Dagblaðið - 06.11.1978, Side 32
32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
r Veðrið
í dag veröur suðaustan átt og
rigning viðasthvar á landinu. Snjöar
svoMtíð ffyrir norðan.
Hití kL 6 f morgun: Reykjavfk 2 stig
og slydda, Gufuskálar 0 satíg og
snjókoma, GaharvKi 1 stíg og
alskýjað, Akureyri -3 stíg og
snjókoma, Rauffariittfn 1 stíg og
rígning, Dalatangi 1 stíg og slydda,
Höffn Homafiröi 3 stíg og rigning og
Stórhöfði I Vestmannaeyjum 6 stíg
og rigning.
Þórshttffn f Faareyjum 11 stíg og
skýjað, Kaupmannahöfn 11 stíg og
léttskýjað, Osló 9 stíg og skýjað,
London 10 stíg og skýjað, Hamborg
10 stíg og aiskýjað, Lbsabon 15 stíg
og skýjað og New York 10 stíg og
skýjað.
Guörún Gcirsdöttir, Víðimel 70, Rvik,
lézt í Borgarspítalanum föstudaginn 3.
nóv.
Hlif Sigurðardóttir frá Selfossi lézt
miðvikudaginn l. nóv.
Sigrún Sigurjónsdóttir, Auðarstræti 15,
Rvík, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 6. nóv. kl. 1.30.
Guðrún Gottskálksdóttir lézt aö heimili
sínu Hraunbæ 136, Rvík miðvikudaginn
l. nóv.
Guðmundur Dalmanns Ólafsson,
Unufelli 23, Rvík. verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. nóv.
kl. 1.30.
Einar Jónsson, Hátúni 12, Rvík. verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 8. nóv. kl. 10.30 f.h.
Sigríður Sigurðardóttir frá Ási,
Hringbraut l, Hafnarfirði verður
jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar-
firði.
Valgerður Einarsdóttir, Hávallagötu 39,
Rvík, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 7. nóv. kl. 1.30.
ívar Jónsson, Hraunbraut 5, Kóp.
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
dag mánudagó. nóv.
Samkomur
Æskulýðsvika
K.F.U.M og K.
að Amtmannsstíg 2 B. Samkomur verða hvert kvöld
vikunnar kl. 20.30. Á samkomunni I kvöld talar Helgi
Hróbjartsson kristniboði og ungt fólk segir nokkur
orð. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Fundur verður haldinn mánudaginn 6. nóv. i Hlégarði
kl. 20.30. Jón Oddgeir Jónsson kemur á fundinn og
kennir blástursaðferðina og fleira
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 19.30 i fundarsal
kirkjunnar. Fundurinn hefst með bprðhaldi. Sýndar
verða skyggnumyndir frá Grænlandi. Tízkusýning.
Fjölmennið.
Hádegisfundur
prestanna
veður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 6. nóv.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur verður í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 7.
nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Kristileg skólasamtök og
Kristilegt stúdentafélag kynna starfsemi sina með
tónumogtali.
ST. Framtíðin
Fundur á morgun mánudag. Inntaka og fleiri
innsækjendur velkomnir. Æðstitemplar.
Kvenfélag
Langholtssóknar
heldur fund i Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 7. nóv.
kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin.
Dansk kvindeklub
afholder möde tirsdag den 7. nov. kl. 8.30 i Nordens
hus. Der bliver tid til hygge með haandarbejde.
Svölur
Munið fundinn að Síðumúla 11 þriöjudaginn 7. nóv.
kl. 20.30. Gestur fundarins verður Konráð Adolphs-
son. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin.
Konurí
Styrktarfélagi
vangefinna
halda fund i Bjarkarási þriðjudaginn 7. nóv. kl. 20.30
Rætt verður um fjáröflunarnefnd. Fréttir af starfsemi
félagsins. Myndasýning frá sumardvöl, Kaffiveitingar.
