Dagblaðið - 27.01.1979, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979.
Gudsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag-
inn28. janúar 1979.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl- 10.30 árd. Guðsþjón-
usta i safnaöarheimilinu )ci. 2. Séra Guðmundur Þor-
steinsson. r-
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Séra Grimur Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Uugardagur:
Barnasamkoma í ölduselsskóla kl. 10.30. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma kl. 11 árd. í Breiðholtsskóla.
Messa kl. 2 e.h. í Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórs-
son.
BtJSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2 (bamagæzla). Organleikari Guðni
Þ. Guðmundsson. Séra ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn
aöarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 2 messa. Þess er vænst að fermingar-
böm og foreldrar þeirra komi til messunnar. Séra Þór-
ir Stephensen.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa
og altarisganga kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Karl Sig
urbjömsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Lesmessa kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna á laugardag
kl.2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. Helgi
leikur i umsjá kirkjuskólans. Þrjár stúlkur úr Garða-
bæ syngja. Sóknarprestur.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd.
Séra Amgrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson. Messa og fyrirbænir kl. 5. Séra Am-
grímur Jónsson. Biblíuleshríngurinn kl. 8.30 á mánu-
dagskvöld. AUir velkomnir. Prestamir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs-
nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2 siðd. Séra Ámi Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Uugardag kl. 4
„óskastund” fyrir böm. Sunnudag kl. 10.30 bama-
samkoma. Kl. 2 guðsþjónusta. Séra Árelius Niielsson
Sóknarnefndin.
NESKIRKJA: Bamasamkoma kl. 10.30 i fyrramáliö.
Guðsþjónusta kl. 2. Opið hús kl. 19.30 á mánudags-
kvöld. Séra Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN Barnasamkoma kl. II
árd. í Félagsheimilinu. Séra Guðmundur Öskar ólafs-
son.
FRtKIRKJAN I REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl:
10.30. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður tsólfsson,
prestur séra Kristján Róbertsson.
KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍKURPRESTA-
KÖLL: Sunnudasgaskóli í Keflavíkurkirkju og Stapa
kl. 11. í Innri-Njarðvík kl. 13.30. Guðsþjónusta í
Keflavíkurkirkju kl. 2. ólafur Oddur Jónsson.
NORRÆNA HÍISIÐ: Anton Einarsson, myndverk.
Opnar laugard. 27. jan.
GALLERt FÍM: Sex leirkerasmiðir: Jónina Guðna-
'dóttir, Steinunn Marteinsdóttir, Elisabet Haralds-
dóttir, Guðný Magnúsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir,
Gestur Þorgrimsson. Opnar laugard. 27. jan.
GALLERt SUÐURGATA 7: Svala Sigurleifsdóttir,
myndverk. Opnar Jaugard. 27. jan.
VINNUSTOFA HÖRPUGÖTU 8: Hafsteinn Aust
mann, málverk.
Nessókn
Kvenfélag og Bræðrafélag Neskirkju halda sameigin-
lega félagsvist i safnaðarheimili kirkjunnar á þriðju-
dagskvöldið (30. þ.m.) kl. 20.30. Veitt verða verðlaun
og kaffi.
Spil — Borgfirðingar
Spilakvöld, dans og sprell veðmr 1 Domus Medica
laugardaginn 27. janúar kl. 20.30.
Heildarverðlaun aldamótadanskeppni, ekkert diskó.
Mætið vel og stundvíslega.
[ Kvikmyndir
Kvikmyndasýning
í MÍ R-salnum
Á laugardag kl. 15.00 verður sýnd kvikmyndin Kenn-
ar i sveit.
öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir og
aðgangur er ókeypis.
Elfm Grettisgötu 62
Laugardaginn 27.1/ mun Bogi Pétursson sýna lit-
skyggnimyndir og kvikmynd frá sumarstarfinu á
Ástjöm.
Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11.00. Almenn sam
koma kl. 20.30. Ræðumaður Bogi Pétursson.
