Dagblaðið - 15.01.1979, Síða 21

Dagblaðið - 15.01.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979. 21 Málefni barna fái ákveðinn forgang hjá opinberum að- lllltM — scgirReynirKarlsson, UIII æskulýðsf ulltrúi ríkisins Guðrún Heigadóttir. ÞARF LENGRI TIMA ~ segir Guðrún Helga- I I iWI n dóttir borgarfulltrúi „Ég held að ár barnsins endist okkur börnum okkar og e.t.v. færu menn þá að tæpast til aðgerða sem skipta verulegu hugsa málin í samhengi sem er undir- máli,” sagði Guðrún Helgadóttir borgar- staða allrar skynsamlegrar niðurstöðu. fulltrúi. Þegar börnin verða tekin inn í samfélag „Til þess þarf lengri tíma en það gæti mannanna með fullum rétti er hægt að orðið til þess að við færum að hugsa í hefja raunhæfar aðgerðir.” alvöru um þann heim sem við búum -GAJ- Reynir Karlsson. uppeldisleg, félagsleg og réttarfarsleg málefni barna fái ákveðinn forgang hjá opinberum aðilum, félögum og sam- tökum í landinu,” sagði Reynir Karls- son, æskulýðsfulltrúi ríkisins. „Umræður um málefni barna hafa að sjálfsögðu lítinn tilgang ef þær ekki leiða til framkvæmda og úrbóta, en orð eru til alls fyrst, og ég tel að málefni barna hafi alltof oft gleymzt þegar mikilvægar ákvarðanir eru teknar í málum sem snerta þau meira eða minna. Það sem ég vildi helzt sjá gerast I mál- efnum barna á árinu er; auk þess sem hagur þeirra og öll aðstaða verði bætt eftir föngum, að hreyfing verði í þá átt að aðstandendur þeirra gefi sér mun meiri tíma til að vera með þeim og tala við þau. Þá hef ég einnig sérstakan áhuga á því að fræðsla um félagsstarf og félagsleg þjálfun barna verði tekin upp í meira mæli í skólunum. Er það gleðiefni að einmitt á barnaárinu hafa verið sett ákvæði í reglugerð þess efnis að félags- málafræðsla skuli vera ákveðinn þáttur I námi barna á grunnskólaaldri og áherzla lögð á félagsstarf, tjáningu o.þ.h.” „Barnaársins yrði að mínum dómi bezt minnzt með því að umræður um BREYTING ÞARF AÐ STAÐ Gestur Ólafsson arkítekt. „Hérlendis þarf að eiga sér stað alger hugarfarsbreyting viðvíkjandi aðstöðu og umhverfi fyrir börn,” sagði Gestur Ólafsson arkitekt og skipulagsfræðingur. „Og það þarf líka að gera börnunum kleift að vera miklu meira með foreldr- um sinum og fullorðnu fólki. Við ættum líka að sjá sóma okkar I að leggja allt af mörkum sem við getum til að hjálpa milljónum sveltandi barna erlendis.” -GAJ- . Sigurðardóttir kennari. Bætt aðstaða þroska- heftra — segir Margrét Sigurðardóttir kennari „Ég mundi vilja sjá bætta aðstöðu andlega og líkamlega þroskaheftra barna, bæði í sambandi við þjálfun yngri barna og foreldraráðgjöf, svo og I kennslumálum,” sagði Margrét F. Sig- urðardóttir kennari. „Þá vildi ég sjá aukinn skilning al- mennings á vandamálum þroskaheftra og að bæði börn og fullorðnir verði til- búin til að bjóða þessa einstaklinga vel- komna til samstarfs í daglega lífinu á eðlilegan hátt, hjálpa þeim þar sem við á og láta vorkunnsemina víkja. Barnaárið er tilvalinn tími til að landsmenn taki höndum saman og láti þessar sígildu og margendurteknu óskir verða að veru- leika.” -GAJ- íssköfur lásaolíur og léttar snióskóflur Eigum nú fyrirliggjandi fjölda vörutegunda sem nauðsynlegar eru í vetrarakstri. Kynnið ykkur vöruvalið. Olíufélagið Skeljungur hf Shell Heildsölubirgðir: Smávörudeild, Laugavegi 180, sími 81722.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.