Félag austfirzkra
kvenna
heldur fund mánudaginn 6. nóvember að Hallveigar-
stöðum. Bingó.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 6. nóv. í fundarsal kirkj-
unnar. Fundurinn hefst kl. 7.30 með borðhaldi,
sýndar verða skyggnimyndir frá Grænlandi,
tískusýning. Fjölmennið.
Kvenfélag
Árbœjarsóknar
heldur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 20.30 i Árbæjar-
skóla. Gcstur fundarins er Sigriður Hannesdóttir sem
kennir framsögn. Kaffiveitingar. Stjórnin,
L AðaifuiuSir
Kvennadeild
Víkings
Aöalfundur deildarinnar, verður i Félagsheimilinu,
miðvikudaginn 8. nóv. kl. 8.30.
Aðalfundur
Skfðafélags
Reykjavfkur
verður haldinn i Skíðaskálanum í Hveradölum, mánu-
daginn 13. nóv. kl. 8. Fundarefni: Venjuleg
aðalfundarstörf. Félagsmenn sem vantar far á fundar-
stað, tilkynnið það í sima 12371, milli kl. I2—l á
fundardegi.
Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðja Akraness hf.
heldur aðalfund föstudaginn I0. nóv. kl. 20.30 aö
Hafnarbraut 3.
Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf.
Stjórnmaiafundir
Áðalfundur
Launþegaráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes-
kjördæmi, verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember
1978, kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut l, R. Dag-
skrá: l. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Gunnar
Helgason, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks-
ins.
Kjördœmisráð
Alþýðuflokksins
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Reykja-
neskjördæmi verður haldinn í Alþýöuhúsinu Hafnar-
firði mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning í flokksstjórn
Alþýðuflokksins. önnur mál.
Sjálfstæðisfólk
í Breiðholti
Ræðunámskeið
Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti gangast fyrir ræðunám-
skeiði og hefst þ.að nk. mánudag 6. nóv. kl. 20 i
Félagsheimilinu að Seljabraut 54 og stendur það í
fjögur kvöld. Þátttaka tilkynnist i sima 73648, 74084
og 82900. Leiöbeinendur á námskeiöinu verða Kári
Jónsson og Magnús Jónsson.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn I Kef lavík
heldur aðalfund í Sjalfstæðishúsinu mánudaginn 6.
nóvember kl. 20.30. I. Venjuleg aðalfundarstörf . 2.
Kaffiveitingar. 3. Spilað bingó.
Flokksþing
Alþýðuflokksins
38. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 11. og
12. nóvember.
Dalasýsla
Sjálfstæðismenn
Aðalfundir sjálfstæðisfélaganna i Dalasýslu og
fulltrúaráðsins vcrða haldnir i Dalabúð, Búðardal
þriðjudaginn 7. nóv. kl. 9 siðdegis. Dagskrá: l.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Alþingis-
mennirnir Friðjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson
komaá fundina.
Framsóknarfélag
Hveragerðis
Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis verður
haldinn í Bláskógakaffi (kaffistofu Hallfriöar)
þriðjudaginn 7.'nóv. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Sveitarstjórnarmálefni. önnur mál.
Hafnarfjörður,
Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 7.
nóvember aö Hverfisgötu 25 Hafnarfirði. Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. önnur mál.
Hádegisverðarfundur S.U.F.
Hádegisfundur S.U.F. verður haldinn þriðjudaginn 7.
nóvember að Rauðarárstíg 18 kl. 12. Tómas Ámason
fjármálaráðhcrra ræðir fjárlagafrumvarpið. öllum
heimill aðgangur.
Landsmálafélagið Fram
Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn, i Sjálfstæðishúsinu,
fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Dagskrá: l.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthias Á. Mathiesen,
alþingismaður ræðir um Fjárlagafrumvarpið. Félagar
fjölmennið.
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i
Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 9. II að
Neðstutröð 4. Fundarefni: l. Venjuleg aðalfundar-
störf. 2. Hákon Sigurgrímsson ræðir skipulagsmál og
starfshætti. Framsóknarflokksins. 3.önnurmál.
