Dagblaðið - 27.01.1979, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979.
,9
\
Margeir Pétursson.
(Finnland) og G. Iskov (Danmörk) 5 v.
o.s.frv.
Fyrir síðustu umferð var Margeir
efstur með 5 1/2 v. en síðan kom hinn
tslendingurinn ásamt Karlson og
Goodman með 5 v. 1 siðustu umferð-
inni átti Margeir í höggi við þann sem
þessar línur ritar og lauk skákinni
með jafntefli. Goodman gerði jafntefli
við Berkell (Svíþjóð) og Karlson og
Iskov skildu jafnir, þannig að Margeir
stóð einn uppi sem sigurvegari.
Finnski stórmeistarinn Westerinen
varð jafntefliskóngur í fyrsta sinn á
ævinni. Gerði hann hvorki meira né
minna en 8 jafntefli — vann aðeins 1
skák. Sennilega tefla fáir jafn mikið og
Westerinen og þreyta farin að gera
vart við sig. Á síðasta ári tefldi hann
meira en 300 kappskákir, en til saman-
burðar má geta þess að minna en 100
kappskákir á ári er talið hæfilegt
magn. Þó barðist Westerinen til
þrautar í hverri einustu skák og samdi
Fré Bridgedeild
Breiðfirðinga
Þegar ein umferð er eftir i aðal-
sveitakeppni félagsins er staðan
þannig að sveit Ingibjargar Halldórs-
dóttur er þegar búin að vinna mótið en
nöfn sveitarfélaga verða birt með
endanlegum úrslitum.
1. Sveit Ingibj. Halldórsdóttur 227 stig
2. Sveit Hans Nielsen 201 —
3. Sveit Elísar R. Helgasonar 161 —
4. Sveit Sigríðar Pálsdóttur 147 —
5. Sveit Jóns Stefánssonar 145-
6. Sveit Óskars Þráinssonar 143 —
7. Sveit Magnúsar Björnssonar 141 —
8. Sveit Hreins Hjartarsonar 117 —
Lokaumferðin verður spiluð nk.
fimmtudag í Hreyfilshúsinu og hefst
kl. 20.
Frá Bridgesambandi
Reykjavíkur
Undankeppi sveita fyrir Reykja-
vikurmótið verður spiluð um þessa
helgi og næstu tvær, það er að segja
keppnin hefst kl. 13.00 á laugardag og
siðan verður spilað áfram á sunnudag
og sunnudagskvöld. Spilað verður í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Frð Bridgefélagi
Reykjavíkur
Staðan hjá félaginu í sveitákeppni
þeirri sem stendur yfir er þessi. Spilað er eftir Monrad:
1. Sveit Hjalta Eliassonar 98 stig
2. Sveit Sigurjóns Tryggvasonar 83 —
3. Sveit Sævars Þorbjörnssonar 77-
4. Sveit Þóraríns Sigþórssonar 72-
5. Sveit Steinbergs Rikarðssonar 64 —
6. Sveit Skafta Jónssonar 63-
Lokaumferðin verður spiluð nk.
miðvikudag í Domus Medica og hefst
kl. 19.30. Aðaltvímenningur félagsins
hefst miðvikudaginn 7. febrúar og
verður sex kvöld. Fyrirkomulag er
barómeter og skráningu lýkur 31.
janúar. Stjórn BR fékk boð frá Bridge-
félagi Borgarness um að senda tvær
sveitir þangað.
Sveitir Þórarins Sigþórssonar og
Hjalta Elíassonar voru valdar og
fengu feikna góðar móttökur (nema
hvaö sveit Þórarins varð illa úti við
spilaboröið). Stjórn BR styrkti sveit-
irnar með 30.000 kr. hvora og vildi
þannig sýna hug sinn til aukinna sam-
26. KxD Bh6!
Skemmtilegur leikur. Biskupinn má
hvítur ekki taka vegna (27. Dxh6)
Dxe4+ 28. Kg3 Dg2+ 29. Kh4
Dxh2 + 30. Kg5 f6 mát!
