Dagblaðið - 20.09.1978, Side 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978.
DB á ne ytendamarkaði
Mjólkin komin i
nýjan „búning”
— Hvert er næringargildi 100 gr af
nýmjólk?
Mjólkin okkar er nú komin í nýjan
„búning”, mjög smekklegan með mikl-
um og góðum upplýsingum. Utan á
nýju tveggja lítra fernunum má lesa
hvert er næringargildið í 100 gr af
gerilsneyddri nýmjólk. Þar eru leið-
beiningar um hvað hollur morgun-
matur eigi að innihalda og á einni hlið
fernunnar segir að hollur matur og
hreyfing sé leiðin til betra lifs.
Næringartaflan:
1 100 gr af gerilsneyddri, fitu-
sprengdri nýmjólk eru:
Hitaeiningar
Prótein
Fita
Kolvetni
Kalk
Fosfór
Járn
A-vitamín
Bi-vitamín
D-vítamin
B2-vítamín
C-vitamin
63
3.4 g
3.5 g
4.6 g
0,12 g
0.09 g
0,2 mg
80 alþj.ein.
15 alþj.ein.
3 alþj.ein.
0,2 mg
1,5 mg
Hitaeiningar hinna ýmsu drykkja
Á nýju mjólkurumbúðunum er vörurog hitaeiningainnihald þeirra:
tafla yfir næringargildi i 100 gr af Nýmjólk
gerilsneyddri nýmjólk. — Þar segir Undanrenna
m.a. að I 100 gr af nýmjólk séu 63 Rjómi
hitaeiningar. — Hér skulu til fróðleiks Appelsinusafi
taldar upp nokkrar algengar drykkjar- Tómatsafi
63
35
300
50
20
&
ÞINGHOLTSSTRÆTI 24.
Kaupum,
seljum nýjar
og notaðar
hljómplötur
OPIDKL. 1-6
LAUGARDAGA KL 9-12
Flutningshús til sölu
130 ferm timburhús til sölu. Húsið er á opnu
svæði við Krummahóla í Breiðholti (áður í
eigu Breiðholts hf.) Sérstaklega byggt til flutn-
ings, með stálramma undir gólfi. Húsið er
hentugt fyrir ýmiss konar starfsemi, t.d. sem
skíðaskáli, fyrir vinnuflokka og fleira. í húsinu
er eldhús, stór borðstofa, 3 herbergi og snyrt-
ing.
Uppl. hjá auglþjónustu DB í síma 27022.
H—169
28311 28311
Eignavör, fasteignasala
Hverfisgötu 16A
Til sölu:
Fokhelt einbýlishús i vesturbæ í Kópavogi í
skiptum fyrir 4—5 herbergja íbúð í Kópavogi.
Jarðhæð, ca 100 fm, við Kópavogsbraut í 10
ára gömlu húsi. Allt sér.
Erum með til sölu fasteignir á Selfossi, Eyrar-
bakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Keflavík og
Grindavík.
Kvöldsímar 41736 og 74035.
Coca cola
Maltöl
Appelsín o.fl. gos
Rauðvin
Hvítvín
Madeira. portvin
og^crrí
Koniak, gin,
vodka og viskí
Likjörar
40
84
35
80
70
I40
275
350
Kjúklingur með hvítvíni
Ester Sigurðardóttir, sem sendi
okkur uppskriftina af ragúinu, sem við
birtum í gær, gaf okkur einnig upp-
skrift þá sem hér fylgir með af kjúkl-
ingarétti með appelsinusafa eða hvit-
vini:
Einn vel stór kjúklingur
Ca lOOgrsmjörl.
I laukur, meðalstór
200 gr sveppir
l lárviðarlauf, persille (ef til er)
l I/2 dl af hvitvíni eða safi úr tveimur
appelsinum
I matsk. hveiti út í l dl af rjóma.
Kjúklingurinn er bitaður niður og
brúnaður í smjörlikinu. Laukurinn er
brytjaður og brúnaður, sveppirnir eru
brúnaðir og geymdir, siðan er allt látið
i pott, kryddað með salti og hvítum
pipar og lárviðarlaufið látið út í, því
næst hvitvinið eða safi úr tveimur
appelsínum. Þetta er látið malla við
hægan hita i um það bil 35 mín. Þá er
einni matsk. af hveiti hrært saman við
einn dl af rjóma, kjúklingabitarnir
veiddir upp úr og rjómanum hrært út
i, kjúklingabitamir látnir út í á nýjan
leik. Borið fram með hrísgrjónum og
grænu salati.
VERÐ: Sennilega er heppilegt að nota
unghænu i þennan rétt en kg af þeim
kostar 1166 kr. (í Kjötbúð Suðurvers).
Getur þá verið gott að sjóða hænuna í
ca hálftima áður en hún er hlutuð i
sundur og síðan matreidd eins og segir
að framan. Þá skiptir nokkru máli
hvað verðið varðar hvort notaöur er
safi úr appelsínum eða hvitvín, sömu-
leiðis hvort notaður er venjulegur
rjómi eða kaffirjómi, sem gerir
nákvæmlega sama gagn. Ef notað er
hvitvin og rjómi kostar rétturinn um
2312 kr. eða 585 kr, á mann. ci
notaður er appelsínusafi og kaffirjómi
kostar rétturinn hins vegar um I984
kr., eða um 496 kr. á mann.
• A.Bj.
Hefurðu borðað kapúna?
Kjúklingar og svinakjöt er ekki með
í niðurgreiðslum rikissjóðs á kjöti.
Slikur munaðarvarningur lækkaði þó I
verði eins og aðrar vörur vegna þess
að söluskatturinn var afnuminn.
Kjúklingar kosta nú kr. I750 kg (í
Kjötb. Suðurvers). Til eru holdakjúkl-
ingar, sem eru yfirleitt rétt rúmlega
eitt kg á þyngd og grillkjúklingar, sem
eru oftast um 800 gr. Þá eru til ung-
hænur, sem kosta 1166 kr., en þæreru
yfirleitt l ,2 eða l ,5 kg á þyngd. Loks
eru til suðuhænur, sem kosta 1070 kr.
kg, en þær þarf að sjóða ekki skemur
enitvoklt.
Siðan eru til kapúnar, sem eru ung-
hanar, og samkvæmt upplýsingum frá
Birni kaupmanni í Suðurveri eru þeir
nánast eins góðir og holdakjúklingar.
Kapúnarnir eru upp undir 2 kg á
þyngd og kosta 1616 kr. kg. A.Bj.