Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979. H-L-JÓM-B-Æ-R SF. auglýsir: Höfum til sölu Cordovox Exelsior, 120 bassa, 4ra kóra harmóníka á stálþrífæti, Selmer magnari fylgir nikkuhni. Bæði er hægt að nota, nikkuna sem rafmagns- orgel og svp sem venjulega harmónfku. Verð 950 þús. Góð kjör. Nikkan er til sýnis í verzlun okkar og gefur sölumaður allar nánari upplýsingar. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra, Hverfisgötu 108, R., sími 24610. Pianó, orgel og harmónika. Til sölu er píanó, verð 450 þús., orgel, verð 250 þús., og harmóníka, verð 75 þús. Til sýnis að Laufásvegi 6, R. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R auglýsir. Höfum til sölu á aldeilis frábæru verði ný tveggja borða Viscount orgel með innbyggðum trommuheila, lesley, fót- bassa, sjálfvirkum bassa, memory, auto- gripum, repeat, vibrato pianói, spinet, accordion, banjo, mandolin, 7 breyti mollabreyti og fleiri tækninýjungum, hægt er að loka orgelinu, rennihurð með læsingu. Kynnið ykkur okkar lága verð. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra, Hverfisgötu 108, sími 24610. Ovation gítar óskast. Vil kaupa vel meðfarinn Ovation kassa- gitar. Uppl. í síma 28947 og 94-4067. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun Til sölu sýningarvél. Uppl. í síma 74294. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn, o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan—Öskubuska—Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Ljósmyndapappir. Við flytjum inn, milliliðalaust beint frá framleiðanda í V-Þýzkalandi, TURA pajipir, plasthúðaðan. Áferðir: glans, matt, hálfmatt, silki. Gráða: normal, hart. Verð: 9x13, 100 bl„ 3.570, 13x18, 25 bl„ 1.990, 18x24, 10 bl„ 1.690, 24 x 30, 10 bl„ 2.770, 30 x 40 kr. 4.470, 40x50 kr. 7.450. Eigum ávallt úrval af tækjum og efnum til Ijósmynda- gerðar. Veitum magnafslátt. Póstsend- um. AMATÖR, Ijósmyndavörur Lauga- vegi 55,sími 12630. 16 mm supcr og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði -tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mnt< sýningar- vélar til letgu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sima 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, simi 31290. Véta- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 1 Dýrahald D Óska eftir að kaupa notaðan hnakk. Uppl. í síma 14465. Hestamenn, hestamenn. Flyt hestana í haga fyrir ykkur. Vel út- búinn bíll. Sími 42222 á daginn og 18829 á kvöldin. Til sölu 7 vetra hestur, viljugur. Uppl. í sima 76708 eftir kl. 7. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 41219 eftir kl. 4. Barna- og konuhestur til sölu, alþægur töltari. Uppl. í síma 99-3316. Búrfuglar. Til sölu páfagaukar og róshöfðapáfa- gaukar. Uppl. í síma 27583 í dag og næstu daga. Hestamenn: Til sölu 5 vetra foli, frumtaminn, hefur allan gang. Fallegt gæðingsefni. Uppl. í' síma 99-6660. Frá og með 25. mai til 15. júni verður hjálparstöð dýra lokuð vegna sumarleyfa en gæzla á dýrum veréjur óbreytt. Sími Dýraspítalans er 76620. Gæðingur til sölu, fjölhæfur gangur, góður keppnis- og sýn- ingarhestur. Uppl. í síma 43053. 1 Safnarinn D Frimerkjasafnarar. Við tökum á móti áskrifendum að nýjum frímerkjum frá ýmsum löndum. Við viljum sérstaklega vekja athygli á frimerkjum frá Færeyjum, sem eru vin- sælasta söfnunarsviðið i dag utan ls- lands. Getum enn útvegað Færeyjar komplett frá 1975. Verö óstimpl. kr. 13.100.-, stimplað á útgáfudegi kr. 37.200. Europa merkin færeysu koma hér til viðbótar. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a Reykjavík, simi 21170. