Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979.
I
Kassabilarnir sem þátt tóku i rallinu
voru af margvíslegum stærðum og gerð-
um, allt frá samannegldum grindum á
fjórum hjólum upp i vandaða gripi. Hér
er einn „kassabill” sem óneitanlega
minnir á eldsneytisgeymi úr flugvél.
Sigurvegararnir, Dalbúar frá Reykjavik,
hlutu pottaplöntu að launum frá and-
stæðingum sinum i Skjöldungum. I liði
Dalbúa voru auk bilstjórans niu hlaupar-
ar, þrír viðgerðarmenn og tiu klappstýr-
ur.
DB-myndir Hörður.
Kassabflarall Gleymt-Gleymdara-Gleymdast:
Gleymdast, sem er haldin til styrktar
Kópavogshælinu. Söfnun þessi fer
aðallega fram með sölu styrktarmiða,
sem jafnframt gilda sem happdrættis-
miðar.
Að sögn sigurvegara rallsins var
keppnin ekki tiltakanlega erfið. Verstu
kaflarnir á leiðinni frá Hveragerði til
Kópavogs voru gömlu Kambarnir og
Hólmsáin. Fá óhöpp urðu í rallinu.
Aðeins þrisvar sinnum sprakk á Dal-
búabílnum. Þá áttu keppinautarnir
sömuleiðis í smávægilegum erfiðleik-
um. Til dæmis þurfti aðeins tvisvar
sinnum að grípa til logsuðutækja, sem
eitt liðið var með.
Á leiðinni var áð i skála Dalbúanna í
Ekki beið freyðandi kampavín og
lárviðarsveigar sigurvegaranna í kassa-
bílarallinu sem fram fór um helgina.
Verðlaun fengu þeir þó, — pottaplöntu
frá einu af mótherjaliðinu.
Það voru skátar úr Reykjavikurfé-
laginu Dalbúum sem báru sigur úr
býtum í rallinu. í öðru sæti urðu skátar
frá Akranesi og flokkur frá Kópum í
Kópavogi höfnuðu í þriðja sæti. Alls
tóku ellefu kassabílar þátt í þessu
óvenjulega ralli sem hófst í Hveragerði
á laugardaginn og lauk tæpum sólar-
hring siðar við Kópavogshælið.
Tilgangurinn með keppni þessari var
ekki að vinna til sem glæstastra verð-
launa heldur til að vekja athygli á fjár-
söfnuninni Gleymt — Gleymdara —
Hveradölum. Þar var efnt til kvöld-
vöku, en síðan var fyrsti keppandinn
ræstur þaðan klukkan fjögur á sunnu-
dagsmorguninn. Keppendur fóru síðan
að tínast að Kópavogshælinu hver af
öðrum um tvöleytið í gær.
Skátar viða af landinu tóku þátt i
kassabílarallinu. Til dæmis sendu
Borgfirðingar eitt lið í keppnina.
Óhöpp urðu fá i kassabilarallinu. Reynd-
ar sprakk hjá nokkrum og cinstaka sinn-
um varð að taka upp viðgerðakassann og
dytta að einhverju smávegis.
Dalbúar, sigurvegararnir sjálfir, f erfiðleikum f Hólmsánni, en
Menn skiptust á að ýta kassabilunum frá Hveragerði til Kópavogs og þeir sem ekki
voru að gátu lítið annað gert en að leggja sig til svefns þangað til að þeim kom að ýta
aftur. Hér hvíla '.xátar frá Borgarnesi sig.
þeir erfiðleikar voru yfirunnir eins og aðrir í þessu tyrsta kassabilaralli.
DB-myndir Hörður.
* SIGURVEGARARNIR FENGU