Dagblaðið - 27.01.1979, Side 21

Dagblaðið - 27.01.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979. 21 Heldurðu að við gætum verið á einhverjum lista hjá Póstinum. Þetta er tíunda boðið i brúðkaup sem hann kemur með í vikunni. .dSŒSŒB Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið óg sjúkrabifreið simi 11100, Seh|amames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavflc: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. _ _ Vestmahnaeyjar Lögreglan simi 1666, slöTkvífiðlð^ simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955: AkureyH: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,1 slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek . -—:........................... ........... j Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vikuna 26. jan.—1. febr. er 1 Laugarnesapóteki og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafniwfjöröúr. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akurayrarapótak og Stjömuapótak, Akureyrí. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í, þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingarerugefnarísima 22445. t Ápótok Kaftavflcur. Opið virka daga ~kl.' 949f almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. j Apótok Vastmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaðí hádeginu milli kl. 12.30og 14. Stysavarðstofan: Simi 81200. SjúkraMfraið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamar-* nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavfk' simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. !j Tanniaknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við( Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.] Simi 22411. ; I La&knar Raykja vflc—Kópa vogur-Sahjamamas. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- .vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. * Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru ' gefnar í simsvara 18888. 'Hafnarfjörður. Dagvskt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akursyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miöstöðinni i sima 22311. Nastur- og halgklaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá éögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu i sima 222*22 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá hcilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vastmannaayjar. Ncyöarvakt lækna í sima 1966. *í»nr»!s*;y>;arspjöi‘-: Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi i fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, verzlunin ‘ Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþóru- fgötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag- inu Höfn og á símstööinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta- \ felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. 'Minningarkórt Bamaspítala Hringsins 'eru séld.á eflirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, -'Þorsteins^íið, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð Breið- Iholts, Jóhannesi Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen jhf. Ánanaustum GrandagarðiJjeysi hf. Aðalstræti. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar 1 Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2] Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Siguröi, simi 12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, sími 34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, sími 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. janúar. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Ástvinur þinn verður önnum kaf- inn og þú ert einmana án hans. Það er ágætt aö framkvæma breyt- I ingar i dag. Árangurinn verður góður. Það er rólegt í ástarmálun- um. Spáin gUdir fyrir mánudaginn 29. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft að sýna fyllstu aðgát í peningamálum. Sérstaklega þarftu að varast freistingu til að kaupa hlut sem þú hefur alls ekki efni á. Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Þú átt það til að byggja þér loftkast- i Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Enda þótt þú sýnir mikla þolinma^Ji i ala og sólunda með þvi dýrmætum tima. Reyndu að venja þig af log langlundargeð verður þú að varast að á það sé litið sem veikleika i þessu. Fiskar hafa rikulegt imyndunarafl og verða oft að góðum rit- af þinni hálfu. Maður þér mjög nákominn mun hjálpa þér til að : höfundum, læri þeir sjálfsaga. 