Dagblaðið - 06.11.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
I
Iþróttir
Iþróttir
23
Iþróttir
Iþróttir
8
ÞORARAR HAFA SETT
STEFNUNA Á1. DEILD
— Gerðu jaf ntef li við KR og unnu St jörnuna í 2. deild
Þór, Vestmannaeyjum, geröi góða
ferð til Reykjavikur á laugardag og i
Garðabæ á sunnudag. Lék þá tvo leiki i1
2. deildinni og hlaut þrjú stig. Jafntefli
fyrst við KR, 1313, i Laugardalshöll og í
gær unnu Þórsarar svo Stjörnuna í
Garðabæ með 26-22. Greinilegt, að
Vestmannaeyjaliðið hefur tekið stefnuna
á 1. deild næsta leiktfmabil.
Leikur KR og Þórs var mjög jafn all-
an tímann. Jafnteflistölur upp í 3-3 sáust
en siðan komst Þór tveimur mörkum
yfir, 5-3. Þann mun voru KR-ingar
nokkuð lengi að vinna upp. 8-7 fyrir Þór
i hálfleik og það var ekki fyrr en um
miðjan síðari hálfleikinn að jafnt varð 9-
9. Mjög lítið skorað enda markvarzla
mjög góð og varnarleikur sterkur. Síðan
jafnt 10-10, 11-11 og 12-12. KR komst
'yfir í 13-12 með marki Sigurðar Páls en
fimm mín. fyrir leikslok jafnaði Hannes
Leifsson.
Mörk KR skoruðu Björn Pétursson 6
/ 4, Símon Unndórsson 3, Haukur Otte-
sen 2, Kristinn Ingason 1 og Sigurður
Páll 1. Mörk Þórs skoruðu Hannes
Leifsson 6, Böðvar Bergþórsson 2,
Andrés Bridde 2, Herbert Þorleifsson 2 /
AKUREYRAR-ÞÓR
SIGRAÐIÞRÓTT
Þ6r,’Akureyri, vann óvæntan sigur á
Þrótti 1 2. deild íslandsmótsins á Akur-
eyri á laugardag, 19-17. Þjálfari Þórs,
Arnar Guðlaugsson, sá kunni kappi úr
Fram, lagði grunn að sigri Þórs. Þegar
Arnar kom inn á, á 20. mínútu síðari
hálfleiks, var staðan jöfn, 14-14. En
Arnar skoraði fjögur af fimm síðustu
mörkum Þórs og tryggði Þór sigur, 19-
17.
Viðureign Þórs og Þróttar var ávallt
mjög jöfn, munaði aldrei meir en 1—2
mörkum. Þróttur hafði yfir i leikhléi, 11-
10. Síðari hálfleikur var eins og hinn
fyrri, mjög jafn og hvorugu liðinu tókst
að ná frumkvæðinu. Á 20. mínútu síðari
hálfleiks var staðan jöfn, 14-14. Þá kom
Arnar inn á, og sigurinn féll Þór i vil.
Sigurður Sigurðsson skoraði 6 mörk
fyrir Þór, Arnar Guðlaugsson 4 og Sig-
tryggur Guðlaugsson 5. Landsliðsmaður
Þróttar, Konráð Jónsson, skoraði 7 af
mörkum liðs síns, en von Þróttar um
sæti í 1. deild er heldur veik — liöið ekki
næstum eins sterkt og undanfarin ár.
1 - St.A.
Stoke
WestHam
C. Palace
Charlton
Bristol Rov.
Fulham
Burnley
Brighton
Wrexham
Sunderland
Newcastle
Staðan í 2. deild
13 8 4
20 Luton 13 5 3 5 29-15 13
17 Notts Co. 13 5 3 5 17-25 13
17 Cambridge 13 3 6 4 11-11 12
16 Sheff. Utd. 13 4 3 6 17-19 11
16 Leicester 13 3 5 5 10-12 11
16 Oldham 13 4 3 6 17-22 11
16 Orient 13 4 2 7 14-17 10
14 Blackburn 13 3 4 6 15-21 10
14 Cardiff 13 2 6 5 17-31 10
14 Preston 13 1 4 8 18-30 6
14 Millwall 13 1 3 9 9-26 5
1 og Ragnar Hilmarsson 1. Sterkur
Fram-svipur á liði Þórs.
