Dagblaðið - 06.11.1978, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
I
1
DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTt
B
Til sölu
D
Til sölu 2 ára söfasett
úr Vörumarkaðnum 3 sæta sófi, 2 sæta
og 1 stóll áklæðið brúnt rifflað flauel
með stálfótum verð 95 þús. Ný spönsk
mokkaskinnskápa nr. 40 verð 95 þús.
Uppl. í sima 82390.
Til sölu er nýr,
ónotaður tréstigi, löglegur samkvæmt
byggingarsamþykkt Reykjavíkurborgar,
heildarl. 3.57 m en efri endi óstyttur (13
þrep). Tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H—1281
Til sölu vegna flutninga
10 lengjur af gardínuefni, drapplituðu, 6
lengjur vínrautt damask, fóðrað, og 2
lengjur Marie Mekko, svarthvítt
gardínuefni. Allt lítið notað og óupp-
litað. Uppl. i sima 21789 til kl. 10 á
kvöldin.
Til sölu er hvitt baðsett
með vatnslás. Uppl. í síma 51808.
Tilsölu:
Saborvél, til að særa upp steingólf fyrir
slitlag, lítil hrærivél fyrir gólfefni og
vatnssuga. Til sýnis næstu daga að
Lindargötu 50 milli kl. 5 og 7 e.h. eða
uppl. isíma 18730.
Vel með farið gólfteppi
(acryl), ca 18 ferm, til sölu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—265
Nokkrir borðstofustólar
með stoppaðri setu til sölu, einnig 3
borð, eitt stækkanlegt, hentugt í eldhús
fyrir þá sem eru að hefja búskap, ódýrt.
Uppl. í síma 92-2310 eftir kl. 18 á kvöld-
in.
Baðskápur með vaski
og blöndunartæki (2 ára gamall) ásamt
eins manns svefnsófa með baki tii sölu.
Uppl. í síma 82662 i dag og næstu daga.
Vel með farinn svefnsófl
með 2 pullum til sölu. Uppl. í síma
37923.
Til sölu dökkblá Silver
Cross skermkerra með innkaupagrind,
kerrupoka og beizli, allt vel með farið,
Philips strauvél, armur 57 cm, ónotuð,
gott verð, borð með stálfótum, tilvalið
fyrir vélina, selst ódýrt, einnig eins
manns svefnsófi, ódýr. Uppl. í síma
73524.
Spiral til sölu
úr frystiklefa, 1400 m af 1 1/4” á kr.
350, m. Uppl. t síma 92—7159 og 92—
7107 á vinnutíma.
Tilsölu Candy
þvottavél, 3ja kg. og Binatonesjónvarps-
spil með 4 leikjum. Sími 52663 eftir kl.
4.
Litil rafmagnssteypuvél
til sölu, lítið notuð. Uppl. í sima 37980.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð
34, simi 14616.
Bækur til sölu,
um stjórnmál, trúarbrögð, sögu, ætt-
fræði og náttúrufræði, þjóðlegur fróð-
leikur, íslenzkar og þýddar skáldsögur,
ferðasögur, heimskautaferðir, norræn
og íslenzk fræði, ljóð ungskálda, atóm-
skálda, þjóðskálda o.fl. Úrval af
islenzkum og erlendum nótnabókum,
hundruð enskra, danskra og þýzkra
vasabóka. Fornbókasalan, Skólavörðu-
stíg 20, sími 29720.
Eldhúsinnrétting,
uppþvottavél, eldhúsborð og bekkur,
borðstofuborð og 4 stólar, bólstraðir,
húsbóndastóll með skemli og motta, 140
cm I þvermál og 2 mottur 70 x 120, til
sölu. Uppl. ísíma 41791.
Þvottavél.
Til sölu nýleg Philco W—45 þvottavél
Vélin hefur verið lítið notuð. Góð kaup.
Uppl. í sima 17648.
Eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í sima 37753.
4 góð nagladekk
á Saab 99 felgum til sölu. Uppl. í síma
83005.
Óskast keypt
i
Óskum eftir að kaupa
búðarkassa af minni gerð, skrifborð og
kassettusegulbönd með innbyggðum
magnara, 2 hátalara og eldhússtóla.
Uppl. í sima 31194.
Málningarsprauta
óskast, mótor helzt ca 1 ha. Uppl. i síma
34472.
Óska eftir að kaupa
sjálfvirka þvottavél. Uppl. i síma 82461
eftirkl. 5.
Diktafónn.
