Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.01.1979, Qupperneq 24

Dagblaðið - 15.01.1979, Qupperneq 24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979. af.*t Framhaldaf bls.23 16mmsupcr8 og standard 8 nim kvikmyndal'ilmur til leigu i miklu úrvalu bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf' mæli cða barnasamkomur: Gög og Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and the Kid. French Connection. Mash og fl. i siuttunr út gáfum, ennfrcmur nokkurt úrval rnynda i fullri lcngd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. i sínia 36521 (BB). ATH: Al' greiðsla pantana út á land l'ellur niður frá 15. des. til 22.jan. Super 8 kvikmyndafilmur. Nýkomið frá USA úrvalskópiur, ath. verðið. Walt Disney s/h 200", 3400. Walt Disney lit, 200", 7800, Castle film. s/h tal + tón 200", 6300, Walt Disney tal + tón lit, 9900. Einnig fáanlegar á 400" spólum Gög og Gokke, Charlie Chaplin og syrpur úr gömlum grín myndum. Ath. Ennþá er fáanlegur plasth. stækkunarpappir i flestum stærðum, 4 áferðir. Verð, t.d. 9+13, 100 blöð 3995. Amatör, Laugavegi 55, sérverzlun áhugaljósmyndarans, sími 12630. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor- hjólin. fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti I flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72. sími 12452. Opiðfrákl. 9 til 6. Ódýrt 28 tommu karlmanns reiðhjól óskast til kaups, helzt með girum. Á sama stað er til sölu litið ekin vél úr Rambler American árg. ’66. Uppl. í«íma 26084. Verðbréf Vixlakaup. Kaupi fasteignatryggða víxla og vöruvixla af fyrirtækjum og ein staklingum. Tilboð merkt „Beggja hagur’’sendist DBsem fyrst. '--------------------N Bátar Fiskiskip til sölu, 52 rúmlestir, endurbyggt 1978, 30 rúmlestir, byggt 1976, II rúmlestir, endurbyggt 1975, 9 rúmlestir, byggt úr plasti 1978. Skipin eru öll vel búin tækj- um og í góðu ástandi. Nánari uppl. veitir Borgarskip sf. Skipasala Grettisgötu 56, simi 12320, heimasimi 12077. Til sölu er rúmlega 9 lesta bátur, smíðaður árið ’73 cr með Kelvin-Huges radar og dýptarmæli, 2 1/2 tonns vökva- linuspil og vökvastýri, 5 rafmagnshand- færarúllur. Uppl. í síma 99-3835 eftir kl. 19. 2 1/2 tonns trilla. Til sölu er 2 1/2 tonns trillubátur með nýlegri Saab disilvél, 10 ha., nýjum Royal dýptarmæli, nýrri raflögn, raf- magnslensidælu og 6 rása talstöð. Uppl. i síma 92-3322 milli kl. 9 og 5 virka daga og eftir kl. 5 i síma 92-2236. Bílaleiga Bilaleigan hf. Sntiðjuvegi 36. Kóp., simi 7540Ó, kvöld og helgars. 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22. einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaþjónusta Bilaþjónustan, Borgartúni 29, sinti 25125. Erum fluttir frá Rauðarár stig að Borgartúni 29. Björt og góð húsa kynni. Opiö Irá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgcrða og þvottaaðstaða fyrir alla. Vcjtum ulla aðstoð sé þess óskað. Bllaþjónustan Borgartúni 29, sínii 25125. Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20 Kópavogi, sími 76650. Er rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, simi 42021. Bilásprautun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6. Sími 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Fíat 127 árg. ’74 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 73722. Vél i VW 1300 árg. ’74 óskast til kaups. Uppl. í sima 85020. Til sölu góður Taunus 20M árg. ’66, station, 6 cyl., nýupptekin vél, gott lakk, góð dekk. Fallegur og góður bill. Uppl. i síma 71796. Toyota. Höfum til sýnis og sölu Toyota Crown árg. 71, GT, Toyota Cresida de Luxe árg. 77, Toyota Corona Mark II árg. 73 og Toyota Carina 1600 árg. 74, GT. Vantar flestar gerðir Toyotabifreiða. Toyota-umboðið hf., Nýbýlavegi 8 Kóp.,sími 44144. VWárg. ’71 til sölu, þarfnast viðgerða. Selst ódýrt. Uppl. í sima 93—7252. Til sölu Datsun 100 A station 73, vil skipta, má þarfnast boddí viðgerða og sprautunar.