Dagblaðið - 06.11.1978, Side 34

Dagblaðið - 06.11.1978, Side 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978. Fyrirlestrar HELGE SEIP frá Noregi: Mánud. 6. nóv. kl. 20.30 „Datavern — personvern ”. % Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.30„Norskpoli- tikidag”. VERIÐ VELKOMIN. NORRÆNA hOsið Auglýsing um umferð og bifreiðastöður í Haf narfirði Að fengnum tillögum bæjarstjómar Hafnar- fjarðar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 em hér með settar eftirfarandi reglur um umferð og brfreiða- stöður í Haf narfirði: 1. umferð: a. Á Illíðarbraut er einstefna frá norðri til suðurs. b. Á Holtsgötu er einstefna frá austri til vesturs. c. Á Torgi við Breiðvang er einstefna og hring- akstur frá hægri til vinstri. d. Umferð um Norðurvang nýtur forgangs fyrir umferð um Breiðvang (biðskylda.). 2. Bifreiðastöður: Bifreiðastöður eru bannaðar á stíg sem liggur að Garðavegi 4B og 4C Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi þegar í stað. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 30. okt 1978 Einar Ingimundarson. Skip til sölu Kauptilboð óskast í varðskipið Albert í því ástandi sem skipið er nú í við Ingólfsgarð í Reykjavíkurhöfn. Tækjabúnaður sem er sér- stæður fyrir notkun þess í þágu Landhelgis- gæzlunnar hefur verið fjarlægður. Verðmætur vélavarahlutalager fylgir skipinu. Skipið verður til sýnis þeim er þess óska þriðjudag og miðvikudag 7. og 8. nóvember kl. 14—17 báða dagana og verða þar nánari upp- lýsingar veittar og kauptilboðseyðublöð af- hent. Skrifleg kauptilboð skulu berast skrifstofu vorri eigi síðar en kl. 11.00 f.h. 21. nóvember 1978. INNKAUPASTDFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Hjólaskófla til sölu Til sölu 18 tonna hjólaskófla með 3ja rúm- metra skóflu, liðstýrð, árg. 1973, í góðu ástandi. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 91- 19460 og 91 -32397 (á kvöldin). Svipmyndir á sviþstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjóðleikhúsinu BLACKLIGHT skemmtilegt í myrkri. RAI=Vðl?UR Sl= LAUGARNESVEG 52 • SlMI 86411 Pólar h.f. EINHOLTI 6

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.