Dagblaðið - 06.11.1978, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
D
Iþróttir
íþróttir
1
Iþróttir
Iþróttir
HM-SILFUR
TIL SKÚLA
— Í75 kgflokki íheimsmeistarakeppn-
inni íkraftlyftingum íTurku
á laugardag. Skúli reyndi við heimsmet
í réttstöðulyftu
Skúli Óskarsson, Austfirðingurinn
snjalli i kraftlyftingunum, gerði sér litið
fyrir og hlaut silfurverðlaunin I 75 kg
flokknum i heimsmeistaramótinu I
Turku i Finnlandi á laugardag. Lyfti
samtals 722.5 kg eða 10 kg minna en
Peter Fiore frá Brctlandi, sem varð
heimsmeistari f flokknum. Það var
bekkpressan, sem gerði útslagið. Þar
lyfti Skúli ekki nema 130 kg eða 50 kg
minna en Bretinn — og árangur Skúla i
bekkpressunni var lakari en flestra kepp-
endanna i flokknum. Hins vegar var
hann miklu hetri en aðrir keppendur i
hnébeygjulyftu og réttstöðulyftu. í auka
tilraun á mótinu í Turku rcyndi Skúii að
setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu. í
sjálfri keppninni lyfti hann þar 297.5 kg
og síðan var hækkað i 300.5 kg. Heims-
metið er 300 kg. Skúla tókst að
1. Peter Fiore, Bretlandi,
2. Skúli Óskarsson, tslandi,
3. J. Nyyssoenen, Finnlandi,
4. Bruce Waddell, Ástraliu,
5. Conny Uidin, Svíþjóð,
6. Tatsufumi Nakao, Japan,
7. Kjeil Johansen, Noregi,
8. Ben Alexander, Kanada,
9. Bill Grant, Kanada,
10. Tormod Andersen, Noregi,
í 82.5 kg flokki varð Bandaríkja-
maðurinn Walter Thomas heimsmeist-
ari. Lyfti samtals 817.5 kg (305 — 187.5
— 325). Annar varð Bill West, Bret-
landi, með 765 kg. Þriðji Kenneth
Mattsson, Svíþjóð, 752.5 kg. Fjórði Sulo
Kierivaara, Finnlandi, 732.5 kg. Fimmti
Lars Backlund, Svíþjóð, 730 kg, og sjötti
Paul Dan, Ástralíu, 720 kg.
I 90 kg flokknum varð Vince Anello,
Bandaríkjunum, heimsmeistari. Lyfti
samtals 860 kg. Hann setti heimsmet í
réttstöðulyftu, 370 kg. Árangur hans í
lyftaþyngdinnien tveir af þremur dómur-
um dæmdu tilraun hans ógilda. Þvi var
ekkert af þvi að hann setti heimsmet
svona í viðbót við silfurverðlaunin. Skúli
var léttur og skcmmtilegur að venju á
mótinu i Turku. Dró mjög að sér athygl-
ina og var vinsælasti keppandinn.
Keppendur í 75 kg flokknum voru 16
— og var þetta því fjölmennasti flokkur-
inn. Eftir fyrstu greinina, hnébeygju,
var Skúli með beztan árangur allra kepp-
enda. Lyfti 295 kg en Bretinn Fiore var í
öðru sæti með 287.5 kg. Hins vegar féll
Skúli niður i fimmta sæti eftir bekkpress-
una. Náði svo í silfurverðlaunin þegar
hann tók upp mun meiri þyngd en aðrir í
réttstöðulyftunni. Úrslit i 75 kg flokkn-
um urðu þessi. Fyrst samanlagður
árangur keppenda, þá hnébeygja, síðan
bekkpressa og að lokum réttstöðulyfta.
732.5(287.5-180-265)
722.5(295- 130-297.5)
720 (275— 175 — 270)
702.5(280- 150-272.5)
675 (250— 150—275)
657.5(220—187.5-250)
650 (260—150 — 240)
632.5(227.5- 140-265)
625 (242.5- 135-247.5)
605 (230—145 — 230).
einstökum greinum: 297.5 — 197.5 og
370 kg. Unto Honkonen, Finnlandi,
varð annar með 805 kg. Steve Miller,
USA, þriðji með 795 kg. Fjórði varð
Eamonn Toal, Bretlandi, 787.5 kg.
Fimmti Conny Nilsson, Svíþjóð, 780 kg,
og sjötti Peter Perry, Kanada, 745 kg.
í 100 kg flokknum varð Bandarikja-
fnaðurinn Larry Pacifico heimsmeistari.
Lyfti samtals 912.5 kg (342.5 — 215 —
340). Annar varð Ray Nobile, Bretlandi,
með 875 kg. Raijo Kiviraijta, Finnlandi,
varð þriðji með 850 kg og Sviinn Ray
Yvander fjórði með 847.5 kg.
