Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979. 27 Til sölu mjög góður Fíat 128 Rally 74. Gott verð og góð kjör ef samið er strax. Einnig til sölu 6 cyl. Chevrolet vél ásamt sjálfskiptingu. Uppl. í síma 53042. VW Fastback 1600 TL automat árg. 68 í sæmilegu Iagi til sölu, mikið al varahlutum fylgir. Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 85029. Öska eftir að kaupa vél i Fiat 125, ítalskan, eða sams konar bíl til niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—977. Bifreið óskast. Óska eftir að kaupa bifreið sem þarfnast sprautunar eða annarrar viðgerðar. Flestar tegundir koma til greina. Ekki eldri en 72. Uppl. i síma 50953. Cortina árg. 70 til sölu. Uppl. í síma 74589 eftir kl. 7. Til sölu VW Passat LS árg. 74, lítið keyrður og vel með farinn. Uppl. veittar i síma 42807 eftir kl. 19. Til sölu Opel Rekord 70 1900 L. Uppl. í síma 76757 eftir kl. 7 næstu daga. Bíll til sölu, Toyota Mark 11 árg. 74, góður og vel með farinn. Uppl. 1 síma 20362. Citroen GS 72 í góðu lagi til sölu. Fallegur og óryðg- aður. Vél upptekin og allar nótur fylgja. Sumar- og vetrardekk á felgum. Sam- komulag með greiðslur. Uppl. í sima 54176 eftirkl. 7. Opel Kadett 1900 70 til sölu. Innfluttur 74. gullfallegur og góður bíll, mjög sparneytinn. Útvarp og kassettutæki. Uppl. í sima 50818. Til sölu Opel station árg. ’68 (til niðurrifs). Uppl. i síma 74655 eftirkl. 6. VW 1300 árg. 72, ekinn 8 þús. á vél, rauður, mjög góður bíll, verð 850 þús. Höfum kaupanda að Citroen GS station árg. 76—78. Bíla- salan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Fiat 127 árg. 74 til sölu, ekinn 59 þús. km. Til sýnis og sölu að Skjólbraut 6, Kóp. Tilsölu SkodalOO árg. 71 til niðurrifs. Uppl. í síma 52252. Chevrolet Nova Custom árg. 78. Tilboð óskast í Chevrolet Nova Custom árg. 78, ekinn 18 þús. kgi. Uppl. hjá Ispan hf. Smiðjuvegi 7, Kóp. milli kl. 5 og 7. Til sölu Saab 95 station árg. ’67, þokkalegt útlit, skoðaður 79, tvö nagladekk fylgja. Staðgreiðsla 400 þús. Uppl. í sima 53997 eftir kl. 6. Til sölu er Jeepster Commandor árg. ’67 með 232 vél, upphækkaður á nýjum dekkjum. Bifreiðin þarfnast við- gerðar fyrir skoðun. Verð 850 þús., skipti möguleg á dýrari bil. Sími 95-1464 eftir kl. 20. Til sölu Scout II árg. 1972 í góðu standi. Uppl. i síma 51668 milli kl. 18og20. Til sölu Fiat 127 árg. 74, lélegt boddí. Uppl. i síma 21463. Til sölu Moskvitch árg. 1970, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73493 eftir kl. 6. Willys. Til sölu Willys árg. 74 með blæju, 6 cyl. 232 og rafmagnsspili. Einnig 5 gíra kassi með sturtugír i Benz 1113 og 1413. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-858 Óska eftir að kaupa Cortinu árg. 70, þarf að vera i góðu standi. Uppl. í síma 53259 eftir kl. 5. Varahlutirí Fiat 127: Nýtt hægra frambretti linnral til sölu, fa:st á 30 þús. kr. Uppl. í síma 22789. Til sölu Ford Cougar árg. ’69, 8 cyl., 351 cubic. Uppl. i síma 99—6886 milli kl. 7 og 8. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi /Reykjavík. Uppl. ísíma27022. WEMJSBBt. Skúlagata Túngata Borgartún — Skúlatún , Túngata — Öldugata Víðimelur Skipasund Víöimelur — Reynimelur Skipasund — Efstasund Njörvasund Sigluvogur — Hlunnavogur Til sölu Bronco árg. ’74, 8 cyl., beinskiptur, ekinn 62 þús. km, góður bill. Uppl. i sima 74457 eftir kl. 5. Bíll til sölu. Fíat 126 árg. 75 til sölu, sparneytinn og þægilegur konubíll, verð og útborgun eftir samkomulagi. Uppl. i síma 44624. Óska eftir stimpilhringjum í franskan Chrysler 160 71 eða úr- brasddri vél. Einnig kemur til greina að kaupa góða vél í franskan Chrysler 160 eða 180. Uppl. i sima 76681 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Corolla ’71 til sölu. Rauður, 4ra dyra, skoðaður 79. Góður bíll. Uppl. í síma 39738 eftir kl. 19. Tilboð óskast i Mercury Cougar '67 skemmdan eftir útafkeyrslu. Uppl. í síma 20042 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW 1200 73 bifreiðin aðeins ekin rúmlega 35.000 km. Uppl. í síma 37236 eftir kl. 19. Til sölu Vauxhall Viva 77, ekinn 23.000 km, vel með farinn, i mjög góðu standi. Rauður að lit. Uppl. i síma 38261 eftir