Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLADIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1979. Spáð er hægviðri og síðan austan. golu og kalda. Víöa iftilsháttar rigning á Suður- og Vesturiandi f kvöld. Þurrt, á Vestfjörðum, Norður- og Austur- landi. Fremur svalt éfram. Klukkan sex f morgun var skýjað og 2 stiga hiti f Reykjavfc, á Akuroyri var hálfskýjað og 2 stiga hiti, á Gufu- skálum var ahkýjað og 3 stiga hiti, á Galtarvita var abkýjað og 3 stiga hiti, á Raufarhöfn var skýjað og hiti við frostmark, á Dalatanga var skýjað og 2 stiga hiti, á Höfn var skýjað og 3 stiga híti og f Vestmannaeyjum varj léttskýjað og 4 stiga hiti. í Þórshöfn, Færeyjum, var skýjaðj og 5 stiga hiti, f Borgen var skýjað og, 11 stiga hiti, í Helsinki var skýjað og 15 stig, f Khöfn var lágþoka og 14. stig, f OskJ var lágþoka og 12 stig, f Roykjavlt vor skýjað og 2 stig, f Stokkhólmi var skýjað og 16 stig. Andtát M/s Hekla fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 5. júni austur um land til Vopnafjarð- ar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvfk, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstað, Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri og Vopnafjörð. Móttaka miðvikudag 30/5 og fimmtudag31/5. Elin Björg Guðmundsdóttir frá Stónij Háeyri er látin. Hún var fædd á Eyrar- bakka 8. ágúst 1895. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Þorleifsdóttir og( Guðmundur ísleifsson, útvegsbóndi. Vlnnúm liF <3snj& PLASTPOKAR* O 82655 Sigurður Ágústsson, Reynimel 44, lézt á Borgarspítalanum mánudaginn 28. maí. Páll Guðmundsson, Hofsvallagötu 18, frv. starfsmaður útvarpsins, lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Höfn Hornafirði. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. maí kl. 13.30. Elsa Sigfúss verður jarðsungin í Kaup- mannahöfn fimmtudaginn 31. mai. Kristniboðssambandið Bænasamkoma verður í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Knattspyrna BREIÐHOLTSVÖLLIJR IR — Víkingur, Rm, 1. fl., kl. 20.00. LAUGARDALSVÖLLUR Valur — Fram, 1. deild, kl. 20.00. Skjalavarzla á vettvangi sveitarfélaga tekin til umræðu Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til umræðu- og kynningarfundar um skjalavörzlu sveitarfélaga mið- vikudaginn 30. mai á Hótel Esju í Reykjavík. Á fundinum verður lagður fram og kynntur samræmdur bréfalykill fyrir sveitarfélög, sem sniðinn er eftir norrænum fyrirmyndum og lagaöur að þörfum sveitarfélaga hér á landi. Ennfremur verður rætt almennt um meðferð og vörzlu skjala á vettvangi sveitarfélaga og stofnana þeirra og kröfur Þjóðskjala safns tslands varðandi geymslu gagna, miðað við nútíma geymslutækni. 1 tengslum viö fundinn verður efnt til sýningar á ýmsum búnaði, sem notaöur er við vörzlu skjala og röðun hvers konar gagna á skrifstofum sveitarfélaga ogstofnana þeirra. Alexander Stefánsson, varaformaður Sambands íslen/kra sveitarfélaga mun setja fundinn en síðan verða flutt átta framsöguerindi um hina ýmsu þætti umræöuefnisins. Um áttatíu manns höföu á mánudaginn tilkynnt þátt- töku sína. Þernur Fundur verður haldinn miðvikudaginn 30. maí 1979 kl. 14.00 að Lindargötu 9, fjórðu hæð. Fundarefni: 1. Staöa samninganna. 2. önnur mál. Guðmundur Hallvarðsson, form. Sjómannafélags Reykjavikur, mætir á fundinn. Guðspekifélag íslands Ársfundur verður föstudaginn 1. júní kl. 9 e.h. Venju- leg aðalfundarstörf. Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellssveit heldur aðalfund i veitingastofunni Áningu fimmtu- daginn 7. júni kl. 20.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjárfestingarfélag íslands Aðalfundur Fjárfestingafélags íslands árið 1979 verður haldinn að Hótel Sögu, Bláa salnum, fimmtu- daginn 31. mai nk. kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæöaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Grensásvegi 13, þrjá siðustu virka daga fyrír fundardag og til hádegis á fundardegi 31. mai. RANK £ RANK er stærsti framleiðandi í öllum búnaði og tækni í sambandi við sjónvarp og kvik- myndagerð — enda eru sjónvarpstækin frá RANK frábær. Hátalarar frá Wharfedale Verðfrákr. 42.000.- Murphy hljómflutn- ingstæki frá Rank Verð frá kr. 289 þús. RANK UMBOÐIÐ AISLANDI SJÓNVARP 8 RADIO HVERFISGÖTU 82 - SÍMI23611 íþróttafélag fatlaðra Aðalfundur Iþróttafélags fatlaðra i Reykjavík verður haldinn í kvöld að Hátúni 12, kl. 20.30. Aðalfundur Sambands íslenzkra rafveitna 1979 Aðalfundur Sambands islenzkra rafveitna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dágana 30. og 31. mai nk. Sýningar Elfar sýnir 45 nýjar myndir á Stokkseyri Elfar Þórðarson heldur málverkasýningu á Stokkseyri frá og með 2. júni — laugardeginum fýrir hvitasunnu. Sýningin verður i félagsheimilinu Gimli og verður opin daglega kl. 20—22 og 14—22 um helgar. Elfar sýnir 45 vatnslitamyndir i Gimli. Þetta er fjórða einka- sýning hans. Flestar eru myndirnar nýjar og flestar til sölu. Myndin er af Elfari með nýtt olíumálverk af afla- skipinu Árna Magnússyni. Ferðafélag íslands H vítasunnuf erðir l.—4. júní kl. 20: 1. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir um Mörkina. Gist í upphituðu húsi. 2. Kirkjubæjarklaustur — Skaftafell. Farið verður um þjóðgarðinn í Skaftafelli, einnig verður farið austur að Jökulsárlóninu. Gist i húsi og/eða tjöldum. 2.-4. júní kl. 08: Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Haft aðsetur á Arnar- stapa. Gist i tjöldum og/eða húsi. Gengið á jökulinn, farið um ströndina, að Lóndröngum, í Dritvik, Hellis- sand, Rif, ólafsvík og víðar. Nanari upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrif- stofunni. Hvitasunnudagur 3. júní kl. 13: Straumsvik — Straumssel. Róleg ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 1500, gr. v/bílinn. Annar í hvítasunnu, 4. júni, kl. 13: 1. Kambabrún — Núpahnjúkur — ölfus. Ný göngu- leið með miklu útsýni yfir suðurströndina. Verð kr. 2500, gr. v/bilinn. 2.7. Esjugangan. Gengið frá melnum austan við Esju- berg. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Einnig getur fólk komið á eigin bilum og tekið þátt í göngunni. Frítt fyrir börn i fylgd með foreldrum sínum. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Munið „Ferða- og Fjallabækurnar”. MuniðGÖNGUDAGINN lO.júni. Hvítasunnuferð Flug- björgunarsveitarinnar 1979 Farið verður vestur á Snæfellsnes. Lagt verður af stað frá félagsheimili FBS föstudaginn 1. júní kl. 14 og ’ 20. Ekið verður eins og leið liggur vestur, tjaldað verður við Dagverðará. Laugardaginn 2. júní verður staðurinn skoðaður og einnig verður leitaræfing. Sunnudaginn 3. júni verður gengið á jökulinn. Mánudaginn 4. júní verður ekið niður i hellana og staðurinn skoöaður, tjaldbúnaður tekinn niður og ekið til Reykjavikur. Utbúnaður: Mönnum er frjálst að taka með sér skíði. Vinsamlegast, takið ekki stóra bakpoka með ykkur heldur hafið farangurinn i tösku vegna fyrir- ferðar i bílunum. Þeir menn sem ætla sér að senda far- angur sinn með ferðinni kl. 14, eru vinsamlega beðnir að koma með hann ekki seinna en kl. 13.30 1. júní. Stjórnin. Útivistarferðir HVlTASUNNLFERÐIR: 1. Snæfellsnes: fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Gengið á Snæfellsjökul, farið á Arnarstapa, að Helln- um, á Svörutloft og víðar. Gist í góðu húsi að Lýsu- hóli, sundlaug. 