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 28. janúan
Kr. 10.00: Skálafeil (771 m) Gengið yfír Skáiafell og
niður í Kjós. Hafið með ykkur göngubrodda. Farar-
stjóri MagnúsGuðmundsson.
Kl. 13.00:1. Gönguferð á Meðalfell (363m).
2. Skautaferð á Meðalfellsvatni.
3. Gengið um Hvalfjarðareyri.
Verð í allar ferðirnar kr. 2000, gr. v/bílinn. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Verið hlýlega
klædd. Á skrifstofunni er kvenúr sem fannst í Þórs-
mörk.
Frá IMorræna húsinu
Norski bókmenntafræðingurinn Helge Rönning
heldur fyrirlestra í Reykjavík. í Norræna húsinu talar
hann fyrst um nýjar norskar bókmenntir og síðar um
marxiska greiningu á leikritum Ibsens.
Helge Rönning er fæddur 1943. Hann lauk magist-
ersprófi 1970. Hann hefur gefið út nokkrar bækur,
m.a. „Moderne afrikanske fortellere”, „Dödsdom over
et folk”(um Biafrastríðið) og sendir nú á næstunni frá
sér verk um Henrik Ibsen, „En dramatiker í kapi-
talismens tidsalder”.
Fyrirlestrar í Norræna húsinu:
Laugardag 26. jan. kl. 16.00: Helge Rönning „Nyere
norsk litteratur dens baggrund og ytringsformer”.
Þriðjudag 30. jan. kl. 2030: Helge Rönning: „Henrik
Ibsen, en dramatiker i et kapitalistisk samfund”.
Þorrablót SUJ
verður haldiö i golfskálanum á Hvaleyrarholti i
Hafnarfiröi 26. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Upplýs-
ingar veitir formaður i sírna 43181 eftir kl. 18 á kvöld-
Gallerí Suðurgötu 7
Laugardaginn 27. janúar ki. 20.00 opnar Svala Sigur-
leifsdóttir sýningu i Gallerii Suöurgötu 7, en hún er
einn meðlima Suðurgötu 7 samtakanna Hún stundaði
nám við Myndlista- og handiöaskóla íslands 72-75
og var siðan í eitt ár við nám í Bandaríkjunum. Þett^
er fyrsta einkasýning Svölu i Reykjavik en áður hefur
hún haldiö tvær sýningar á Isafírði. Á þessari sýningu
eru „collage” myndir unnar með ýmsum efnum. Sýn-
ingin verður opin daglega frá 4—10 virka daga og 2—
10 um helgar fram til 14. febrúar.
Málverkasýning
i Norræna húsinu
Laugardaginn 27. janúar kl. 14.00 opnar Anton,
Einarsson málverkasýningu i kjallara Norræna
hússins. Þetta er önnur einkasýning Antons, en hann
hefur einnig tekið þátt í 3 samsýningum í Reykjavik.
Á þessari sýningu eru oliumálverk, akríl-, pastel- og
vatnslitamyndir og einnig myndir unnar mcð
blandaðri tækni. Myndirnar eru flestar til sölu.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 17—22 virka
daga og kl. 14—22 um helgar til 4. febrúar.
iiiliil iil
Tónleikar Alfons og
Aloys Kontarsky
Áttundu tónleikar Tónlistarfélagsins í Reykjavík
starfsveturinn 1978—1979 verða haldnir næstkom
andi laugardag kl. 2.30 í Háskólabiói. Þar koma fram
bræöurnir Alfons og Aloys KonUirsky, og leika þeir
verk eftir Schubert, Stravinsky og Liszt.
Bræöurnir Alfons og Aloys eru fæddir í Þýzkalandi
(1931 og 1932) og byrjuöu að leika fjórhent á pianó
fimm ára gamlir. Á fyrstu árunum eftir stríðið fóru
þeir um Vestur-Þýzkaland á vegum brezku menning
arsíofnunarinnar Brúin og héldu hljómleika, þar sem
þeir léku bæði fjórhent og einnig á tvö píanó. Lögðu
þeir mikla stund á nútímatónlist, en léku þó jöfnum
höndum klassiska tónlist frá 18. og 19. öld.
