Dagblaðið - 06.11.1978, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
31
Þaöstendurí
knattspyrnureglunum
aö maöur megi
ekki slá....
Þaö geröir þii fjórum sinnum, og þaö
I fegrar ekki málstaöinn aö 3 höggin voru
neöan beltis!!!
Hreingerningarstööin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar,
eða endurnýja gamalt, hafið þá samband
við ökukennslu Reynis Karlssonar í
síma 22922 og 20016. Hann mun útvega
öll prófgögn og kenna yður á nýjan
VW Passat LX og kennslustundir eru
eftir þörfum hvers og eins.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd I
ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr.
Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—99145
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB í síma
27022.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II R—306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og
öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími
24158.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Sér-
staklega lipran og þægilegan bil. Útvega
öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, sími 75224.
Heimilishjálp óskast
um óákveðinn tíma i veikindafríi
húsmóður á heimili í sjávarþorpi á
Norðurlandi. Uppl. í síma 95—5780.
Vanan beitingamann
vantar strax í bát sem er að hefja róðra
frá Hornafirði. Uppl. í síma 97—8322.
Útgáfufýrirtæki
óskar að ráða starfskrafta til vinnu við
sölu á auglýsingum. Við leitum að
áhugasömu og hugmyndaríku fólki.
Uppl. og skráning hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—3530.
I
Atvinna óskast
Stólka með stódentspróf
úr Verzlunarskóla tslands óskar eftir
vinnu í vetur, hefur reynslu í almennum
skrifstofustörfum og bókhaldi, vill helzt
byrja strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—1337
Tvitugur stódent
óskar eftir góðri vinnu, flest kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
___________________________H—1328
Tveirl5ára drengir
óska eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. ísíma 20487.
Hver vill taka mig 1 vinnu,
þó ég sé bara 17 ára stúlka, helzt við af-
greiðslustörf. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—1325
Miðaldra kona óskar eftir
hálfsdags vinnu, vön útkeyrslu en margt
annað kemur til greina. Góð meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 85987.
Vanur matsveinn
laus strax, tilbúinn í afleysingar á loðnu-
bátum. Uppl. í síma 21784.
18ára skólastólka
óskar eftir vinnu um kvöld og helgar,
t.d. v/ræstingar o.fl. Vantar einnig
vinnu allan daginn frá 11. des. til miðs
janúar, er vön afgreiðslustörfum. Uppl.
i síma 82604 eftir kl. 7.
Maður með meirapróf
óskar eftir vinnu, helzt við akstur.
Margt annað kemur til greina, er vanur
bílaviðgerðum.Uppl. í síma 42933.
Kennsla
Kenni ensku, frönsku,
itölsu, spænsku, þýzku, sænsku og fl.,
talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý
undir dvöl erlendis og les með skólafólki.
Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum.
Arnór Hinriksson, sími 20338.
1
Einkamál
i
Algjört trónaðarmál.
Myndarleg og reglusöm útlenzk kona,
enskumælandi, vill kynnast vel
menntuðum, heiðarlegum og hjarta-
góðum manni á aldrinum 40—50 ára
sem elskar bæði böm og dýr og hefur
gaman af að ferðast. Tilboð með uppl.
um starf og fæðingardag sendist DB
fyrir 10. nóv. merkt „True friendship”
Óska eftir kynnum
við frjálslynda konu á aldrinum 17—35
ára, ógifta eða gifta, frjálslynt par kemur
einnig til greina. Algjört trúnaðarmál,
Svar leggist inn á afgreiðslu DB. merkt:
„Tilbreyting— 1234”.
Einhleypur maður,
58 ára gamall, sem á einbýlishús á Akra-
nesi, óskar eftir ráðskonu með nánari
kynni og sambúð í huga. Er einn i
heimili og umgengnisgóður.
Upplýsingar á kvöldin í síma 93—1613.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið í síma
28124 milli kl.12.30 og 13.30 mánudaga
og fimmtudaga. Algjör trúnaður.
