Dagblaðið - 15.01.1979, Síða 23

Dagblaðið - 15.01.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til sölu I Til sölu nýlegur steinolíuofn (indíáni), hitar mjög vel. Góður i nýbyggingar. Verð 17500 kr. Uppl. í síma 44122. Takið eftir, engin útborgun: Til sölu miðstöðvarofn, 30x120 cm, hvít handlaug (stór) með blöndunar- tækjum, hvitt klósett, allt notað, ennfremur sjónvarpsleiktæki (4ra leikja), svarthvítt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—7049. Til sölu vegna brottflutnings, góð norsk borð- stofuhúsgögn (borð, 6 stólar, skenkur, hornskápur) og notað píanó. Uppl. í síma 17297 kl. 16 til 19 i dag og á morgun. Tilboð óskast í þykktarhefil sem skemmdist í flutningi. Uppl. hjá G. Þorsteinsson og Johnson hf. Ármúla 1, sími 85533. Laxveiði-hrogn-sumarbústaðarland. Til sölu góð sykursöltuð þorskhrogn á góðu verði, flyt þau ef óskað er. Einnig til sölu sumarbústaðarland á skemmtilegum stað. Laxveiði getur fylgt. Upplýsingarmilli kl. 12 og 1 i síma 91-25730. Philips videokamera + Div. til sölu. Verðtilboð. Uppl. í síma 38966. Hans Mar. Til sölu er eldhúsinnrétting ásamt stálvaski, eldavél (Upo), Rafha samstæðu og viftu, þvottapottur, 100 I, strauvél, ísskápur, ca. 1,10x80, uppþvottavél, General Electric. Uppl. i síma 30535. Bækur til sölu. Hver er maðurinn, 1—2, í skrautbandi, Vídalínspostilla, 1827, Strandamenn, Ævisaga séra Árna Þórarinssonar, 1—6, Ármanns Saga, 1775, Náttúruskoðari. Leirá 1798, Verk Þorgils Gjallanda 1 — 2, Nýkomið mikið úrval bóka um pólitik og trúarbrögð. Fornbókahlaðan Skóla- vörðustíg 20, simi 29720. Óskast keypt Mjólkurkælir, djúpfrystir og hakkavél óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—6965. Í Verzlun i Hefilbekkir. Vorum að fá hina vönduðu dönsku hefilbekki. Stærð 212 cm. Lárus Jónsson hf, Laugarnesvegi 59,sími 37189. Útsala. Kjólar kr. 9900, pils, peysur, vesti, blúss- ur, mussur, flauelsbuxur og margt fleira. Selt á hálfvirði þessa viku. Lilja, Glæsi- bæ. Sími 85979. Nýkomið Angorina Liss garn í fallegum litum, mikið úrval af smyrna- veggteppum og alls konar útsaumi, skammel og saumakassar. Á útsölunni hjá okkur niðurklippt smyrnagarn og fleiri smyrnaútsaumsvörur með miklum afslætti. Póstsendum. Rýabúðin, Lækjargötu 4, sími 18200. Verksmiðjuútsala. Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl- skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa- upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími 85611. opið frá kl. 1 til6. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7650, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5" og 7", bílaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. ^ Hvað sem gert er — allt jafnt að leiktimabilinu loknu. Herranærföt, náttföt, sokkar, margar gerðir, háir og lágir, 100% ull, dömusokkabuxur, 20 og 30 den og þykkar sokkabuxur, tvær gerðir, hnésokkar, þunnir og þykkir, barnafatnaður, sængurgjafir, smávara til sauma, ullarnærföt barna, 100% ull, Póstsendum, SÓ-búðin, Laugalæk, sími 32388. Í Fyrir ungbörn 8 Einstakt tækifæri: Til sölu Tan Sad barnavagn, blár að lit, vel með farinn, barnabílstóll, vel með farinn, ætlað börnum 3ja mán. til 5 ára, Crown bílaútvarpstæki, Crown bílaseg- ulband og 2 hátalarar. Uppl. í síma 42229 milli kl. 6 og 9. Kerruvagn og baðborð til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 76538. Silver Cross barnakerra og bilastóll til sölu. Uppl. 1 síma 72712. Óska eftir barnarúmi. Uppl. 1 síma 44817 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa barnastól með borði. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—910. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 72947 eftir kl. 18. Handþeytari (hrærivél) til sölu, tegund Krups. Fylgihlutir: statíf, skál, lok yfir skál, hnoðaðar og maukari, ekki mikið notað. Verð 20 þús. Uppl. í síma 75496 eftirkl. 