Dagblaðið - 27.01.1979, Page 2
... með niu ára afmælið Erna Sigurð-
ardóttir.
Reynir, Stina og Siggi litli.
*
... með að vera orðin sex mánaða,
Ragnheiður Gunnarsdóttir. Við óskum
þér gæfu og gjörvileika i lífinu.
Mamma, pabbi og
stóru systkinin.
... með 20 ára afmælið Maggi minn.
Guð gefi þér góðatið.
Sólveig, Beta, Geiri og Stulli.
*
... með aldarfjórðunginn Guðrún Erla
Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Ingibjörg og Ásta St.
senda þér heitar kveðjur.
Sendið nokkrar
línurog mynd:
Myndir og kveðjur
verða að hafa borizt til
DB í síðasta lagi kl.
14.00 á fimmtudag.
MERKT:
rJIL
HAM-
INGJU”
Dagblaðið,
Síðumúla 12
105 Reykjavlk
... með fimmtán ára afmælið Eva min.
Steina og Sigga.
*
... með 17 ára afmælið 15. janúar,
Guðmunda.
Rúna oglnga litla.
*
... með 14 ára afmælið þann 30. janú-
ar nk., Gyða min.
Þin vinkona Stina.
... með 10 ára afmælið elsku Sigurður
Sveinn.
Mamma, pabbi og Nonni
Akranesi.
*
... með stóra, stóra 16 ára afmælis-
daginn. Lifðu heil, Mæja min.
Þínar vinkonur Sigga og Þórey.
*
... með frumburðinn sem fæddist
þann 19. janúar, Pétur Árnason.
Samstarfsmenn
í Ofnasmiðjunni.
*
... með afmælið sem var á reyklausa
deginum. Lifðu heil Inga min.
Mamma, pabbi og co.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979.
... með 17 ára afmælið elsku Dollý.
Þú lengi lifi.
Lauga, Stina og Lára.
... með 6 ára afmælið i dag elsku Alli
Raggi og lika með skólaskylduna á ár-
inu.
Pabbi, mamma og Pollý.
*
... með 12 ára afmælið, Linda Björk i
Búðardal.
Anna S.L.
... með 55 ára afmælið félagar (Jón
30 og Gísli Arnar 25), lifið hressir.
Halla, Erla og dætur.
*
... með 17 ára afmælið 22. janúar sl.
Guðrún Sigurðardóttir.
Sniglarnir tveir.
*
... með að vera orðin 30 ára, Disa
min.
Valdis, Tóta og allir hinir.
*
... með sex ára afmælið, Bjarni Sig-
urðsson.
Mamma, pabbi og Ólöf.
*
... með árin ellefu elsku Jóna Lind.
Gunna, Cliff og allir heima.
i