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21 a, sími 21170. I Til bygginga 8 Til sölu mótatimbur ca 900 m. Uppl. í síma 74555 eftir kl. 6. Óskum eftir að kaupa notað mótatimbur, 2 x 4 og 1x6. Uppl. í sima 85375 frá kl. 9—6. Byggingakikjarnir rússnesku eru nýkomnir. Verðið ótrúlega hagstætt: Gerd N-3, hand- virkur. kr. 179.610,- Gerd N-3K, sjálf- virkur, kr. 190.840,- þrifótur og box innifalið. ístorg hf„ sími 72023. Nýir kajakar. Til sölu stöðugir og öruggir trefjakajak- ar fyrir börn og unglinga. Til afgreiðslu i júni ef pantað er strax. Greiðsluskilmál- ar. Verð 110 þús. Uppl. í síma 50370 kl. 17-19. Mjög góður, nýlegur trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í síma 26915, 21098,18096 og í 'síma 81814 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu dekkaradar 101 16 milna, 25 bjóð, 7 mm lína ásamt bölum og tvær togblakkir með 4ra tommu hjóli. Uppl. í síma 95-4758 eftir kl. 8 á kvöldin. Trilla til sölu, eins tonns Bátalónstrilla til sölu, 6 hest- afla bensínvél, mjög góður grásleppu- bátur. Verð 700 til 800 þús. Uppl. í síma 92—2441 og 92—1634. Mjög góður nýlegur trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í síma 26915, 21098, 18096 og í síma 81814 eftir kl. 20. Viljum kaupa Optimist seglbáta, fleiri gerðir koma til greina. Uppl. í símum 75717, 75976 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—659. 40 ha Mercury utanborðsmótor til sölu. Stuttur leggur. Toppstand. Uppl. í síma 53322. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, öll nýviðgerð. Uppl. í síma 75449 eftirkl. 20. Óska eftir Hondu 350 SL 72—74. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 92—7093 eftir kl. 8 á kvöldin. Karlmannsreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 81663. Til sölu Honda CB 50 árg. 76, gott hjól i toppstandi. Uppl. í síma 42062. Til sölu er Honda SS 72 cubic árg. 72, skoðuð 1979, gott útlit og góður kraftur. Uppl. í sima 71654. Óska eftir mótorhjóli, ekki stærra en 400 cu árg. 73—75. Uppl. í síma 51976. Til sölu Yamaha MR árg. 76, gott og þrumukraftur, mikið breytt, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 51508 eftir kl. 7. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 76, kraftmikið hjól. Uppl. i síma 51141. Til sölu K-2000 vestur-þýzkt karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 39548 eftirkl. 18. Mjög vel með fariö Chopper Sprint GT hjól til sölu. Verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 85752. Til sölu Yamaha SS 50 árg. 75, mjög vel með farið. Uppl. í síma 27880 eftirkl. 7. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrimur Magura vörur, raf geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Reiðhjólamarkaöurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Ný og notuð reiðhjól, viðgerða- og varahlutaþjón usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Hátúni 4 A, simi 14105. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu.' Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi 12452. I Verðbréf 8 Hágkvæm viðskipti. Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. Vii selja skuldabréf. Tilboð merkt „1. júní 22” sendist DB sem fyrst. I Fasteignir 8 Raðhúsalóð. Raðhúsalóð í Hveragerði til sölu ásamt teikningum. Skipti á bíl koma til greina. Áhugasamir leggi inn nöfn og simanúm- er á afgreiðslu DB fyrir miðvikudag 6. júní merkt„H-21000”. Lítið timburhús í Reykjavík, ca 28 fm. Selst til niðurrifs eða flutnings strax. Verð kr. 150.000 ca. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—033. Lóð óskast. Vantar lóð á Reykjavíkursvæði fyrir einnar hæðar einbýlishús. Góð greiðsla í boði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-891 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílamir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. í síma 18398. Pantið timanlega. