Dagblaðið - 16.10.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978.
I
Bþróttir
Iþróttir
21
Iþróttir
Iþróttir
I
AílftbSTWETI a
REYKdftVÍK
SIMl12234
Njarðvík sigraði ÍR í
hörkuspennandi leik
— í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardag
Körfuknatttcikur, fJMFN—ÍR 97—94 <46—39)
Njarðvikingar sigruðu lR-inga i ítr-
valsdeildinni i kurfuknattleik með 97
stigum gegn 94 suður í Njarðvík á laug-
ardaginn. Var leikurinn hörku-
spennandi allan tímann, því fá stig
skildu liðin vfirleitt að. Njarðvikingar
hafa nú útlending i fyrsta sinn i liði sínu,
Bandarikjamanninn Ted Bee, og skoraði
hann 29 stig en hann var inn á allan
leikinn.
Annars orkaði liðið ekki sannfærandi
i leiknum, — hefur yfir að ráða sterkum
einstaklingum, en sem heild féll liðið
ekki vel saman, gerði fumkenndar
villur, sérstaklega í hraðupphlaupum.
Njarðvikingar skoruðu fyrstu körfuna.
Léku öflugan varnarleik framan af og
náðu 7 stiga forskoti, sérstaklega fyrir
atbeina Stefáns Bjarkasonar, sem var
mjög harður bæði i vörn og sókn og
skoraði alls 17 stig, en á milli hans og
Ted Bee var Gunnar Þorvarðarson, —
sem ávallt stendur fyrir sínu. með 18
stig.
ÍR-ingar með Paul Stewart og Jón
Jörundsson í fararbroddi, höfðu
forustuna um stund i fyrri hálfleik, 22—
20, en heimamönnum tókst að snúa
leiknum sér i hag fyrir hlé og höfðu þá 7
stig yfir, 46—39.
ÍR-ingar voru samt ekki af baki
dottnir. í byrjun seinni hálfleiks tóku
þeir á sig rögg, aðallega Paul, og
bræðurnir Kristinn og Jón og minnkuðu
muninn í eitt stig. Fór þá heldur að fara
um áhorfendur sem gera sér vonir um
árangursrikt tímabil hjá UMFN—En
þegar ÍR, meðsitt hægaspil gegn hraða
UMFN, virtist ætla að svæfa heima-
menn. tók Ted Bee til sinna ráða, eftir
fremur daufan fyrri hálfleik og „stal”
knettinum nokkrum sinnum og skoraði,
þannig að innan stundar var munurinn
orðinn 10 stig, sem dugði þeim til sigurs,
þótt naumur yrði, því ÍR-ingum tókst
að saxa á forskotið undir lokin, en þá
hljóp allt i baklás hjá UMFN, eins og oft
vill við brenna hjá liðinu.
-ÁHM.
Ungu strákarnir fóru
létt með Færeyingana
— í landsleiknum á Akranesi í gær
íslenzka landsliðið sigraði Færeyinga
á Akranesi í siðari landsleik þjúðanna
32—25 í gær. Júhann Ingi Gunnarsson
landsliðseinvaldur valdi einungis leik-
Kveðjuleikur
Johans Crijuff
— verður 7. nóvember.
Þá leikur Ajax við Bayem
Miínchen í Amsterdam
Johan Crijuff, hollenzki leik-
maðurinn, sem hefur verið skærasta
stjama knattspyrnunnar siðustu árin,
mun leika sinn siðasta opinbera knatt-
spyrnuleik 7. núvember i Amsterdam. Þá
leikur hann með Ajax Amsterdam,
liðinu, sem hann hóf feril sinn með, gegn
Bayern Múnchen. Ágúðinn af kveðjuleik
Crijuff rennur til gúðgerðarstarfsemi.
Hann var í liði Ajax, sem varð
Evrúpumeistari þrjú ár í röð. Frá
1971 — 1973 en varð atvinnumaður hjá
félaginu 16 ára gamall — 1963. Síðar
gerðist hann leikmaður hjá Barcelona á
Spáni. Samningur hans við spánska
félagið rann út í vor og Crijuff, sem
aðeins er 31 árs aö aldri vildi ekki endur-
uýja samninginn eða ráðast til annars
félags. Mörg hafa þú reynt að fá hann til
sín.
menn u-23 ára, heldur áfram með
tilraunir sínar, sem eðlilegt er á meðan
hann er að þreifa fyrir sér. Nú hefur
tsland leikið fjúra landsleiki undir stjúrn
Júhanns Inga — alla gegn Færeyjum og
í þessum leikjum hefur Júhann notað 28
leikmenn.
