Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979. 19 <É DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 8 Til sölu 8 Til sölu vegna brottflutnings tekk borðstofuborð, 6 stólar, skenkur, Kenwood Chef hrærivél, Nilfisk ryk- suga og Píra svefnbekkur. Uppl. í síma 52247. Tilsölu er 2ja m djúpfrystir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—426. Búslóö til sölu vegna brottflutnings: hjónarúm, snyrti- borð, barnasófi, barnarúm, kerra, sófa- borð, ískista, ísskápur, þvottavél o.fl. .Uppl. í síma 76383. Hvftabandskonur. Sala á garðplöntum og stofublómum verður laugardaginn 2. júní Plöntumót- taka hjá Ruth Stafnaseli l, sími 76719 eða 43682. Fallegt palesanderskrifborð og hústjald til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71708. Til sölu sem nýr fataskápur, 173x110, gólf- teppi, 2x3, tveir páfagaukar og búr. Sími 30983 eftir kl. 6. Til sölu vegna flutnings hjónarúm, Hoover þvottavél og þvotta- pottur. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 32261 eftirkl. 7. Lyftari (3 tengis), nýr, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—324. Til sölu barnakojur, grænmálaðar, verð kr. 20 þús. Uppl. í sima 43581. Óbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99—1486 Selfossi. Trjáplöntur: Birki i úrvali, einnig alaskavíðir, brekkuvíðir, gljávíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar- firði. Simi 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. (Jrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, simi 40500. Til sölu traktorsgrafa af gerðinni JCB 3D, árg. '74, í góðu standi. Uppl. í síma 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Bxkur til sölu: Nýjársgjöf handa börnum 1841, Nordisk Domssamling, 1—14, Ulfljótur frá upphafi, rit Selmu Lagerlöf 1—12, ævisaga séra Árna Þórarinssonar 1 —6, Austurvegi eftir Laxness og fjölbreyt val frumútgáfa í skáldskap og þjóðlegum fræðum nýkomið. Bókavarðan Skóla- vörðustig 20, sími 29720. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. Blóma- og kálplöntusalan er hafin. Verð frá 100 krónum st. Blómaskálinn Gerði Laugarási Biskups- tungum, sími 99—6874. Plasttunnur. Til sölu 200 lítra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Utvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu nokkrar gamlar innihurðir. Uppl. í síma 14694 eftir kl. 6. Sjónvarpstæki, Löeve Opta 24” til sölu, einnig gamall tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í sima 50223. eftir kl. 5. 8 Oskast keypt 8 Uppistöður óskast, lengd 2 1/2 til 3 m. Uppl. í síma 92— 2279. Stjörnukikir eða annar langdrægur kíkir óskast til kaups. Uppl. í síma 18734 milli kl. 2 og '6. Handfxrarúlia. Vil kaupa góða handfærarúllu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—305. Borðtennisborð óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—403. Fortjald fyrir 12feta Cavalier hjólhýsi óskast keypt. Uppl. í sima 37036. Verzlun 8 Ullarefnavika. Við höfum nú fengið meira úrval af ull- arefnum en nokkru sinni fyrr, m.a. úrval af ullarflanneli í pils, buxur, dragtir og kápur, káputweed, dragtatweed og buxnatweed, móhairefni í pils og dragtir, dragtaefnasamstæður, einnig úrval af þunnum ullarkjólaefnum og ullarpilsa- efnum. Aðeins lítið magn af hverju efni. Tryggið ykkur efni i vorfatnaðinn meðan úrvalið er nóg. Metravörudeild- in, Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9. Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hina vönduðu dönsku hefilbekki, lengd 130 cm og 170 cm. Lárus Jónsson hf. heildverzlun, simi 37189. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Verzlunin Höfn auglýsir: Faluelsbuxur á börn, 1—5 ára, tvær gerðir, verð 2.900 og 3.700, ungbarna- treyjur á kr. 895, ungbarnasokkabuxur á kr. 680,. ungbarnanærbolir á kr. 680, bleiubuxur á kr. 440, blátt og bleikt flónel á kr. 430 m, telpnanærföt, ódýr tvinni, smellur, rennilásar og tölur. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Álkör frá Kletti óskast til kaups eða leigu í sumar. Simi 95-4124 og 4410. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunnT ar, einnig Laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.. iReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími, 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni i púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og ge/ðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur. Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói),sími 16764. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. 8 Fatnaður 8 Peysufatakonur: Óska eftir að kaupa franskt sjal. Uppl. í sima 53225 milli kl. 7 og 9. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu stór Silver Cross skermkerra, einnig góður svalavagn. Uppl. í síma 51855 eftir kl. 5. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í síma 50829 milli kl. 5 og 8. Silver Cross barnavagn til sölu, er 8 mánaða gamall og lítur út sem nýr. Uppl. í sima 82697. 8 Húsgögn 8 Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Happy sófasett til sölu með dökkbrúnu riffluðu flauelsáklæði: þrir stólar, eitt borð og sófi sem breyta má í tvíbreiðan svefnsófa, einnig hillu- samstæða, tvær einingar með skúffum neðst. Uppl. í síma 41121. Nýtt grænt raðsófasett, fallegt rautt barnarúm og 7 x 1 barna- stóll, Blaupunkt svarthvítt sjónvarp og vestur-þýzkt Körting stereotæki til sölu. Uppl. ísíma 18314 og 20478. Skemmtilegt sófasett, heimasmíðað, til sölu. Uppl. í síma 81185. Vantar tvísettan klæðaskáp. Uppl. í síma 14312 eftir kl. 7. Til sölu tvö endaborð, sófaborð (sett), verð 65 þús., svefnbekk- ur með rúmfatageymslu á 8 þús., stór borðlampi á 14 þús. og svarthvítt sjón- varp, nýlegt, 19". Til sýnis að Brekkuseli 6 á kvöldin. Nýlegt sérlega fallegt hjónarúm með náttborðum úr furu, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 73364. Svo til nýtt hjónarúm með náttborðum og Ijósum til sölu, einnig snyrtiborð. Uppl. í síma 13607 eftir kl.6. Stofuskápur til sölu. Uppl. að Hólmgarði 56, simi 33075. Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á húsgögnum. Komum í hús með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með sexkantslykli til að auðveldá flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. 8 Heimilisfæki 8 Til sölu vegna brottflutnings sjálfvirk þvottavél, vel meðfarin. Uppl. í síma 43405. Þvottavél til sölu. Til sölu er þvottavél, ekki sjálfvirk. Uppl. i síma 20271. Til sölu þvottavél og frystir, frystirinn er í ábyrgð. Uppl. í síma 54128 eftir kl. 6 á kvöldin. ísskápur óskast sem fyrst, má ekki vera stærri en 120x60. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—377. Til sölu Haka Varina sjálfvirk þvottavél, öll nýuppgerð. Uppl. í síma 83945. Eldhúsinnrétting til sölu með tækjum: eldavél, ofni, ís- skáp, frysti. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu í dag, miðvikudag, milli kl. 7 og 9 i kvöld að Laugarásvegi 35. Bókauppboð Jóhannesar Óla Sæmundssonar á Akur- eyri verður i Hótel Varðborg og hefst kl. 15.30 næstkomandi laugardag. Bækurn- ar eru til sýnis í Fornsölunni Fögruhlíð og skráin fæst þar. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, simi 20290. 8 Hljómtæki 8 Til sölu Herman/Kardon útvarpsmagnari, 20/20 sínus. Til sýnis í Sportmarkaðinum. Til sölu Teac 3340 með mix-down unit, fallegt 4ra rása segulband. Uppl. ísíma 19631. Pioneer hljómflutningstæki til sölu, 80 W RMS, magnari. plötuspil- ari og tveir 60 W og 4ra rása hátalarar, eins árs og vel með farið, 3ja ára ábyrgð. Kostar 600.000 en hér 380.000. Stað- greiðsluafsláttur eða samkomulag um útborgun. Uppl. í síma 41654. Mjög vel meó farið Pioneer, magnari, plötuspilari og hátal- arar til sölu strax. Uppl. í síma 22625 eftir kl. 7. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Stereosamstæða til sölu, Sansui 5500 útvarpsmagnari, Kenwood 2070 plötuspilari, Pioneer CT F 700 kassettutæki og Sansui 8100 há- talarar. Uppl. í síma 92-1602 eftir kl. 8. 8 Hljóðfæri 8 H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfær'a og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Mhugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum inyndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til lcigu, væntanlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐjUVEG 18 - KÓP. - SlMI 71730 BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. Sími 21440, heimasími 15507. [SANDBLASTUR hf; MEUIDAUT 20 HVAIIYRARHOITI HAFNARFIROI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stæm mannvirki Kæranlog sandbláslurstæki hvcrt á land scin er Stærsla fyrirta*ki landsins. sórhtofv i sandblæstri. Fl.jót ug g«ð þ.jónusta. [53917 LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR taakja-og vólaleH,. Ármúla 26, simar 81666, 82715, 44808 og 44687. BIABID

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.