Gloria Roberts
heldur tónleika
Bandariski píanóleikarinn Gloria Roberts heldur tón-
leika í Reykjavik næstu daga, m.a. á sunnudag i Vik-
ingasal Hótels Loftleiða. Tónleikarnir nefnast „The
Piano of Broadway”. Lagavalið er fjölbreytt, s.s. jazz,
blues, dixieland og ragtime. Gloria Roberts hefur bæði
komið fram sem einleikari með hljómsveitum og á
sjálfstæðum tónleikum í Bandaríkjunum, Evrópu og
Afriku. Hún er þekkt fyrir túlkun sína á tónlist
Gershwins.
Þorrablót Kvenfélags
Kópavogs
verður laugardaginn 27. jan. kl. 19.30 í Félagsheimili
Kópavogs.. Miðar verða seldir í félagsheimilinu
fimmtudaginn 25. jan. milli kl. 5 og 7 og við inngang-
inn. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Þorrablót K venfélags
Keflavíkur
veröur haldið laugardaginn 27. janúar kl. 19.30 i sam-
komuhúsinu I Garði. Miðasala i Tjarnarlundi mið-
vikudag og fimmtudag frá kl. 2—5. Ncfndin.
Íiillili
'laugardagur
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Máttar-
stólpar þjóðfélagsins kl. 20.
IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÍJSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Sonur skó-
arans og dóttir bakarans kl. 20.30.
IÐNÓ: Geggjaða konan í Paris kl. 20.30. Græn kort
gilda.
LINDARBÆR: Alþýðuleikhúsið sýnir Við borgum
ekki, við borgum ekki kl. 16. Uppselt.
Uppskafningurinn
í Breiðholtsskóla
Leiklistarklúbburinn Aristofanes í Fjölbrautaskólan-
um í Breiðholti sýnir gamanleikinn Uppskafningurinn
eftir franska leikrítaskáldið Moliere í Breiöholtsskóla á
sunnudags- og þriðjudagskvöld kl. 20.30 bæöi kvöld-
in.
íslandsmótið f
handknattleik
LAUGARDAGUR
AKUREYRI
2. DEILD KARLA
Þór, Ak,—Þór, Vm. kl. 15.30. VARMÁ
l.DEILDKVENNA 3. DEILD KARLA
Þór, Ak—UBKkl. 16.45. UMFA-ÍBKkl. 14.
LAUGARDALSHÖLL
1. DEILD KARLA
Fram-ÍRkl. 15.30.
2. DEILD KVENNA 2. DEII.D KARLA
Þróttur—UMFG kl. 16.45. Þróttur-Lcikmr kl. 18.
SUNNUDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
STÚLKUR
Fylkir—HK 3.fl. kl. 14.
Vikingur—Þróttur 3.fl. kl. 14.
Fram—ÍBK 3. fl. kl 14.25.
Ármann—Haukar 3.fl. kl. 14.25.
IR—UBK 3.IÍ. kl. 14.50.
KR—lA 3.fl. kl. 16.05.
PILTAR
iR—FH5.fl.kl. 14.50.
Vlkingur-UMFN 5.n. kl. 15.15.
KR-Grótta5.n.kl. 15.15.
Þróttur—HK 5. n. kl. 16.05.
Lciknlr—UBK 5.n. kl. 15.40.
Valur—ÍA 5.0. kl. 16.05.
Lelknlr—HK4.0. kl. 16.30.
ÍR-Grótta4.n.kl. 16.30.
Vlkíngur—Ármann 4.n. kl. 16.55.
Fylkir—lA 4.n. kl. 16.55.
Fram—ÍBK 4,n. kl. 17.20.
Valur—UMFG4.n.kl. 17.20.
l.DEILD KARLA
Fylkir—FHkl. 19.
