Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 34
34 ÍGNBOGII r 19 ooo -solurjAi- AMOouctiftjfu/rft CUCOCV -J LAUIiNCX ncN ouviu |AM1S MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spcnnandi og vel gerö nýv ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck Laurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuö innan lóára. Hækkað verö Sýnd kl. 3,6og 9. B ■ salur Trafic Sínd kl. 3.05. 5.05. 7.05 9.05 iiK 11.05. solur C Capricorn One Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sjnd kl. 3.10,6.10og9.10. ■ salur | Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með Chrislopher Lee — Peler ('ushing. Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 \ og 11.10. hafnorbió PAM 6R1ER MARGARET MARKOV apennandi Panavision litmynd með Pam Grier — Margarel Markov. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og II. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir I síma 13230 frá kl. 19.00. Sim'. 1147S Engin áhætta, enginn gróði rcl Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með islenzkum' texta. AðaJhlutverk leika David Niven og Don Knotts Sýndkl. 5, 7 og 9. B I O SlMI 3207S Brtlaæðið Ný bandarísk mynd um bitla- æðið er setti New York borg á annan endann er Bítlamir komu þar fyrst fram. öll lög- in i myndinni eru leikin og sungin af Bitlunum. Aðalhlutverk: Nancy Allen, Bobby DiCicco Mark MacClure. Leikstjóri: Robert Zemeckis, framkvæmdastjóri: Steven Spielberg (Jaws, Sugarland Express, Close Encounters). íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. AUKAMYND hlh-flokkurinn Cannon Ball Ofsa spennandi mynd um ólöglegan Trans Am kapp- akstur. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og7. Barnasýning sunnudag kl. 3: Vinur indíánanna Mjög spennandi og skemmtileg. TÓNABÍÓ SiMI 311(2 Hefndarþorsti (Trackdown) Jim Calhoun þarf aö ná sér niðri á þorpurum. scm flek- uðu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aðalhlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Anne Archer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI11M4 Ein djarfasta kvikmynd sem hér hefur vcrið svnd: (6UHJ) I nautsmerkinu Bráðskcmmtileg og mjög djörf dönsk gamanmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Ole Sölloft, Sigrid Horne. Stranglega bönnuð börnum innan I6ára. Endursýnd kl. 5, 7 og9. Íslcnzkur texti. NAFNSKIRTEINI fskugga Hauksins (Shadow of the Hawk) w \ i ir Íslcnzkur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ævifoma hefnd seiðkonu. Leikstjóri: George McCowan. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marilyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12ára Thank God It's Friday Leikstjóri Robert Klane. Aöalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Sýndkl.7. mlm__ SlMI 22140 Mánudagsmyndin: Miðja heimsins Sýnd kl. 5, 7 og9. Þriðjudagur: Ein frcgasta og dýrasta stór mynd, sem gerð hcfur verið. Myndin er i litum og Pana vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve Hskkað verö. Sýnd kl. 5 og9. islenzkurtexti. Hörkuspcnnandi ný amerisk- itölsk ævintýramynd i lítum, gerð eftir einni af hinum ódauðlegu sögíim Jack London er komið hafa út i isl. þýðingu. Myndin gerist meðal indíána og gullgrafara í Kanada. Aðalhlutverk: Franco Nero Verna l.isi Kernando Rey. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og9. $£JARBiP Símt50184 Ef ég væri ríkur Æsispennandi og bráð- sk^mmtileg itölsk amerisk mynd. Sýndkl.9. Gegn samábyrgð flokkanna 9 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. MAI 1979. Útvarp Sjónvarp i Rúmenska fimleikastúlkan Nadia Comaneci leíkur iistir sinar á slánni á ólympiuleikunum f Montreal 1976. Þá var hún ósigr- andi f fimleikakeppninni en á nýafstöðnu Evrópumeistaramóti tókst henni ekki eins vel upp. ÍÞRÓTTIR - sjónvarp í kvðld kl. 20.30: Hmleikar í fyrirrúmi Meðal efnis í iþróttaþættinum í stúlka Nadia Comaneci datt og missti efni þáttarins erlent, og ekki yrði hægt kvöld eru myndir frá úrslitakeppninni á nýafstöðnu Evrópumeistaramóti í fim- leikum. Sýnd verður keppni á tvislá í kvennaflokki. Þar vakti mesta athygli, að hin frábæra rúmenska fimleika- þarmeð af sigrinum. Bjarni Felixson, umsjónarmaður iþróttaþáttarins, sagði í samtali við Dagblaðið, að sennilega yrði mcstallt að sýna úr landsleik V-Þjóðverja og íslendinga í knattspyrnu frá síðastliðn- um laugardegi þarsem myndir af leikn- um hefðu verið seldar úr landi. - GAJ JÓRVÍK Á DÖGUM VÍKINGA - sjónvarp í kvöld kl. 21.50: Þar varð Höfuð- lausn til í kvöld verður sýndur í sjónvarpinu síðari hluti athyglisverðrar myndar um nýlegar fornleifarannsóknir i Jórvík. Rannsóknirnar snerta íslendinga tölu- vert því Jórvík er þekkt úr íslendinga- sögunum og þar varð Höfuðlausn Egils til eins og kunnugt er. Þjóðhátíða- sjóður styrkti þessar rannsóknir með 700 þús. króna framlagi enda þótt íslendingar komi ekki nálægt rann- sóknunum sjálfum. Þarna hafa komið i Ijós margvislegar minjar frá vikingatimanum enda lögðu danskir víkingar borgina undir sig á sínum tima. Jórvík var einnig mikil verzlunarmiðstöð og hernaðarlega mikilvæg. Skipgengt var upp að borg- inni og kaupmenn komu þangað hvaðanæva. Við þessar fornleifarann- sóknir hefur margt komið í Ijós um byggingar, götur og úilit og yfirbragð borga á þeim tíma. Fornleifafræðingar vinna nú við að byggja upp gamla bæ- inn. Þýðandi myndarinnar er Þór Magnússon þjóðminjavörður. ,-GAJ. Eins og þér sjáið frú eru allir stilli- hnappar vandlega læstir inni, þannig að maður yðar getur ekkert fiktaði þeim. Dagbfaðið GLEÐILEGT SUMAR! Eru Hnurnar ekki í lagi? Við/eysum vandann. Ný 3ja vikna námskeið hefjast 30. maí. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. fnnrítun og upplýsingar alla virka daga kl 13-22 ísíma 83295. Sturtur — /jós — gufuböð — kaffi. gV, Júdódeiid Ármanns ~ ' Ármú/a 321

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.