27. gS Bxg5! 28. De5Ha5
Allir svörtu mennirnir koma nú í
sóknina með leikvinningi. Drepi
hvítur hrókinn verður hann mát í
tveimur leikjum.
29. Dd4 HR+ 30. Kg3 Bf4+ 31. Kh3
Hh5+ 32. Kg4 De2+ 33. Kxf4 Hf5 +
og hvltur gafst upp.
-J.L.Á.
aldrei jafntefli fyrr en ljóst var hvert
stefndi.
Pólski alþjóðameistarinn Bednarski
var að vissu leyti algjör andstæða
Westerinens. Flestar skákir hans voru
vart byrjaðar er hann tók aö jarma um
jafntefli. Kvartaði hann sáran yfir
höfuðverk og sagðist ekki með nokkru
móti geta einbeitt sér að skákunum.
Bednarski tapaði aðeins einni skák i
mótinu, gegn sigurvegaranum, Mar-
geiri, en hún var tefld í næstsiðustu
umferð. Við skulum aö lokum renna
yfir hana, en Margeir tefldi hana af
slíku offorsi, að Bednarski hafði ekki
einu sinni tíma til að bjóða jafntefli.
Hvítt: J. Bednarski
Svart: Margeir Pétursson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4
0-0 8. Bb3
Algeng byrjandamistök eru 8. f3?
Db6! og vegna hótunarinnar 9. —
Rxe4, hefur svartur náð að jafna taflið
(Wibe — Margeir Pétursson, Gausdal
1978).
8. — a5!!?
Eftirlætisleikur Margeirs. 8. —
Da5, eða 8. — d6 er venjulegast leikið.
9. D
Ekki 9. a4? Rg4 10. Dxg4 Rxd4 11.
Ddl Rxb3 12. cxb3 d6 og svartur
stendur mun betur, en þannig hafa
a.m.k. tvær af skákum Margeirs teflst.
9. — d5
Þessi leikur hefur legið í láginni í
lengri tíma enda hvítur talinn fá mun
betra tafl. Hann var hins vegar tekinn
til umfjöllunar í nýlegu skáktímariti,
sem Margeir komst yfir og notar hann
kunnáttu sína óspart í þessari skák.
10. exd5
10. Bxd5 Rxd5 11. exd5 er talið
leiða til hagstæðara tafls á hvitt, en
hver veit hvað Margeir hefur i poka-
horninu gegn því.
10. — Rb4 11. Rde2 a4 12. Rxa4
Rfxd5 13. Bf2
Báðir tefldu hér mjög hratt enda
hefur þetta allt saman sést áður. Næsti
leikur Margeirs setur hins vegar strik í
reikninginn.
13. -BÍ5!?
Þennan leik hafði Bednarski ekki
séð áður og sökkti hann sér nú djúpt
niður i stöðuna. Það var ekki fyrr en
eftir 1 klukkustund og 15 mínútur (!)
að hann lék ...
14. g4??
... sem enn á ný sannar hið forn-
kveðna: Verstu leikirnir koma eftir
lengstu umhugsunina. Óhætt er að
segja að þetta sé tapleikurinn í skák-
inni, en Bednarski ruglaði saman af-
brigðum á einhvern óskiljanlegan
hátt, að eigin sögn. 14. a3, eða 14. 0-0
eru betri leikir, þó svartur hafi eftir
sem áður góð færi fyrir peðið.
14. — Rxc2+! 15. Bxc2 Da5+ 16.
Dd2
Eða 16. Kfl Dxc2 17. Dxc2 Dxa4
með yfirburðastöðu.
16. — Bxc2 17. Rac3
Endataflið eftir 17. Dxa5 Hxa5 er
heldur ekki fýsilegt fyrir hvítan.
Svartur hefur biskupaparið og peð
hvíts á drottningarvæng eru veik.
