Dagblaðið - 15.01.1979, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1979.
21'
Á HM í fyrra kom eftirfarandi spil
fyrir.
Norður
* Á75
D65
o 7
+ ÁKG654
Vestur Austur
*6 A 10432
t?KG8 t?Á972
CAK1098 o543
+ 10972 +D8
SUÐUK
+ KDG98
V 1043
ODG62
+ 3
Norður-suður á hættu. Suður gaf.
í leik Ástralíu og Svíþjóðar spiluðu
Ástralíumennirnir í n-s fjóra spaða.
Sviinn Sundelin í vestur spilaði út tígul-
kóng. Skipti síöan yfir í hjartagosa og
vörnin fékk þrjá slagi á hjarta. Snilldar-
vöm.
Ekki græddu Svíarnir þó á spilinu. Á
hinu borðinu voru Lindquist og Brunzell
með spil n-s. Þar opnaði vestur á einum
tigli. Norður sagði tvö lauf, sem austur
doblaði. Neikvætt dobl. Suður pass og
vestur sagði tvo tigla, sem varð loka-
sögnin. Skritiö hjá norðri aö dobla ekki
opnunarsögn vestur — og suður skipti
sér ekki af sögnum. Vestur vann tvo
tíglasvo spiliðféll.
í leik Argentínu og USA spilaði
vestur út tigulkóng í fjórum spöðum og
skipti síðan yfir í lauf. Hamman, USA,
vann þá einfaldlega sitt spil. Drap á
laufás. Kastaði hjarta á laufkóng. Þegar
drottningin féll hjá austri spilaði hann
laufgosa. Austur trompaði og suður yfir-
trompaði. Trompaði siðan út tígulás
vesturs með því að spila tíguldrottningu.
Lítill spaði á niuna. Tígull trompaður
með spaðaás. Þá lauf trompað með
niunni. Spaðinn tekinn og tígulgosi var
tiundi slagurinn.
if Skák
Heppnin virðist hafa verið dyggur
fylginautur Mikhael Tal á sovézka
meistaramótinu í desember. Það er lika
nauðsynlegt til að sigra á slíku móti.
Þessi staða kom upp í skák Tal og
Mihkailtsjin, sem hafði svart og átti leik.
32.------Hxg5? 33. Da4+ — Kd8
34. Dd7 mát. Það þarf auðvitað ekki að
taka fram að svartur var í miklu tíma-
hraki. Mihkailtsjin hlaut 7.5 v. á
mótinu. Varð í 14.-16. sæti. Hann er
stórmeistari. Fæddur i Lvov i Póllandi
1954.
1 skákinni að ofan gat svartur unnið
með 32.------fxe6 33. Hxe3 — Dg4.
Heyrðu! Þú ert komin með falskar augabrýr!
‘Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og'
;sjúkrabifreiðsími 11100.
• Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
, Hafnarfjöröun Lögreglan sirai 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld,- nætur- og helgidagavarzia apótekanna vikuna
12.-18. jan. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka;
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiðiþessur.. apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er Iyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingareru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
© Bvns
Ég held að ég fari til heimilislæknisins og fái bragðlaukana
fjarlægða.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst
I heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Uugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild:KI. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30.
Landakotsspltali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild k!.- 14—18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Otlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
,14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Grasagaröurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ’
og sunnudaga.
ðw
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gUdir fyrír þríðjudaginn 16. janúar.
Vatnsberínn <21. jan.—19. feb.): Góður dagur til.að gera áætlanir á 1
heimavígstöðum. Smáárekstur verður vegna framkomu annarrar
persónu. Stattu fyrir máli þínu.
Fbkarnir (20. feb.—20. marzk Þér ætti að famast vel vijö verk þln 1
dag. Það eru ruglandi öfl i kríngum þig. Vinur þinn kann að .biðja;
þig aö koma 1 heimsókn á skemmtistað. i
Hrúturínn <21. marz—20. aprilk Það cr hugsað vel til þin og þú
kannt að verða beðinn að taka forsæti 1 verkefni i sveitarfélagi
þinu. Breyting á högum þinum kemur þér I kynni við mjög sér-
kennilega persónu.
Nautíð (21. apríl—21. maík Heimilislifið er ekki sem skyldi um
þessar mundir og þú kannt að veröa beðinn um að veröa sáttasemj-
ari. Fjármálin eru björt og þú kemur til meö aö geta leyft þér smá-
vegis.
Tviburamir (22. maí—21. júnik FjármálavandræÖi skjóta upp koll-
inum. Þú veröur að halda vel á spööunum til að hafa þitt út úr mál-
unum. Félagslifiö er skemmtiiegt.
Krabbinn (22. J6ni— 23. júlík Tómstundastarf viröist taka mikinn
tíma hjá þér. Það eru teikn á lofti um aö þú getir gert þau aö fjáröfl-
unarleið.
Ljónið (24. jútí—23. ágústk Þessi dagur fer að öllum þlnum óskum. •
Þú þarfnast tima til að hugsa um viöskiptatilboö. Ástin hefur hægt
um sig um þessar mundir. Varaöu þig á eyðslu annars þarftu að
draga saman seglin.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.k Gamall kunningi hugsar til þin og
setur sig 1 samband viö þig fljótlega. Skjótra aðgerða er þörf vegna
frekrar persónu. Varaðu þig á hvernig þú svarar vissu bréfi.
Vogin (24. sept.—23. okt.k Dálitil spenna vegna fjármála. Stjöm-
umar eru hliðhollar ástinni og yngri aðili kynni að tilkynna trúlof-
un þér að óvöriim.
'Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóvj: óvenjuleg þróun mála þarfnast
almennrar skynsemi. Nýr vinur kemur með athyglisverða tiug-
mynd um kvöldskemmtun.
Bogmaðurínn (23. nóv,—20. des.k Hamingja er á hringsóli
kringum vináttuna um þessar mundir. Góður dagur til viötala. Þú
Jkemur til með að verða í betri aðstöðu hvað varöar fjármálin á
níestunni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú skuldar peninga þá er nú rétti
tíminn til að jafna þau mál. Eftir það geturöu einbeitt þér að mál
'unum án áhyggna. þú vcrður kynntur fyrir ókunnum aðila i k völd.
Afmæiisbarn dagsins: Árið byrjar rólega, en breyting verður á og
þú verður miödepill 1 félagslifinu. Mjög góður vinur flytur úr hverf-
inu og þú veröur leiður um tima.
Kjarvaisstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.. 14.30—16.
Norræna húsið við Hríngbraút: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Bfianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames.
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336. Akurevri Ninii
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar,.
fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, slmi
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og un*.
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabllanir rReykjavik, Kópavogi. Seltjarnamesi,
Aku eyri. Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöftí
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.
IMinningarspjöld
iKvenfdiags Neskirkju
fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
S. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.