Dagblaðið - 28.05.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979.
29
Volvo F 88 ’67.
Búkkabíll meö 3ja strokka sturtum, ný-
yfirfarinn. Man 19230 70, dráttarbíll
6x4 og Man 12 215 ’69 4x2. Benz
2624 746x4 með Sindrasturtum. Uppl.
i síma 27020, kvöldsími 82933.
Til sölu Scania Vabis 56
árg. '67, góðar sturtur, Sindra, góð dekk,
með Foco olnbogakrana, 2 1/2 tonn, i
góðu standi. Góður í snattið. Uppl. í
síma 99—5964.
Véla og vörubilasala.
Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu-
véla, svo og vöru og vöruflutningabíla,
einnig búvélar alls konar. svo sem trakt-
ora og heyvinnuvélar, krana krabba og
fl. fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7,
laugardaga 10—4. Bíla og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2 sími 24860. Heimasimi
sölumanns 54596.
Eigum fyrirliggjandi
varahluti fyrir Volvo og Scania. Sér-
pöntum varahluti fyrir vörubíla og
vinnuvélar. Vörubifreiðir til sölu er-
lendis frá strax eftir verkfall. Uppl. i
síma 97-8392, kvöldsími 97-8319.
Fjöldi vörubila '
og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir-
spurn eftir nýlegum bilum og tækjum.
Útvegum með stuttum fyrirvara aftani-
vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega
hafið samband. Val hf„ Vagnhöfða 3,
simi 85265.
Húsnæði í boði
Litið einbýlishús
til leigu í Keflavík, gott fyrir einstakling
eða hjón. Uppl. í sima 92—1514 eftir kl.
7.
Til leigu er 3ja herb. ibúð
á góðum stað i Árbæjarhverfi, suður-
svalir. tbúðin leigist í 2—3 ár. Æskileg
fyrirframgreiðsla er 1/2 til 1 ár. Tilboðer
greini fjölskyldustærð og aldur sendist
augldeild DB fyrir 1. júní merkt „906”.
Til sölu er 120 ferm ibúð
í Ólafsvik. Uppl. í síma 93-6179.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend-
ur að öllum gerðum ibúða, verzlana- og
iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð
2, simi 29928.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúöir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
Húsnæði óskast
k. j
Óska eftir að taka
á leigu rúmgóðan bílskúr. Uppl. í síma
32967.
Ungt par óskar
að taka á leigu 2 herb. íbúð í Keflavík.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 40466.
Óskum eftir að taka
á leigu húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—916.
Námsmaður utan af landi
óskar eftir litilli íbúð á rólegum stað í
Reykjavík. Uppl. í síma 71125.
Málari.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð á leigu í
2 ár. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima
74763 eftir kl. 20.
Háskólanemi, ung stúlka,
óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð i
Reykjavík eða Kópavogi, 1/2 árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 99—3693.
Óskum eftir að taka ibúð
á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 76554.
SOS.
Vantar ibúð sem fyrst, er á götunni, 32
ára með 2 börn. Tek öllu. Reglusemi og
meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 42151
og 42406.
Erum tvö i heimili,
vantar íbúð, minnst tvö ár, vegna náms.
Reglusemi og meðmæli. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 42406.
Suðurnes.
Ungt par óskar eftir ibúð á leigu strax.
Uppl. ísíma 92-6057.
Vantar íbúð í 2—3 mánuði.
Uppl. isíma 25454.
Einhleypur maður
óskar eftir litlu herbergi með aðgangi að
baði, einhver húsgögn mættu fylgja.
Uppl. í síma 31260 og 76327 eftir kl. 7.
2—3 herb. ibúð
óskast á leigu fyrir ungt, reglusamt par.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli frá fyrri
leigusala ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H-623
Eldrí kona
óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með
aðgangi að baði, árs fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 27611 milli kl. 1
og 5 á daginn.
Óskum eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð frá 1. september eða fyrr,
æskilegt sem næst Háskólanum. Tvennt
fullorðið í heimili. Uppl. í síma 71365.
Garðyrkjumaður
með litla fjölskyldu óskar eftir húsnæði.
Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í sima
82717.
íbúð óskast.
Einstæð móðir með tvö börri (2ja og 3ja)
óskar eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Uppl. i sima 37480 eftir
kl.5.
Herbergi óskast.
Tæknifræðinemi óskar eftir herbergi frá
1. sept. 1979. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 41589.
2ja—3ja herb.
ibúð óskast fyrir miðaldra hjón, helzt í
vesturborginni. Frábærri umgengni og
reglusemi heitið. Nánari uppl. i síma
20141 kl. 9—6 virka daga en í sima
23169 á kvöldin og helgidögum.
Tvitug stúlka
óskar eftir 2 til 3 herb. íbúð. Uppl. í síma
37793 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Fyrirtæki óskar
eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja
herb. ibúð frá 1. júlí — 28. febr. nk.
fyrir starfsmann. Fyrirframgreiðsla eða
greiðslur eftir nánara samkomulagi.
Vinsamlegast hringið í sima 85511 á
skrifstofutima.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast,
ekki yngri en 30 ára, á saumastofu.
Uppl. í sima 25889 frá kl. 7 til 10 í kvöld
og næstu kvöld.