17. - Rxc3 18. Rxc3 Ba4 19.0-0 Bc6
20. De3 Db4 21. Habl Hfd8 22. a3
Db3 23. Kg2 Dc4!
Hótar hvorutveggja í senn, 24. —
Dxg4+ og 24. — Hd3.
24.Re4Hd3 25.Df4
25. — HxD!
Einfalt og sterkt. Ef nú 26. Rf6 +
Bxf6 27. Dxc4, þá 27. - Hc3+ 28.
Dxc6 Hxc6 og svartur er peði yfir í
endataflinu.
Á skákmótinu I Hollandi var eftir-
farandi skák tefld. Skýringar eru eftir
Þóri Ólafsson.
Hvitt: Jóhann Hjartarson (tsland)
Svart: Tamás Utasi (Ungverjaland)
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. RD d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5
8. e5 h6?
Hæpinn leikur. Betra var 8. — dxe5
9. fxe5 Dc7 og þá er komin upp grunn-
staðan í hinu svokallaða Polugajevsky
afbrigði Sikileyjarvarnar.
9. Bh4 g5 10. fxg5 Rh7 11. DD Ha7
12.0-0-0 hxg5?
Betra var að reyna að halda stöð-
unni lokaðri og leika 12. — d5.
13. Bf2
Hótar 14. Rxe6!
13. — Hd7 14. Bd3 Bg7?
Svörtum yfirsést hótun hvits. Hann
varð að reyna 14. — g4 15. Dxg4
Dg5+ 16. Dxg5 Rxg5)
15. Rxe6!
Svartur má ekki taka riddarann
vegna 16. Bg6+ Ke7 17. Df7 mát.
15. — Bh6 16. Dh5
Alls ekki 16. Rxd8 g4+ og drottn-
ingin fellur.
16. — Da5 17. Dxh6 fxe6 18. Dxe6+
gefið
Eftir 18. — Kd8 kemur 19. Rd5 og
svartur á ekkert svar við 20. Bb6.
skipta við landsbyggðina ef boð berst
félagsstjórn.
Frá Ásunum Kópavogi
Þriðja og fjórða umferð i aðalsveita-
keppni félagsins var spiluð sl. mánu-
dag. Röð efstu sveita er þessi:
l.SveitÁrmannsJ. Lárussonar 73 stlg
2. Sveit Jóns Baldurssonar 59 —
3. Sveit Jóns Þorvarðarsonar 55 —
4. Sveit Guðbrands Sigurbergssonar 49 —
5. Sveit Vigíúsar Pálssonar 42 —
6. Sveit ólafc Lárussonar 39 —
Næsta umferð verður spiluð nk.
mánudag I Félagsheimili Kópavogs og
hefst kl. 19.30. Þá mun sveit Jóns Þor-
varðarsonar spila fyrst við sveit Jóns
Baldurssonar og síðan við sveit
Ármanns J. Lárussonar.
Bridgedeiid Víkings
Þriðja umferð i hraðsveitarkeppni
deildarinnar var spiluð sl. mánudags-
kvöld og er röðin nú þessi:
1. Sveit Lárusar Eggertssonar
2. Sveit Sigfúsar ö. Ámas.
3. Sveit Jóns Ólabsonar
4. Sveit Tómasar Sigurjónss.
5. Sveit Krístjáns Pálssonar
6. Sveit Ólafc Fríðríkssonar
7. Sveit Guðbj. Ásgeirssonar
(618)-1638 stig
(610)-1630 —
(497)-1504 —
(586)- 1498 —
(529)-1458-
(454)-1455-
(486)-1401 —
Fjórða umferð verður spiluð nk.
mánudagskvöld 29. jan. kl. 19.30 i
Félagsheimilinu v/Hæðargarð.
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Úrslit í 5. umferð urðu þessi:
Sveit Gunnlaugs 16 stig — sveit Kristjáns 4 stig
Sveit Viðars 0 stig — sveit Ragnars 20 stig
Sveit Sigurðar K 14 stig — sveit Sigurjóns 6 stig
Sveit Baldurs 4 stig — Sigurðar 116 stig.
