Dagblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979.
17
1
Fatnaður
8)
Grimubúningaleiga.
Grímubúningar til leigu á börn og
fullorðna, mikið úrval. Simi 72301.
í
Fyrir ungbörn
i
Til sölu er
Silver Cross barnakerra og barnastóll
sem hægt er að breyta, einnig barnabíl-
stóll, allt mjög vel með farið. Uppl. í
sima 22479.
Barnarimlarúm
úr furu til sölu, er með færanlegum
botni, vel með farið. Verð 15 þús. Uppl.
í síma 44388.
I
Safnarinn
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig21a, sími 21170.
Dýrahald
Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. í síma 81793.
Hestamenn.
Tamningastöðin Ragnheiðarstöðum
Flóa getur bætt við nokkrum hestum i
þjálfun og tamningu. Uppl. i síma 99—
6366.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leöurverkstæðið Hátúni
l.simar 14130 og 19022.
f >
Ljósmyndun
k.______ >
Ljósmyndafyrirtæki.
Litið ljósmyndafyrirtæki til sölu, mikið
af tækjum. Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. ísima 43617.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf-'
mæli eða barnasamkomur: Gög og
Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn.
Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star
Wars. Butch and the Kid. French
Connection, Mash og fl. í stuttum út
gáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda
I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. í síma 36521 (BB). ATH: Af
greiðsla pantana út á land fellur niður
frá 15. des. til 22. jan.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroidvél-
ar óg^lidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnár 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479."
(Ægir).
Ungur piltur
utan af landi óskar eftir mjög góðri
Hondu 55 FF 50, árg. ’75-’77. Strákar,
nú er tækifærið. Hringið í síma 99-5221
og ræðið málið.
Yamaha MR og RD 50
Varahlutir:
barkar, bremsuteinar, bremsuborðar,
bremsu- og kúplingshandföng, kúplings-
diskar, perur, framljós, stefnuljósagler,
keðjustrekkjarar, púst- og heddpakkn-
ingar, keðjur, tannhjól, cross-stýri,
speglar, rafgeymar, kubbadekk,
2,75x17, og fl. Póstsendum. Verzlið við
þann er reynsluna hefur. Karl H.
Cooper, verzlun, Hamratúni I,
Mosfellssveit, sími 91 —66216.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í
flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opiðfrákl. 9 til 6.
Allt í lagi. Ég ætla bara að
bíða þangað til hann Bimmi ;
bróðir þinn kemurheimtil þess
að hann geti hjálpað mér að bera
þyngstu hlutina.
Gtssur, þu skalt ekki vera að bíða?| Þaðgatnú verið að hann þyrfti
eftir honum Bimma. Hann kemur?!emmittaðheimsækjakerlingunaí
ekki heim í kvöld. Hann ætlarað
gista hjá henni mömmu!
kvöld. Það erengu likaraenaðhann^
| ’hafi eitthvert sjötta skilningarvit..
Kubbadekk fyrir 50 cc hjól.
Vorum að fá kubbadekk fyrir öll 50 c.c.
bifhjól, stærð 2,75 x 17 kr. 9200. Einnig
mikið úrval af skyggnum fyrir hjálma
bæði stutt og löng sportskyggni á kr.
1795, munngrímur fyrir opna hjálma á
kr. 980 (keppnisgrimur) leðurhanzkar, 7
gerðir, verð frá kl. 4980—11.000, fram-
tannhjól fyrir Suzuki og Yamaha 50
c.c., kr. 1.770, Navahjálpar, verð frá kr.
10.325—31.198, leðurjakkar kr. 59.000,
leðurbuxur kr. 51.640, leðurstígvél kr.
28.550, MCB moto-cross stígvél kr.
31.900, speglar fyrir Kawasaki kr. 5150.
Póstsendum. Verzlið við þann er reynsl-
una hefur. Karl H. Cooper, verzlun,
Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91 —
66216.
Honda SS 50 til sölu
til niðurrifs. Mjög mikið af góðum vara-
hlutum, m.a. tvær grindur, tveir gírkass-
ar, framdemparar og afturdemparar.
Uppl. í sima 72874 eftir kl. 19.
Bstar
i
2ja tonna bátur
með 20 hestafla búkkvél, ódýr, til sölu,
og 2 1/2 tonns plastbátur frá Skel hf.
með 20 hestafla búkkvél. Uppl. í sima
93-1614 eftir kl. 7.
Fasteignir
Vill einhver skipta
á 5—6 herbergja nýlegri íbúð og raðhúsi
í Seljahverfi? Húsið er 210 ferm enda-
raðhús á þrem jafnstórum hæðum og
innréttað sem tvær íbúðir. Uppl. í síma
76933.
Til sölu
lítið gamalt einbýlishús á Húsavik i góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 96—41721.
Bílaleiga
8
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsimi
43631, auglýsir til leigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Golf.
Allir bílarnir árg. ’77 og ’78. Afgreiðsla
alla virkg daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
Bllaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bílaleiga, Borgartúni 29, simar 28510 og
28488. Kvöld- og helgarsími 27806.
Bílaþjónusta
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut-
un og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími
85353.
