Dagblaðið - 27.01.1979, Síða 8

Dagblaðið - 27.01.1979, Síða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979. Krossgáta TÓNN PfíTFm UR KOmfí GLUFUR £?NS 0LOE> SUöft Rv/Ð/R! LOKfl VIRÐ/R þuRRK /ST JfíPLfíR KRISTuR f T/mft B/l/ GöFTht ffí fíRF SftHfJ 6JÖR/J ' 1 SvÍÐ /NáUR f FLÝT/ GERD/ BftUTO TJÖNl • ÞREYTTu 4- PRuFU Ronb OSoÐuJ- fíGN/R TiTiLL FRftm Homft rsumBfí mÖLVft BfíKTE R’tUR STurJ'D /R SfimST. HE/T/ -T N GoRTfí ORVR'O m/NN Æ-TrflR SETuR 5Æ- 2>ÝI?/iD /fíEV • f L'oGUrn TÓNN SL/Zm uR snert /Ná WTO TÓL fíNDJ > GlNN- IN6 FBPIR 'OVÆTt UR/N 5 LÓRftR 'ov/SSu ftrfí FORft OP Tftftft BETLft > 5Úpu 5 kbe \ TuuNft V/LjUófí VÖHTUK f FuáLB mftL- 'AE/T LjO/RfíR £KK/ GLftTT REyR/ Z Z E/JVS GRUNfíí) End. GEKK STÓRum STARF AD/ þVoTT fílEGd/ 5 LoDfiR 'fíFENá! SftmHL. l'ett BjfíRT 1 : ► Röjkur JfíRD veeá TTDft POKft f Blotn BR HVfíÐ Tófu óRDS! SETfíRft £7V S yKuR FiSKPlR 6REN- Jfí HÆTt^ Slfí'ft poKftfí. TE'YmV/ ELDS NEyT/ -r K VOVZ? MftT- fíú/t) GLflÐ/R Sfttnsr f .« /N/V YFL/ SUÐF) fír'O REi/yiRr FLÉHh/fi þVfíúR fíR ÖTTft EEDS NEYTJ TnPfintf Boft i i L3l Vö 5 o: -5T -4 $ * •4 34 vn 47 Or -4 <4 **■% > > > * > > ■4 * 4 * ,o S K > K <3; Qí <C o; Qc <*: 4 4 4) Oi Qí o: > o: 2) > oc vn V o: CL > K 'C o: - Uj 4 Qí 0 o. <t: CL V- K VA UJ 4 q: 0. K V* 4 Cc 4 0. 0 U. 4 Q: V -- CC (4 o tn <C Q£ K <Jh <c Vk. > V <3? U. <T <C k Uj V- 4 > K q: 4 K 0: "4 ,<4 4 UJ 05 o: 0: V- o: V 4 Csí (4 X oc 5C VÖ o: n V <*: 4; 4 <c 4 vn <A cu o: 0; (43 4 Qc 'O: Ri • V- V 0. <C 4 V -o: 4 Cs <T Oí K > QT (4 5 ■4 v. * -4 N K 5C 4; 4 43 s 2: 03 <A 34 4 4; 5C co <A Margeir gaf þeim pólska engin grið! — þegar hann sigraði á Astoria- skákmótinu íNoregi Fjöldinn allur af íslenskum skák- mönnum var á ferð og flugi um jólin og áramótin og tók þátt i hinum ýmsu al- þjóðlegu skákmótum viðs vegar um heim. Flestir stóðu tslendingarnir sig framar bestu vonum og skutu mörgum útlendingnum ref fyrir rass. Sigur Margeirs Péturssonar á Astoria Chess International mótinu i Hamar i Noregi ber þó sennilega hæst, en um það mót verður litillega fjallað i þættinum i dag. Arnold J. Eikrem, forseti norska skáksambandsins, átti veg og vanda að mótinu, en hann hefur verið manna iðnastur viö að skipuleggja og halda alþjóðleg skákmót. Segja má að megnið af þeim alþjóðlegu meisturum sem Svíar hafa fengið i seinni tíð séu „ættaðir” frá Noregi. Einhver fjár- málaóreiða er þó i norska skáksam- bandinu um þessar mundir og segja fróðustu menn að miklar likur séu á þvi að Eikrem falli í næstu kosningum. Á Astoria mótinu voru upphaflega 18 keppendur ensvo leiðinlega vildi til að um miðbik mótsins lentu 2 sterkustu Norðmennirnir í bílslysi og urðu að hætta keppni. Þettta voru góðkunn- ingjar okkar tslendinga, Svein Johannessen og Arne Gulbrandsen. Þeir slösuðust þó ekki alvarlega og mæta sennilega galvaskir til leiks á næsta Eikrem-mót. Westerinen frá Finnlandi var eini stórmeistarinn á mótinu og fyrir utan Svein Johannes- sen voru 4 alþjóðlegir meistarar, þeir Margeir, Svíarnir Schussler og Niklas- son og Bednarski frá Póllandi. Þrátt fyrir þessa fæð titilhafa náðu 2 árangri alþjóðlegs meistara, Lars Karlson (auðvitað Svíþjóð) og David Goodman (Englandi). Er það vel af sér vikið ef tillit er tekið til þess að skv. nýjum reglum um alþjóðameistaraárangur þarf nú a.m.k. helmingur andstæðing- anna að vera titilhafar (þ.e. 5, en áður var það 4 af 9). Lokastaðan á mótinu varð annars þessi: 1. Margeir Pétursson 6 v. af 9 mögulegum. 