Dagblaðið - 06.11.1978, Side 38
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1978.
p-
UV GKADC - ASSOCIATID GOCKAL 1*CK W»«/tUVIO MVEM.IR
„MICHAEL CAIHE DONALD SUTHERLAND
ROÐERT DUVALL ’.'THE EAGLE HAS LANDEDV
Frábær ensk stórmynd i litum og Pana
vision eftir samnefndri sögu Jack Higg-
ins, sem komið hefur út í íslenzkri þýð-
ingu. Leikstjóri John Sturges.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 3,5.30,8 og 10.40.
------salur i —
'Coffy’
Hörkuspennandi bandarísk litmynd með
Pam Grier.
Islenzkur texti.
Bönnuðinnan löára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
Hennesy
i.i
Afar spennandi og vel gerð bandarísk lit-
mynd um óvenjulega hefnd. Myndin
sem Bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger,
Lee Remick. Leikstjóri Don Sharp.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 14ára
Sýndkl. 3,10,5,10 7,10,9,10og 11,10.
• solur
Þjónn
sem segir sex
Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman-
mynd.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
[ Kvikmynd.r
AUSTURBÆJARBÍÓ: Fjðldamorðingjar fThc
Human Factor) Aöalhlutverk: Gcorgc Kenncdy, John
Milis, Raf Vallone. Bönnuð innan 16 ára.Sýnd kl. 5,7
og 9. tslenzkur texti.
GAMLA BlÓ: Sjl auglýsingu.
H AFNARBlÓ: Sjá auglýsingu. ;
HÁSKÓLABlÓ: Saturday Niglit Fevcr kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBlÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul
Newman.kl. 5,7.30 og 10. Bönnuðinnan I2ára.
NÝJA BlÓ: Stjðmustrlð, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind
kl. 2.30,5,7,30og 10.
TÓNABÍÓ: Let It Be, síðasta kvikmynd Bítlanna.'
Sýndkl. 5,7 og9.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
Slml 11476/
Mary Poppins
, HAFNARBÍÓ
Með hreinan skjöld
Sérlega spennandi og viðburðahröð ný
bandarísk litmynd byggð á sönnum við-
burðum úr lífi löggæzlumanns. — Beint
framhald af myndinni „Að moka flór-.
inn” sem sýnd var hér fyrir nokkru.
Bo Svenson
Noah Beery
Leikstjóri: Earl Bellamy
Islenzkur texti. Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121 - Simi 10600
7
FATAHENGI
NÝ-
KOMIN
Á SKJÁNUM - íþróttir kl. 20.35:
HROSSIN FÁINNI
í ÍÞRÓTTAÞÆTTINUM
íslenzki hesturinn fær nú inni hjá Bjarna Felixsyni i íþróttaþætti sjónvarpsins.
DB-mynd Hörður.
„Ég ætla aðð sýna kafla frá íslenzkum
hestaíþróttum og er ætlunin að hafa þá á
hverjum mánudegi,” sagði Bjarni Felix-
son, en hann er umsjónarmaður íþrótta-
þáttarins sem er á skjánum kl. 20.35 í
kvöld.
„Sýnt verður frá Evrópukeppninni í
knattspyrnu, verða það til dæmis Ajax,
Milan og þessi frægu lið frá meginland-
inu. Stutt mynd verður sýnd frá heims-
meistarakeppninni í fimleikum karla og
kvenna. Ætlunin er að hafa sérstaka
þætti fyrir heimsmeistarakeppnina í fim-
leikum og verður fyrsti þátturinn í
íþróttaþættinum á laugardaginn kemur.
Einnig verður heimsmeistarakeppnin í
fimleikum tvo næstu sunnudaga á eftir
eða 12. og 19. nóvember klukkan 22.25.
Svo reikna ég með að hafa eitthvað
lítið af iþróttaviðburðum helgarinnar.