kl. 5. Til sölu Bronco árg. 71 mjög góður bill, skoðaður 1979, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 42207 eftir kl. 7. TilsöluVW 1300 árg. 72. Uppl. í síma 93—8444. Til sölu Skoda árg. 71, skoðaður 79. Uppl. í sima 51679 eftir kl. 8. Bronco árg. 74 og ’66. Til sölu Bronco árg. 74 i góðu lagi, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Einnig til sölu Bronco árg. '66 sem þarfnast við- gerðará lakki. Uppl. ísíma 84041. Til sölu úr Cortinu vél, öll upptekin, kúpling, drifskaft, púst- rör, startari, háspennukefli, hátalarar, stýri, framsæti, rúður, varadekksskúffa, sumardekk á felgum og hjólkoppar. Uppl. i síma 14868 eftir kl. 6. Blazer. Til sölu Blazer Cheyanne árg. 73, 8 cyl., með öllu, ný dekk og góður bíll, skipti möguleg. Uppl. i síma 44841 eftir kl. 6. Óskum eftir Willys CJ5 grind eða grind með lélegu boddii árg. '55 eða yngri, þarf helzt að vera með hásingum. Einnig óskast á sama stað bíl- skúr til leigu eða pláss til bílaviðgerða. Uppl. í síma 38779 eftir kl. 20. Höfum kaupendur aö eftirfarandi bilum: Land Rover, má vera með lélegri grind eða ógangfær. Frambyggðum rússa- jeppa og nýlegum 4ra—5 manna bilum 76—79. Bílasala Vesturlands, Þórólfs- götu 7 Borgarnesi. Sími 93-7577. Opið frá 13-22. KONI höggdeyfar. Stóraukið öryggi og þægindi i akstri fyrir utan margfaldan sparnað. Smyrill hf., Ármúla 7, sími 84450. Til sölu Opel Rckord 1700 árg. 74, vé| ekin 5000, allur nýyfir farinn. Uppl. í sima 29808. Cortinueigendur, tilboð óskast í Cortinu 73, skemmda eftir árekstur. Vél, drif og kassi ekin aðeins 55 þús. km. Uppl. i síma 94— 7628. Ford 20M XL árg. 71 til sölu, glassilegur einkabill, ekinn 78 þús. km. sami eigandi frá upphafi. Uppl. isima 71749. Höfum meðai annars mótor og gírkassa í Fíat 127 árg. 72, mótor og gírkássa í Fíat 128 árg. 74, mótor, gírkassa og drif i Dodge Coronet, V.6. Taunus mótor og 4ra gíra kassa, ný sumardekk á felgum fyrir Fíat, mótor, gírkassa og drif i Cortinu árg. ’68. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Fíat 128 árg. 74 til sölu, vel með farinn. ekinn 48 þús. km, skoðaður 79. Uppl. í síma 77454. Plymouth árg. 74 til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu. Til sölu og sýnis hjá G.P. Skemmuvegi 12. Sími 72730 eða 44319 á verkstæðinu. Toyota Corolla árg. 73 til sölu, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í sima 51060. Til sölu Volguvél árg. 74, nýuppgerð, verð 400 þús., ennfremur til sölu frambyggður Rússajeppi, árg. 74, bensínbíll, klæddur og með sætum fyrir 12 manns, skipti möguleg. Uppl. gefur Ingvar Ingvarsson Múlastöðum, sími gegnum Reykholt. Höfum mikið úrval * ' varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Taunus 17 M ’68, VW 1300 ’69, Peugeot 404 ’68, Skoda Pardus 73, Skoda 110 74, M-Benz ’65, VW 1600 ’66, Cortina árg. ’68 og 72, Hillman Hunter árg. 72. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga kl. 9—3 og sunnudaga kl. I—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. VW 1200 árg. 72 til sölu, ekinn 39 þús. km. Einn eigandi, skoðaður. góður bill. Uppl. i sima 12403. Citroén D super árg. 74 til sölu, mjög góður bill. Uppl. i síma 40694. Simca 1300 f mjög góöu ástandi er til sölu. Verð ca 250—300 þús. Útb. samkomulag. Uppl. Hraunhólum 4 Garðabæ laugardag og sunnudag milli kl. 18 og 20. Skoda Amigo 120 L árg. 78, litið ekinn frúarbíll, til sölu. Uppl. í kvöld og næstu kvöld i sima 74569. Trabant station árg. 78 til sölu, keyrður 27 þús. km. Þokkalegur bill. Uppl. í sima 92-2538. Óska eftir V W árg. 71-72 scm má borga með 100 þús. út og jöfnum mánaðargreiðslum. mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—749 Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Renault 10, VW '68, franskan Chrysler, Belvedðre Ford V-8, Skoda Vauxhall 70 og Fiat 71. Moskvitch, Hillman Hunter, Benz 64, Crown '66. Taunus ’67, Opel ’65, Rambler, Cortinu og fl. bila. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að. Rauða- hvammi við Rauðavatn, simi 81442. Vörubílar Vörubilskrani óskast. Góður vörubilskrani óskast. Uppl. í síma 96-22332.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.