Hárgreiðslunemi óskast.
Hárhús Leo, Bankastræti 14. Uppl. í
sima 25889 frá kl. 7 til 10 i kvöld og
næstu kvöld.
Óska eftir að ráða
saumakonu hálfan daginn. Uppl. i sima
24211.
Húsasmiðir óskast
strax eða siðar. Uppl. í síma 21744 og
43716 eftir kl. 6.
Sveit.
Óska eftir að ráða unglinga vana sveita-
störfum. Uppl. i sima 99—6189.
Aukavinna.
Laghentur, ábyggilegur ungur maður
óskast I aukavinnu í viðgerðir og fl.
Smyrill hf. Ármúla 7, sími 84450.
Múrarar.
Tilboð óskast í múrhúðun utanhúss á
einbýlishúsi í Seljahverfi. Uppl. i síma
73594 eftirkl. 19.
Vil ráða reglusama konu
til eldhússtarfa nú þegar eða um næstu
mánaðamót. Þyrfti helzt að vera eitt
hvað vön matreiðslu og bakstri. Hús-
næði á staðnum. Uppl. í síma 99—4231.
Vanur veghefilsstjóri
óskast strax. Uppl. í sima 50877.
Ráðskona óskast,
má hafa með sér börn. Uppl. í simstöð-
inni i Reykjahlíð, Mývatnssveit.
Eldri hjón eða
einstaklingur óskast að eggjabúi sem er
staðsett við Reykjavík. húsnæði og fæði
á staðnum. Uppl. í sima 74800 eftir kl. 5
á daginn.
Vanur gröfumaður óskast
strax. Uppl. í sima 50877.
Stúlka ekki yngri en 14 ára
óskast til aðstoðar á sveitaheimili, þarf
m.a. að gæta lítils þroskahefts barns.
Uppl. í síma 99-6181.
1. stýrimaður
óskast strax á 278 lesta bát frá Patreks-
firði. Fer á togveiðar. Uppl. i síma,94-
1160.
Vantar konu
til að sjá um heimili úti á landi, má hafa
börn. Uppl. i sima 95-4749.
Kona óskast
til að þrífa snyrtilega 3 herbergja íbúð
einu sinni í viku, 2 i heimili. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-814
Kona óskast
til að ræsta skrifstofu, ca 100 ferm, einu
sinni í viku. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—815
I
Atvinna óskast
i
Ungur maður
óskar eftir atvinnu um helgar. Uppl. i
síma 35059 milli kl. 9 og 12 á kvöldin.
Er á 14. ári
og óska eftir að komast til Vestmanna-
eyja og passa böm. Bý i Reykjavik. Get
byrjaðstrax. Uppl. í síma 73215.
Tvitugur maður
óskar eftir vinnu. Vanur útkeyrslu.
byggingarvinnu o.fl. Margt kemur til
greina. Uppl. i síma 40094 eftir kl. 7.
Tek að mér alls konar
innanhústrésmíði. Set i inni- og úti-
hurðir, opnanleg fög og endurnýja úti
hurðir. Geri einnig upp húsgögn. Vinn
mikið i Mosfellssveit. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H—974.
Stúlka á 16. ári
óskar eftir vinnu í sumar. Nokkur vélrit-
unarkunnátta er fyrir hendi. Barna-
gæzla kemur sterklega til greina enda
vön börnum. Á heima í Hvassaleiti.
Uppl. í síma 81755.
Tvitugan iðnskólanema
mcð meirapróf vantar sumarvinnu
strax. Allt kemur til greina. Uppl. i síma
50568.
Ung stúlka óskar
eftir atvinnu i sumar. Hef mjög góða
enskukunnáttu og vön afgreiðslu. en
margt annað kemur til greina. Uppl. i
síma 37566, Kristin Berg.
Tveir ungir menn
óska eftir aukastarfi um kvöld og helgar.
Ýmsu vanir. Uppl. í sima 52784 eftir há-
degi.
Stelpu vantar vinnu.
Ég verð 16 ára i sumar og bráðvantar
vinnu. hef hjól. Margt keniur til greina.
Þarf helzt að vera á höfuðborgarsvæð
inu. Uppl. i sinia 22672.
Ungt par utan af landi
óskar eftir vinnu, helzt i frystihúsi. vön.
Uppl. i síma 93-2446.
Sjómaður óskar
eftir plássi á bát. er vanur. Uppl. í sima
93-2446.
21 árs gamlan mann
vamar vinnu, flest kemur til greina..
Uppl. i sima 73965.
Óska eftir sendilsstarfi.
Uppl. i sima 19760.
Óska eftir atvinnu,
er 24 ára, teiknikennarapróf, vélritunar-
og góð íslenzkukunnátta ásamt nokkri
kunnáttu i sænsku, ensku og þýzku.
Margt kemur til greina. Uppl. i síma
19949.
13áraunglinguróskar
eftir barnagæzlu I sun
S3275.
Dagmamma óskast.
Vill ekki einhver góð kona passa mig á
meðan mamma vinnur úti frá kl. 8 lil
19, ég er 2 ára strákur, helzt nálægt
Laugaveginum. Vinsamlegast hringið í
síma 76738 eftirkl. 19.
Óska eftir að taka eitt barn
i pössun hálfan daginn. Uppl. i sima
86023.