Dagblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979.
19
' Borgarstjóri. Það er út af Dadda
Ég vildi biðja um stuðning, svo að
hann geti fengið skilorðsbundinn
dónt Hann ér snillingur. og ég
veiti honum vinnu oe tekámig
„Tilraunir þínareru
virðingarverðar,” segir borgarstjórinn
við Da Mill.
Blaðbera vantar nu
í eftirtalin hverfi / qar2
V° Skeiðarvogur
Karfavogur
lJ0a*auðala!kur
laugalœkur
Uppl. / síma 27022
i
Barnagæzla
B
Vantar nokkurt 3—5 ára bam
samastað eftir hádegi á daginn meðan
pabbi og mamma eru í vinnunni? Uppl.
að Sogavegi 152, sími 30238.
Mosfellssveit.
Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan
daginn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
_____________________________H-314
Get tekið börn 1 gæzlu,
er 1 Fífuseli. Hef leyfi. Uppl. í síma
73537.
Get tekið að mér börn
í gæzlu hálfan eða allan daginn, er i
Breiðholti. Uppl. i sima 84007 milli kl. 2
og 5 i dag.__________________________
Tek börn I gæzlu,
helzt ekki yngri en 1 árs, hef leyfi, bý i
Álfheimum. Uppl. í sima 86693.
1
Ymislegt
i
Vélsleði.
Til sölu vélsleði, Linx 300. Uppl. í síma
66257.
1
Einkamál
i
Frá hjónamiðlun og kynningu
Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga
frá kl. 1—6, svarað er í síma 26628.
Geymið auglýsinguna. Kristján S.
Jósepsson.
Ráð I vanda.
Þið sent eruð i vánda stödd og Hafið
engan til að ræða við um vanda og
áhugamál ykkar. hringið og pantið tíma
í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Skemmtanir
Hljómsveitin Meyland.
Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og
nýju dönsunum, sanngjarnt verð.
Umboðssimi 82944 frá kl. 9—6 (Fjöðrin)
Ómar og I síma 22581 eða 44989 á
kvöldin.
Diskótekið Dísa — ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavik rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um-
boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina og keppi-
nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða
þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til
að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun.
Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513
(fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560.
Diskótekið Dísa hf. __________________
Skemmtun.
Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað
skemmtikraftaskrifstofu, reynið
viðskiptin. Enginn aukakostnaður.
Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm-
sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa
Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2—
6.
c
Framtalsaðstoð
Aðstoða
við skattframtöl, sími 14347.
i
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og lítil
fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977.
Skattframtöl.
Annast skattframtöl fyrir einstaklinga
og fyrirtæki, einnig launauppgjör. Helgi
Hákon Jónsson viðskiptafræðingur.
skrifstofa Bjargarstíg 2, símar 29454 og
20318.
Skattframtöl—Reikningsskil 1979.
Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur
Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu
94,sími 17938 eftirkl. 18.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl
inga. Haukur Bjarnason hdl. Banka
stræti 6, símar 26675 og 30973.
Skattframtöl.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga.
Uppl. og tímapantanir í sima 51573 eftir
kl.5.
Einstaklingar-atvinnurekendur.
Skattskýrslugerð ásamt alhliða þjónustu
á sviði bókhalds (vélabókhald). Hringið i
sima 44921 eða lítið inn á skrifstofu
okkar að Álfhólsvegi 32, Kóp., Nýja
bókhaldsþjónustan, Kópavogi.
I
Tapað-fundið
i
Tapazt hafa gleraugu
í brúnu leðurhulstri. Karlmannsstálúr
fundið. Uppl. í síma 42999.
I
Þjónusta
B
Bílabónun-hreinsun.
Tek að mér að þvo, hreinsa ogvaxbóna
bíla á kvöldin og um helgar, tek einnig
bila í mótorþvott. Bílabónun Hilmars,
Hvassaleiti 27, sími 33948.
Smiðum eldhúsinnréttingar
og svefnherbergisskápa, sólbekki og
hillusamstæður, milliveggi og alla innan-
hússmiði, nýtt og gamalt, viðgerðir. Fag-
menn.Sími 18597 allan daginn.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
Tilboð ef óskað er. Málun nf„ sími
84924.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
mælingareða tilboð. Uppl. i sima 76925.
Húsgagnasmiðameistari
gerir við húsgögn, ný og gömul. sækir,
sendir. Sími 66339 eftir kl. 19.
Hjá okkurfáiðþið
sómamat fyrir fermingar og hvers konar
tækifæri. Sómi. Veizlumatur og brauð.
Pantiðísíma 40925.
Flisalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson veggfóðrari og
dúklagningarmaður, sími 85043.
Ertu þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið. dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum,
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Smiðum húsgögn og innréttingar,
sögum niður og seljum efni, spónaplötur
og fleira. Hagsmiði HF, Hafnarbraut 1,
Kóp., sími 40017.
c
Hreingerningar
i
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í
síma 71484 og 84017, G unnar.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim
Önnumst einnig allar hreingemingar
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu
Uppl. og pantanir I sima 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn mtó-'há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessyvýja aðferð'
nær jafnvel ryði, tjöru^löSi o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.sími 20888.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Hreinsum ibúðir, stigaganga og stofn-
anir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Uppl. í síma 35797.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum. stigahúsum, stofnunum og fl.
■Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. I sima 33049 og 85086.
.Haukur oe Guðmundur.
Þrif-hreingerningarþjónustan. x
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum. íbúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og. vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sima 82635.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
sima l9017,ÓlafurHólm.
I
Ökukennsla
B
Ökukennsla-æfingartfmar
endurhæfing. Lipur og góður
kennslubíll. Datsun 180 B árg. '78
Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla. Öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari, sími 33481.
Kenni á Toyota Cressida
árg. '78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar'
19896 og 21772.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall-
fríður Stefánsdóttir, sími 81349.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, símar 76758 og
35686.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd í ökuskirteinið ef
óskað er, engir lágmarkstimar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla — ætmgatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö
ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson,
simi 81349.
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatfmar:
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli t
prófgögn ef þess er óskað, hringdu í sín
44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck.
Ökulennsla-Æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir
skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir.
Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað
er. Gunnar Jónasson, sími 40694.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason. simi
83326.
Dagblað
án ríkisstyrks
Það lifi!