2. Húsafell: fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thoroddsen. Gengið á Eiríksjökul og Strút, um Tung ' una að Barnafossi og Hraunfossum og viðar. Gist í góðum húsum, sundlaug og gufubað á staðnum. 3. Þórsmörk: gist í tjöldum. 4. Vestmannaeyjar, gist i húsi. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, simi 14606. Fræðsluferðir Hins íslenzke náttúrufræðrfélags Laugardagur 16. júni: Jarðskoðunarferð að Hjöllum i Heiðmerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt afstaðfrá Umferðarmiðstöðkl. 14.00. Sunnudagur 1. júli: Grasaferð á Esju. Leiöbeinandi Eýþór Einarsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 14. Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst. Feröá Kjöl. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Náttúrufræði- stofnunar íslands í síma 12728 og 15487 og greiöa 5000 krónur fyrirfram í þátttökugjald — fyrir 11. ágúst. Félag ferstöðveeigenda FR deild 4 Reykjavík FR 5000 — simi 34200. Skrif- stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu- dagskvöldum. Ljóðatónleikar að Kjarvalsstöðum John Speight baritónsöngvari og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari halda ljóðatónleika að Stúdentafagnaður Nemendasambands Menntaskólans i Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 1. júní og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngu- miðasala verður í anddyri Súlnasals Hótel Sögu í dag, miðvikudaginn 30. mai, kl. 5—7 og á morgun, fimmtudaginn 31. mai, kl. 15.30— 18.00. Árbæjarsafn Frá og með 1. júni er safnið opið frá kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. Veitingasala í Dillonshúsi. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri heldur vorfagnað að Hótel Sögu 8. júni nk. Fagnaður- inn hcfst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðursgestir eru Þórhildur Steingrimsdóttir og Hermann Stefánsson. Ræðumaður kvöldsins verður Jóhann S. Hannesson. Frá skrifstofu. borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 29/4—5/5 1979, sam- kvæmt skýrslum 8 (11) lækna. Iðrakvef 12 (18), kíghósti 9(12), hlaupabóla 3(6), ristill 2 (2), mislingar 2 (0), rauðir hundar 5 (9), hettusótt 36 (50), hálsbólga 22 (32), kvefsótt 78 (97), lungnakvef 7 (12), inflúensa 3 (4), kveflungnabólga 2 (2), virus 14(14), dilaroði 1 (0). Norrænir dvalarstyrkir fyrir vísindamenn Ráðherranefnd Norðurlanda (menntamálaráðherr arnir) hefur stofnaö til styrkveitinga til að gera vis- indamönnum kleift að dveljast um hríð við norræna visindastofnun utan heimalands sins. Með þessum hætti er ráðgert að stuðla að auknu visindasamstarfi á Norðurlöndum, m.a. að þvi er varðar nýtingu sér- hæfðrar aðstöðu og dýrra tækja. Til styrkja þessara er efnt i reynsluskyni um fjög- urra ára skeið, og nemur heildarfjárveiting 500 þús- und dönskum krónum á árinu 1979 en 800 þús. dönskum krónum á árinu 1980. Gert er ráð fyrir að styrktimabil verði að öðru jöfnu 2—12 mánuðir og styrkfjárhæð 3000 norskar krónur á mánuði auk ferðastyrks. Úthlutun styrkjanna