Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 14
14 Flugáhugafólk takið eftir Mánudaginn 28. maí, í dag, verður haldinn stofnfundur um fyrirhug- aðan flugklúbb í Reykjavík. Markmið klúbbsins verður að tryggja meðlimum sínum kennslu- og sportflug á sem hagkvæmustu verði. Fundurinn verður haldinn að Hótel Loftleiöum (bíósal) kl. 20.30. Allt áhugafólk um flug er velkomið. Siglufjörður Staða sparisjóðsstjóra við Sparisjóð Siglu- fjarðar er laus til umsóknar. Góð launakjör. Ráðning frá 1. október 1979. Umsóknir sendist til formanns stjórnar spari- sjóðsins fyrir 1. júlí nk. sem gefur allar nánari upplýsingar. Vinnuvélar til sölu BRÖYT X2B, árgerð 1972/1973, í góðu standi, meðámoksturstækjum. BRÖYT X30 árgerð 1977, aðeins 1700 vinnustundir, með nýrri dælu.og útfærslu og nýjum stálhjólum. Ámoksturstæki eru á vélinni en ónotaður gröfubúnaður gæti einnig fengizt með. HJÓLASKÓFLA, árgerð 1968/1969,17 tonn, í góðu standi. Hagstætt verð. GRJÓTPALLUR meðsturtum fyrir 10 hjóla vörubíl. Upplýsingar i sima (91) 19460 og (91)32397 (kvöld- og helgar- simi). Skrifstof u — lager — iðnaðarhúsnæði Til leigu miðsvæðis í Reykjavík: 191 ferm skrifstofuhúsnæði, innréttað og með öllum búnaði, skiptist í 4 skrifstofuherbergi, móttöku, kaffi- stofu og fundarherbergi. Gæti leigzt í smærri einingum, einnig 191 ferm óinnréttað húsnæði á 2. hæð. Einnig á sama stað 179 ferm geymsluhúsnæði á jarð- hæð með innkeyrsludyrum. 220 ferm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með innkeyrslu- dyrum. Upplýsingar í síma 25632 á kvöldin. Náttfata- ^ markaður Ingólfsstræti 6 Nýjar vörur daglega Peysur og barmfatnaöur brjóstahaldarar, yfir- stærðir í undirfötum og margt margt fleira. Látið ekki happ úr hendi sleppa. T úlípaninn Ingólfsstræti 6. DAGBi.AÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979. Þetta er sigurförðunin, módel Ingibjargar Dalberg, sem ákvað með tveggja daga fyrirvara að taka þátt i keppninni. Litir af ýmsu tagi voru notaðir, farðar, maskar, púður og duft, þegar málaður var eld- ur og is á módelin. UTRÍKIR LÍKAMAR ÁSÖGU: Bdur ogís íhug- mynda- fóröun Það var mikið um dýrðir á Hótel Sögu á föstudagskvöldið þegar þar fór fram keppni i „hugmyndaförðun” snyrtifræðinga. Viðfangsefnið var ,,ís og eldur” og gáfu keppendur ímyndun- araflinu lausan taum. Útkoman varð litrík og skemmtileg — fimm módel máluð sem eldur og ís. Sigurvegari í keppninni varð Ingi- björg Dalberg, í öðru sæti Bentína Björgólfsdóttir. Upphaflega var þessi keppni hugsuð sem Norðurlandamót, i tengslum við þing norrænna snyrtifræðinga, sem hér var haldið um helgina og áttu að keppa tveir þátttakendur frá hverju landi. Þegar til kom var aðeins einn útlendur keppandi, frá Svíþjóð, og hafnaði hún i fimmta sæti. Módel hennar var þó hið athyglisverðasta — m.a. logaði á ljósa- peru milli brjóstanna. -ÓV /DB-mynd Höróur. Þessi var máluð eins og dreki — eldspú- andi — og var stráð kolum yfir slörið i lokin. DB-mynd Hörður. Mikil vinna var lögð f sum módelin — Bentina Björgólfsdóttir, sem var önnur, byrjaði á sinu módeli (sem myndin er af á forsiðu) tólf tfmum áður en dæmt var.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.