Dagblaðið - 20.09.1978, Page 23

Dagblaðið - 20.09.1978, Page 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978. (* Utvarp Sjónvarp D Sjónvarp kl. 21.45: POPPIKORTER Í kvöld eftir þáttinn Dýrin mín stór og smá eða kl. 21.45 sýnir sjónvarpið poppþátt. þar sem koma fram þrjár mjög vinsælar hljómsveitir auk söngvarans Leo Sayers. Hljóm- sveitirnar eru Darts sem mjög vin- sæl hefur verið að undanfömu og er eitt lag þeirra „lt’s raining" á vinsældalistanum i London um þessar mundir. Airport, sem einnig hefur verið vinsæl lengi, og hljómsveitin Yellow Dog, en ekki hefur heyrzt eins mikið í henni og hinum tveim. Söngvarann Leo Sayer þekkja eflaust allir enda hefur hann oft komizt á vinsældalista víða um heim og einnig hér heima. Alltaf eru poppþættir sem þessi vel þegnir í sjónvarpinu og ættu poppunnendur að fá þar eitthvað við sitt hæfi. Þátturinn er stundar- fjórðungs langur og sendur út í lit.-ELA Hljómsveitin Darts er tneóal þeirra sem skemmta okkur i poppþættinum i kvöld. /* Stundin okkar aftur um mánaðamótin krakkar eftir þeim Sirrý og Palla. Þau verða nú samt ekki i Stundinni okkar I vetur heldur nýtt fólk sem vió vitum þvf miður engin deili á ennþá. Eflaust eru einhverjir krakkar farnir að sakna þess að sjá ekki Stundina okkar á sunnudögum og bíða sennilega með óþreyju eftir að sjónvarpsdagskráin sýni að nú fari Stundin okkar að byrja. Það má gleðja alla krakka með því að Stundin okkar kemur aftur innan tiðar, eða sunnudaginn 8. október. Ennfremur færist þá barnaefni sunnudagsins yfir á miðvikudaga. Miðvikudaginn 4. október breytist dagskrá sjónvarpsins þannig að barnaefni verður kl. 18.00 í stað þess að sjónvarpið byrjar núna kl. 20.00 á fréttum. Krakkarnir ættu því að geta hlakkað til mánaðamótanna. Þess má geta hér að barnaefni i isl. sjónvarpinu er í lágmarki miðað við sjónvarp hinna Norðurlandanna, t.d. er barnaefni á hverjum degi i Svíþjóð. Það er því vonandi að sjónvarpið taki meira tillit til yngri kynslóðarinnar i vetur en það hefur gert hingaö til. -ELA i Sjónvarp i Miðvikudagur 20. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta t*kni og visindi (L). Framtíö kola- vinnslu; Leikföng handa föduðum; Fiskirækt i sjó. Umsjónarmaöur ömólfur Thorlacius. 20.55 Dýrin min stór og smá (L). Áttundi þáttur. R4Ö i tíma tekið. Efni sjöunda þáttar: Helen býöur James í sunnudagste. Þar kynnist hann fööur hennar, sem hefur nokkuö sérstaeöa skoöun á ýmsum hlutum. Tristan og James fara í vitjun á nýjum bíl Siegfrieds, sem er veikur, og billinn stórskemmist. James fer á dansleik meö Tristan og tveimur vinkonum hans. Þar hittir hann Helen. Hún fer meö hon- um af bailinu, þegar hann er kallaður í vitjun, og hann játar henni ást sina. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Popp (L). Airport, Darts, Yellow Dog og Leo Sayer skemmta. 22.00 Menning Slavanna (L). Fræðslumynd, gerð á vegum SameinuÖu þjóöanna um slav- nesk menningaráhríf i Evrópu. Þýöandi og þuiur Ingi Kari Jóhannesson. 22.30 Dagskráriok. Útvarp Miðvikudagur 20. september 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Föðurást” eftir Selmu Lagerlöf. Bjöm Bjamason frá Viðfirði þýddi. Hukla Runólfsdóttir byrjar lesturinn. 15.30 Miðdegistónleikan Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur „Episod”, litið hljómsveitar- verk eftir Suska Smolianski; Stig Rybrant stj./Sinfóniuhljómsveitin I Liege leikur Sin- fóniu nr. 2 „Orgelhljómkviðuna” op. 24 eftir Richard dr Guide; Paul Strauss stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar/ 16.20 Popphom: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn: Gisli Ásgeirsson sér um tímann. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvað er möðurást? Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.30 Evrópukeppni landsliða — tsland-Holland. Hermann Gunnarsson lýsir frá Nijmegen I Hollandi. 20.20 Á niunda tfmanum. Hjálmar Árnason og Guðmundur Ámi Stefánsson á ferð um Hallærísplanið á föstudagsk völdi. 11.00 Victoria de los Angeles syngur lög frá ýms- um löndum. Geoffrey Parsons leikur á pianó. 21.25 „Einkennilegur blómi”. Silja Aðalsteins- dóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra Ijóöskálda sem fram komu um 1960. Fjórði þáttur. „Borgin hló” eftir Matthias Johannes- sen. Lesari: Björg Ámadóttir. 21.45 Konsert I F-dúr fyrir tvo sembala eftir Wilhelm Fríedemann Bach. Rolf Junghans og Bardford Tracey leika. (Hljóðritun frá út- varpinul Múnchen). 22.00 Kvöldsagan: „Llf í listum” eftir Kon- stantín Stanlslavski. Kári Halldór les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sérhæfum okkur í IsJSEJ Seljum í dag: Saab 96 árg. 1972 ekinn 88 þ. km. Saab 95 árg. 1972 Höfum kaupanda að: Saab 99 árg. '75/76 Látíð skrá bila, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. ’ B3ÖRNSSON íl£o BlLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK Til leigu í steinhúsi í miðbænum, skrifstofuher- bergi ásamt biðstofu. Aðgangur að síma getur fylgt. Uppl. í síma 28333. Kaplaskjólsvegur: 3ja herb. 85 ferm íbúö á 3. hæö. Laugarnesvegur: 2ja herb. 60ferm íbúðí risi í þríbýli. Nýstandsett. Útb. 5,5 millj. Rauðarárstígur: 3ja herb. 80 ferm íbúð á fyrstu hæð. Bílskúr 40 ferm. Bræðraborgarstígur: 4—5 herb. íbúð 120 ferm á 4. hæð. Eignaskipti á 2—3ja herb. ibúð koma til greina. Eggjavegur: Einbýlishús, 100 ferm, auk þess ris og bílskúr. Laus I. nóv. Framnesvegur: 130 ferm 6 herb. íbúð á 2. hæð I tvibýlishúsi. Sérinngangur. ibúðin þarfnast standsetningar. Útb. 9—10 millj. Hjallavegur: 3ja herb. 80 ferm risíbúð, samþykkt. Útb. 6 millj. Meistaravellin 115 ferm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., ein stofa. Svalir i suður. Bilskúrsréttur. Einbýli: Járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris I vesturbænum i mjög góðu ástandi. Stendur á 500 fm eignarlóð. Eignin skiptist í 2 stofur og 5 svefnherb., auk þess er iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði á jarðhæð. Einbýli, Mosfellssveit 140 fm auk 50 fm bílskúrs, er tilbúið til afhendingar strax, fokhelt. Verð*l4,0millj. Verzlunarlóðin með byggingarétti og mismunandi miklu húsnæði. EIGNASKIPTI: Stóragerði: 120 fm 4—5 herb. íbúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur. 1 skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Fossvogi. Raðhús í Heimunum i skiptum fyrir sérhæð í eða við Kleppsholt, ennfremur kemur til greina 4—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi og í Gerðunum. ÓSKUM EFTIR: 1000 ferm jarðhæð í Skeifunni. 400 ferm skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut, á einni hæð. Eignum af öllum stærðum í Kópavogi. Einbýlishúsi í Fossvogi. — Mjögsterkur kaupandi. Húsamiðlun Fasteignasala. Templarasundi 3. Sfmar 11614 og 11616. Söhistjöri: Vllhalm Ingimundarson. Heimasfmi 30986. Þorvaldur Lúðvfksson hri.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.