'efna gefið loforð. Þú verður að sýna mikla tillitssemi í samskiptum við þér yngri mann. Hrúturinn (21. marz—20. aprílh Þér kemur á óvart tilfinningalegt Hrúturínn (21. marz—20. aprílh Þér mun gefast óvænt en kær- . rót á vini þínum. Vertu opinskár og vingjamlegur. Þú munt skilja komið tækifæri til að hitta einhvem sem þú hefur lengi haft mikið vandamálið þegar þú hefur heyrt alla söguna. Það eru einhverjir ,dálæti á. Þú átt von á bréfi sem færir þér mikilsverð tíðindi. erfiðleikar í vændum fyrir þig. Nautíð (21. apríl—21. maíh Láttu ekki eldri manneskju ergja þig með athæfi sinu. Notaðu kímnigáfuna. Meiri samvinna er nauð- synleg ef friður á að rikja á heimilinu. Tviburamir (22. maí—21. júnO: Reyndu að greiða úr persónulegum vandamálum þinum og taktu ákvörðun um ákveðið verkefni í stað þess að spyrja aðra ráða. Það skerst í odda i ástarmálunum en það er ekki ýkja alvarlegt. . Krabbinn (22. júni—23. júlih Gott er að fcrðast í dag. Allt ætti að i ganga samkvæmt áætlun. Þú ættir að geta linaö andstöðu fjöl- skyldunnar varðandi nýjan vinskap, þegar þú kynnir þennan kunn- ingja þinn fyrir henni. JNautið (21. apríl—21. mai): Þér mun mjög óvænt verða endur- 'goldinn greiði sem þú gerðir nýlega. Þú skalt gera ráð fyrir erfið- 'leikum sem valda miklu álagi. Hikaðu ekki við að leita aðstoðar. Þú munt sennilega þurfa hennar með. (Tvíburarnir (22. mai—21. júnl): Ef náinn vinur trúir þér fyrir vandamálum sínum skaltu ráðleggja honum að Ieita sérfræðilegrar aðstoðar. Þú færð bréf sem skýrir fyrir þér ráðgátu sem hefur angrað þig í nokkum tíma. Krabbinn (22. júni—23. júlíh Morgunninn verður þér erfiður, en siðdegis mun birta aftur með hjálp náins vinar. Dagurinn er vel fall- inn til þess að þú athugir stöðu þína í fjármálum. Ljónið (24. júli—23. ágústh Þú kynnist nýju fólki og einn þessara Ljónið (24. júli—23. ágústh Vinur þinn mun leita álits þins á afar nýju kunningja kemur til með að örva þig mjög. Ef náinn vinur persónulegu bréfi sem hann fær. Hikaðu ekki við að segja honum bregzt þér, láttu það ekki á þig fá og vertu opinn unz þú færð fulln- meiningu þína. Ástalífið er í lægð um þessar mundir og láttu þér aðarskýringu. ekki koma á óvart þótt ást þín sé ekki endurgoldin. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú reynir hvað þú getur, en þér Meyjan (24. ágúst—23. septh Gakktu í að afgreiöa mál sem þú tekst ómögulega að öðlast vináttu einnar manneskju. Þú færð al- hefur látið sitja á hakanum og frestað að takast á við. Þú færð deilis makalausar réttir. ánægjulegar fréttir úr fjölskyldunni. Hitt kynið mun sýna þér mik- innáhuga. Vogin (24. sept—23. okU: Maður nokkur vill þér vel og þú skalt halda sambandi við hann. Seinni partur dagsins verður þér hag- stæðari en morgunninn og kvöldið ætti að enda vel. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóvh Þú hittir ættingja kunningja þins og það mót verður talsverð þolraun. Hegöaöu þér eðlilega og þú munt njóta góðs af. í kvöld væri upplagt að Ijúka við erfiðar bréfa- skriftir. Vogín (24. sept.—23. okU: Bruðlaðu ekki með peninga í persónu- lega eyðslu. Allt bendir til að þú þurfir á þeim að halda I nauðsvn- lega hluti. Þú munt snúast skynsamlega viö flóknu vandamáli. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er góður til að skipu- leggja peningamálin. Heppnin verður með þér þótt þú takir nokkra áhættu og þú munt jafnvel hagnast á því. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h Þú færð skemmtilegt heimboð Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h Þú munt fá óvenjulegt tilboð. síðdegis. Allt ætti að ganga þér I haginn I dag. Þú ert á kafi í alls Óvænt ferðalag kemur til umræðu og aö ýmsu leyti veröur kyns störfum, en gleymdu ekki öðrum. dagurinn frábrugðinn venjulegu amstri. Steingeitin (21. des.—20. jan.h Þú hefur sagt eitthvað við kunn- Steingeitin (21. des.