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6979 Litill rafsuðutransari, framdrifshásing í Dodge Pickup, girkassi í Saab 96, bensínmiðstöð, spilúrtak i Dodge Power Wagon eða rafmagnsspil óskast til kaups. Uppl. gefaGuðmundur eða Gissur, sími 35200 eða 73562. Óska eftir að kaupa japanskan bíl með einni milljón út og 200 þús. á mán. Uppl. í síma 74743. Volvoárg. ’74. Til sölu Volvo 142 árg. 74 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 82997 eftir kl. 7. VolvoTiger. Til sölu Volvo 164 árg. ’69, góður bill, ný vetrardekk. Uppl. i síma 99—5013. Fiat ’74, toppbill, til sölu fyrir aðeins 850 þús. Uppl. I sima 74743. Volvo 244 árg.’74 til 75 óskast til kaups. Uppl. í síma 72696 í dag og næstu daga. VW rúgbrauð árg. ’70, innréttaður, til sölu. Uppl. í síma 53784. Óska cftir að kaupa disilmótor úr Austin Gipsy, helzt stærri gerð. Til sölu á sama stað 6 cyl. Bronco vél. Uppl. ísíma95—1923. Fíat 127 árg. ’74, góður bill, litið ekinn til sölu. Uppl. i síma 25178. VW 1300 árg. ’74. Til sölu VW 1300 árg. 74, ekinn 54 þús. km, i góðu ásigkomulagi. Útvarp fylgir. Uppl.isíma 43908. Vökvastýri og dæla óskast eða stýrismaskína úr amerískum fólksbíl, einnig 15 tommu felgur á Willys. Uppl. ísíma 34627 eftir kl. 19. Til sölu Sunbeam 1600 árg. 73, ekinn 86 þús. km, 1 góðu standi. Uppl. i síma 32544 á daginn og i síma 74656 ákvöldin. Volvo Amason station árg. ’66 til sölu, mjög vel með farinn bill í góðu standi. Uppl. í sima 15396 á kvöldin. Til sölu mótor og gírkassi i Lödu 1500, árg. '11. Uppl. í síma 94—7680 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölu Mazda818 árg. 74, Bronco árg. 74, Chevrolet Nova árg. 71, 6 cyl., sjálfskipt. LandRover disil árg. 73, Benz 280 SE árg. ’69, Chevrolet Malibu árg. 72, 6 cyl., sjálfskiptur, Morris Marina árg. 75. Einnig vantar allar teg. bila á skrá. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Simatimi kl. 18—21 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Simi 25364. Óska eftir bíl, helzt Cortinu, Escort eða japönskum árg. 72 til 75, aðeins góður bíll kemur til greina. Utb. 500 þús. og 150 þús. á mánuði. Uppl. í síma 92—2136. Volguunnendur: Mig vantar stimpla og hringi í Volgu (standard). Uppl. i síma 85064. Tilboð dagsins: VW 1302 árg. 71, ameríkutýpan, til sölu, nýleg vél, mjög sanngjarnt verð ef samið er strax, 550 þús. Uppl. í síma 43696. Til sölu Land Rover disil árg. ’68, góður bill. Gott verðef samið er strax. Uppl. í síma 54566 milli kl. 5 og 7. Vantar vél í frambyggðan Rússajeppa og gírkassa eða kúplingshús. Uppl. í sima 94—7475. Óska eftir að kaupa góðan Rússajeppa árg. 70—75 með blæju eða yfirbyggingu, ekki frambyggð- an. Uppl. i sima 75023 eftir kl. 7. Maverick árg. ’70 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl. sjálfskiptur, innfluttur 73, mjög góður bíll. Uppl. I sima 26589. Vil kaupa girkassa i Benz ’56—’60, 4ra gíra, einnig penta gir. Uppl. i síma 53310 i kvöld og næstu kvöld. Góður Bronco árg. ’74—’76 óskast í skiptum fyrir Subaru 77, með milligjöf. Uppl. í sima 41589 eftir kl. 6 á kvöldin. Saabeigendur ath.: Til sölu góður girkassi, nýr kúplingsdisk- ur, dinamór og startari, vatnskassi, húdd, skottlok, framstuðari og margt, margt fleira í Saab 96 árg. ’65. Uppl. 1 síma71796. Trabant-Datsun. Til sölu er Trabant station árg. 78. Vantar 1 staðinn góðan smábil (3-3,5 millj.), helzt japanskan. Góð útborgun. eða staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. í sima 44002. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan C'hrysler árg. 71, Peugeot 404. árg. '67, Transit. Vauxhall Viva. Victor árg. '70. Fiat 125, 128. Moskvitch árg. 71. Hillman Hunter árg. ’70. I and Rovcr. C'hcvrolet árg. '65. Benz árg. '64. Toyota C'rown árg. '67. VW og l'leiri bila. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. Sinú 81442. • Vörubílar Til sölu spil á dráttarbíl. Uppl. t síma 74672 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsnæði í boði í Nýleg3ja herb.ibúð til leigu á Seltjarnarnesi, laus fljótlega. Leigutími 1 ár. Tilboð sendist blaðinu fyrir 19.1 merkt „Seltjarnarnes”. 2ja herbergja ibúð til leigu, laus frá 1. febrúar. Hálft ár fyrirfram. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Simi 29928. 3 herb. ibúð á annarri hæð í Hraunbæ til leigu reglusömu fólki í nokkra mánuði (6—8). Tilboð er greini meðal annars fjölskyldustærð og aldur ásamt greiðsluvilja sendist DB fyrir föstudag merkt „Reglusemi 7035”. 2ja herb. fbúð á efstu hæð við Bergþórugötu til leigu rólegu fólki frá 1. febr. nk, árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins fyrir 17.1. merkt „íbúð 7042”. Tii leigu ca 180 ferm húsnæði á jarðhæð við Smiðjuveg. Hentugt sem verzlunar-, iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Uppl. gefur Eignaumboðið, símar 16688 og 13837. Leigjendur. Hafið samband við okkur. Við útvegum ykkur ibúðina. Leigumiðlunin, Mjóu- hlíö 2,simi 29928.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.