2.—6. Jón L. Árnason, D. Goodman (England), L. Karlson, H. Schussler og C. Niklasson (allir Sví- þjóð) 5 1/2 v. 7.-8. H. Westerinen Slemmutækni Flestir bridgespilarar hafa mest gaman af því, þegar þeir tala um bridge, að segja frá slemmunum sem þeir hafa náð, ef þær hafa verið vondar, hvað þeir spiluðu þær vel, ef þær hafa verið góðar, hvað vel var sagt á spilin. Segja má að oft sé erfið- ast að ná góðu slemmunum því vondu slemmunum á að sleppa. t þættinum i dag verða á dagskrá góðar slemmur og vondar en spurning- in.er hvernig á að segja á spilin. Svona er fyrsta slemman: Norður * G <? G9862 0 D7543 *G2 SUPUR * ÁD63 ÁK1075 0 ÁK6 * D Hvernig kemst þú í 6 hjörtu með öryggi? Slemma nr. 2: Norrur A 6 <? D9876 0 ÁG109 * 1065 SUÐUR * Á754 <?K10 o KD87654 * ekkert Er hægt að komast í sex tígla með öryggi? Og þá kemur ein vond: Norður * K1062 KG65 0 ÁDG10 * G SUÐUK * ÁD4 Á1084 0 765 * K76 Þú ert að spila sex hjörtu og færð út spaðaþrist, hvernig spilar þú spilið? Þegar fyrsta spilið var spilað gengu sagnir svona: Suður Norður 1 lauf 1 tígull 2hjörtu 3spaðar(l) 4 lauf (2) 4 hjörtu 6 hjörtu Eitt lauf var nákvæmnislaufið og einn tígull 7 punktar eða minna. Tvö hjörtu eru game-krafa og þrír spaðar einspil eða eyða í spaða og hjarta sam- þykkt, þá segir sagnhafi 4 lauf, keðju- sögn, og norður fjögur hjörtu og þá lét suður sig hafa það og sagði sex hjörtu. Suður hefði getað sagt fjóra spaða t.d. og fengið þá þriðju fyrirstöðu í tígli hjá norðri því norður var búinn að neita fyrstu eða annarri fyrirstöðu í tígli. Spil nr. 2. Þar gengu sagnir svona: Suður Vestur Norður Austur 1 tígull dobl 1 hjarta dobl 3 tíglar pass 3 spaðar dobl pass pass 4 tíglar pass 5 tíglar 5 spaðar pass pass dobl pass 6 tíglar pass pass dobl Þegar við sjáum allar hendurnar kemur í ljós að sex tíglar eru einfalt spil en hvernig á að komast í sex tígla nema með hjálp? Það er spurningin. Spil nr. 3: Þú ert kominn í eina af þessum vondu slemmum og sérð að tígulkóng- urinn verður að liggja og hitta verður í hjartað. Utspilið var spaðaþristur og þú reynir spaðatíu og hún heldur. Nú er það spurningin: gefur þetta okkur eitthvað til kynna? Annaðhvort hefur spaðaþristur verið útspil frá' þrem eða fimm spöðum því and- stæðingarnir spiluðu þannig út. Ef vestur á fimm spaða, sem er jafnvel ekki ótrúlegt, er trúlegt aðaustureigi þvi fleiri hjörtu. Og við tökum hjarta- kóng og síðan er það lykilspilið hjarta- gosi því við erum búin að reikna með að austur eigi hjartadrottningu. Austur leggur á og þú drepur á ás og vestur ekki með. Þá er tígli svínað og hjarta spilað og áttu svínað og þú vinnur þessa vondu slemmu því austur átti þessi spil: 4 — D972 — 432 — D10962.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.