Það verður annað hvort leikur Vals og
KR i körfuknattleik eða leikur Vals og
Hauka í handknattleik. Þessir leikir voru
í gær. Býst ég frekar við að sýna frá leik
Vals og KR í körfunni, en það verður nú
stutt að þessu sinni eða fjórar til fimm
mínútur,” sagði Bjarni. íþróttaþátturinn
er hálftíma langur.
- HJ
SÍÐUSTU VÍGIN - sjónvarp kl. 21.05:
Þjóðgarðar sem eiga
í vök að verjast
Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrstu mynd
af fjórum um þjóðgarða og óbyggðir í
Kanada og Bandaríkjunum. Þótt svæði
þessi eigi að heita friðuð er lífið þar á
hröðu undanhaldi vegna mengunar og
átroðnings.
Má þar nefna iðnaðinn sem verður si-
fellt meiri og meiri og mengar þessi
friðuðu svæði. Ennfremur tekur hann
vatn frá svæðum þessum.
Búskapurinn er einnig að brjótast um
svæði þessi. Við búskap inn nota menn
bæði tilbúinn áburð og skordýraeitur.
Ferðamannastraumurinn er líka mikill
og vegna mikils átroðnings liggja svæðin
undir skemmdum.
1 myndinni í kvöld fer myndavélin um
Klettafjöllin og fáum viö að fylgjast með
allt frá láglendi og upp á fjallstind. Dýr
koma mikið við sögu og eru það að
mestu stór spendýr, s.s. elgur, fjallakind-
ur og stórhyrningar.
Myndin er í lit og er hún hálftíma
löng. Þýðandi og þulur er Gylfi Páls-
son.
- ELA
Útvarp
Mánudagur
6. nóvember
12.00 Dagskráin. TónleikarTilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Litli barnatíminn. Unnur Stefánsdóttir sér
um timann.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot Bryndís Viglundsdóttir byrjar
lestur þýöingar sinnar.
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist.
16.30 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„EUsabet” eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur i 3.
þætti: Ingibjörg/Helga Þ. Stephensen,
Haraldur/Sigurður Skúlason, amma/Guðrún
Þ. Stephensen, Gugga/Sigríður Þorvalds-
dóttir, Gunna/Lilja Þórisdóttir, Elísa-
bet/Jóhanna Kristin Jónsdóttir,
Bjössi/Guðmundur Klemenzson, Júlli/Stefán
Jónsson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur
þáttinn.
19 40 Um daginn og veginn. Helgi Þorláksson
skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Ámi
Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt
fyrir unglinga.
21.55 Strengjakvartett 1 F-dúr „Serenöðukvart-
ettinn” op. 3 nr. 5 eftir Joseph Haydn. Strauss-
kvartettinn leikur.
22.10 „Váboð”, bókarkafli eftir Jón Bjarman.
Arnar Jónsson leikari les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Myndlistarþáttur. Umsjónarmaður:
Hrafnhildyr Schram. Rætt við Sigurjón Ólafs-
son myndhöggvara.
23.05 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands í Háskólabiói á fimmtud. var; — síðari
hluti. Stjórnandi: Russlan Raytscheff. Sinfónia
nr. 1 i c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kyunir ýmis lög að eigin
vaii. 9.00 Fréttir.
Sjónvarp
Mánudagur
6. nóvember
20.00 Fréttir og veóur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Feiixson.
21.05 Síðustu vigin. Hin fyrsta af fjórum kanad-
ískum myndum um þjóðgarða og óbyggðir
Norður-Ameriku. Þótt svæði þessi eigi að
heita friðuð er lifið þar á hröðu undanhaldi
vegna mengunar og átroðnings. Fyrsti þáttur
er um Klettafjöllin. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.35 Harry Jordan. Breskt sjónvarpsleikrit
eftir Anthony Skene. Leikstjóri Gerry Mill.
Aðalhlutverk Shane Briant. Harry Jordan er
metnaöargjarn, ungur maður. Hann hefur
lengi beðið þess að geta sýnt, hvað í honum
býr, og nú virðist rétta stundin runnin upp.
Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
22.25 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni.
Umsjónarmaður Sonja Diego.
22.45 Dagskrárlok.