Dagblaðið - 20.09.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978.
21
rnað hei!8a
6. mai voru gefin saman i hjónaband af
séra Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju
Inga Karlsdóttir og Gunnar Jónasson.
Heimili þeirra er að Krummahólum 4,
Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars
lngimars, Suðurveri.
13. mai voru gefin saman i hjónaband af
séra Þóri Stephensen i Dómkirkjunni
Bjarnheiður Elísdóttir og Kári Stefáns-
son. Heimili þeirra er að Hamraborg 14, •
Kópavogi. Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimars, Suðurveri.
I
■f Skák
Á skákmótinu í Kiel i ár kom þessi
staða upp i skák Parma, sem hafði hvítt!
og átti leik, og Hamann.
19. Bc4! — Kh8 20. Bxf7 — bxc3 21.
fxgó - hxgó 22. Bg7 + - Kxg7 23.
DxgóH-------Kf8 24. Be6 gefið.
„Ég veit að billinn á ekki að eyða nema 12 á hundraði. En
þú veizt að blöndungurinn er bilaður og þú gefur álltaf
bensinið í botn.”
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. siökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Settjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Koftavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi I lóO.sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
15.—21. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónuslu
eru gefnar isimsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögunTfrá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10 !3ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótak, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Llpplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridagakl. 13-15. laugardaga frá kl. 10 12.
Apótak Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað í hádcginu milli kl. 12.30 og 14.
-£Z t/ÓE/&a MAL T/L /fi> þú ' 'Á
tf£rr/£ /&>££-/*'Dri / /AUM/, DDR/M//Z// ?
Reykjavik — Kópa vogur-Se Itjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur
vakt: Kl. 17-08,-mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.'
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcögreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestvnannaeyjar. Neyðarvakt lækna ísima 1966.
Styaavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlasknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 18.
Simi 22411.
Heimsóknartsml
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
HeMsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fasðingardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.!
Fa&ðingartieimHi Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspHaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
.GrensásdeMd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.'
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sótvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
LandspftaHnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspHaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15— 16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannæyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarhúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VHHsstaðaspHaK: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimMið VffHsstöðum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AÖalsafn — ÚdónadeMd Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðaksafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 1 ’ -21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimas&fn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14 21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaMasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra
Farandbókasöfn. Afgreiðsla í ÞinghoHsstrœtí
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú finnur að kuldaleg
framkoma vinar er vegna þess að hann misskildi eitt-
hvað sem þú sagðir. Starfsemi tengd kaupi og sölu
gengur vel í dag.
Fiskamir (20. feb.—20. man): Gamall vinur hvetur þig
til að hefja þátttöku 1 einhverju hópstarfi og það kemur
sér vel fyrir þig látir þú til leiðast. Þú græöir smá
fjárupphæð óvænt.
Hníturinn (21. marz—20. april): Stutt ferð 1 kvöld gæti
endað á óvæntum stað og þú átt 1 vandræðum með að
komast þaðan. En félagsskapurinn verður góður og
mikið hlegið og skemmt sér.
Nautiö (21. april—21. mal): Þú eyðir miklum tima í að
leita að hlutum I dag* Naut geta komið mjög miklu I verk
en þau eru ekki snyrtileg í sér.
Tviburamir (22. mai—21. júnf): Fréttir i bréfi gætu' komið
þér eilítið úr jafnvægi. Sakaðu þig ekki um eitthvað sem
þú áttir enga sök á. Kyrrt verður yfir félagslffinu I
kvöld.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Atburður heimafyrir gæti
tafið þig um morguninn. Sýndu einhverjum vináttu f
réttu hlutfalli við allt annað. Þú getur valið á milli boða f
kvöld.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Llklegt er að þú náir sam-
komulagi um peninga. Gerðu gömium manni greiða og
þú eignast traustan félaga þegar þú þarft á þvf að halda.
Msyjan (24. ágúst—23. aapt.): Taugar þínar virðast vera
þandar og þú missir frekar stjórn á skapi þfnu en oftast
áður. Starfsemi fær nýtt gildi þegar henni er deilt með
manni af hinu kyninu.
Vogin (24. sspt.—23. okt.): Fé virðist svolftið takmarkað
og þú verður að minnka við þig munað: Vinur bfður eftir
bréfi frá þér; þú ert þegar orðin(n) á eftir með að svara.
Sporðdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hittir liklega
þreytt fólk. Skemmtu þér en taktu ekki skoðanir þe^s of
alvarlega. Ef þú færð reikning í pósti athugaðu hann þá,
það gæti verið að verið væri að rukka þig fyrir eitthvað
sem þú ekki skuldar.
Bogmsðurinn (23. nóv.—20. dss.): Þú ættir að láta
gamlan mann sjá að þú ert fær um að axla mikla ábyrgð.
Léttara viröist vera yfir fjármálum f dag.
Staingsitin (21. dss.—20. jsn.): Mikilvægt æviskeið fer í
hönd. Miklar hréyfingar eru f kring um þig. Ástin horfir
ekki allt of vel og rifrildi gæti orðið milli elskenda.
Afmsslisbsm dsgsins: Astarævintýri gæti hafizt nú þegar
fyrir óbundna en ekki er Ifklegt að það leiði til neins.
Þú ’ verður ögn döpur (dapur) um tfma en ný áhugamál
hressa þig. Fjár- og viðskiptamál ganga vel um mitt ár.
Langt fcrðalag er Ifklegt f enda árs.
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnímum.simi 12308.
Engin bsmadsHd sr opin Isngur sn til kL 19.
Tæknfcókassfnið Skiphotti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amsriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn f LaugardaL Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^-16.
Norrssna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HHaveHubManir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
VatnsveHubHamir: Reykjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi 11414,
Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Auðvitað tyndi cg aldrei konu eins og þig, það er þó eitt
sem ég get vcrið viss um.