Dagblaðið - 28.05.1979, Síða 35

Dagblaðið - 28.05.1979, Síða 35
35 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. MAÍ 1979. 11 Útvarp Sjónvarp D t----------------------------------------------> HESS—sjónvarp í kvöld kl. 21,00: Ætlaði að semja við Breta C ævilangt fangelsi J Rudolf Hess hefur á ný verið talsvert i fréttum að undanförnu vegna þess að því hefur verið haldið fram að sá fangi sem situr nú einn í Spandau-fangelsinu sé ekki Rudolf Hess. Hefur þetta að vonum enn á ný beint athyglinni að hinum aldna fanga sem þarna situr í al- gjörri einangrun. Fangavist hans þarna er nú orðin 38 ár. Hefur ýmsum þótt þetta heldur ómannúðleg meðferð á fanganum en Rússar hafa jafnan harð- neilað að láta hann lausan. í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins brezkt sjónvarpsleikrit sem nefnist ein- faldlega Hess og er byggt á sannsögu- legum atburðum úr ævi Rudolfs Hess. Hinn 10. maí 1941 flaug einn af æðstu mönnum þriðja ríkisins einn sins liðs til Skotlands. Þetta var Rudolf Hess, hægri hönd Hitlers, og erindi hans var að reyna að ná friði við Breta. En þeir voru ekki til viðtals um slíkt og V_____________________________________ var Hess hnepptur í varðhald, og nú situr hann einn eftir í Spandau-fang- elsi, 85 ára gamall. Kröfurnar um að hann verði látinn laus hafa að undan- förnu gerzt æ háværari og ekki sizt eftir að brezkur læknir, er hafði að- stöðu til að skoða fangann, hélt þvi fram að fanginn gæti alls ekki verið Rudolf Hess vegna þess að engin ör væri að finna á líkama fangans eftir sár sem Hess hafði sannanlega hlotið. Þessi mynd um Hess verður þvi að telj- ast hvalreki á fjörur íslenzkra sjón- varpsáhorfenda á þeim tima sem augu heimsins beinast venju fremur að hin- um aldna og einangraða fanga í Spandau-fangelsinu. - GAJ ► Rudolf Hess. DÓMSMÁL—útvarp í kvöld kl. 21.30: í Paradís í þættinum Dómsmál, sem Björn R. Helgason hæstaréttarritari hefur um- sjón með, verður i kvöld tekið til um- fjöllunar dómsmál það er spannst af upplestri á sögu Indriða G. Þorsteins- sonar, Þjófur í Paradís, i útvarpinu. Lögbann var sett á upplesturinn vegna þess að kröfubeiðendum fannst sér miski gerður með upplestrinum, en þeir tengdust á vissan hátt söguþræðinum. Hér er um mjög nýlegt mál að ræða þar sem ekki eru nema örfáir dagar síðan dómur féll i máli þessu í Hæsta- rétti, og var niðurstaða dómsins á þá lund að lögbannsúrskurðinum skyldi hnekkt. Þátturinn i kvöld er sá síðasti á þess- um vetri en reiknað er með því að þátt- urinn hefji göngu sina á nýjan leik i haust. -GAJ » Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur. i ^ Útvarp Mánudagur 28. maí i 12.00 Dagskráin. '1 ónlctkar. 1 ilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tiikynningar. Vid Ainnuna: Tónleikar. 14.30 MiddfRÍssagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les eigin |iýðingull4). 15.00 M,iðdegistónlcikar: íslenzk tónlist. a. Trió fyrir óbó. klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stcphensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ Stephensen leika. b. Lög eftir Sigursvcin D. Kristinsson. Guðmundur Jóns son syngur meöstrengjakvartett. c. ..Conccrto breve" op. 19 fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. d. Svita cftir Skúla Halklórsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynnmgar. (16.15 Veðurfregn irl. 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbcinsson les þýðingu sina 441. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Daglegt mái. Árni Böðvarsson flytur þált inn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorvarður Júiíusson bóndi á Söndum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdótiir kynnir. 