1. deild kvenna—1. deild kvenna
Valur sigraði Hauka 11-9
Valur sigraði Hauka 11. deild tslands-
mótsins í handknattleik kvenna, 11—9.
Valur hafði yfir I leikhléi, 6—4, eftir að
jafnt hafði verið 4—4 og fimm minútur
til leikhlés. Valur gerði síðan út um
leikinn i upphafi siðari hálfleiks, komst i
19—5. Allur botn datt síðan úr spili Vals
og Haukar söxuðu á forskotið án þess
þóað ógnasigri Vals.
Erna Lúðviksdóttir skoraði 5 mörk
fyrir Val, 2 úr vitum. Harpa Guðmunds-
dóttir skoraði 4 mörk og þær Elín
Kristinsdóttir og Oddný Sigurðardóttir
1 mark hvor. Hjá Haukum skoraði
Margrét Theódórsdóttir 4 mörk,
Halldóra Mathiesen 2, Sigríður
Sigurðardóttir, Björg Jónatansdóttir og
Svanhildur Guðlaugsdóttir ljnark hver.
H. Jóns.
Breiðablik vann Víking
Breiðablik vann óvæntan sigur gegn
Viking i 1. deild kvenna er liðin mættust
i Garðabæ í gær, 11—10. Óvænt eftir
góða byrjun Víkings i mótinu, þar sem
Vikingur náði jöfnu gegn toppliðum Vals
og FH. Breiðablik hafði hins vegar sýnt
heldur lítið — þvi var sigurinn óvæntur.
Vikingur náði góðri byrjun, komst í
4— 1 á fyrstu 15 minútum fyrri hálfleiks.
Breiðablik minnkaði muninn í 4—3, og
staðan í leikhléi var 6—4.
Á 13. mínútu síðari hálfleiks náði
Breiðablik forustu í fyrsta sinn, /—6.
Siðan var jafnt, 7—7, 8—8, Vikingur
komst i 9—8, en þrjú mörk Blikanna í
röð tryggðu sigur — þar breytti engu þó
Ingunn Bernódusdóttir skoraði fyrir
Víkingí lokin lokatölur 11—10.
Hulda Halldórsdóttir og Alda Helga-
dóttir skoruðu 4 mörk hvor fyrir
Blikana, Hrefna Snæhólm 2. Hjá Víking
skoraði Agnes Bragadóttir 3 mörk,
Ingunn Bernódusdóttir 5 mörk.
H. Jóns.
Fram vann á
Akureyri
Fram sigraði Þór 17—11 i 1. deild
íslandsmótsins i handknattleik kvenna á
Akureyri. Fram hafði yfir i leikhléi, 8—
6, fremur jafn fyrri hálfleikur en i siðari
hálfieik hafði Fram öll völd og sigraði
örugglega 17—11. Guðriður Guðjóns-
dóttir skoraði flest mörk Fram, 6—4 úr
vitum. Hjá Þór skoraði Anna Gréta
Halldórsdóttir flest mörkin, 4. St. Ax.
Staðan
í 1. deild
Staðan í 1. deild kvenna er nú:
Fram 3 3 0 0 40—19
Valur 2 1 1 0 22—19
FH 2 1 1 0 27—22
Haukar 4 2 0 2 37-40
Vikingur 3 0 2 1 34—35
Breiðablik 3 1 0 2 23-35
KR 10 0 1 8-10
Þór, Ak. 2 0 0 2 20-30
.
Skúli Óskarsson — silfurverðlaun I heimsmeistarakeppni.
ÓSKAR VARD SJÖTTI
Óskar Sigurpálsson keppti í 100—
110 kg flokki á heimsmeistaramótinu i
kraftlyftingum i Turku. Hann varð I
sjötta sæti. Lyfti samtals 800 kg. 325 kg
i hnébeygju, 170 kg i bekkpressu og 305
kg i réttstöðulyftu. Ágætur árangur hjá
Óskarí en sigurvegarí I flokknum varð
Terry McCormick, USA, með 917.5 kg
samtals. 340 — 230 og 347.5 kg.
I öðru sæti varð Hannu Saarlelainen,
Finnalndi, með 907.5 kg (340 — 235 —
332.5). Þriðji Ulf Morin, Svíþjóð, 882.5
kg. Fjórði Reidar Steen, Noregi, 830 kg.
Fimmti Alan Marshall, Ástrabu, 800 kg
eða með sömu þyngd og Óskar, sem
varð í sjötta sæti. í sjöunda sæti varð
Lars Ernbom, Svíþjóð, með 790 kg.
Áttundi Karl Hult, Kanada, 762.5 kg.
Níundi Alex Kapica, Ástraliu, 745 kg og
tíundi Shoei Nakamura, Japan, 735 kg.