í leiknum við Stjömuna i Garðabæ
var aldrei vafi á hvort liðið var sterkara.
Þór náði fljótt öruggri forustu og um
miðjan hálfleikinn var munurinn fjögur
mörk, 7-4 Þór í hag. Staðan í hálfleik var
16-10 fyrir Þór. t siðari hálfleiknum
minnkaði Stjarnan aðeins muninn en
sigur Þórs var aldrei 1 hættu. Lokatölur
26-22.
Mörk Stjömunnar skoruðu: Gunnar
Björnsson 8, Hörður Hilmarsson 3, ing-
ólfur Ingólfsson 3, Pétur Andrésson 3,
Eyjólfur Bragason 2 / 2, Árni B.
Árnason, Hilmar Ragnarsson og Eggert
tsdal eitt hver.
Mörk Þórs skoruðu Hannes Leifsson
10/3, Herbert Þorleifsson 4, Þórarinn
Ingi Ólafsson 3, Ragnar Hilmarsson 3,
Valtýr Þór Valtýsson, Andrés Bridde og
Ásmundur Friðriksson tvö hver.
- HJ
Öruggur sigur
ÍR gegn Þór
ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Þór i
úrvalsdeildinni i körfuknattleik á
föstudagskvöldið, 97—83. Þar með unnu
ÍR-ingar sinn þriðja sigur í 1. deild — en
Þórsarar hafa tapað öllum leikjum
sinum til þessa.
Jón Indriðason skoraði mest fyrir Þór,
32, en Mark Christiansen 27. Hjá ÍR
skoraði Kolbeinn Kristinsson, 26,
Kristinn Jörundsson 21, Paul Stewart
18 og Jón Jörundsson 15.
Úrslit leikja körfuknattleik: 1 úrvalsdeildinni i
ÍR-Þór 97—83
KR-Valur 81—86
UMFN-Þór 108—99
Staðan i úrvalsdeildinni er nú:
KR 4 3 1 361—299 6
ÍR 4 3 1 371-334 6
Njarðvik 5 3 2 480—481 6
Valur 5 3 2 439-459 6
ÍS 4 1 3 357—373 2
Þór 4 0 4 325-388 0
Ragnar Hilmarsson skorar fyrir Þór gegn KR. DB-mynd Bjamleifur
Kaiserslautern efst
Kaiserslautern heldur áfram sigur- Dússeldorf - - Duisburg 3-0
göngu sinni i 1. deildinni i Vestur- Núrnberg — Schalke 0-2
Þýzkalandi. Sigraði Eintracht Frank- Hertha — Gladbach 1-0
furt 2-1 á laugardag og hefur náð
þriggja stiga forustu eftir 12 umferðir. Staða efstu liða er nú þannig: ,
Úrslit i öðrum leikjum urðu þessi: Kaisersl. 12 7 5 0 26-12 19
Bochum — Brunschweig 3-0 Hamborg 12 7 2 3 26-10 16
Darmstadt — Bielefeld 1-1 Bayern 12 7 1 4 26-14 15
Köln — Bayern Múnchen 1-1! Schalke 12 5 5 2 21-14 15
Stuttgart — Bremen 1-1 Stuttgart 12 6 3 3 21-16 15
Hamborg — Dortmund 5-0' Frankfurt 12 7 1 4 20-8 15
Óly mpíumótið í skák í Buenos Aires:
Þjóðverjar unnu Sovétríkin
Það vakti mikla athygli i niundu um-
ferð á Ólympiuskákmótinu i Buenos
Aires, að Vestur-Þýzkaland sigraði
Sovétríkin 2.5—1.5. Fyrsd tapleikur
sovézku sveitarinnar á mótínu. Hiibner
— Spassky, Unzicker — Petrosjan og
Hecht — Vaganjan gerðu jafntefli en
Pfleger sigraði Polugajevski. tslenzka
sveitin tefldi við Kolombíu I þessari um-
ferð. Staðan 1.5—1.5. Guðmundur
Sigurjónsson tapaði fyrir Qutíerres.
