Dagblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 22
©NBOa
19 000
Dauðinn á IMíl
AGATHACHRISTKS
Dagbók kvenlæknis
(Docteur Francoise Galland)
Framúrskarandi frönsk úrvalskvikmynd
meðdönskum texta.
Leikstjóri: Jean-Louis Bcrtuccclli
Aðalhlutverkið leikur Annie Girardot er
var verðlaunuð sem bezta leikkona
Frakklands 1977 fyrir leik sinn í mynd
inni.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
An EMI Fikns presenUtion
A Lamence Gordon production
RYAN O’NEAL
BRUCE DERN
ISABELLE ADJANI
ökuþórinn
salur
Convoy
PtTH USTIHOV • UHí BIRKIN • 101$ CHIlfS
mnEDAVK • MUFARfiOW * JOHHHCH
OUYLA HUSSEY • LS.IOHAR
GEORGE KENHEOY • ANGEU UMSSURY
SUAON MocCORKIHDALE • DAVID HIVEN
AAAGGK SMITH - UCXNARDfN
MJBUMMi DLAIH OH THt HIU
•_ .NHOKU MMOHI BldHI
~ JBiMM^Kiuauani
MumiUilHUUM
Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Sýnd við metað-
sókn víða um heim núna.
Leikstjóri: John Guillermin
Íslenzkur texti.
Bönnuðbörnum.
Sýnd kl. 3,6og9.
Hækkað verð
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1979.
Spennandi og skemmtileg ný ensk
bandarísk Panavision-litmynd, með Kris
Kristofferson, Ali MacGraw — Leik-
stjóri: Sam Peckinpah.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.40,8.30og 10.50. i
-salur
Chaplin Revue
Tvær af hinum snilldarlegu stuttu
myndum Chaplins sýndar saman:
AXLIÐ BYSSURNAR og PÍLA
GRÍMURINN
Sýndkl. 3.15,5.10,7.10, 9.10 og 11.10.
salwr
Liðhlaupinn
Spennandi og afar vel gerð ensk litmynd
með Glenda Jackson og Oliver Reed.
Leikstjóri Michel Apdet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05.
Afar spennandi og viðburðahröð ný
ensk-bandarisk litmynd.
Leikstjóri WALTER HILL
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Kvikmyndir
LAUGARDAGUR:
AUSTURBÆJARBÍÓ: Forhertir striðskappar
(Unglorious Bastards), aðalhlutverk BoSvenson, Peter
Hooten, kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuö innan
I4ára.
BÆJARBÍÓ: ókindin 2 kl. 9.
GAMLA BlÓ:Sjáauglýsingu.
H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARFJARÐARBlÓ: Himnaríki má biða kl. 9.
íslenzkur texti.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New-
ton-John og John Travolta kl. 5 og 9. Islenzkur texti
Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ:: Ein með öllu kl. 5,7,9 og 11.
NYJA BÍÓ: Silent Movie kl. 5,7 og 9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Fórnin kl. 5 og 9. Islenzkur texti,
Harry og Walter gerast bankaræningjar kl. 7 og 11. ls-
lenzkur texti. Endursýnd.
TÓNABlÓ: Doc Halliday, leikstjóri Frank Perry,
aðalhlutverk: Stacy Keach, Fay Dunaway kl. 5, 7 og .
9. Bönnuð innan 16 ára. tslenzkur texti.
SUNNUDAGUR:
AUSTURBÆJARBÍÓ: Forhertir striðskappar
(Unglorious Bastards), aðalhlutverk BoSvenson, Peter
Hooten, kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. Bönnuð innan
14 ára.
BÆJARBÍÖ: Ókindin 2 kl. 9.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARBló: Sjá auglýsingu.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Himnariki má bíða kl. 9.
íslenzkur texti.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aöalhlutverk Olivia New-
ton-John og John Travolta kl. 5 og 9. íslenzkur texti
Hækkað verð.
LAUGARÁSBlÓ:: Ein meðöllu kl. 5,7.9 og 11.
NYJA Bió: Silent Movie kl. 5,7 og 9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Fórnin kl. 5 og 9. tslenzkur texti,
Harry og Walter gerast bankaræningjar kl. 7 og 11. Is-
lenzkur texti. Endursýnd.
TÓNABlÓ: Doc Halliday, leikstjóri Frank Perry,
aöalhlutverk: Stacy Keach, Fay Dunaway kl. 5, 7 og
Q Rrtnnnð innan 16 ára Islenzkur texti.
HÓTEL BORG
i fararbroddi i hátfa uld
Notaleqt umhverfi
Gnsamlefiast athugiö auglýsinga
' okkar um opnunartfma vegna
nokkurra einkasamkvæma, sem
vcrða öðru hverju næstu vikurnar.
Sama góða Borgar-stemmningin
rikir önnur kvöld frá fimmtudegi til
sunnudags.
HÓTEL BÓRG
Bruce Forsyth og Rita IVIoreno.
KYNNING SKEMMTIKRAFTA - sjónvarp annað kvöld kl. 21.15
Hafa bæði komið
fram með þeim prúðu
Kynning skemmtikrafta nefnist þátt-
ur sem er i sjónvarpinu á morgun. Eru
það þau Bruce Forsyth og Rita Moreno
,sem skemmta með söng, glensi og dansi.
Rita Moreno var anzi skær stjarna
vestur í Bandaríkjunum á árunum milli
1960 og ’70. Núna er hún hins vegar
farin að dala nokkuð og er nær hætt að
bregða fyrir, þó við höfum nýlega séð
hana með Prúðu leikurunum. Frægust
hefur Rita orðið fyrir leik sinn í kvik
myndinni West Side Story sem til stend-
ur að Tónabíó endursýni fljótlega. Hún
fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn þar
og þótti sýna beztan leik kvenna í auka-
hlutverkum. Þetta var árið 1961 og árið
1969 fékk hún verðlaun gagnrýnenda i
Chicago fyrir leik sinn i myndinniTlic
Rose Tattoo.
Auk kvikmyndanna hefur Rita leikiðí
fjölda sjónvarpsmynda.
Bruce Forsyth er Breti og á hann það
sameiginlegt með Ritu að hafa skemmt
með Prúðu leikurunum. Við höfum séð
hann stöku sinnum í sjónvarpi hér þó
hann njóti lítillar frægðar utan heima-
lands sins. Þar er hann hins vegar geysi-
vinsæll og þá bæði sem gamanleikari.
dansari, söngvari og tónskáld. Hann
hefur komið mikið fram í brezkum leik-
húsum og þarlendu sjónvarpi en er lítið
þekktur utan síns heimalands.
DS.
Þursaflokkurinn fór i sumar i ferðalag um landið og spilaði viða i skólum. Myndin er tekin á sviði Menntaskólans i
Hamrahlið snemma i vor. Karl Sighvatsson var ekki byrjaður þegar myndin var tekin. Rúnar Vilbergsson fagottlcikari,
sem einnig lék með flokknum á plötunni, er fyrir miðju. DB-mynd Ragnar.