FUF, Keflavík
Félag ungra framsóknarmanna í Keflavik heldur aðal-
fund sinn í Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26,
laugardaginn ll. nóvember nk., kl. 16. Dagskrá. I.
Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á
kjördæmisþing. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til
að mæta.
Björk Félag
Framsóknarkvenna
í Keflavík og nágrenni heldur aðalfund laugardaginn
11. nóvember kl. l.30að Ausaturgötu26. Fundarefni:
l. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á
kjördæmaþing. 3. önnur mál.
Framsóknarfélag
Rangæinga
Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður
haldinn i félagsheimilinu Hvoli miövikudaginn 8.
nóvember nk. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing framsóknarmanna
í Suðurlandskjördæmi. Alþingismennirnir Jón Helga-
son og Þórarinn Sigurjónsson mæta á fundinum.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Kvöldverðarfundur
verður haldinn mánudaginn 13. nóvember 1978 kl. 20
i Hamraborg l, 3. hæð. Félagskonur mætið vel og
hafið með ykkur gesti. Látið vita i símum 40841 og
40421 fyrir fimmtudagskvöld 9. nóv. Nýjar félags-
konur velkomnar.
Framsóknarmenn
Suðurlandi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suðurlandi
verður haldið i Vík í Mýrdal laugardaginn 18. nóv. og
hefst það kl. 10 fyrir hádegi. Steingrimur
Hermannsson, ráðherra, mætir á þingið.
Fyrirlestrar
HELGE SEIP
frá Noregi:
Mánud. 6. nóv. kl. 20.30 „Datavern — personvern" i
Norræna húsinu. Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.30 „Norsk
politik i dag”. Verið velkomin.
Kvikmyndir
Franska sendiráðið
sýndar franskar kvikmyndir, frá nóvember til maí
1979. Myndirnar verða sýndar i franska bókasafninu
Laufásvegi 12, kl. 20.30, fyrsta og þriðja þríðjudag
hvers mánaðar. Allar myndirnar eru með enskum
skýringartexta. ókeypis aðgangur. Fyrsta myndin
verður „Le genou de claire” (1970). Leikstjóri:
Rohmer, aðalhlutverk: Jean-Claude Brialy. Dagskrá
fæst i franska bókasafninu og hjá franska sendiráðinu
(Túngötu22).
Sýning kvikmynda
fyrir stjórnendur
Stjórnunarfélag íslands mun að beiðni Vinnuveit-
endasambands íslands endursýna fjórar stjórnunar-
kvikmyndir sem gerðar eru af Peter Drucker. Myndir
þessar eru fengnar til landsins fyrir milligöngu
Menningarstofnunar Bandarikjanna.
Vestmanneyingar
Kvenfélagið Heimaey heldur 25 ára afmælisfagnað
sinn, að Hótel Sögu föstudaginn 10. nóvember og
hefst hann með borðhaldi kl. 3. Skemmtiatriði: l.
Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja. 2.
Bessi Bjamason og Ragnar Bjarnason verða með
skemmtiþátt. 3. ? Aðgöngumiðar seldir á Hótel Sögu,
miðvikudaginn 8. nóvember kl. 5- 7.
Námskeið fyrir
verkstjóra í
frystihúsum
Stjórnunarfélag Islands mun gangast ífyrir tveggja
vikna námskeiði sem sérstáklega er æflakverkstjórum
í frystihúsum. Markmið námskéiðsinS* er að kynriá
verkstjórum nýjustu aðferðir við að nýta tölulegar
upplýsingar við stjórnun á fiskverkun íTrystihúsum.
Námskeiðiö verður haldið dagana l3.-^>4. nóvembcr
og stendur frá -kl. 8—18 dag hvem, og hefst það
mánudaginn 13. nóv. kl. 9. árdegis.
Farfuglar
Leðurvinnu-
námskeið
verður þriðjudaginn 7. nóv. Hefst kl. 20. Farfuglar.