Bílaþjónustan, Borgartúni 29,
sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár
stíg að Borgartúni 29. Björt oggóð húsa-
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og
þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla
aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan
Borgartúni 29, simi 25125.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20 Kópavogi, simi 76650.
Er rafker&ð i ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start-
ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi í
öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð-
brekku 63 Kópavogi, simi 42021.
Bifreiðaeigendur.
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kaþpkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Til sölu VW 1302
árg. ’72 (Ameríku týpa), fallegur bill.
Uppl.ísima 17385 frákl. 1—5.
Volvo 142 árg. ’73
til 'sölu, fallegur bill, skipti möguleg á
japönskum. Uppl. í síma 51514 eftir kl.
5.
Hedd óskast I Moskvitch
árg. ’72, einnig er til sölu Moskvitch árg.
’68 og ’65 og VW árg. ’63, vél keyrð 8
þús. km, einnig varahlutir I Moskvitch
og VW. Uppl. í síma 28786.
Til sölu hásing
undir kerru. Uppl. í sima71873.
Til sölu Dodge pickup
með 5 manna húsi, árg. ’69, fallegur bíll.
Á sama stað óskast hjólhýsi. Uppl. í
sima 83978.
Ath.
Vil kaupa hægri framhurð í Skoda árg.
’73 eða yngri. Uppl. í sima 11087.
Cortinueigendur.
Til sölu gírkassi í Cortinu árg. ’67. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
_____________________________H-311
Fiat 600 T sendiferðabill
árg. ’68 til sölu. Uppl. í sima 99-3826.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. '16, 4ra dyra, 6 cyL, beinskiptur,
mjög fallegur bill. Uppl. I síma 71853.
Óska eftir skemmdum bíl,
helzt Lödu eða Cortinu en ekki skilyrði,
i skiptum fyrir Mini 1000 árg. '15. Uppl.
í síma 76478.
Toyota Crown árg. ’71
til sölu, er í mjög góðu ástandi, mótor
nyupptekinn. Uppl. í sima 53024.
Óska eftir bil
með mánaðargreiðslum. Uppl. i síma
73909.
Toyota Corolla 30
árg. ’78 til sölu, ekin 3000 km. Uppl. í
síma 23415.
Volvo B-18.
Óska eftir að kaupa 4 gira kassa fyrir
Volvo B-18 vél, verður að vera í góðu
lagi. Uppl. í síma 92-6635.
Óska eftir litlum
vel með förnum fólksbíl. Uppl. í síma
74273 milli kl. I og7.
Blll i sérflokki,
Peugeot 204 árg. ’73 í toppstandi, ekinn
28 þús. km, til sölu og sýnis i Hólmgarði
14, simi 34355.
Til sölu Citroén DS Special
árg. ’68 með vökvaskiptingu, verð 650
þús., selst á góðum kjörum. Uppl. í
sima 86815.
Volvoeigendur. f
Til sölu nýr snúningshraðamælir í
Volvo 244 árg. '11. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H—262
Toyota Carina árg. ’75
til sölu, sjálfskiptur, 4ra dyra. Uppl. í
sima 73276.
Tilboð óskast
í Fiat 128 árg. 73, ónýtan eftir veltu.
Uppl.isíma 71927.
VW árg. ’64—’68 óskast.
Má vera vélarlaus eða með lélegri vél og
auk þess þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
33524.
Rambler American árg. ’66
til sölu, óryðgaður, góður bíll. Uppl. i
síma 20101.
Mazda616árg.’74
til sölu, litur brúnsanseraður, ekinn 45
þús. km. Uppl. í síma 35862 milli kl. 10
■ og 2 á daginn.
4 vetrardekk undir Fiat 127
og tveir rafgeymar, 6 og 12 volta, til
sölu. Uppl. í síma 71873 yfir helgina.
Fiat 127 árg. ’74
í góðu standi, til sölu, góð kjör ef samið
erstrax. Uppl. i síma 76125.
Volvo Amason station
árg. ’64 til sölu í góðu ástandi, útvarp,
góð dekk. Bíllinn er allur mjög heillegur,
kram gott. Uppl. í síma 30535 eftir kl. 13
og á mánudag milli kl. 4 og 7.
Til sölu VW 1300 árg. ’68, .
góður bíll en með úrbræddri vél, einnig
er til sölu VW skottlok árg. ’68 og VW
vinstri hurð árg. ’66. Uppl. I dag og um’
helgina í síma 99—1451.
Fíat 850 special árg. ’71
til sölu. Nýsprautaður, vél ekin 2000
km, frambretti léleg. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—8239—
Mini árg. ’74 óskast,
aðeins góður og litið ekinn bíll kemur til
greina. Uppl. I síma 25896.
VW 1200 árg. ’71
til sölu, þarfnast smáviðgerða, vél mjög
,góð. Uppl. í síma 33105 milli kl. 1 og7.