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara,dínamóa alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fiuttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, simi 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fijóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höföa 6, simi 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf. Smiðjuvegi 40, simi 76722. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hilakaup fást ókeypis á augiýsíngastofu blaðsins, Þver- holti 11. V. —II. Tilsölurauð Toyota Mark II árg. 72, ekin 85 þús. km. Verð ca 1,5 millj. Skipti á mótorhjóli möguleg. Uppl. í sima 54253 eftir kl. 6. Toyota Crown de luxe 73 til sölu eða skiptum fyrir dýrari bil. Uppl. í sima 30197. Ford Escort árg. 72 til sölu. Uppl. i síma 84845 og 41099 eftir kl. 6.30. Mercury MX Montego árg. 73 til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari. Verð 3,4 milljónir. Uppl. í síma 85711 eftir kl.7. VW 1200 árg. 73 til sölu, ástand mjög gott. Uppl. í sima 86038. Til sölu Chevrolet Nova árg. 70, 6 cyl„ sjálfskiptur, powerstýri, rauð- sanseraður og í mjög góðu lagi. Uppl. í sima 31070 eftir kl. 5 og i sima 83231 eftir kl. 8. Til sölu Dodge Coronet árg. ’66 með biluðum mótor og gírkassa. Uppl. í síma 99—4481. Til sölu Austin Mini árg. 74 í góðu lagi, verð 1 milljón. Uppl. í sima 51018 eftir kl. 19. Til sölu Citroen DS 21 árg. 71, í þokkalegu lagi, mjög góð kjör. Uppl. ísima 33159 eftirkl. 19. Til sölu Moskvitch árg. 72. Uppl. í sima 92—6524 og 92—2691. Trabant station árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 15496 eftir kl. 6 á kvöldin. Amerískur station bíll, Hornet Sportabout árg. 74 til sölu, 6 cyl„ sjálfskikptur, vökvastýri, aflbrems- ur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 44051. Volvo 144 árg. 71 til sölu, ekinn ca 90 þús. km. Til sölu og sýnis frá kl. 18—21 i dag, sími 86800. Til sölu Toyota pick-up árg. 75, mjög góður bíll. Uppl. í sima 17892. Citroen 2 CV braggi árg. 72 til sölu, skoðaður 79. Uppl. i síma 15149. Fiat 128 árg. 71 til sölu, kram í topplagi, ryð í boddíi. Uppl. í sima 92—3725 eftir kl. 7. VW 1302 árg. 71 með transistorkveikju til sölu. Mikið krómaður, einn sá fallegasti miðað við árgerð. Uppl. í sima 76723 eftir kl. 6. Ford Torino árg. 74 til sölu, vél 8 cyl. 302 cubic, sjálfskiptur með afistýri. Gott verð gegn stað- greiðslu. Einnig koma til greina skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 85370. Til sölu Skoda LS 110 árg. 74 frá Akureyri. Uppl. i sima 24844 Reykjavík. Saab 96 árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 32545 milli kl. 5 og 7 í dag og næstu daga. Scout 72 4ra cyl. til sölu. Uppl. i sima 84750 kl. 12—1 á hádegi og 7—9 á kvöldin. Skipti koma og til greina. Volvo Duet árg. ’63 til sölu, sæmilegt gangverk, lélegt boddí. Uppl. í sima 20392 eftir kl. 7. Til sölu Moskvitch station árg. 1970 í mjög góðu standi. Uppl. i síma 14997 eftgtir kl. 5. Til sölu er Fiat 125 T árg. 72, verð 450 þús. miðað við stað- greiðslu. Uppl. í síma 66643 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet Civic 2 árg. ’67, bretti og boddí lélegt. Uppl. i síma 99-3828 frá kl. 8—lOákvöldin. VW 1302 árg. 72, góður bíll, til sýnis og sölu. Uppl. í síma 14186 Guðrúnargötu 4. Til sölu Land Rover árg. ’63, verð 500 þús. Uppl. í síma 44877 eftir kl.6. Til sölu Taunus 17 M station árg. ’67, skoðaður 79, skipti á Cortinu árg. ’68—70 koma til greina eða hlið- stæöum bíl. Uppl. i sima 71824. Óska eftir hægra frambretti á Plymouth Barracuda árg. 70 og drag- kló fyrir Turbó 400. Einnig til sölu nýtt frambretti á Plymouth Valiant árg. 70. Uppl. ísíma 97-2320. Jeppadekk. Til sölu 4 Good Year dekk, stærð L 78. Einnig 15" felgur á Blazer o.fl., tvær 11" breiðar og tvær orginal. Einnig til sölu Crown útvarpstæki og tveir hátalar- ar. Uppl. ísíma 50508. Til sölu Chevrolet sendiferðabill árg. ’64, þarfnast smálagfæringar. Verð 700 þús. Uppl. í síma 40605.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.