Jólaföndur
Unnið verður úr pappir, filti, taui, kopar, spæni,
köngum ofl., svo sem jólasveinar, hurðaskreytingar,
körfur óróar o.m.fl. Námskeiðin byrja 6. nóv.
Upplýsingar i sima 71626. Guðrún Geirsdóttir.
Frá Snæfellingafélaginu
Söngæfmg á þriðjudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimili
óháða frikirkjusafnaðarins við Háteigsveg.
Ferðafélag
íslands
ATH: Allmikiö af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á
skrifstofunni, og væri æskilegt að viðkomandi
eigendur vitjuðu hans sem fyrst.
Stjómmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Raíöumennska, fundarsköp, alm. félagsstörf.
Alm. fræðsla um stjómmál og stjórnmálastarfsemi
hefst mánudaginn 13. nóvember kl. 9 f.h. og fer
skólahaldið fram í Valhöll, Háaleitisbraut l.
Geir Hallgrimsscn, formaður Sjálfstæðisflokksins,
flytur stutt ávarp og setur skólannm.
Skólinn er heilsdagsskóli frá kl. 09.00—18.00 daglega
frá 13.-18. nóv.
Skólinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki, hvort sem það er
flokksbundið eða ekki.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku i skólanum eru beðnir
um aö skrá sig sem aUra fyrst i sima 82900 eða 82963.
Alþýðubandalagið
Akureyri
gengst fyrir stuttu félagsmálanámskeiði dagana 10—
12. nóvember nk. Á námskeiðinu verður einkum lögð
áherzla á ræðugerð og ræðuflutning, fundastörf og
fundarreglur. Námskeiðið fer fram á Eiðsvallagötu 18,
sem hér segir: Föstudaginn 10. nóv. kl. 21—23.
Laugardaginn ll. nóv. kl. 14—18. Sunnudaginn 12.
nóv. kl. 14—18. Leiðbeinandi á námskeiðinu er
Baldur óskarsson. Þátttaka tilkynnist Hólmfriði i
sima 23851 fyrir 10. nóvember.
Jöklarannsóknafélag
íslands
Jörfagleði
verður haldin i Snorrabæ við Snorrabraut laugar-
daginn ll. nóv. 1978. Húsið opnað kl. 19.00.
Borðhald hefst kl. 20.00.
Ræðumaöur kvöldsins: Elin Pálmadóttir. Veizlustjóri:
Ámi Reynisson. Rútuferð heim að loknum gleðskap
fyrir þá sem þess óska.
Miðar fást hjá Ljósmyndastofunni ASIS og Val
Jóhannessyni, Suðurlandsbraut 20, og óskast sóttir
fyrir fimmtudagskvöld 9. nóv. 1978.
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
Rit frá Rannsóknastofnun byggingaariönaðarins. Hjá
stofnuninni hafa nýlega komið út eftirtalin rit:
1. Einangrun húsa, 200 bls., mikið myndskýrð bók er
fjallar um einangrunarefni og aöferðir við að koma
þeim fyrir, útreikning á kólnunartölum byggingar-
hluta og varmatap frá ibúöarhúsum. Bókinni er ætlað
viðtækt hlutverk, að vera til leiðbeiningar fyrir
hönnuði og fagmenn, en jafnframt hentar hún til
kennslu á tæknisviðum.
2. Mótatengi — álag, styrkur, er 30 siðna fjölrit sem
fjallar um algengustu steypumnótatengi, álag sem þau
.verða fyrir við mismunandi aðstæður og mældan
styrkleika þeirra. Skýrslan er byggð á nokkrum
niðurstöðum mælinga viðstofnunina.
J. Fjölritið Verktakaval greinir frá mismunandi
mátum til þess að velja verktaka i byggingarfram-
kvæmdir. Fjallað er um það hvernig nota megi útboð
til þess að leita að hæfustu verktökum, hvernig hægt
sé að ná tiltölulega snemma til þeirra og hvernig
tryggja megi þeim óslitna vinnu.
