Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979. 5 Sjónvarpið fær norrænan afslátt Deilur leikara ogRíkis- útvarpsins: gegn samkomulagi við leikarana íslenzka sjónvarpið hefur ekki þurfl að greiða nema tíunda hluta launa til listafólks í norrænum sjónvarpskvik- myndum hingað til. Forsenda þess hefur verið sú að fuUt samkomulag HelsinRfora 1976-09-20 nikisótvarpid - SJónvarp Lnupovepi 176 Reykjavik Ialand Nordiska Skádespelarrádet beslöt vid aitt möte i Köpenhamn den ll/9 1976 páminna Eder om att en caranterad inhemslc islöndsk produktion lir en Tör- utshttninc för den reducerinc av ropriscarc som Cör dot möjlict Tör Islands Radio att fá tillcánc till nordiska. TV-program för endast 5 ^ av c»fT®“ summán till medverkande artister mot normalt 50 i övriga nordvisionssöndningar. Utcángapunkten för en reduktion Ör att Islands Radio och' Félag Islenzkra Leikara Hr överons om hur stor den egna produktionen skall varo oer ár. Om detta inte uppfylls finns inpen prund för reducerinpen Skádesoelarrádet uppmanar dSrför Eder att tröffa avtal mcd Félag Islenzkra Leikara i denna frága. Ntir dotto har skett fár medlomsorganisationerna oröva om för- utsSttninr finns för fortsatt reducering. \ Pá det Nordisldh Sl< idi Wpelarrádets vögnar Fíkniefnamálið íKeflavík: Þremenn- ingarnir lausir úr varðhaldi 30. maí Mennirnir þrír sem úrskurðaðir voru í gæzluvarðhald vegna rannsóknar á meintu fíkniefna- misferli í Keflavík fyrir nokkru sitja enn i gæzlu. Rennur varð- hald þeirra út hinn 30. þessa mán- aðar ef ekki verður annað ákveðið fyrir þann tíma. Mál þetta er umfangsmikið og hafa tugir manna verið yfirheyrð- ir hingað til. Rannsóknir heldur stöðugt áfram en ekki hefur enn verið lögð fram krafa um fram- lengingu varðhaldsvistar þre- menninganna sem inni sitja. -ÓG. Stöðugtfjölg- aráHallærís- planinu Umferð um Haljærisplanið um helgar fer nú stöðugt vaxandi. Að sögn lögreglunnar hafa tvær síð- ustu helgar verið nokkru anna- samari en venjulega vegna þessa. Ekki hefur þó enn dregið til neinna stórtiðinda utan að nokkrar rúður hafa verið brotn- ar. Til dæmis var brotin rúða í lögreglubíl aðfaranótt sunnu- dagsins. Þá hefur taisvert af ungl- ingum verið tekið úr umferð sakir ölvunar. -ÁT. Frumvarpið náði ekkiframað ganga í stuttu viðtali við Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismann í DB var sagt að nokkur stór- mál hefðu náð fram að ganga, m.a. eftirlaun til aldraðra. Viðtalið var tekið skömmu fyrir þinglausnir, áður en úr því fékkst skorið hvort frumvarpið næði fram að ganga. Frumvarpið náði hins vegar ekki fram að ganga á þinginu. -JH. hafi verið um fjölda íslenzkra sjón- varpsleikverka milli sjónvarps og Félags islenzkra leikara. Slíkt sam- komulag hefur oftar en ekki gilt í raun og einnig verið brotið að mati íslenzkra 1 bréGnu frá Norræna leikararáðinu kemur fram að samkomulag um fjölda fs- lenzkra leikverka f sjónvarpi sé forsenda afsláttar á launum fyrír norræn verk sýnd hér á landi. leikara. Kemur þetta fram í svari stjórnar leikarafélagsins við athugasemdum frá Ríkisútvarpinu vegna kvartana þeirra um samdrátt í gerð sjónvarpsleikrita. Leikarar hafa sent fjölmiðlum afrit af bréfi þar sem Norræna leikararáðið áminnir Ríkisútvarpið og bendir á að ef samkomulag sé ekki með leikurum og sjónvarpi um fjölda leikverka sé enginn grundvöllur fyrir samkomulaginu um greiðslu aðeins tiunda hluta venjulegra leikaralauna á norrænum leikverkum. Leikarar segja í athugasemd sinni að þeir geti ekki vefengt fullyrðingar Ríkisútvarpsins um að 80 milljónir hafi farið til greiðslu leikara árið 1978 án mikillar fyrirhafnar. Sé sú tala rétt þá skuldi Rikisútvarpið leikurum stórfé í lifeyris- og félagsgjöld, sem haldið sé eftir af launum þeirra. í athugasemd leikara segir ennfrem- ur að ákvæði í samkomulagi á milli deiluaðila um, að komið skyldi á við- ræðunefnd sem stefndi að aukinni framleiðslu sjónvarps á leikverkum, hafi verið svikið hingað til. -ÓG. — Ríkisútvarpið skuldarþeim stórfé ílífeyris-og félagsgjöldum ef launatölurerurétt uppgefnar Það býður fintfinri arniar Gerum ekki einfalt dæmi flókið. Með IB-lánum er komið til móts við þarfir flestra. Innborganireru frá 3 mánuðum og upp í 4 ár. Hægt er að semja um framlengingar og hækkanir. Há- marksupphæð breytist jafnan með tilliti til verðbólgunnar. í IB-láni felst því raunhæf og hagkvæm lausn. Dæmi -0111 nokkmvalkDSti af mörgum sem ‘bjóðasb. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMIUM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNAR PÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 3 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 3 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 ^ / maii. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 man. 12 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 12 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 -LéO, man. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man. 36 20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 man. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 man. BaDMþeiim sem hyggja aó fiaamtíöinm Idnaðarbankinn AóalbanM og útíbú

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.