Sveit Krístins 6 stig — sveit Bergþóru 14 stig
Sveit Vikars —4 stig — sveit Helga 20 stig.
Röð efstu sveita er þá þessi:
1. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 88 stig
2. Sveit Helga Einarssonar 64 —
3. Sveit Sigurðar tsakssonar 62 —
4. Sveit G unnlaugs Þorsteinss. 59 —
5. Sveit Baldurs Guðmundssonar 55 —
6. Sveit Sigurðar Kristjánss. 53 —
Bridgefélag Selfoss
Staðan í firmakeppninni eftir 2.
umferð 18. jan. 1979. Efstu firmu:
1. Sorphreinsun Suðurlands,
Garðar Gestsson 160 stig
2. Bíinaðarbanki íslands,
Guðmundur Sigursteinsson 3. Rafveita Selfoss, 149 —
Bjarni Jónsson, 4. Samvinnutryggingar, 147 —
Haraldur Gestsson, 5. G.Á. Böðvarsson hf., 145 -
Halldór Magnússon 6. Almennar tryggingar, 141 —
Jónas Magnússon 7. Magnús Magnússon hf.. 141 —'
örn Vigfússon, 8. Sendibilastöð Selfoss, 140 -
Oddur Einarsson, 9. Höfn hf., 138 -
Krístmann Guðmundsson, 10. VerzlunÁ. Á. 138 —
Vilhjálmur Þ. Pálsson, 136 -
Höskuldarmótið, 5 kvölda tvímenn-
ingskeppni, hefst 1. febrúar. Þátttaka
óskast tilk. sem allra fyrst .til Gunnars
Þórðarsonar.
Félagar í Bridgefélagi Selfoss stóðu
sig mjög vel í tvímenningskeppni
Bridgesambands Suðurlands sem fór
fram í Vestmannaeyjum í nóv. sl.
1. Suðurlandsmeistaran Krístmann
Guðmundsson — Þórður Sigurðsson
2. Halidór Magnússon — Haraldur Gestsson
3. Guðmundur Sigursteinsson —
Gunnlaugur Karlsson
4. Jón Hauksson — Pálmi Lorens, Bridgef.
Vestm.eyja
5. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson
í Suðurlandsmóti í sveitakeppni,
sem fór fram í Hveragerði 19.—21.
jan. átti Bridgefélag Selfoss 2 efstu
sveitirnar.
1. Suðurlandsmeistaran
Sveit Halldórs Magnússonar 132 stig
Auk Halldórs spiluðu i sveit-
inni Haraldur Gestsson, Sigfús
Þórðarson og Vilhjálmur Þ.
Pálsson.
2. Sveit J ónasar M agnússonar 120 stig
Auk Jónasar Siguröur Sig-
hvatsson, Kristján Jónsson,
Þórður Sigurðsson og Krist-
mann Guðmundsson.
3. S veit PáJma Lorens, V estm., 90 stig
4. Sveit Gunnars Þórðars., Self., 87 stig
J
Gabriel, Red-Ryder
ADJÆ, loftdemparar
íúrvali.
ísetning yður að kostnaöarlausu.
Tilboðið gildir til 9. febrúar.
J. SVEINSSON & CO.
HVERFISGÖTU 116 SÍM115171
Fyrirtækið LISTGLER
getur nú afgreitt blýlagt gler
á skömmum tíma. — Hring-
ið eða komið og kynnið
ykkur verð
LISTGLER
Grandagarði 5
Sími 29412
Norski bókmenntafræðingurinn Helge
Rönning. Fyrirlestrar:
laugard. 27. jan. kl. 16.00
„Nyere norsk litteratur, dens bak-
grunn og ytringsformer".
þriðjud. 30. jan. kl. 20.30
„Henrik Ibsen, en dramatiker 1 et
kapitalistisk samfunn".
VERID VELK0MHSI. NORRÆNA
hCjsið