Helgi Ólafsson vann Rodrigues og Ingv-
ar Ásmundsson og Agudelo gerðu jafn-
tefli. Skák Jóns L. Árnasonar og Zapata
fór i bið og verður tefld i dag, mánudag,
að sögn fréttastofu Reuters. í áttundu
umferð vann ísland Frakklannd 2.5—
1.5. Friðrik Ólafsson og Haik gerðu
jafntefli. Margeir Pétursson vann Preis-
mann, Jón L. Árnason vann Sellos.
Ingvar tapaði fyrir Letzelter. Eftir átta
umfcrðir var tsland i tólfta sætí á mót-
inu.
Helztu úrslit í 8. umferð urðu þessi:
Sovétríkin — Bandaríkin 3—1.
Spassky — Kavalek jafntefli, Petrosjan
vann Browne, Polugajevski vann Lein.
Romanishin — Byrne jafntefli.
Danmörk — Kúba 2—2. Garcia vann
Hammann, Rodrigues — Jakobsen jafn-
tefli, S. Garcia — Kristiansen jafntefli,
en Hoi vann Lebredo.
Ungverjaland — England 3—1.
Portisch vann Miles, Ribli — Stean jafn-
tefli, Sax — Harston jafntefli, en Czom
vann Nunn.
Búlgaría — Rúmenía 1.5—1.5.
Spassov vann Ghinda, Tringov — Suba
jafntefli, en skák Ciocaltea og Ermen-
kov fór aftur í bið. Gheorghiu vann
Radulov á 1. borði.
Júgóslavia — Pólland 2.5—1.5.
Gligoric — Schmidt jafntefli, Ljubojevic
vann Sznapik, Matanovic — Adamski
jafntefli, Ivkov — Pytel jafntefli.
V-Þýzkaland — Argentína A 3—1.
Húbner vann Emma, Unzicker vann
Bronstein, Darga — Hase jafntefli,
Borik — Szmetan jafntefli.
Svíþjóð — Sviss 2—2. Andersson —
Kortsnoj jafntefli, Schneider tapaði fyrir
Hug, Kaiszauri vann Wirthensohn,
Schussler — Huss jafntefli.
Spánn vann Ástralíu 3.5—0.5. Corral
vann Jamieson, Pomar vann Fuller,
Bellon vann Shaw. Sanz — Rigers jafn-
tefli.
Kanada — Chile 2—2, ísrael — Finn-
land 3—1, Kolombia — Noregur 3—1,
Kina — Holland 2—1. Skák Chi Ching
Hsuan og Timman fór aftur í bið. Liu
ven Che vann Donner. Brasilía —
Wales 2.5—1.5. Filippseyjar — Indó-
nesía 2.5—1.5. Austurríki — Malasía
3.5—0.5. Equador — Færeyjar 2.5—
1.5. Túnis — Bólivia 2.5—1.5. Uruguay
— Gíana 2.5—1.5. Puerto Rico —
Mauritania 4—0. Sri Lanka — Sýrland
2—2. Belgia — Trinidad 2—2. Jórdanía
— Andorra 2—2. US Jómfrúareyjar —
Zaire 2.5—1.5. Líbía — Brezku Jóm-
frúareyjar 2.5—1.5. Bermuda —
Arabísku furstadæmin 2.5—1.5. Hong
Kong — Japan 3.5—0.5. Luxemborg —
Marokkó 2.5—1.5. Paraguay —
Venesúela 3—1. Skotland — Dóminí-
kanska lýðveldið 2—2. Argentína B —
Nýja-Sjáland 3—1.
9. umferð:
Vestur-Þýzkaland — Sovétrikin
2.5—1.5.
Ungverjaland — Búlgaria 2.5—1.5.
Portisch vann Radulov, Ribli — Ermen-
kov jafntefli, Sax — Trinbov jafntefli,
Czom — Spassov jafntefli.
Bandaríkin — Danmörk 3—0.
Browne vann Jakobsen, Lein —
Kristiansen biðskák, Tarjan vann Feder
og Lombardy vann Hoi.
Kúba — Júgóslavía 0.5—0.5. S.
Garcia og Parma gerðu jafntefli. Aörar
skákir fóru í bið, m.a. G. Garcia —
Gligoric.
ísrael — Pólland 1—0. Dzindadzhvili
vann Schmidt. Aðrarskákir í bið.
