Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.10.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 16.10.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978. Grípið simann oerið 9Óð kaup LJÓSMYNDIR: BJARNLEIFUR BJARNLEIFSSON mörgum öryrkjum? Nýlega var vakin athygli á vandamálum lamaðra með jafnréttisgöngunni. Ég er þeirrar skoð- unar að ekki eigi að byggja sérstakar íbúðir fyrir sjálfbjarga öryrkja. Þetta fólk á að búa innan um okkur hin. Ef mögulegt er á þetta fólk að búa þar sem það hefur búið áður. Það getur bezt sinnt sínum daglegu þörfum þar sem það þekkir sig. Langur vinnudagur Umferðin hér á landi einkennist mjög af þvi að við erum alltaf að flýta okkur og hinn langi vinnudagur segir þar mjög til sín. Það er svo mikil spenna í umferðinni hér. Þú veizt aldrei hvort stöðvunarskyldumerkið er virt. Einnig einkennist umferðin af til- litsleysi. Fólk er alltaf að taka „séns- inn”. Þá má benda á það, hve gatna- mót eru mörg hér. Innanbæjargöturn- ar eru ekki gerðar fyrir hraðakstur. 1 umferðinni er mikið af fullorðnu fólki sem hefur ekki sama viðbragðs- flýti og þeir sem yngri eru. Einnig er i umferðinni margt fólk sem er á lyfj- um, eins og t.d. hjartasjúklingar. Það þarf að taka tillit til þess að viðbragðs- flýtir þessa fólks er ekki mikill. En fyrst og fremst einkennist um- ferðin af þessari miklu spennu og til- litsleysi gagnvart öllu og öllum. Þetta hendir mig aldrei! Þá má lika benda á að þessar endur- hæfingarstofnanir kosta mikla pen- inga, samt held ég að endurhæfingin verði aldrei of dýru verði keypt. Enginn biður um að liggja lamaður inni á spítala, en auðvitað kostar það peninga. Flestir hugsa þannig: þetta hendir mig aldrei. Fólki sem kemur hingað I fyrsta sinn bregður við að sjá hvernig umferðarslysin geta farið með fólk. Ég þori ekki að segja hve margir eru hér varanlega lamaðir eftir umferðarslys, sennilega eru hér um tiu manns sem eru lamaðir eftir umferðarslys og önn- ur slys. Hér er t.d. ungur piltur lamaður fyrir neðan háls eftir um- ferðarslys og fimm ára gömul telpa lömuð fyrir neðan mitti, einnig eftir umferðarslys. Starfið hér byggist mikið á samvinnu milli lækna, sjúkraþjálfa, hjúkrunarfræðinga, iðjuþjálfa, félags- ráðgjafa og talkennara. Við erum alltaf með vikulega fundi að viðbætt- um fræðslufundum og aukafundum. Á þessa fundi kemur allt starfsfólkið og við reynum að ræða saman á máli sem allir skilja. Við förum alltaf tvisvar í viku með sjúklingana í sund- laug á Háaleitisbraut hjá lömuðum og fötluðum, en það er okkar draumur að fá sundlaug hér við deildina. Fötluðu fólki liður oft andlega betur i vatni vegna þess hve það á miklu auðveld- ara með að hreyfa sig þar. Jafnvel lam- aðir geta synt með þvi bara að hreyfa höfuðið.” Smáauglýsingar BIAÐSINS ÞverholtiU sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Tillitssemi og aðgát Í spjalli okkar við Jóhann Gunnar kom einnig fram að Grensásdeildin er raunverulega tvær deildir með alls 60 rúmum. Grensásdeildin er hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Snar þáttur í starfinu þarna er svokölluð A.D.L.- meðferð (Acticity of Daily Livingl. Þá er leitazt við að þjálfa sjúklinginn i at- höfnum sem hann þarf að beita fyrir sig daglega, s.s. að klæða sig i sokka, fara á salerni, borða o.m.fl. Oft er sjúklingnum kennt að nota ýmis áhöld sér til hjálpar og honum eru kenndar réttar vinnustellingar. Svo dæmi sé tekið af handahófi má benda á að miklu auðveldara er að halda á sver- um penna en mjóum. Sjúklingarnir vinna mikið með alls kyns föndur þarna. Það er ekki fyrst og fremst þeim til skemmtunar heldur er þarna um mikilvæga þjálfun að ræða, sam- hæfing hugar og handar. Sjúklingun- um eru sýndar litskyggnur þar sem þeir sjá hvernig auðveldast er að beita likamanum við daglega vinnu. Starfið þarna á Grensásdeildinni er Hafliði Helgason. endurhæfa m.a. fórnarlömb umferðar slysanna hér á landi en þau eru orðin óhugnanlega tíð upp á síðkastið. Þýðingarmest hlýtur þó að vera að bæta umferðarmenninguna og fækka þannig slysunum. Tillitssemi og aðgát i umferðinni er bezta leiðin til þess. - GAJ þó miklu viðtækara en svo að því verði gerð nokkur grein í stuttu spjalli sem þessu. Vist er um það að þarna er unnið þýðingarmikið starf við að Jóhann Gunnar Þorbergsson. DB-myndir Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.