Dagblaðið - 27.01.1979, Page 16
16
(i
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
8
Al.
Seljum álramma eftir máli, margar teg-
undir, ennfremur útlenda rammalista.
Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734.
Opið frá 2—6.
Plasteinangrun:
ódýr einangrun, alls konar plastaf-
skurðir, til sölu ódýrt. Þakpappaverk-
smiðjan Goðatúni 2 Garðabæ, sími
42101.
Tilsölu
Sky-doo vélsleði árg. 77, 45 ha, ekinn
800 mílur. Uppl. I síma 22702.
Til sölu er svo til ný
Stoamp bútsög með 74 sm armi, 4 hest-
afla mótor, vélin er mjög lítið notuð.
Helmingur út og afgangur á 2—3 mán.
Uppl. i síma 92— 1314 eftir kl. 20.
Rafmagnshitatúpa
með spiral fyrir neyzluvatn óskast, 12 til
15 kw. Uppl. I síma 29471 eftir kl. 6.
Félag járniðnaðarmanna
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherj-
aratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og
trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðar-
manna fyrir næsta starfsár. Tillögur skal
gera um 7 menn í stjórn félagsins og auk
þess um 14 menn til viðbótar í trúnaðar-
mannaráð og 7 varamenn þeirra.
Frestur til að skila tillögum rennur út kl.
18.00 þriðjudaginn 30. janúar n*.k.
Tillögum skal skila til kjörstjórnar fé-
lagsins á skrifstofu þess að Skólavörðu-
stíg 16, 3. hæð, ásamt meðmælum
a.m.k. 79 fullgildra félagsmanna.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Til sölu
Þessi glæsilegi Oldsmobile árg. 77 er til sölu,
skipti koma til greina. Til sýnis á bílasölu Alla
Rúts,sími 81666.
UTBOÐ
Skilafrestur
20.02.79 kl. 12.00
23.02.79 kl. 12.00
26.02.79 kl. 12.00
27.02.79 kl. 12.00
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirtalið efni:
1. Háspennu og lágspennu-
búnaður I dreifistöðvar
2. Dreifispennar
100—800 kVA
3. Götugreiniskápar og tengi-
búnaður fyrir jarðstrengi
4. Aflstrengir, stýristrengir
og koparvír
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykja-
vík, frá og með mánudeginum 29. janúar nk.
gegn óafturkræfri greiðslu kr. 2.500 fyrir hvert
eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir tiltekinn
skiladag eins og að ofan greinir, en þau verða
opnuð kl. 14.00 sama dag, að viðstöddum
þeim bjóðendum, er þess óska.
Rafmagnsveitur rfkisins
Óskast keypt
i
Óska eftir A talstöð,
Micro 66, nýlegri, og vel með farinni rit-
vél. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—281
Vel meðfarin
ósjálfvirk þvottavél óskast, þarf helzt að
geta soðið. Uppl. í síma 93—7536.
Óska eftir að kaupa
notaða frystikistu, 200 lítra. Get borgað
hana með gjaldeyri. Uppl. í síma 97—
2213.
Óska eftir að kaupa
notaðan peningaskáp, nokkuð stóran.
Uppl. í sima 75400.
Kaupfélag úti á landi
óskar eftir að kaupa frysti og verk,
kæliborð. Verður að vera vel með farið.
Vinsamlegast hafið samband við Rúnar
í síma 92—6908 fyrir 28 þ.m. og í síma
94—7705 eftir þann tima.
I
Verzlun
i
Verzlunin Höfn auglýsir:
Fallegir strigadúkar, 1,50x1,50, kr.
2.140, rósótt gardínuefni á kr. 1.150 m,
ódýrar dömupeysur, sængurverasett á
kr. 3.800, hvítt flúnel, óbleyjað léreft, til
búin lök, lakaefni. Póstsendum. Verzl-
unin Höfn, sími 15859.
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Næg bílastæði.
Vorum að opna austurlenzka vérzlun
að Skólavörðustig 19, mussur á aðeins
4500, skyrtur á 2900, einnig mikið úrval
af peysum og kjólum. Verzlið fyrir 10
þús. og fáið strútsfjöður í kaupbæti.
Verzl. Skólavörðustíg 19.
'Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7650, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5" og 7",
bílaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets-
stengur og bílahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend-
um. F. Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Frágangur á allri
handavinnu, allt tillegg á staðnum.
Höfumennþáklukkustrengjajárn á mjög
góðu verði. Púðauppsetningarnar gömlu
alltaf sigildar, full búð af flaueli. Sér-
verzlun með allt til uppsetningar. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74.
Verksmiðjuútsala.
Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl-
skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa-
upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn. Lesprjón hf„ Skeifan 6, simi
85611, opið frá kl. I ti!6.
I
Húsgögn
8
Barnaherbergis-
innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu
barnaherbergisinnréttingar aftur fáan-
legar. Gerum föst verðtilboð I hvers
kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing-
holtsstræti 6, sími 21744.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í um-
boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og
Týsgötu 3,sími 20290.
Lausar stöður
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að
ráða í eftirtaldar stöður:
1. Deildarverkfræðing, aðalstarfssvið við hita-
og hreinlætislagnir. Laun samkvæmt kjara-
samningi Stéttarfélags verkfræðinga og
Reykjavíkurborgar.
2. Tæknifræðing með starfsreynslu á sviði
byggingatækni. Laun samkvæmt kjara-
samningi Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar.
Upplýsingar um fyrri störf ásamt prófskírteini,
sendist með umsókn fyrir 9. febrúar n.k. til
byggingarfulltrúans í Reykjavík, Skúlatúni 2.
Ölfushreppur
Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn óskar eftir að
ráða byggingarfulltrúa og umsjónarmann
verklegra framkvæmda hreppsins til starfa frá
1. apríl 1979. Tæknimenntun áskilin. Nánari
upplýsingar veitir undirritaður.
Skriflegum umsóknum, er greina frá menntun
og fyrri störfum skal skila á skrifstofu Ölfus-
hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn fyrir 1.
marz 1979.
Sveitarstjóri ölfushrepps.
Tilkynning
Vegna flutninga í Borgartún 29 verður
lokað mánudag 29. jan.
REMEDIA HF.
Borgartúni 29. Sími 27511.
Til sölu nýlegur lcðursófi.
Uppl.ísím* 29196 eftirkl. 19.
’Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7
eftir hádegi. Sendum i póstkröfu um
;land allt. Húsgagnaverksmiðja hús-
gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126,
sími 34848.
fl
Hljómtæki
s>
Bang & Olufsen
magnari og plötuspilari (í ábyrgð) til
sölu. Hagkvæmt verð ef samið er strax.
Uppl.isima 38222.
Pioneer HPM 60
hátalarar til sölu, einnig CTF 9090 kass-,
ettutæki og 8 rása tæki frá Pioneer. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92—
2339 Keflavík.
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Nú yantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli 10 og 6. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
I
Hljóðfæri
i
Óska eftir að kaupa
hljómgott vel með farið pianó. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—953
H L J Ó-M-B-Æ-R SF.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun s
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær sf„ leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
Innrömmun
G.G. Innrömmun,
Grensásvegi 50, simi 35163. Tökum
málverk og stórar handavinnumyndir til
innrömmunar með stuttum fyrirvara,
'yfir 50 gerðir af rammalistum.
I
Vetrarvörur
i
Skiðamarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum smáum
og stórum að lita inn. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli
kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
ÞÚ SPARAR
TÍMA, FÉ OG
FYRIRHÖFN
EF ÞÚ NOTAR
SIMI
28912
ÁRBLIK HF.
HAFNARSTRÆT116