Sviss — Spánn 2.5—1.5. Kortsnoj
vann Corral, Lombardy — Pomar jafn-
tefli, Huss vann Calvo, en Bhend tapaði
fyrir Bellon.
Kolombía — lsland 1.5— 1.5.
England — Kanada 2.5—0.5. Miles
vann Herbert. Stean — Byiasas jafntefli,
Keene — Day bið, Nunn vann Piesetski.
Frakkland — Rúmenia 2—2. Argen-
tina A — Perú 3—1. Filippseyjar —
Argentina B 1.5—1.5.
Svíþjóð — Kína 2.5—0.5. Andersson
— Chu Chiang Hsuan bið, Ornstein
vann Chen, Schneider — Lio jafntefli,
Wedberg vann Liang,
Chile — Brasilía 1.5—0.5.
Holland — Paraguay 2.5—1.5.
Timman vann Gemmara, Ree — Riego
jafntefli, Likterink — Bodga jafntefli,
Langeweg— Ferreira jafntefli.
Austurríki — Ástralía 3—0.
Robatsch vann Jamieson, Holzl vann
Fuller, Wittman — Rogers bið, Dur
vann Woodhams.
Noregur — Indónesía 3—1. Venesú-
ela — Puerto Rico 3.5—0.5. Wales —
Hong Kong 2—1. Uruguay — Færeyj-
ar 2—2. Gíana — Belgía 2—1. Sri
Lanka — Jamaíka 2—0. Túnis —
Sýrland 2.5—1.5 Luxemborg —
Andorra 3—1. Japan — Zaire 2—0.
Marokkó — Bermuda 3.5—0.5.1 !bía —
Arabísku furstadæmin 3.5—0.5. -,zku
Jómfrúrcyjar — US Jómfrúreyjar 2—
1.
Eftir átta umferðir voru Sovétrikin
efst með 22.5 vinninga, Vestur-Þýzka-
land 21 v. Ungverjaland og Danmörk
voru með 20.5 vinninga. Júgóslavía,
Bandaríkin, Israel, Kúba, Pólland,
Spánn og Búlgaria höfðu 20 vinninga.
Síöan kom tsland í 12. sæti.
7. umferð:
Þá er ógetið úrslita úr sjöundu umferö
eftir að biðskákir höfðu verið tefldar.
Ekki hefur verið skýrt frá úrslitum i
þeirri umferð 1 isl. fjölmiðlum.
Sovétríkin — Búlgaría 2.5—1.5.
Vaganjan vann Inkiov en Gulko tapaði
fyrir Spassov.
Ungverjaland — Danmörk 2—2.
Feder vann Vadasz.
Bandaríkin — Júgóslavia 2.5—1.5.
Tarjan vann Velemirovic.
Pólland - England 2.5-1.5. Kuli-
govsky vann Keene. Sznapik — Mestel
jafntefli.
Argentína A — ísland 2.5—1.5.
Grynberg vann Jón L. Árnason.
Campora tapaði fyrir Margeiri Péturs-
syni.
Rúmenía — ísrael 2—2. Gheorghiu
vann Dzindadzhvili, Gaitescu tapaði
fyrir Kagan. Blejman — Suba jafntefli.
Perú — Gíana 3.5—0.5. Austurríki
— Hong Kong 3—1. Equador — Túnis
2—2. Sri Lanak — Uruguay 2—2. Kúba
— Filippseyjar 3—1. Frakkland —
Spánn 2.5—1.5. Vestur-Þýzkaland —
Wales 4—0. Svíþjóð — Holland 2.5—
1.5. Sviss — Brasilía 2.5—1.5. Ástralía
— Paraguay 2.5—1.5. Bólivía — Mauri-
tania 2.5—1.5. Japan — Guatemala
2.5— 1.5. Trinidad — US Jómfrúareyjar
3.5— 0.5. Finnland — Kína 2—2.
Noregur — Argentina B 2—2. Kanada
— Dóminikanska lýðveldið 3.5—0.5.
Nýja-Sjáland — Malasía 3.5—0.5.
Kólombia — Skotland 2—1 og ein skák
aftur í bið. Indónesía — Venesúela
2.5— 1.5. Jórdanía — Brezku Jómfúar-
eyjar 2.5—1.5. Andorra — Arabísku
furstadæmin 3.5—0.5.