Dagblaðið - 27.09.1978, Side 23

Dagblaðið - 27.09.1978, Side 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978. lltvarp Útvarp kl. 20.00: Á níunda tímanum Sjónvarp i AF HVERJU ER EKKIMEIRA POPP í ÚTVARPINU? Á níunda timanum veröur á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.00. Þar sem Guðmundur Árni Stefánsson, annar stjórnandi þáttarins, er staddur i Noregi um þessar mundir verður þátturinn einþáttungur að sögn Hjálmars Árna- sonar. Hann nýtur samt sem áður aðstoðar og er það Jónatan Garðarsson sem ætlar að taka að sér hlutverk Guðmundar að einhverju leyti. Fyrst í dagskrá hjá þeim félögum verður viðtal við tónlistarstjóra ríkisút- varpsins, Þorstein Hannesson, verður hann spurður um ýmis atriði sem spurt hefur verið um í bréfum til þáttarins. Eru það spurningar eins og hvað honum finnist um popp og af hverju ekki sé spiluð meiri popptónlist í útvarpinu o. fl. Þorsteinn Hannesson fær síðan að velja sér óskalag sem að sjálfsögðu er popplag. Einnig verður í þættinum rætt við borgarstjóra um áform hins nýja meirihluta um stað unglinga. Jónatan Garðarsson mun síðan fjalla um stór- nafn í Hollywood, Robert Stigwood, sem meðal annars hefur gert frægustu myndir siðari ára s.s. Saturday night fever og Grease. Einnig gerði Stigwood Hárið á sínum tíma. Fastir liðir eins og top 5 og leynigestur verða að sjálfsögðu á dagskrá en í síðasta þætti var það út- varpsþulurinn Róbert T. Árnason sem vargesturinn. Það var blaðamaður DB sem fékk að draga um rétt nafn í getrauninni um leynigestinn i síðasta þætti eins og reyndar kom fram í þættinum. Að síðustu munu þeir félagar lesa úr nokkrum bréfum, það er að segja ef tíminn leyfir. Rætt hefur verið um að í vetur verði tveir þættir fyrir ungt fólk með blönduðu efni í viku hverri. Ekki hefur enn verið um það rætt hvort Á níunda tímanum haldi áfram eða nýr þáttur komi með nýjum stjórnendum. Á níunda tímanum er fjörutíu min. langur. -ELA. Popp kl. 16.20: Popp Guðmundur Árni Stefánsson og Hjibnar Árnason, I „búrinu” á bak við mi greina Gulla tæknimann. P0PPIÐ FÆRISTTIL Sú breyting hefur orðið á dagskrá út- varpsins að Popphorn Halldórs Gunnarssonar sem verið hefur á miðvikudögum, hefur nú færzt yfir á þriðjudaga. Eftirleiðis á miðvikudögum verður því popp án Halldórs. t dag kl. 16.20 veröur popp, en þaö eru þulirnir sem kynna. Ekki er enn ákveðið hvort Popp á miðvikudögum fái stjómanda. Ekki gátum við fengið upplýsingar um lagaval í poppi i dag en án efa verður það eitthvað hressilegt. -ELA. Sjónvarp kl. 21.50: Land elds og eims Land elds og eims, nefnist brezk heimildarmynd um ísbreiður Patagóníu í Suður-Ameríku. Svæði þétta hefur verið einna minnst kannað af öllum stöðum á jörðinni. Myndin er tæplega klukkustundar löng og í lit. Þýðandi og þulurerGylfi Pálsson. -ELA. Útvarp Miðvikudagur 27. september 12.25 Vcðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan „Föðurást” eftir Selmu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (6). 15.30 Miðdegistónleikan Hljómsveitin Filhar- monla leikur „örlagavaldinn”, forleik eftir Weber; Wolfgang Sawallisch stj./G^orges Miquelle og Eastman-Rochester sinfóníu- hljómsveitin leika Sellókonsert nr. 2 op. 30 eftir Victor Herbert; Howard Hanson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.00 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefáns dóttir sér um bamatlma fyrir yngstu hlustend- uma. 17.20 Sagan: Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu slna (2). 17.50 Eins og þér sáið. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Eiður Á. Gunnars- son syngur lög eftir Áma Thorsteinson, Inga T. Lárusson, Áma Bjömsson, Karl O. Runólfsson, Pál ísólfsson og Knút R. Magnús: son; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.00 Á nlunda tímanum. Guðmundur Ámi I Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt, | meðblönduðuefni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Þjóðleg tónlist frá Finnlandi. Finnskir listamenn syngja og leika. (Hljóðritun frá út- varpinu I Helsinki). 21.25 „Einkennilegur blómi”. Silja Aðalsteins- dóttir (jallar um fyrstu bækiir nokkurra Ijóð- • skálda, sem fram komu um 1960. Fimmti þátt- ur: „Laufiö á trjánum" eftir Vilborgu Dag- bjartsdóttur. Lesari: Björg Ámadóttir. 21.45 Kjell Bækkelund leikur á pianó tónlist eftir Christian Sinding. 22.00 Kvöldsagan: „Llf 1 listum” eftir Kon- . stantín Stanislavski. Kári Halldór les (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbsn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8,15 Veðurfr. Miðvikudagur 27. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fræg tónskáld (L). Breskur myndaflokk- ur. Fimmti þáttur. Frédéric Chopin (1810— 1849). Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Dýrin min stór og smá (L). Níundi þáttur. Siðasti spretturinn. Efni áttunda þáttar: James hefur ekki haft kjark i sér til að biðja Helenar, en Siegfried ýtir á eftir honum, því að hann telur mikla hættu á að annar nái stúlkunni frá honum. Það er Ijóst, hvað Helen ætlar sér, og þegar James lætur loks verða af bónorðinu, svarar hún strax játandi. Alderson gamli, faðir stúlkunnar, fær meira álit á unga dýralæknin- um þegar hann hjálpar eftirlætiskúnni hans viðerfiðan burð. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Land elds og eims (L). Bresk heimilda- mynd um isbreiður Patagóníu I Suöur- Ameriku, en þetta svæði hefur verið kannað einna minnst allra staða á jörðinni. Þýöandi og þulurGylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok. Sérhæfum okkur í Seljum í dag: Saab 96 árg. 1972 ekinn 88 þ. km. Saab 96 árg. 1973, ekinn 74 þ. km., góð dekk og felguð snjódekk. Saab 99 árg. 1974# ekinn 64 þ. km. Höfum kaupanda að: Saab 99 árg. '75/76 Látið skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. BJÖRNSSON Aco BiLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.