—20. jan.h Vinur mun hvetja þig til að beita ingja Þinn sem túlkað hefur verið á verri veg. Þú verður fyrir ein- sköpunargáfu þinni. Sitthvað óvænt gerist i ástarlífinu og þér er stakri upplifun, sem lifgar upp á fremur leiðinlegan dag. nráðlegast að gefa þér góðan tima til að taka ákvörðun. Afmælisbarn dagsins: Þú verður að greiða úr flækjum tengdum sambandi þínu við annað fólk. Þú getur liklega valið milli tveggja aðila i ástarmálum. Varastu alla sjálfsblekkingu og hugsaöu málið vandlega áöur en þú tekur ákvörðun. Þú færð mikilvægt tilboð sem býður upp á fjölda athyglisverðra möguleika — þ.e. ef þú leggur hart að þér. Afmælisbarn dagsins: 1 byrjun hins nýja árs verða ýmsar blikur á lofti og tilhugalifið verður með daufasta móti. Skyndilega breytist þó allt til batnaðar og þú munt þurfa að velja á milli ástarævintýris og annarra veraldlegri hluta. Þú munt taka virkán og ánægjulegan iþátt í félags- og samkvæmislífinu. Heimsoknartími Borgarspltolinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.j Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. - HaUsuvomdarstöðki: Kl. 15-16 og kl. 18.30 - 49.30^ _ ______ FaðhtSardiHd Kl. 15-16 og i9.30 —20/ V FaðingartwlmiURaykJavfkijr Alladagakl. 15.30— 16.30. KtappHpHalttn: AUa daga kl. 15—J 6 og 18.30—' 19.30. FMradaíd: Alla daga kl. 15.30-16.30. . LandakotaapitaM Alla daga frá kl. 15—16 og 19—. 19.30. Bamaddld kl. ]4—18 alla daga. Gjörgæzlu fjjcild eflir samkomulagi. GranaAsdaM: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13—' 17 á laugard. og sunnud. HvHabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. (Kðpavogaharffl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum j dögum. i Sótvangur, Hafnarflröi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunqudaga og aöra helgidaga kk 15-16.30. Landapitaann: AUadagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaapltal Hringati*: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúalð Akurayrt Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15- /16 og 19—19.30. Gjúkrahúa Akranaaa: Alla daga kl. 15.30,-16 og >19-19.30. ‘ Hafnarhúöir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—2o! ' VtfiiaataðaapHal: Alla daga frá kl. 15—16 og* 19.30-2Q. , Viathaknlið VtfSaatððum: Mánudaga — laugar- (daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin p Borgarbókasaf n Reykjavíkur Aðatsafn — Útlánadsfld Þingholtsstræti 29g, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Loksð á sunnudögum. I Aðaksafn — Lsstrarsahir, Þingholtsstræti 27, siipi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, láiigard. kl. 9—18, sunnudaga Jd. 44—l$r- j Bústoöassfn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. ■ Sófltsimsssfn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- i föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofsvsflsssfn, Hofsvaílagötu 1, simi 27640/ i Mánud—föstud.kl. 16—19. ; , Bökln hstm, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— ; föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við J fatlaðaogsjóndapra. , . Farsndbðkasöfn. Afprstðsls f MnghojbggW 29a. Bókakassar lánaðir skipuifi, heilsuhælum c& stofnunum, slmi 12308. JEngfn bamsdsfld ar opki fangur an tfl kL 19. ' Tnknl>ókasafnið SklphoM 37 er opiö mánudaga - föstudaga frá kl. 13 - 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið 4nánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amsríska bókasafnlð: Opiðjvlrka daga kl. 13— 19. /Ásmundargsrður við Sigtún: Sýiiing á verkum er i , garðinum en vinnustofan er aðeins qpin viö sérstök tækifæri. Dýrasafnlö Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. | QrssogarÖurinn I Laugardak Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga i ogsunnudaga. | Kjarvalsstaölr við Miklatún: Opið daglega nema á J mánudögum kl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugHpasafnlö við Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30=-16. ___________• . • Nonssna húslð við Hringbraut: Opiö daglega frá”9— 18ogsunnudagafrá 13—18." 1 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hltovsitubflanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjamamcs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamarnes, slmv 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og uffi helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lojcun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og l$33,Jlafnarfjörður, simi 53445. Sfcnabáanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi, | • Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum jtilkynnist í 05. Blanavakt borgsrstofnana. Sfcni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svaraðallan sólarhringinn.* Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja jsig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana’.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.