1 flokki 110 kg eða meira varð Doyle
Kenady, USA, heimsmeistari. Lyfti sam-
tals 1027.5 kg (402.5 - 250 - 325).
Annar Taito Haara, Finnlandi, 940 kg.
Þriðji Steve Zetolofsky, Bretlandi, 870
kg og fjórði Antti Naervaenen, Finn-
landi, 830 kg.
CELTIC TAPAÐIÁ HEIMA-
VELLIFYRIR MOTHERWELL
— neðsta liðinu í úrvalsdeildinni skozku. Allt í einum hnapp
Hún er orðin heldur betur skritin
skozka úrvaisdeildin. Fjögur efstu liðin
fyrír umferðina á laugardag töpuðu öll
— meðal annars Celtic á heimavelli fyrir
neðsta liðinu Motherwell — og allt er að
komast i einn hnapp. Aðeins fjögurra
stiga munur á efsta liðinu og þvi næst-
neðsta.
Úrslitin á laugardag urðu þessi:
Aberdeen — Dundee U td. 1-0
Celtic — Motherwell 1-2
Hibernian — Hearts 1-2
Partick — Rangers 1-0
St. Mirren — Morton 0-0
Billy McNeil, stjóri Celtic, gerði
ýmsar breytingar á liði sinu. Setti meðal
annars Latchford og Pilippi út. Það
breytti litlu. Celtic tapaði og hefur nú
aðeins hlotið eitt stig í síðustu fimm
leikjunum. Þó náði Tom McAdam
forustu fyrir Celtic eftir 12 min. Gregor
Stevens jafnaði fyrir Motherwell á 39.
min. og í síðari hálfleiknum skoraði
Stuart McLeod sigurmarkið. Fram-
kvæmdastjóri Motherwell, Roger Hynd,
var rekinn i síðustu viku. Aberdeen
komst í annað sæti með sigri á efsta
liðinu Dundee Utd. Joe Harper var
felldur af Paul Hegarty á 7. mín. og
skoraði sjálfur úr vítaspyrnunni. Stewart
misnotaði víti fyrir Dundee Utd.
Edinborgarliðið Hearts er heldur
betur komið á skrið. Eftir sigra á
Aberdeen og Celtic tókst liðinu að sigra
Hibernian í innbyrðisviðureign Edin-
borgarliðanna. Fyrsti sigur Hearts á
leikvelli Hibernian í tíu ár. Nýliðarnir í
liði Hearts, Denis McQuade og Derek
O’Connor, skoruðu mörk Hearts. Þá
vakti mikla athygli að Partick Thistle
sigraði Rangers með marki Bobby
Houston — fyrsti tapleikur Rangers i
níu leikjum.
Staðan er nú þannig:
DundeeUtd. 12 5 5 2 15-9 15
Aberdeen 12 5 3 4 23-14 13
Celtic 12 6 1 5 21-16 13
Partick 12 5 3 4 13-12 13
Hibernian 12 4 5 3 12-12 13
Rangers 12 3 6 3 12-11 12
St. Mirren 12 5 2 5 12-13 12
Hearts 12 4 4 4 14-19 12
Morton 12 3 5 4 13-16 11
Motherwell 12 3 0 9 10-25 6
Ballesteros varð
japanskur meistari
Scveriano Ballesteros, Spáni, sigraði
á opna japanska meistaramótinu i golfi I
gær eftir aukakeppni við Graham
Marsh, Ástraliu. Báðir léku á 281 höggi.
Spánverjinn hafði örugga forustu lengi
vel en lék siðustu 18 holurnar á 75
höggum — Marsh hins vegar á 67 og
vann þvi upp átta högg. Fyrir síðustu
umferð hafði Ballesteros fimm högga
forustu. Lék á 68,67,71 og svo 75.
Góður sigur Standard
Standard vann góðan sigur í 1. deild i
Belgiu — vann Lierse á útivelli 1-3.
Lokeren gerði jafntefli heima við
meistarana FC Brugge. Úrslit:
Winterslag — Molenbeek 2-2
Charleroi — Berchem 1 -2
Beringen — Courtrai I -1
Anderlecht — Waterschei 1 -1
Lokeren — FC Brugge 0-0
Beerschot — Beveren 0-0
Lierse — Standard 1-3
— Antwerpen 0-1
— La Louviere 3-3
Waregem
FC Liege
Staða efstu liða:
Anderlecht
Beveren
Antwerpen
Waterschei
Lierse
Beerschot
Standard
11 7 1 3 27-14 15
10 5 4 1 17-7 14
11 5 4 2 13-7 14
114 6 1 8-6 14
11 6 1 4 17-15 13
I 1 5 3 3 17-8 13
II 5 3 3 20-14 13