4. Þá eru nýútkomin sex Rb-blöð, en þau eru:
Vetrarsteypa, Steypuskemmdir, Pappalögn, Fylliefni i
burðarlög vega, Fylliefni i malbik og Fylliefni í
oliumöl.
5. Stofnunin gefur út starfsskýrslu annað hvert ár og
kom skýrsla áranna 1976 og 1977 út i sumar. í
skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um
störf i stofnuninni og á vegum hennar.
6. Sérrit nr. 37, Vísitölur byggingarhluta iðnaðarhúsa
greinir frá skilgreindum kostnaðarliðum í slikum
húsum, á sama hátt og gert erTsamsvarandi eldri
ritum fyrir fjölbýlishús og einbýlishús.
7. í byrjun októbermánaðar, voru gefin út hin árs-
fjórðungslegu vísitölurit stofnunarinnar, en þessi rit
hafa reynzt byggingarmönnum mikil kjölfesta i
verðbólgurótinu undanfarið.
Tímarit Mál
og menningar,
3. hefti 1978, er nýkomið út og er að hluta helgað
þýzka skáldinu Wolf Biermann og vinstri andstöðu i
austri og vestri. Þórarinn Ekljárn hefur þýtt nokkur
Ijóð eftir Biermann og ritað inngang að þeim, þá er
viðtal við skáldið eftir Gúnter Wallraff. Einnig er
grein eftir Zdenek Hejzlar, Sovétkommúnisminn 10
árum eftir „Vorið í Prag”, og sögukafli eftir ungverska
rithöfundinn Ribor Déry.
Meðal annars efnis má nefna frásögnina Konan sem
færöi okkur skáldið, Þorgeir Þorgeirsson skráði eftir
Líneyju Jóhannesdóttur. Þá er greinin Guðbergsk
siðbót eftir Jóhönnu Sveinsdóttur og grein eftir óskar
Halldórsson sem nefnist íslenzki skólinn og Hrafnkels-
saga. Sigurður Baldursson skrifar um meiðyrðadóma
yfir Þórbergi Þórðarsyni vegna Ævisögu Áma
Þórarinssonar. Kvæði eru eftir Ingibjörgu Haralds-
dóttur, Pablo Neruda, Einar Má. Guðmundsson og
Magnús Jóhannsson frá Hafnamesi, sögukaflar eftir
Pétur Gunnarsson og Steinar Siguijónsson. Ritdómar
eru eftir Silju Aðalsteinsdóttur og dr. Matthias Jónas-
son og ádrepur skrifa að þessu sinni Gestur
Guðmundsson, Pétur Gunnarsson og Vésteinn
Lúöviksson. Tímaritsheftið er H2 bls. að stærð,
prentað i Prentsmiðjunni Odda hf.
Bolvíkingar í Reykjavík
og nógrenni
Athugið, haustfagnaðurinn verður í Fóstbræðraheim-
ilinu 11. nóvember kl. 9.
Samskró um
erlend tímarit
Komin cr út nýlega á vegum Landsbókasafns íslands
Samskrá um erlend timarit í íslenzkum bókasöfnum
og stofnunum.
I skrá þessari er samankomið efni úr alls 86 söfnum og
stofnunum.
Þórir Ragnarsson bókavörður i Háskólabókasafni
hefur haft aðalumsjón með skránni en auk hans hafa
einkum unnið aö henni bókaverðimir Aðalheiður
Friðþjófsdóttir og Kristin Gústafsdóttir i Landsbóka-
safni.
Stefnt verður að þvi að semja viðauka við þessa skrá
svo fljótt sem þurfa þykir.
Samskráin er í samfelldri stafrófsröð og veitir fyrst og
fremst vitneskju um það hvaða erlend timarit eru til
hér á landi og hvar þau eru varðveitt. Nákvæmar
skýringar fylgja til leiðbeiningar notendum
skrárinnar.