Notaður diktafónn óskast til kaups,
uppl. i síma 83144 á skrifstofutima.
Rafmagnsneyzluvatnshitakúturóskast
einnig rafmagnsþilofnar, ýmsar stærðir.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-118
Óska eftir að kaupa
blokkþvingur. Uppl. ísíma 43415.
Óska eftir notuðu
gólfteppi, ca 20 ferm, einnig notuðum
hefilbekk. Uppl. í síma 51015.
Verzlunin Ali Baba auglýsir.
Mikið úrval af austurlenzkum mussum,
pilsum, kjólum og skyrtum. Mjög gott
verð, samt gefum við 10% skólaafslátt.
Reynið viðskiptin. Ali Baba, Hraunbæ
102, sími 71810.
Átciknaðir jóladúkar,
jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir,
klukkustrengir, áteiknuð punthand-
klæði, gömul og ný mynstur. Myndir I
barnaherbergi, isaumaðir rokkokóstólar,
saumakörfur með mörgum mynstrum.
Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu
l,simi 13130.
Hveragerði
Nýr umboðsmaður
Guðmundur Arason,
sími 99-4577.
Dagblaðsins er
Heiðarbrún 47,
iBLAÐIÐ
Lífeyrissjóðurinn Hllf,
Reykjavík
heldur sjóðfélagsfund að Hótel Sögu (Bláa sal)
11. nóv. kl. 14. Dagskrá samkv. reglugerð
sjóðsins.
Stjórnin.
Nýtt á tslandi — Neovac ryksugukerfi.
Hentar í nýbyggingar og eldri hús af
öllum stærðum. Létt og fljótlegt að
ryksuga og -ekki þarf að draga
ryksuguna um húsið. Hinn létti sogbarki
er tengdur við innstungu i veggnum og
mótorinn, sem er i geymslu eða kjallara,
fer þá af stað. NEOVAC eykur verð-
mæti eignarinnar. Hagstætt verð.
Skrifið eða hringið eftir ókeypis
upplýsingabæklingi. Yltækni hf.,
Pósthólf 138,121 Rvík,sími 81071.
Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir.
Konur og karlar athugið. Nú fer
að kólna i veðri og þá er gott að eiga
hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni,
einnig tilvalin jólagjöf til vina og ætt-
ingja erlendis. Vorum einnig að fá
svartar ballettbuxur. Madam, sími
83210.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sími
85611.
Lampar og lampafætur.
Seljum ódýra lampa og lampafætur,
■margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá
sem vilja spara og setja saman sjálfir.
Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðábakka
9, sími 85411.
Hagstæð greiðslukjör.
Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,
ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum leir. Opið
9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími
85411.
Barnafatnaður.
Margs konar nýr bamafatnaður til sölu
á Hjallabrekku 9 eftir kl. 3 á daginn,
sími 40357 á sama tíma.
1
Fyrir ungbörn
S)
Óska eftir Silver Cross barnavagni,
aðeins vel með förnum. Uppl. eftir kl. 8 í
sima 35490.
I
Húsgögn
i
Til sölu sófasctt,
4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma
51932 eftir kl. 5.
Til sölu sófasett og borð,
eikarborðstofuborð, 4 stólar og skápur,
baðvaskur, hvítur, á fæti. Uppl. í síma
53337 eftir kl. 4.
Sænskt, dökkbrúnt
eldhús- eða borðstofuborð með einni
aukaplötu, sem nýtt, til sölu. Uppl. í
síma 38675.
Til sölu hár borðstofuskápur
úr tekki, verð 60.000. Uppl. í síma
74299. -
Til sölu vel með farið
mahóniborðstofuborð með 6 stólum,
sérstakt borðstofusett. Uppl. í síma
74543.
Sem nýtt sófasett
til sölu, 3ja sæta og 2ja sæta sófar og
stóll. Uppl. í síma 34538 eftirkí. 6.
Til sölu borðstofuskápur,
kommóða og ryksuga. Uppl. I síma
51258.
Til sölu borðstofuborð
og 6 stólar, vel með farið, einnig litið
fatahengi. Uppl. í síma 42064.
Svefnbekkur
með rúmfatageymslu til sölu, verð 10
þús. kr. Uppl. i sima 20417 eftir kl. 5.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar,
svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6
e.h. Sendum í póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustannar. Langholtsvegi 126, simi
34848.
Vil kaupa svefnsófa,
til dæmis Florida svefnsófa eða annan af
nýrri gerð. Uppl. í síma 18897 eftir kl
18.