Nú hins vegar er hátíö úti, erfiðari
verkefni bíða. Fyrst „túrnering” i Frakk-
landi og siðan landsleikir gegn Dönum
hér í Reykjavík í desember. Islenzka
liðið byrjaði vel á Akranesi en leikurinn
fór fram klukkan hálfellefu í gærmorgun
og. um 300 áhorfendur á Skaga. Þrjú
fyrstu mörk leiksins voru tslands, og
eftir 20. mínútna leik var staðan 13—6
tslandi í vil. En kæruleysi virtist hlaupa í
leik liðsins og Færeyingar náðu að
minnka muninn fyrir leikhléi i þrjú
mörk, 15—12. Rétt eins og i fyrri hálf-
leik byrjaði íslenzka liðið af krafti, komst
yfir i 10 mörk eftir 20. mínúturen undir
lokin gáfu leikmenn eftir, staðan
breyttist úr 28—18 i 32—25 — sjö
marka sigur.
islenzka liðið reyndi mjög að beita
hraða fyrir sig, hraðaupphlaup tókust
mjög vel, gáfu liðlega 10 mörk. En það
var eins og leikmenn misstu einbeitingu
er á leið, og Færeyingar. sem aldrei
gáfust upp. náðu að minnka muninn.
Mörk íslands gegn Færeyjum
skoruðu, Pétur Ingólfson 7, Símon'
Unndórsson, Sigurður Gunnarsson.
Efstu liðin á Skot-
landi töpuðu öll
Öll efstu liðin þrjú í skozku úrvals-
deildinni töpuðu á laugardag. Celtic i
Dundee fyrir United, Hibernian í
Glasgow fyrir Partick Thistie og
Aberdeen i Paisley fyrir St. Mirren.
Spenna á toppnum er nú mikil — og
Celtic heldur efsta sætinu á betri marka-
mun en Dundee Utd. og Hibernian.
Bakvörðurinn Frank Kopel skoraði
fyrir Dundee Utd. gegn Celtic eftir 60
sek. Fleiri mörk voru ekki skoruð í
leiknum þrátt fyrir miklar tilraunir
Celtic. Jóhannes Eðvaldsson var tekinn
í þeirra stað komu Peter Mackie og Staðanernú þannig:
George McClusky. Það breytti engu. Celtic 9 6 0 3 20-12 12
Celtic-liðið var þannig skipað upphaf- Dundee Utd. 9 4 4 1 12—7 12
lega. Latchford, Filippi, Burns, Hibernian 9 4 4 1 10-7 12
MacDonald, Jóhannes, Provan, Aitken, Aberdeen 9 4 3 2 20-10 11
Conn, Conroy, McAdam og Lennox. Partick 9 3 3 3 10-10 9
Úrslit urðu þessi. St. Mirren 9 4 14 10—11 9
Dundee Utd.-Celtic 1—0 Rangers 9 16 2 9-9 8
Hearts-Rangers 0-0 Morton 9 2 3 4 11—15 7
Morton-Motherwell 1-2 Hearts 9 14 4 8-17 6
Partick-Hibernian 2-1 Motherwell 9 2 0 7 7-20 4
St. Mirren-Aberdeen 2-1
Hibernian tapaði sinum fyrsta leik í
úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu.
Alex O’Hara skoraði bæði mörk Partick.
Jimmy Bone og Frank McGarvey
skoruðu mörk St. Mirren en Aberdeen
gat aðeins svarað með vitaspyrnu Joe
Harper. Rangers var heppið að ná jafn-
tefli í Edinborg gegn Hearts. Eamonn
Bannon hjá Hearts misnotaði viti. Skaut
hátt yfir mark Rangers á 75 min. Þá
kom mjög á óvart að neðsta liðið,
Motherwell, sigraði á útivelli — Morton
í áCappielow Park i Greenock.
Konráð Jónsson og Birgir Jóhannsson 5
mörk hver. Atli Hilmarsson, Jóhannes
Stefánsson 2 mörk hvor og Erlendur
Hermannsson eitt mark.
y/ruc/crm
■jfnhmath’naC