Rómlega þritug hjón
sem aðhyllast frjálsræði í ástum, óska að
kynnast og koma á kynnum milli fólks
með svipuð lífsviðhorf. Einu gildir hvort
um gift eða ógift fólk er að ræða. Svör,
sem eru algjört trúnaðarmál, leggist inn
á afgreiðslu DB merkt „666”.
Takið eftir!
Frá hjónamiðlun og kynningu. Svarað i
síma 26628 milli kl. 1 og 6 alla daga.
Geymið auglýsinguna. Kristján S.
Jósepsson.
Tapað-fundið
Karlmannsveski
tapaðist sl. fimmtudag, liklega við eða í
Klúbbnum. Uppl. í síma 51587.
Barnagæzla
Óska eftir að taka barn
í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í
Krummahólum, á jarðhæð. Uppl. i síma
71878.
Barnagæzla-Garðabær.
Barngóð kona óskast til að gæta 6 mán.
barns, 1—2 daga í viku. Uppl. í síma
44148.
Diskótekið Dísa.
Traust og reynt fyrirtæki á sviði tónlist-
arflutnings tilkynnir: Auk þess að sjá
um flutning tónlistar á 2 veitingastöðum
í Reykjavik starfrækjum við 1 ferða-
diskótek. Höfum einnig umboð fyrir
önnur ferðadiskótek (sem uppfylla
gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í simum
50513 og 52917 eftir kl. 18 (eða 51560
f.h.). Diskótekið Disa.
'--------------->
Þjónusta
Þvæ og bóna bila,
góð þjónusta. Uppl. i síma 42478 allan
daginn.
Bólstrun.
Nú styttist til jóla. Tökum að okkur
klæðningar og bólstrun húsgagna.
Bólstrunin, Skúlagötu 63, sími 25888.
Spónlagning — nýsmíði — parketlögn.
Tek að mér spónskurð og spónlagningu,
parketlagningu og smíði á eldhúsinnrétt-
ingum, fataskápum, baðskápum, sól-
bekkjum o.fl. Úppl. isima43l 18.
Pipulagningar.
Skipti hita og lagfæri hitalagnir,
nýlagnir, breytingar, set á Danfoss
krana. Hilmar Jh. Lúthersson, löggiltur
pípulagningameistari, sími 71388 og
75801.
Þrif og bóna bíla.
Gljáinn, Ármúla 26, sími 86370.
Ljósritun — ljósprentun.
tökum að okkur öll stærri Ijósritunar-
verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A-
3 að stærð og á venjulegan pappír.
Sækjum og sendum. Uppl. í síma 42336
( Jóhann)kl. 14— 19 alla virkadaga.
H úsgagna viðgerðir.
Gerum við húsgögn. Nýsmíði og
breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 33, sími 41070 og 24613.
Smíðum eldhúsinnréttingar
og skápá, breytingar á eldhús-
innréttingum og fl. Trésmíöaverkstæði
Bergstaðastræti 33, sími 41070 og
24613.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf., símar
76946 og 84924.
Hreingerningar
Þrif — teppahreinsun.
Nýkomnir með djúphreinsivél með
miklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og
72180.
Ávallt fyrstir
Hrcinsum teppi og húsgögn með
háþrvstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðfc i ö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Keflavik-Suðurnes.
Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum,
stigagöngum, fyrirtækjum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta.
Pantanir i síma 92—1752.
Félag hreingemingamanna
annast allar hreingerningar, hvar sem er,
og hvenær sem er, fagmaður i hverju
starfi, simi 35797.
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323, árg. ’78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum og stigagöngum
o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga,
:greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónasson, simi 40694.
ökukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn
ef óskað er. Hringdu i síma 74974 eða
14464 og þú byrjar strax. Lúðvík
Eiðsson.
Nýjung á tslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför um allan heim,
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun Reykjavík.
ENDURSKIIVÍS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFEFÍÐARRÁÐ
sr