1. FLOKKUR KARLA
* Þróttur—Grótta kl. 20.15.
ÍR—Framkl.21.
KR—Haukarkl. 21.45.
ÁSGARÐUR
PILTAR
Stjarnan—FH 4.n. kl. 15.
Stjarnan—Ármann 5. 0. kl. 16.25.
Stjarnan—ÍBK 2. 0. kl. 16.50.
stUlkur
Stjarnan—Valur3.fl. kl. 15.25.
Stjarnan—KR 2. fl. kl. 15.30.
íslandsmótið f blaki
LAUGARDAGUR
1. DEILD KVENNA
HAGASKÓLl
ÍS—UBKkl. 14.
1. DEILD KARLA
ÍS—Mlmirkl. 15.
UMFL—UMSEkl. 17.
2. DEILD KARLA
UBK-lBVkl. 16.
íslandsmótið
SUNNUDAGUR
HAGASKÓLI
2. DEILD KARLA
Fram—ÍBVkl. 14.
l.DEILDKARLA
IS—UMSEkl. 15.
Þróttur—Mimir kl. 16.
í körfuknattleik
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
NJARÐVlK URVALSDEILD
ldeild HAGASKÓLI
UMFG—Snæfellkl. 13. Valur—KR kl. 20.
ÍBK—KFÍ NJARÐVÍK
UMFN—Þórkl. 14.
Hið árlega sundmót Ármanns
verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur miðvikudaginn
7. feb. kl. 8. Keppt verður í eftirtöldum greinum:
1. 200 m flugsund karla
2. 100 m baksund kvenna
3. 100 m skriðsund karla (bikarsund)
4. lOOm.bringusundkvenna
5. 100 m bringusund karla
6. 100 m skriðsund kvenna
7.200 m fjórsund karla
8.100 m flugsund kvenna
9. lOOm baksundkarla
10.4 x 100 m fjórsund kvenna
11.4 x 200 m skriðsund karla.
Þátttökutilkynningar berist Ágústu Þorsteinsdóttir,
Sundhöll Reykjavíkur eða til Siggeirs Siggeirssonar,
Grettisgötu 92, á tímavarðakortum ásamt þátttöku-
gjáldi, sem er 200 kr. á skráningu, fyrir föstudaginn 2.
feb. Ef nauðsynlegt verður að hafa undanrásir fara
þær fram mánudaginn 5. feb. kl. 7. í S.H.R.
’*SapSqR6pS6&GpS9SWSp/SS5SBSBBS&
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi og diskótekið Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Matur framreiddur frá kl. 18.
Diskótekið Dísa, kynnir óaskar Karlsson. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamat söngkonunni Þuríði Sigurðardótt-
ur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó:
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtiiegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Geimsteinn, Freeport og diskótek.
LEIKHÓSKJALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinnopinn.
SNEKKJAN: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Diskótek. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó
tek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG:Matur framreiddur frá kl. 18. Gömlu
og nýju dansamir. Harmóníkuleikari Jón Sigurðsson.
Dansstjóri Svavar Sigurðsson. Diskótekið Disa.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Þorrablót, Ferðaskrif-
stofan Sunna. Ragnar Bjarnason ásamt söngkonunni
Þuriði Sigurðardóttur leika fyrir dansi. Mimisbar:
Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
KLÍJBBURINN: Diskótek.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÍJN: Hljómsveitn Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Diskótek. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskót-
ek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
Kynningarfundur
Norræna sumarháskólans
Norræni sumarháskólinn (NSH) kynnir starfsemi
sina i Norræna húsinu laugardaginn 27. jan. nk. kl.
13.30. .
Menningarvaka Kvenrétt-
indafélags íslands
Kvenréttindafélag íslands minnist afmælis síns á
morgun, laugardaginn 27. janúar með tveggja stunda
menningarvöku í Norræna húsinu og hefst hún kl.
13.30.
Á vökunni koma fram fræðimenn, skáld, tónlistar-
menn og leikarar.