Antik borðstofuhúsgögn,
til sölu, sófasett, skrifborð, bókahillur,
borð og stólar, svefnherbergishúsgögn,
ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antik-munir,
Laufásvegi 6, simi 20290.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett
borðstofuselt, hvildarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
I póstkröfu um land allt.
Ullargólfteppi,
40 ferm, karrígult, til sölu. Uppl. I síma
24658.
Gólfteppi fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi, stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31,
sími 84850.
Heimilisfæki
B
Til sölu AEG eldavélarsett,
tvöfaldur grillofn og eldavél í borði með
4 plötum. Uppl. I síma 34153.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn isskáp. Uppl. i sima
20479 eftir kl. 5.
Kitchenade hrærivél
til sölu ásamt hjálpartækjum, bæði
hakkavél og dósahníf. Uppl. gefnar i
síma 22633 eftir kl. 4.
Sportmarkaðurínn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
ieitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
Sportmagasfnið Goðaborg.
Seljum allar tegundir af heimilistækjum
fyrir yður. Sportmagasínið Goðaborg
v/Óðinstorg, simar 19080 og 19022.
1
Vetrarvörur
B
Tilsölu Welki skiði,
1.60, meðTremont bindingum. Uppl. I
síma 43371.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
;Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant-
;ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm,
iskautum og göllum. Ath. Sport-
Imarkaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 I nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
110—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
;50, sími 31290.
Sportmagasínið Goðaborg.
Skiptum á notuðum og nýjum skautum.
Skauta- og skíðaþjónustan er byrjuð,
þess vegna vantar okkur allar tegundir
af vetrarvörum, margra ára reynsla í
vetrarvörum. Sportmagasínið Goðaborg
v/Óðinstorg, simar 19080og 19022.
Hljómtæki
B
Til sölu Marantz
magnari og 2 hátalarar og Sanyo segul-
band. Uppl. i sima 36272.
Dual magnarí,
2x15 vött, til sölu. Uppl. í sima 13906.
Til sölu 2 EB hátalarar.
Uppl. í sima 26332 eftir kl. 6.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50,sími 31290.
Sportmagasínið Goðaborg.
Sjáum um að selja allar tegundir hljóm-
tækja fyrir yður. Sportmagasínið
Goðaborg v/Óðinstorg, símar 19080 og
19022.
Til sölu Kenwood
stereosamstæða, magnari, power KR 40,
70, sgulband, KX720, tveir hátalarar,
KL 4040 D, plötuspilari KD 2055, og
tveir míkrófónar, MC 501.
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 94—
7418 milli kl. 8 og 10 í kvöld.
I
Hljóðfæri
B
Til sölu 120 bassa harmónika,
nýupptekin. Uppl. i síma 76754 eftir kl.
5.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild,
Randall, Rickenbacker, Gemini,
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix, Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagítara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagítara.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt I fararbroddi. Uppl. i
sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
I
Dýrahald
B
60 litra flskabúr
til sölu meðöllu tilheyrandi. Uppl. í síma
71764.
Vil kaupa karlpáfagauk
ásamt búri. Uppl. í síma 18897 eftir kl.
18.
Til sölu 60 kindur,
skipti koma til greina á bíl, sem útb.
Uppl. isíma 92-3419.
Byssur
B
Sem ný úrvals
Browning haglabyssa til sölu. Fyrir-
spurnir sendist i pósthólf 636 Rvik.
Sportmagasinið Goðaborg
sér um að selja notaðar byssur fyrir
yður, einnig viðgerðarþjónusta. Sport-
magasínið Goðaborg v/Óðinstorg, símar
19080 og 19022.
Ljósmyndun
Óska eftir að kaupa
góða Reflex myndavél, helzt Pentax,
æskilegt að 2—3 linsur fylgi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—1283
Ný litmyndaþjónusta.
Litmyndir framkallaðar á 2 dögum.
Við erum í samvinnu við Myndiðjuna
Stjörnuíjósmyndir. Vélar þeirra eru af
nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar, og
skila mjög fallegum litmyndum með
ávölum köntum. Utan Reykjavikur.
Sendið okkur filmur yðar. Við sendum
filmur og kubba ef óskað er. Fljót af-
greiðsla, póstsendum. Amatör, ljós-
myndavörur, Laugavegi 55, sími 22718.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl.
Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch
and the Kid, French Connection,
MASH o. fl. I stuttum útgáfum, enn-
fremur nokkurt úrval mynda í fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8
mrh sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521.