í tölulegum upplýsingum aftast i skránni kemur ram
að samanlagður fjöldi tímarita hjá þeim 86 aðilum,
sem lagt hafa til efni i skrána, er 7757, en fjöldi titla er
hins vegar 5854 þar eð sum timarit berast tveim eða
fleiri söfnum.
Samskrá um erlend timarit er alls 262 blaðsiður. Hún
er til sölu í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu og
eins geta menn snúið sér til húsvarðar Safnahússins
annaðhvort skriflega eða i síma 13080.
Verð samskrárninnar er 1200 krónur.
Unglingamót
sundfélagsins
Ægis í sundi
Hið árlega unglingamót Ægis í sundi verður haldið
sunnudaginn 12. nóvember 1978 * Sundhöll Pe/'kja-
vikur. Upphitun hefst kl. 14.00 en keppnin kl. ífe...
Keppt verður i eftirtöldum sundgreinum og í þeirri röð
sem hér greinir:
I. 200 m bringusund stúlkna
2.200 m baksund drengja
3.200 m skriðsund telpna
4. 200 m skriðsund sveina
5. 50 m bringustund telpna (f. 1966 og siðar)
5.50 m skriðsund sveina (f. 1966 og siðar)
7. 100 m flugsund stúlkna
8. 100 m skriðsunddrengja
9. 100 m baksund telpna
10. 100 m bringustund sveina
II. 50 m skriðsund telpna (f. 1966 og siðar)
12.50 m flugsund sveina (f. 1966 og siðar)
13.4 x 100 m skriðsund stúlkna
14.4 x 100 m skriðsund drengja.
Þátttökugjald er kr. 200.00 fyrir hverja einstaklings-
grein og sama fyrir boðsund.
Þátttökutilkynningar sendist til Guðmundar Harðar-
sonar, Hörðalandi 20, Reykjavik, sími 30022, í siðasta
lagi mánudaginn 6. nóvember. Þátttökutilkynningar
skulu berast á timavarðaspjöldum.
Flóamarkaður
verður á Hjálpræðishernum Kirkjustræti 2, þriðju-
daginn 7.11 og miðvikudaginn 8.11 kl. 10—17, báða
dagana. Komið og gerið góð kaup.
Afmæii
... ......
Guðjón Bjarnason múrarameistari,
Hæöagarði 50, Rvík, er 80 ára i dag
mánudag 6. nóv. Hann fékkst áður við
margvísleg störf, var m.a. söngstjóri
barnakórsins Sólskinsdeildin. Guðjón
dvelst nú á Santa Amalia, P.L.4. 27 A.
Av. Imperial NO. 60, Montemar,
Torremolinos, Malaga, Spáni.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 200 - 2. nóvember 1978
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadoliar 311,00 311,80* 342,10 342,98*
1 Staríingspund 617,65 619,25* 879,42 681,18*
1 Karvadadollar 267,30 268,00* 294,03 294,80*
100 Danskar 6056,50 6072,00* 6662,15 6679,76*
100 Norskar krónur 6235,60 6251,60* 6859,16 6876,76*
100 Sænskar krónur 7195,75 7214,25* 7915,33 7935,68*
100 Finnskmörk 7891,40 7911,70* 8680,54 8702^7*
100 Franskir frankar 7313,35 7332,15* 8044,69 8065,37*
100 Belg. frankar 1064,00 1066,70* 1170,40 1173,37*
100 Svissn. frankar 19467,90 19518,00* 21414,69 21489,80*
100 Gyllini 15441,90 15481,60* 17096,09 17029,76*
100 V.-Þýzk mörk 16680,10 18723,00* 18348,11 18395,30*
100 Urur 37,74 37,84*
100 Austurr. Sch. 2276,70 2282,60* 2504,37 2510,86*
100 Escudos 679,80 681,50* 747,78 749,65*
100 Pesetar 437,70 438,80* 481,47 482,88*
100 Yen 165,78 166,20* 182,36 182,82*
• Breyting frá slðustu skréningu öimsvari vegna gengisskráninga 22190.