FH
Aðalfundur knattspymudeildar FH fer fram laugar-
daginn 27. janúar í Víðistaðaskóla og hefst kl. 16.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Bolvíkingafélagið
í Reykjavík og nágrenni
heldur aðalfund sinn sunnudaginn 28. jan. kl. 15 að
Hallveigarstöðum.
Stjórnmálðfundir
Samband
Alþýðuflokkskvenna
boðar til fundar um málefni þróunarlandanna laugar-
daginn 27. janúar nk. Fundurinn verður haldinn i
Kristalsal Hótel Loftleiðum og hefst klukkan 13.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Herstöðvaandstæðingar
Akureyri
Fundur verður haldinn laugardaginn 27. jan. kl. 14 í
Alþýðubandalagshúsinu Eiðsvallagötu 18. Ásmundur
Ásmundsson, formaður miðnefndar, mætir á fundinn.
Rætt um starfsáætlun fyrir veturinn. Menn eru.
hvattir til að mæta vel og stundvislega.
Vestmannaeyjar —
Eyverjar FUS
halda fund um skipulagsbreytingar á Sjálfstæðis-
flokknum og stefnuna i stjórnarandstöðu laugardag-
inn 27. janúar kl. 16.00 i Eyverjasalnum í Samkomu-
húsinu.
Jón Magnússon formaður SUS mætir á fundinn og
flytur ræðu og svarar fyrirspumum.
Eskifjörður —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar laugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu Valhöll. Ræöumenn: Jósef H. Þor-
geirsson alþm. og Matthías Á. Mathiesen alþm. Að
loknum framsöguræðum verða almennar umræður og
fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Akureyri —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar Iaugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn: Birgir ísl. Gunnars-
son, fyrrv. borgarstjóri og Matthías Bjarnason, alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar
umræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Hvammstangi
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar laugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu. Ræðumenn: Sverrir Hermannsson,
alþm. og Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþm. Að
loknum framsöguræðum verða almennar umræður og
fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Húsavík —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnirtil almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 16 i
Félagsheimilinu. Ræðumenn: Birgir ísl. Gunnarsson,
fyrrv. borgarstjóri og Matthias Bjamason, alþm. Að
loknum framsöguræðum verða almennar umræður og
fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Neskaupstaður —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 i
Egilsbúð. Ræðumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og
Matthias Á. Mathiesen, alþm. Að loknum fram-
söguræðum verða almennar umræður og fyrirspumir.
Fundurinn er öllum opinn.
Þorlákshöfn —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu. Ræðumenn: Guðmundur
Hallvarösson, form. Sjómannafél. Reykjavikur,
Gunnar Thoroddsen, alþm. og Oddur Ólafsson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar
umræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opin.
Grindavík —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu Festi. Ræðumenn: Guðmundur
Karlsson, alþm., Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafr.
og Jón G. Sólnes, alþm. Að loknum framsöguræðum
verða almennar umræður og fyrirspumir. Fundurinn
eröllumopinn.
Alþýðubandalagið
í Vestmannaeyjum
Almennur og opinn stjórnmálafundur i Alþýðuhúsinu
sunnudaginn 28. janúar kl. 3 siðdegis. Ræðumenn
Svavar Gestsson, Garðar Sigurðsson og Baldur Ósk-
arsson. Að loknum ræðum verða fyrirspumir og al-
mennar umræður.
Stykkishólmur —
Framsóknarflokkurinn
Alménnur félagsfundur í Lionshúsinu sunnudaginn
28. jan. kl. 3. Frummælendur: Alexander Stefánsson
alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson verk-
fræðingur.
FFK Reykjavík
Aðalfundur félags framsóknarkvenna verður að
Rauðarárstig 18 þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3.
önnur mál.
Mætið vel.
JC félagar
Áður boðað BÞN námskeið verður haldið í Kristalsal
Hótel Loftleiöa laugardaginn 27. janúar kl. 10—19.
