 Skemmtanir ■r 1 Diskótekið Disa — ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutn- ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m. lár'shátíðum, þorrablótum, skólaböllum, útihátíðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Notum Ijósasjó .og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið það hezta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón- ustu DB í síma 27022 á daginn). H—94528 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt í dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir: Kynnum tónlistina sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga-ogpantanasími 51011. 8 Kennsla 8 Óska eftir aðstoð við nám í íslenzkri málfræði og setninga- fræði. Uppl. í síma 30215. m

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.