21.10 „Læknirinn í Cucugnan”, frönsk smásaga úr Sögum Fjallkonunnar. Evert Ingólfsson leikari lcs. 21.30 Um álthagafélög. Sóra Arelius Nielsson flytur erindi og miðar við starfsreynslu sina innan Brciðfirðingafélagsins i Reykjavlk. 21.55 Fióiuieikur. David Oistrakh lcikur lógeflir Bartók. Szymanowski og Kodály. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar ritari segir frá. 22.30 Veðurfregmr. Fréttir. Dagskrá rnorgun dagsins. 22.50 Myndistarþáttur: Hrafnhíldur Schram sér um þáttinn og talar við ncmcndur í Myndlista og handiðaskóla Isiands. 2310 Fimmtu Beethoven-tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands i Hóskólabiói — siðari hluti. Stjórnandi: John Stecr frá Englandi. Sinfónía nr. 4 i B dúr op. 60. — Kynnir; Askell Más- son. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. maí 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að etgin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sögunni ..Siúlkan. sem fór að leita að konunni í hafinu'*eftir Jörn RicHI 1|. 9.20 læikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar maður: Jónas Haraldsson. Talað við Jörund Svavarsson liffræðing um gróður á botni skipa 11.15 Morguntónleikar: Filharmoniusveit Lundúna leikur „Froissart”. forleik cftir Elgar; Sir Adrian Boult stj / Shamuel Ashkenasi og Sinfóníuhljómsveit Vinarborgar lcika Fiölu konsert nr. I I D-dúr op. 6 cftir Paganini; Heribert Esscrstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynmngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. I Sjónvarp D Mánudagur 28. maí 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarní Felixson. 21.00 Hess. Brcskt sjónvarpslciknt eftir lan Curtcis, byggt á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri Tina Wakerell. Aðaihlutverk Wolf Kahlcr. John Stride og Mark Dignam. Hinn 10. mai 1941 flaug cinn af æðstu mönnum Þnðja rlkbins þýska cinn sins liós tii Skotlands. Þetta var Rudolf Hess, hægri hónd foringjans. og crindi hans var að rcyna aö ná friði við Breta En þeir voru ekki til viðtals um slikt. Hess var hnepptur i varðhald, og nú situr hann cinn cftir í Spandau fangclsi, 85 ára gam all. Þýðandi Jón O. Edwakl. 21.50 Jónik á dogum vikinga. Siðari hluti danskrar myndar um fornleifarannsóknir i Jórvik á Englandi. Þýðandi Þór Magnússon. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok. Eigum fyrirliggjandi á gamla verðinu kqffi, kjöt, smjör og osta. Þrátt jyrir skipaverkfall höfum við úrval af nýj- um ávöxtum oggott úrval nýlenduvara. AUSTURBORG, STÓRHOLT116, SlMI 23380. Lærið ensku í London Angloschool er á einum bezta stað í Suður-London og er viðurkenndur með betri skólum sinnar tegundar í Englandi. Skólatíminn á viku er 30 tímar og er lögð mikil áherzla á talað mál. Skólinn er búinn öllum full- komnustu kennslutækjum. Kynnisferðir eru farnar um London, Oxford, Cambridge og fleiri þekkta staði. Við skólann er t.d. Crystal Palace, íþróttasvæði þar sem hægt er að stunda allar tegundir iþrótta. Er til London kemur býrð þú hjá valinni enskri fjölskyldu og ert þar í fæði. Margir tslendingar hafa verið við skólann og líkað mjög vel. Stór- kostlegt tækifæri til að fara i fri og þú nýtir timann vel og lærir ensku um leið. 1. tbnabii ar 4. júni — 4 vlkur. Uppeeh. 2. tímabtl er 2. Júl — 4 vikur. 3. tímabU s, 3S. júi - 4 vikur. 4. tímobii er 21. kgúst - 4 vikur. :Ö11 aðstoð veitt við útvegun farseðla og gjaldeyris. Er þegar byrjað að jskrifa niður þátttakendur. Sendum myndalista. Allar nánari uppl. veittar i síma 23858 eftir kl. 7 á kvöldin og allar helgar. Magnús Steinþórsson. Hringdu strax í dag. Líttutílokkar Við höfum langmesta úrval svefnherbergishús- gagna á íslandi. Sérverzlun með svefnherbergishúsgögn c 3 O C7 Sýningahö/linni — Sími 81410

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.