Vinsamlegast hafið samband við tengiliði.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholtshverfi
Opið hús laugardaginn 27.11. kl. 14—16 að Langholts-
vegi 124.
Kaffíveitingar.
.Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun koma á fundinn og
svara spumingum fundarmanna.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20. Sjónvarp — spil — tafl. Komið og þiggið kaffi
og kökur og spjaUið saman í góðu andrúmslofti.
Alþýöubandalagið
á Akureyri
Opiðhúsí Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 sunnudaginn
28. janúar kl. 3 e.h. Sýning á samsettum myndverkum
eftir Helga Vilberg. Þáttur úr 1. des. reviu mennta-
skólanema. — Kaffíveitingar.
Félagar. Hittist og kætist í Lárusarhúsi. Takið með
ykkurgesti.
Firmakeppni
Þróttar
í knattspymu hefst i Vogaskóla 11. febrúar. Þátttöku-
tilkynningar þurfa að berast til Guðjóns Oddssonar í
Litnum, Siðumúla 15, simi 33070, fyrir 1. febrúar.
Þátttökugjald er kr. 20.000.
Fimleikadeild ÍR
Æfíngar hafnar og verða á sama tíma og fyrir jól.
Nýir þátttakendur mæti í íþróttahúsi Breiðholtsskóla,
laugardaginn 20. jan. kl. 9.15.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20.00. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og
kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti.
Námsmannahandbókin 1979
er komin út
Út er komin á vegum menntamálanefndar Stúdenta-
ráðs Háskólans Námsmannahandbókin 1979. Fjögur
ár eru nú liðin siðan bók þessi kom síðast út og hefur
hún þvi að geyma fjölda nýrra upplýsinga um fram-
haldsnám bæði hérlendis og erlendis. Bókinni er ætlað
að gefa nokkra mynd af námsmöguleikum þeim sem
til boða standa i dag. Fjallað er um nám í einstökum
námsgreinum innan Háskólans og einnig nám við
aðra innlenda skóla, t.d. Kennaraháskólann,
Leiklistarskólann, Tækniskólann og Fiskvinnsluskól-
ann. í henni er fjallað um nám erlendis, bæði einstök
lönd sem islenskir námsmenn stunda nám i og einnig
einstakar námsgreinar sem eingöngu er hægt að
stunda nám i erlendis, t.d. dýralækningar, kvikmynda-
gerð og veðurfræði. Vonast er til að bókin verði fólki
til fróðleiks og gagns. Hún fæst i Bóksölu stúdenta,
nokkrum bókaverslunum og sumum framhaldsskól-
um.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 16 — 25. janúar 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadolar 320,80 321,80* 352,800 353,76*
1 StarUngspund 840,50 842,10* 704,55 706,31*
1 KanadadoAar 269,60 270,30 296,56 297,33
100 Danskar krónur 6244,60 6260,20* 6869,06 6886,22*
100 Normkar krónur 6298,20 6313,90* 6928,02 6945,29*.
100 Saonskar krónur 7361,90 7370,20* 8087,09 8107,22*
100 Flnnsk mörít 8088,75 8108,95* 8897,63 8919,85*
100 Fransklr frankar 7552,25 7571,05* 8307,48 8328,16*
100 Balg. frankaa 1098,30 1101,00* 1208,13 1211,10*
100 Svissn. frankar 18999,65 19047,05* 20899,62 20951,76*
100 Qyikii 16029,20 16069,20* 17632,12 17676,12*
100 V-*>ýzk mörít 17308,75 17351,85* 19039,63 19087,04*
100 Urur 38,33 38,43* 42,16 42,27*
100 Austunr.Sch. 2363,15 2369,05* 2599,47 2605,96*
100 Escudos 683,65 685,35* 752,02 753,89*
100 Pasatar 460,40 461,50* 506,44 507,66*
100 Yan 161,25 161,65* 177,38 177,82
* Breyting fró siðustu skráningu. Sknsvari vagna gangisskráninga 22190.