19.30, Til sölu nýlegur isskápur, Philco, með sérfrysti- hólfi. Uppl. í sima 75023. Notaðurisskápur óskast. Uppl. í síma 30909. G Húsgögn 8 Til sölu borð, 5 stólar og skenkur, eldri gerð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—7022. Skrifstofustóll til sölu, framleiddur hjá Sindra, með gulbrúnu vinyláklæði, vel með farinn. Uppl. í síma 75496 eftir kl. 19.30. Rúm ogskrifborð. Skrifborð óskast. Á sama stað er til sölu stálkojurúm. Uppl. í síma 75022 eftir kl. 7. Til sölu sem nýtt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll, með glerborði. Uppl. í sima 20192 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu fataskápur úr eik, stærð 1,10x2.40. Uppl. í síma 26291. Sófasett. Til sölu sem nýtt sófasett, 3 og 2 sæta sófar og einn stóll, einnig svefnsófi. Uppl. ísíma 43367. Nýlegur 2 manna svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 86507. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i um- boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og Týsgötu 3,simi 20290. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar. svcfn sófasett. hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi ntilli kl. I og 7 eftir hádegi. Scndum i póstkröfu unt land allt. Húsgagnaverksntiðja hús gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. simi 34848. I Hljómtæki 8 Til söluerSansui 331 L útvarpsmagnari 2x23 vött, FM, MW og LW, 2 1/2 árs og lítur vel út, enda litið notaður. Ath. Sansui eru talin með endingarbeztu tækjum i heiminum í dag og gæðin leyna sér ekki. Verðið er hlægi legt, aðeins 80 þús., en greiðist á borðið. Uppl. í síma 74382. Óska eftir að kaupa hljómflutningstæki. Margt kemur til greina, allt frá 2x 15 sínusvött og upp úr, helzt með útvarpsmagnara eða sam- byggt. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—7015. Til sölu sem nýtt: Kenwood magnari, KA—7100, og Jensen hátalarar, 2x60 vött. Uppl. í síma 92—3540. Til sölu 2 þriggja mánaða Fisher-hátalarar, 125 vött, mjög litið notaðir, á 250 þús., út- borgun 100 þús. Kosta nýir 312 þús. Uppl. í síma 37502 eftir kl. 6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. I Hljóðfæri Til sölu 2 gítarar, Sagabia og Fandola. Uppl. í síma 31178 milli kl. 6og 8. Óska að kaupa harmóníku. Uppl. í síma 23973 milli kl. 6 og 8 í kvöld. 3 kóra 120 bassa Excelsior harmóníka til sölu, einnig HMV plötuspilari með innbyggðum magnara og 2 hátölurum. Uppl. í sima 39161 eftirkl. 7 á kvöldin. Óska eftir góðu píanói til kaups eða leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6994. I Vetrarvörur 8 Skiðamarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum smáum og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10og6,einniglaugardaga. Vil kaupa ve! með farinn skíðaútbúnað, skíði, 170 cm, skó nr. 7— 8. Uppl. i síma 93—2306. Vélsleði til söfu. Skido Everest 440, árg. '78. Uppl. í síma 71143 eftir kl. 8 á kvöldin. Vélsleði til sölu, Rupp 30 árg. '74 i mjög góðu standi. Uppl. i síma 76595. Vélsleði. Góður vélsleði til sölu af sérstökum ástæðum, Evinrude Skimmer, 40 hest- öfl, árg. '75. Uppl. í síma 32405 frá kl. 6 til 8 á kvöldin. I Dýrahald 8 5 vetra foli er til sölu, mjög fallegur og viljugur, og einnig 4ra vetra foli, ættaður úr Land- eyjum. Uppl. í sima 73236 eftir kl. 8. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. i sima 81793. Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 2 Ia, sími 21170. I Sjónvörp 8 Svarthvitt sjónvarpstæki, f 22 tommu, til sölu. Uppl. I síma 75845 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 24 tommu svart-hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 35948. i Ljósmyndun 8 Canon AE 1 Til sölu er nýleg og vel með farin Canon AE 1 myndavél með 50 mm linsu. Uppl. í síma 50541 frá kl. 6 til 10 á kvöldin. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. lÆgir).

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.