verður i höndum stjórnar hinna svonefndu norrænu visindanámskeiða (Nord- iska forskarkurser), sem skipuð er fuiltrúum frá Norðurlandarikjunum öllum. Fulltrúi íslands í stjórn- inni er örn Helgason dósent. Umsóknarfrestur um styrki 1979 er til 15. júni nk. Með umsókn þarf að fylgja staðfesting á að gistidvöl sé til reiðu i þeirri stofnun sem umsækjandi hyggst heimsækja. Tilskilin umsóknareyðublöð með upplýsingum um tilhögun umsókna fást hjá Háskóla Islands og Rannsóknaráði rikisins. Á árinu 1979 er ráðgert áð verja 200 þús. dönskum krónum til að styrkja norrænar visindaráðstefnur, einkum reglubundna starfsemi sem ekki fellur undir styrkveitingareglur Menningarsjóðs Norðurlanda. Samsvarandi fjárveiting á árinu 1980 verður 400 þús. danskar krónur. Úthlutun þessara styrkja verður einnig falin stjórn Norrænu vísindanámskeiðanna. Kjarvalsstoðum íimmtudaginn 31. mai kl. 20.30. A efnisskránni eru íslenzk þjóðlög i útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar, lög eftir Fauré og Ravel, auk þess munu þau flytja hinn þekkta Ijóðaflokk Schumanns „Dichter Liebe” við Ijóð Heine. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Félag þjóðfélagsfræðinga Fimmtudaginn 31. mai kl. 20 gengst Féiag þjóðfélags- fræðinga fyrir almennum fundi i Æfingaskóla Kenn- araháskóíans við Bólstaðarhlið. Fundarefnið er: Fé- lagslegar rannsóknir, friðhelgi einkalifs. Flutt verða tvö stutt framsöguerindi og að þeim loknum verða al mennar umræður. Frummælendur verða: Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður og Þorbjörn Broddason dósent. Fundur þessi er öllum opinn. Félag þjóðfélagsfræðinga hefur starfað um nokk- urra ára skeið. Fyrir tveimur árum var það sameinað Félagsvisindafélagi Islandi en það var stofnað með til- komu námsbrautar i þjóðféiagsfræðum við Háskóla lslands. Félag þjóðfélagsfræðinga á aðild að tveimur norrænum samböndum, Norræna félagsfræðingasam- bandinu og Norræna stjórnmálafræðingasamband inu. Sambönd þessi gefa hvort um sig út timarit um málefni sinna fræðigreina. Félagsmenn í félagi þjóðfé- lagsfræðinga eru nú 63 talsins. AfmæSi Aldarafmæli Sigríður Jónsdóttir, Heimagötu 22, Vestmannaeyjum, verður hundrað ára í dag. Hún hefur lengst af búið í Vest- mannaeyjum og unnið fyrir sér hörðum höndum. 1973 fluttist hún til Reykja- víkur og hefur dvalið þar síðan að Háa- leitisbraut 14. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 98-29. maf 1979. Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Saia 1 Bandarikjadoliar 337,20 338,00* 37030 37130* 1 Stariingspund 692,05 693,65* 76136 763,02* 1 tíanadadollar 291,70 292,40* 320,87 321,84* 100 Danskar krónur 613830 615130* 6750,48 6766,43* 100 Norskar krónur 6490,00 6505,40* 7139,00 7155,94* 100 Sssnskar krónur 7667,10 768530* 8433,81 8453,83* 100 Fkinsk mörk 8409,00 8428,90* 924830 9271,79* 100 Franskir f rankar 7578,40 7596,40* 833634 8356,04* 100 Belg.frankar 1092,70 1095,30* 1201,97 1204,83* 100 Svissn. frankar 19391,60 19437,60* 21251,56 2138136* 100 GyNini 16064,80 16102,90* 1767138 17713,19* 100 V-Þýzk möric 17563,40 17605,10* 19319,74 19365,61* 100 Lfrur 3930 39,40* 43,23 4334* 100 Austurr. Sch. 238230 238730* 2620,42 262638* 100 Escudos 675,40 677,00* 74234 744,70* 100 Pesetar 509,80 511,00* 560,78 562,10* 100 Yen 15239 152,75* 167,63 168,03* ‘Breyting frá sMustu skráningu. Slmsvari vagna gangisskráninga 22190.,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.